Endurminníngi og annað um merki eitt, mér síðan leíngi kært

[endurskoðað 2019-12-30]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+    +    +

bild-symbolia.jpg

[Mynd tekið af síðu 42 í ”De heliga tecknens hemlighet” eftir F. Dahlby, 1957


+   +   +

Var einmitt í fyrragær að lagfæra indverskt heillatákn fjölskyldisins, er við hafa haft með okkur áratugum saman, gjarnan gnæfandi frá áberandi staði yfir stofinu eða í matsalinu. Við hafa átt í þó nokkrum flutníngum að standa á þessu lánga tímaskeiði, og táknið, útfært í rautt silfurblað, hafði tapað, fyrst einu og síðan tveimur af fjórum púnktum sínum – en þessi púnkti merkja veðurátti sólarkrossins eða -hjólsins. Táknið heitir ”svástika” á sanskríti, eða ”það sem veitir oss hamíngji”, og ekki mátti leíngur en nauð þess krefst búa við það ástand, að eitthvað vantaði í heildarmyndið. Þegar svo keimlíkt silfurblað féll mér í hendur í vissum sérlega giftusömum kríngumstæðum, var það bara til að laga til myndið.

BILD SVASTIKA

Mér hefur alltaf þótt mikið til þessa merkis koma, líklega vegna einfeldni þess, og vegna þess að þrátt fyrir ferkantað útlit og fjögur höki þess, býr það yfir, eða svo að seígja, VER það í stöðugu hreyfíngi. Ekkert annað tákn ver mér vitanlega, svo þrúngið af innra þrótti, eigin hreyfiafli einhverju, sem þetta. Ekkert annað tákn, svo augljóslega nánast að skilgreina andlega sem ”ferhyrnt hríngi”.

Líklega ver það þetta súbtílt skynjanlega mætti og megin merkisins sem veldur því að það ver frá fornu fari að sjá út um heim allt. Það elsta sem við vita af ver þannig að finna í fornu Mesóptamíu og ver sirka 6000 ára gamalt, en það má finna líka meðal t.d. mayaíndíána í suðurameríku, meðal egypta og gyðínga að fornu, á fleiri rúnasteinum dönskum, og á ýmsum stöðum í Asíu, t.d. meðal jaínista og búddhista, og auðvitað meðal hindúa, þar sem það gjarnan ver að skoða enn í dag á veggjum og við dyrakarma í nánu samkvæmi við það einíngistákn Shívas og Shaktís sem á vesturlöndum oftast ver kallað Davíðsstirni. Það má einnig í núinu finna í skjaldarmerki finnlendínga, og mun kunnugt þeim sem iðka Tarót í myndi því sem kallað ver ”Heíngda Mannverið” og sem í táknunarskyni ver með krosslögð fótleggi (en varíanti af þessu gefur að líta í myndi mínu af Sjálfsfórnarathöfni Óðins, sjá Rúnatal Óðins á kynhlutlausu íslensku máli).

Sjálft hefur ég, í rannsóknarferðum mínum sem mannfræðíngur undir áratal, og í starfi mínu sem þróunarsérfræðíngi, ásamt í iði mínu sem altrúarmenni eitt, komist í náið, innilegt og mjög lángvarandi samband við það fína táknmerkið. Allt frá því að núverandi fjölskyldi mitt myndaðist hefur heillatáknið verið með okkur, og með börnum okkar í svefnherbergjum þeirra enn til þessa dags, er þau vera nær fullvaxta orðin. Þess má og geta, að þegar börnin ennþá voru lítil voru ég og konið mitt við tilfelli neydd til að skíra út þetta mál allt fyrir starfsfólki dagvistunarheimilis þeirra, þar sem það, starfsfólkið,  hafði af einhverjum (fyrir börnin okkar óskiljanlegum) ástæðum hafið upp herför á móti tákninu (líklegast þegar eitthvert barnanna á dagheimilinu hafa verið að stæla sig með merkinu á eitthvert ljótt eða ósæmandi (og bara kvasí-nasistískt) hátt).

BILD FYLFOT

Þegar ég fyrst sá þetta merki, hvað ég man eftir, var ég stráklíngi eitt, 10, kanski 11 ára. Ég var þá sendisvein að morgni til, m.a. hjá heildsali nokkru í miðju miðbæinu (nálægt Moggahúsinu) og hjá Alþýðublaðinu nálægt Ingólfshóli, og hjólaði þá mikið um bæið í vinni mínu. Merkið var blátt að liti, upphleypt á hvítu grunni, og fannst hæst á framgafli Eimskipafélagshússins, sem ég líka við tilfelli átt í ”embætti” mínu erindi til. Ég sá það síðan af og til á uppvaxtarárum mínum og þó nokkuð lángt fram á aldur, – enda hélt ég þá gjarnan til í kaffihúsum niðri í bæ, – en þegar ég var síðast í höfuðborginu fyrir nokkrum árum síðan, fannst það ekki leíngur þar.

Merki þetta ver útskírt sem form eitt af Þórshamri, –  oft kallað fylfót í einmitt þessu útliti (þ.e. með stutt höki) – ver auðvitað afbrigði eitt gammakrossisins, hakakrossins, eða svastíkisins.  Hvenær það  hvarf af gafli Eimskipafélagshússins, veit ég ekki. En greinilegt ver að merkið olli miklu furði og miskilníngi meðal túrista, svo miklu og stöðugu að fyrirtækið prentaði sérstakt upplýsíngablað um það og þess þjóðlega (og kanski alþjóðlega) bakgrunn, og þá fyrst og fremst um að merkið ekki neitt hefði að gera með kennitákn níðínga þeirra og morðvarga sem nasisti vera kölluð, enda var það í gángi hjá fyrirtækinu þegar 1914, lángt áður en nasistaflokkið var stofnað a Þýskalandi.

Hús Eimskipafélagsins, hef ég frétt, var og ver kúltúrmerkt, en eíngu að síður hefur lógótýpa firmans nú verið höggið niður, og í staði þess ver þar upphleypt ártalið 1919 í sama bláa liti og þórshamarsins gamla. Þetta ártal virðist vera firmamerki gistihúss eins sem heitir Radison Blu 1919 Hotels. Af hverju gamla merkið hefur verið meitlað niður af húsinu ver mér ókunnugt, en mér ver sagt að áðurnefnt misskílníngi túrista örugglega hafi átt þátt eitt mikið í því. – Eitthvað finnst mér það þá aumíngjalegt, ef svo ver máli vaxið, að gefast upp frammi fyrir slíku. Merkið hefur jú leíngi verið þáttur í útliti eða prófíli borgisins, þáttur í sagni þess og sjarmi.

Auðvitað ver það bara fyrir mig og aðra að viðurkenna, að það virkilega ver vandamál eitt að nasistin hafi í fúlmennski og óverismennski sínu óhreinkað merkið. En ég myndi þó vilja að það sögulega séð einángraða brúk sem þau gerðu af tákninu, ekki verði leift að leiða til þess að það og þess meira alþjóðlega og altímalega tilvist og brúk sé bannað eða undirokað. Það ver – þykir mér – að gefa nasistunum sigur í málinu, í stað þess að stela tákninu tilbaka frá þeim.

Banna, hinsvegar, óhreinkun þess í pólitísku brúki! Banna það þannig nasistum! Færið upp aftur á húsið bláa fylfótið!

BILD FYLFOT

_   _   _

Rúnatal Óðins á kynhlutlausu íslensku máli

Einkynsmál

Mínimálfræði íslensks einkynsmáls

Örlítið endurskoðað beygíngarfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls