
[omikron omega ni – ég er þenn ég er]
…nema Þér fæðist að nýu!
(1) Þar var gumi nokkurt meðal Fariseanna, Nikódemus að nafni. Þán var eitt ráðtýva Gyðinga. (2)* Þán kom til Jesú að nóttu og sagði við þán: ”Rabbí, vér vitum að þú ert meistari af Guði komni, því að eíngi getur gjört þau tákn sem þú gjörir nema Guð sé með þáni.” (3) Jesús svaraði og sagði til þáns: ”Sannlega, sannlega segi ég þér: Eíngi getur séð Guðs ríki, nema þán fæðist að nýu.” (4) Þá sagði Nikódemus: ”Hvernig má menneski nokkurt endurberast þegar það er gamalt orðið? Eða fær það stigið aftur í kvið mæðris síns, og fæðist svo?” Jesús svaraði: (5) ”Sannlega, sannlega seígi ég þér: Eíngi getur komist inn í Guðs ríki nema þán fæðist af vatni og anda. (6) Það sem af holdinu fæðist, það er hold, og það sem andanum fæðist, það er andi. (7) Undrast eigi að ég seígi þér að yður ber að fæðast á nýtt. (8)** Vindurinn blæs hvert sem hann vill, og þú heyrir þyt hans, en eigi veistu hvaðan hann kemur né hvert hann er að fara. Svo eru og alli þey sem af andanum eru endurborni.”
(9) Nikódemus svaraði og sagði þáni: ”Hvernig má þetta ske?“ Jesús svaraði og sagði: (10) ”Ertu lærimeistari í Ísrael og veist ekki þetta? (11) Sannlega, sannlega seígi ég þér: vér seígjum það sem vér vitum og vitnum um það sem vér höfum séð, en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum. (12) Og ef þér ekki trúið þegar ég seígi yður af jarðneskum hlutum, hvernig munu þér meíga þá trúa, þegar ég seígi yður af himneskum hlutum?”
(13) Eíngi hefur stigið upp til himins, nema Þenn er steig niður frá himni, Mennveruburið, sem er af himni. (14) Svo sem Móses hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á líka Mennveruburið að verða upphafið, (15) svo að hveri þenn sem á þán trúir hafi eilíft líf. (16) Því svo elskaði Guð heiminn, að Þán gaf sitt Eingetna bur, til þess að sérhveri þenn sem á þán trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (17) Eigi sendi Guð bur sitt í heiminn til þess að það skyldi dæma heiminn heldur til þess að þey sem í heiminum eru frelsist fyrir það.
(18)*** Þenn sem á Þán trúir, dæmist ekki. En þenn sem ekki trúir, er þegar dæmdi, því þenn hefur ekki trúað á nafn Guðbursins eina. (19) En þessi er dómurinn: Ljósið kom í heiminn og mannverin elskuðu meir myrkrið en Ljósið því verk þeirra voru vond. (20) Hveri þenn sem illa gjörir hatar Ljósið og kemur og eigi til Ljóssins, svo að verk þáns eigi verði uppvís. (21) En hveri þenn sem iðkar Sannleikann kemur til Ljóssins, svo að augljóst verði, að verk þáns eru í Guði gjörð.”

Þán á að vaxa! En ég að minnka.
(22) Eftir þetta fór Jesús og læríngi þáns út í Júdeuhérað, og dvaldist þar með þeim og skírði. (23) Jóhannes var þar enn og skírði við Aínon, nærri Salím, því að þar voru vötn mörg. Fólk kom þángað og lét sig skírast. (24) Þá var enn ekki búið að varpa Jóhannesi i fángelsi.
(25) Nú kom upp deila um hreinsun milli lærisveina Jóhannesar og Gyðings nokkurs. (26) Þey komu til Jóhannesar og sögðu við þán: ”Rabbí, þenn sem var hjá þér handan Jórdanar og þú barst vitni um, þán er að skíra og alli koma til þáns. (27) Jóhannes svaraði þeim: ”Eíngi getur tekið neitt nema Guð gefi honum það. (28) Þið getið sjálfi vitnað um að ég sagði: Ég er ekki Kristur heldur er ég sendi á undan þáni. (29) Þán er brúðgumið sem á brúðið, en vin brúðgumsins, sem stendur þar hjá og hlýðir á þán, gleðst mjög við röddu þáns. Þessi gleði er nú mín að fullu. (30) Þán á að vaxa en ég að minnka.”

Þán kemur að ofan og er yfir öllum
(31) Þenn sem kemur að ofan er yfir öllum. Þenn sem er af jörðu, þán er af jörðu og talar af jörðu. Þenn sem kemur af himni er yfir öllum og (32) þán vitnar um það sem þán hefur séð og heyrt og eíngi tekur á móti vitnisburði þáns. (33) En þenn sem hefur tekið á móti vitnisburði þáns hefur staðfest að Guð sé sannorðugi. (34) Þenn sem Guð sendir talar Guðs orð, því ómælt gefur Guð af andanum. (35)°° Fæðrið elskar Bur sitt, og hefur lagt allt í hönd Þess. (36) Þenn sem trúir á Burið hefur Eilíft Líf en þenn sem óhlýðnast Burinu mun ekki öðlast Líf, heldur varir reiði Guðs yfir þáni.
_____________________
Neðanmálsgreinar
(2)* ”komni” og ”eingi” eru kynhlutlausar mannverumyndir af ”kominn” og ”eínginn”. Sjá neðanmálsgreinir fyrri kafla.
(8)**: Náttúrufyrirbrigði sem í táknmáli eru persónugerð eru í nýmálinu ekki hvorugkynjuð, nema þegar það beint bendir til mannverulegs geranda, starfsheitis, o.s.frv.: ”Ég er hinn sanni vínviður, og Fæðri mitt er vínyrkið. … Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar.” Vínviðurinn er passífur þótt hann vaxi og dafnist og gefi af sér ávexti. Hann er hlutveri. Vínyrkið er hinsvegar aktíft, gerandi, mannveri, þess vegna orðið hvorugkynjað.
(18)*** Lýsíngarorðið ”dæmdi” er kynhlutlaus mannverumynd af ”dæmdur”.
(35)°°: Þetta vers talar um feðri og son í frumtextanum. Ég vel að nota ”Fæðri” og ”Buri” eða ”Barn” til kynhluleysis. Vel hefði mátt nota kynhlutlaust mannverumynd fyrir afturbeygða fornafnið ”sinn” hér: [sinn/sín/sitt] > síni. Að nota ”niðji” sem hlutlœgið hér er jafngott: ”Fæðrið elskar Niðji síni, og hefur lagt allt í hönd þáns.” – Einnig hef ég kapitaliserað ”Fæðri” og ”Bur”, og ”Barn”, eins og oft er gert með ”Guð”. – Sjá nánar 1:(1)* og 1:(4)**. Guð getur eínganveíginn verið essensíellt kynjaði, nema í organískri tilveru á jörðu, og eíngin andleg ástæða getur verið til fyrir því að þán alltaf og á öllum jörðum taki hold sem karlmenni.

_________________
Einföld uppskrift að kynhlutlausri íslensku
Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda
__________
Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.
Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.
Jóhannesarguðspjallið í eldri gerð (1/21)