[omikron omega ni]
…nema Þér fæðist að nýu!
(1)* Þar var mann eitt meðal Fariseanna, Nikódemus að nafni. Þenn var eitt af ráðatývum Gyðinga. (2) Þenn kom til Jesú um nótt og sagði til þenns: ”Rabbí, vér vitum að þú ert eitt meistari af Guði komni, því að eíngi getur gjört þau tákn sem þú gjörir nema Guð sé með þenna.” (3) Jesús svaraði og sagði til þenns: ”Sannlega, sannlega segi ég þér: Eíngi getur séð Guðs ríki, nema þenn fæðist að nýu.” (4) Þá sagði Nikódemus: ”Hvernig má manneskji nokkurt endurberast þegar það gamalt er orðið? Eða fær þenn stigið aftur í kvið mæðri síns, og fæðast svo?” Jesús svaraði: (5) ”Sannlega, sannlega segi ég þér: Eíngi getur komist inn í Guðs ríki nema þenn fæðist af vatni og anda. (6) Það sem af holdinu fæðist, það er hold, og það sem andanum fæðist, það er andi. (7) Undrast eigi að ég segi þér að yður ber að fæðast á nýtt. (8)** ¡Vindið blæs hvert það vill og þú heyrir þyt þess en eigi veistu hvaðan það kemur eða hvert það fer. Svo eru og alli þey sem af andinu eru endurborni.”
(9) Nikódemus svaraði og sagði þenna: ”Hvernig má þetta ske?“”Jesús svaraði og sagði: (10) ”Ertu lærimeistari í Ísrael og veist eigi þetta? (11) Sannlega, sannlega seígi ég þér: vér seígjum það sem vér vitum og vitnum það sem vér höfum séð, en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum. (12) Og ef þér ekki trúið þegar ég segi yður af jarðlegum hlutum, hvernig munu þér meíga þá trúa, þegar ég segi yður af himneskum hlutum?”
(13) Eíngi hefur stigið upp til himins, nema þenn er steig niður frá himni, Bur mannsins, sem er af himni. (14) Svo sem Móse hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á líka Mannveruburið að upphefjast verða, (15) svo að hveri þenn sem trúir hafi í þenna eilíft líf. (16) Því svo elskaði Guð heiminn, að þenn gaf sitt eingetna bur, til þess að hveri sem á þenni trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (17) Eigi sendi Guð bur sitt í heiminn til að þenn dæmi heiminn heldur til að þey sem í heiminum eru frelsist fyrir þenni.
(18) Þenn er á þenni trúir dæmist ekki. En þenn sem trúir ekki, er þegar dæmdi, því þenn hefur ekki trúað á nafn Guðbursins eina. (19) En þessi er dómurinn: Ljósið kom í heiminn og mannverin elskuðu meir Myrkrið en Ljósið því verk þeirra voru vond. (20) Hveri þenn sem illa gjörir hatar Ljósið og kemur og eigi til Ljóssins, svo að verk þenns eigi verði uppvís. (21)*** En hveri þenn sem iðkar sannleikann kemur til þenns, svo að augljóst verði, að verk þenns eru í Guði gjörð.”
Þenn á að vaxa! En ég að minnka.
(22) Eftir þetta fór Jesús og lærisveri þenns út í Júdeuhérað, og dvaldist þar með þeim og skírði. (23) Jóhannes var þar enn og skírði við Aínon, nærri Salím, því að þar voru vötn mörg. Fólk kom þángað og lét sig skírast. (24) Þá var enn ekki búið að varpa Jóhannesi i fángelsi.
(25) Nú varð deila um hreinsun milli lærisveina Jóhannesar og Gyðings eins. (26) Þey komu til Jóhannesar og sögðu við þenna: ”Rabbí, þenn sem var hjá þér handan Jórdanar og þú barst vitni um, þenn er að skíra og alli koma til þenns. (27) Jóhannes svaraði þeim: ”Eíngi getur tekið neitt nema Guð gefi honum það. (28) Þið getið sjálfi vitnað um að ég sagði: Ég er ekki Kristur heldur er ég sendi á undan þenna. (29) Þenn er brúðgumið sem á brúðið, en vin brúðgumsins, sem stendur þar hjá og hlýðir á þenni, gleðst mjög við röddu þenns. Þessi gleði er nú mín að fullu. (30) Þenn á að vaxa en ég að minnka.”
