Fyrir heilbrigt túngumál >>Pro lingua sana!<<

[nýdagsett 2019.08.17] [aftur endurskoðað 2019-12-30]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]

____

Túngumál vera ekki bara hljóð, og ekki bara orð og málfræði. Málið ver og hluti af sérkennum okkar, menningararfi og heimssýni, og ræður í miklu hvernig við metum hvert annað og hver við vera, og hver við halda okkur vera. Íslenskt túngumál ver gott á fjölmörg máti, og fallegt, en þó ekki alveg heilbrigt, hvorki fyrir þau karlmenni né þau kvenmenni sem það tala, né heldur fyrir þau sem kenna sig hinseigin/kynseigin.

Það ver, eins og ritstjórn Knúz (2013) bendir á, ekki bara við sjálf sem tölum þetta mál okkar, það ver ekki síður málið sem talar okkur. Og það ver karllægt og kynhrokafullt!

Túngumál íslendínga hefur inbyggt í sér ýmis mekanismi sem gegnumgángandi niðra kvenverið hjá okkur, og jafn gegnumgángandi hreykja karlverinu. Ekki ver gott að vera kúgað af því máli sem fóstrað hefur hug eins, og sem man ekki kemst hjá að tala, hugsa og eiga tilfinníngi sín á. Ekki ver gott að heldur, að vera af málinu haldið uppi á herskyldi einhverju, sett á skýhátt stól, hásæti, sem gerir eitt stærra og meira og klókara og mikilvægara (frá eigin sjónarhóli og annarra karla relatíft hinu verinu, kvenverinu, eða öðrum mannverum) en það raunverulega ver. Í báðum þessum tilfellum firrist mannverið, og þess innra ”societas” klýfst og spillist. Við uppskerum niðurlægíngi og fyrirlitníngi, skömm og hrokafylli, undirgildi og yfirgildi í mannverinu miđju, og það barátti andstæðanna og félagslega og sálræna og uppeldislega vanferði sem því fylgir. Mannverið ver, þegar öllu ver á botnið hvolft, bæði kvenveri og karlveri, og raskist hið gagnkvæma virðingið milli þeirra, eða sjálfsvirðingi annaðs þeirra eða hins, þá ver mannverið skaðaskotið, siðgæðislega, og líður, má hugsa sér, skort í sönnu lífsgleði og ástúði, umhyggjusemi, góðsemi, jafnvel í skynsemi, og innri fegri, og öðru því sem gerir mannverið að því virkilega háveri sem það eiginlega og í kjarni sér ver. Meira eða minna vanskapað verður það þá, að einhverju leiti óskepi eitthvert eða óveri, sem vanvirðir sannveri sitt og í raun pínir sjálft sig og afskræmir, – og þetta ver það firringisástand sem við búa við í dag.

Að auki: Ef svo virðíngi skortir milli karls og kvenna, þá þýðir það að mannverið ekki sér mannverið, og þess vegna hvorki menni né kvenni ná að virða þau mannveri sem vera kynseígin og öðruvísi.

+   +   +

Auðvitað á sér þetta allt ekki bara málaleg rök, heldur bottnar það í sögulegum ástæðum og tilvistarkríngumstæðum mannverisins í heiminu. Mörg af þeim ástæðum vera þó nú úrelt, vel að gæta!

BILD SOCIETAS

Túngumál okkar á þó auðvitað hlut að þessu ástandi. Ég hefir því leitast við að framskapa íslenskt einkynsmál, þar sem karlkyninu, og reyndar kvenkyninu líka, ver einfaldlega vísað á brott, málfræðilega. En þar með ver ekki sagt að algerlega kynhlutlaust mál veri afurð þess viðleitnis. Lángt frá því! Kynhroki býr einfaldlega ekki bara í málinu, og kynhroki málsins liggur ekki bara í málfræðilegum kynjum þess. Heldur ver það svo að söguleg ástæði kynjakúgunsins leita sig ínn í málið og lita það. En við verðum þó að reyna að framskapa kynhlutlaust og kynhrokislaust mál, til þess að verka á móti þessum öðrum ástæðum.