Þenn kemur að ofan og er yfir öllum
(31) Þenn sem kemur að ofan er yfir öllum. Þenn sem er af jörðu, þenn er af jörðu og talar af jörðu. Þenn sem kemur af himni er yfir öllum og (32) þenn vitnar um það sem þenn hefur séð og heyrt og eíngi tekur á móti vitnisburði þenns. (33) En þenn sem hefur tekið á móti vitnisburði þenns hefur staðfest að Guð sé sannorðugi. (34)° Þenn sem Guð sendi talar Guðs orð, því ómælt gefur Guð andann. (35)°° Fæðrið elskar burið sitt, og hefur lagt allt í hönd þess. (36) Þenn sem trúir á Burið hefur eilíft líf en þenn sem óhlýðnast Burinu mun ekki öðlast líf heldur varir reiði Guðs yfir þenna.
_____________________
Neðanmálsgreini
(1)*: Ég hef í einkynsmálaskrifum mínum haft uppi tvenn beygíngi á kynhlutlausa persónufornafninu ”þenn” í eintalinu: þenn – þenn(a) – þenni – þenns. Hér vill ég nú prófa hvernig málið bragðast mér ef þolfallinu ”þenna” og þágufallinu ”þenni” ver kastað um, svo að beyíngið verði þetta: þenn – þenni – þenna – þenns. Ef til vill verður niðurstaða þessa tilraunis að þolfall og þágufall beri að í eintalinu eiga sama mynd? – Til þess að lesandið eigi auðveldera með að muna eftir þessu experímenti mínu, og sjálfi gæta að hvað best sé, mun ég skáskrifa þolfalls- og þágufallsmyndin í textinu.
(8)**: Í þessu versi ver höfð upp magnað líkingi um heilagt andi, en þó án þess að sjálf eða persóna veri beint samsemdi við ”vindinn sem blæs”. Þó ver vindið hér greinilega gætt vilja, og þannig mannveri líkt, og ver þess vegna hvorugkynjað hér. Eins og áður ver sagt [Jóh 1( 10)°] ver þetta nokkuð glúrið regli, og ef til vill ætti persónugerfíngi gegnum líkíngamál að undanskiljast frá krafinu að hvorugkynja orðið þegar það snertir hugverið/mannverið. En í tilraunaskini halda við því áfram; vilja sjá hvert þetta blæs og leiðir, áður en við gera endanlegt val um þetta.
(21)***: Ég hefur haft hér kynhlutlausa persónufornafnið ”þenns” í þessu setníngi, þar sem frumritið hefur ”ljóssins”, því að augljóslega ver hér átt við Guð það sem um getið ver í allra fyrstu versum þessa guðspjalls.
(34)°: Hér ver ekki ”andinn” persónugerft, heldur ver meira sem súbstans eða organ.
(35)°°: Þetta vers talar um feðri og son í frumtextinu. Ég velur að nota ”Fæðri” og ”Buri” til kynhluleysis. Vel hefði mátt nota kynhlutlaust mannverumynd fyrir afturbeygða fornafnið ”sinn” hér: [sinn/sín/sitt] > síni. ”Fæðrið elskar Bur síni, og hefur lagt allt í hönd þenns.” – Einnig hefur ég kapitaliserað ”Fæðri” og ”Bur”, eins og oft ver gert með ”Guð”.
_________________
Kynhlutlaust íslenskt þríkynsmál
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls / Gamla málfræðið
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku
Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.
Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.
_________________
HEILAGI JÓHANNES Á KYNHLUTLAUSU ÍSLENSKU MÁLI. KAPÍTULI 3. – Hér prófa ég annað beygíngi á kynhlutlausa persónufornafninu, nefnilega: ÞENN – ÞENNI – ÞENNA – ÞENNS, og lesandi ver umbeðni að sjálfi gæta að hvað þenni/þenna finnist best.