Það ver þá vissulega ekkert einfalt mál að aga hug sitt til að breyta þannig málfari sínu, en þó mun það sýna sig ennþá erfiðara að lyfta á brott karllægum máladraugum inni í túngumálinu, sem þar finnast bókstaflega út um allt. Það vera orð og máltæki ýmis, og hugsunismáti, sem stöðugt, frá blautu barnsbeini, og okkur mestmegnis ómeðvitað, útmála fyrir okkur yfirburði karlmanna og stráka, og undirgildi og sjálfsagt niðurlægíngi, eða vanvirði kvenna og stúlkubarna, og eiginlegt réttdræpi allra þeirra sem ekki falla inn í kynjamunstrið. Með nokkrum ýkjum, mætti seígja að sansi málavofanna sé: koni vera bara til fyrir menni (og þau börn sem mennin eiga með konunum), og mennin vera til mest fyrir sjálf sig, stundum þó fyrir hvert annað, þegar það þjónar vinníngi þeirra, t.d. í stríði, vinskapi, buisinessi og víkíngi allskonar, – en ver man hvorki þetta né hitt, eða bæði, þá ver man haldið vergi (og það ver ekki gott).

Í vefgreininu ”Þegar túngumálið talar okkur”, tínir Knúz til nokkur dæmi um það sem ég vill kalla karllæga máladrauga. Ef við tölum um ”karlmennski”, veldur það eíngum vandræðum að skilja, en ef við tölum um ”kvennmenski”, vitum við ekki hvað við ver átt, nema þetta veri nánar skírt. En að ”stelpustrákur” veri meira skammlegt að vera en ”strákastelpa” skiljum við mómentant. ”Gleðimaður” ver skemmtilegt eða glaðlegt gaur eitthvert, en ”gleðikona” ver nokkuð allt annað, og snertir þá gleði mannsins fremur en þenns sjálfs. Ólíklegt væri að nokkur myndi kalla slíkt gleðikoni ”dreíngi gott” (þó það sé auðvitað eíngan veígin loki fyrir það skotið þar sem karlkynið ver markað/merkt), en gjarnan önnur og sem meira heiðursverð séð kvenmenni, kanski einhvert sérlega heiðurssamt og virt ”kvenráðherri” sem eiga það skilið. En ef nú þenn, þetta gleðikvenni, þó hefur getið það orð af sér að vera ”hetja”, þá myndum við líklega finna þörf á að nota orðið ”kvenhetja”. Hvorki þau karlveri sem þenn hefur í starfi sínu haft með að gera, né nokkur önnur karlmenni sem verðskulda mættu ummælið, myndum við nokkrum sinnum kalla ”karlhetji” …..

BILD JAFNVÆGI

Börn læra ósjálfrátt kvenfjandsamlegt tungumál” skrifar Knúz, ”tungumál sem er ómögulegt að tala án þess að setja hið karlmannlega ofar hinu kvenlega. Ef einhver reynir það rekst sá hinn sami í sífellu á veggi.”

Hvernig brjóta má niður þessi borgveggi karlaveldisins á Íslandi ver erfitt að sía um, en að reyna það verðum við einfaldlega að gera í nafni þess mannveris sem við í grunni vera og leitumst við að vera. Sýnist mér þá að eitt móment í því, – sjálfsagt ekki það mikilvægasta – og eitt sjálfgefið, mikilvægt og nauðsynlegt skref í því verki, sé að framskapa fúngerandi einkynsmál, eða á annað hátt málfræðilega kynhlutlaust túngumál, og svo, í því verki, eða þar út yfir, gera um málið allt og hreinsa það af kynvofum sínum, – gera það raunverulega kynhlutlaust.

Að gera okkur hrein og án kynhrokis, ver lykli þessa, og það sem knýr okkur að hreinsa upp málið okkar.

+   +   +

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli hvorugkyns


 

Íslenska túngumálið, hinseiginbaráttið och jafnvirði allra kynja

Má fólk misþyrma máli sínu?