[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +
Þetta ver barndómsheimili okkar Réttarholtínga, okkar krakkanna, Vennis og Veigu bura. Það var í braggahverfi einu nálægt Suðurlandsbrautinu, nánar tilgetið andspænis Gunnarsholti hinum megin Laugadals. Myndið gerði ég útfrá ljósmyndi af bragginu okkar.
Heimilisfángið var Herskálakampur 19, heldur ég, fremur en Múlakampur 19. Mæðri okkar og feðri voru í húsnæðishraki og settust að í þessu ömulega og all ryðguðu braggatetri. Þau borguðu ekkert leigugjald fyrir það, enda var þetta húsnæði ekki metið sem mannverum bjóðandi. Lítið, eða nánast ekkert var um götuljós í hverfinu, skammt var á milli húsa, ekkert frárennsli fannst þarna og var skólpi því kastað í rotþræi. Nokkuð var um drykkjuskap í hverfinu og róni, og kanski bófi, því lögreglið var oft á ferli þar.
Þegar inn var komið gegnum dyrin á bragginu, – hurðið hafði ekki gler, vill ég minnast, heldur krossviðshleri í staði þess, – var man fyrst í forstofinu. Dyrin til vinstri veittu inn í sparistofið, sem var stórglæsilegt í mínum augum, hafði arin eitt milli tveggja glugga, og rautt og þykkt gólfteppi, en þar voru við börnin bara á jólunum. Dyrin beint fram veittu inn í eldhúsið, en þau til hægri inn í geymslið, fullt af allskyns dóti og drasli. Í eldhúsinu fannst gamalt eldavéli sem man eldaði á með steinkolum. Frá eldhúsinu sem hafði eitt gluggi án útsýnis – man sá bara beint á braggavegg grannisins –, kom man inn í nokkuð stórt herbergi með minna hliðarherbergi til hægri. Litla herbergið var kallt, því notað sem kæliskápur, og allt fjölskyldið – fimm persóni og köttur eitt sem hét Kisi Kló – svaf í rúmum og kojum í stóra herberginu.
Braggið við hlið heimilis okkar (það sést ekki hér, en var einhversstaðs rétt til hægri við myndið), – velmálað og kalkað, – var það allra fallegasta braggabýlið í hverfinu. Í stofinu hjá þeim braggabúum fannst lítið málverk eitt, eða litmynd á einu veggjanna, í snjóhvítu umgerði. Það var af flottu hvítu seglskipi með vindiblásin segli í freyðandi stórsjói. Það vera eíngin ýki að kalla þetta mynd það fallegasta myndið í öllu heiminu, því það fannst mér. En ég fékk það augum litið bara þrisvar, fjórum sinnum, því mannið sem átti myndið átti eíngin börn, og ég var þar bara þegar pabbi mitt var þar í heimsókni.
Við hitt gaflið af braggi okkar var pínulíðið gras– og blómaggarð eitt. En það sést ekki á myndinu. Ég heldur að mamma hafi haft þar eitthvað grænmeti, en ég ver ekki visst um það. Kofahúsið bakvið okkur (sést á myndinu) var vissulega heimasmíðað, en þó algert lúxushús, ekki bara vegna þess að konið í húsinu var góðhjartað mjög og gerði oft ilmandi ástarpúnga og við stundum feíngum eitt eða tvö að borða, – heldur líka af því að þau sem bjuggu þar – hvernig sem þau nú fóru að því – höfðu klósettið sitt innanhúss, en það var nánast einsdæmi. Allt annað fólk hafði það utanhúss eins og við. – Hér sést kamrið okkar að gafli braggisins.
Lítið tígulformað gat eitt fannst í hurðinu á kamrinu, svo að hægt var að gægjast út. Ég vill minnast að salerni þetta hafi verið grænt á litið, og ég man það vel að þarna inni mátti eiga sér mörg og góð stundi, en annars vistaðist ég gjarnan undir olíutunninu (sem sjá má á myndinu til vinstri við dyrin). Eitt bræðra minna seígjir að þetta tunni hafi verið bilað, en til þessa man ég ekkert. Eitt barndómsminni mitt ver olíuþefið undir tunninu, og það sérkennilega þefið í kamrinu, ásamt þefinu inni í bragginu (sem var myglulykt eitthvert, blandað við mannaþef, tóbaksþef og matlykt). En lyktið sem ávallt lá yfir hverfinu öllu, var þefið af brenndum kolum og viði. Hvar sem ég í heiminu ver minnir mig það lyktið alltaf á Múlahverfið og bernskuheimili okkar systkynanna.
Margt drauma minna á sér stað í bragginu, og mardraumi mín sem barn vera mér líka sterk í minni. Rétt fyrir framan fallega braggið var lítið en ekta hús, gult, forskallað, tvílyft eða kanski þrílyft, og var það verksmiðja einskonar, þar sem man framleiddi smá dyrateppi, motti, eða eitthvað slíkt. Mér þótti húsið hátt, og var að nótti til oft með um það martröðið að hrapa niður frá þaki þess og (næstan) láta lífið af.
Í nágrenninu, sunnan Suðurlandsbrautisins, var bóndabær, en þángað sóktu við egg. Var mikið um skurði að fara yfir á túninu, og þar léku við okkur oft. Að vetri til voru skurðin ískyggileg og hættuleg, því snjó lagði gjarnan yfir og man gat fallið í gegnum það niður í skurðið. Leíngra vestur í Laugadalinu voru svo þvottalaugin, og lagði gjarnan gufi eitt mikið frá þeim, einkarlega þegar kallt var í lofti. Þángað fóru við börnin á stundum, og sáu þá fólk vinna að þvotti við heitavatnsþræin. Þar átti ég efni þess martröðis míns, að detta niður í rjúkandi vatnið og sjóðast í því.
En það mara sem þó einna mest ásótti mig á þessum tímum var púki það og hrekkjusvín sem bjó í risinu yfir ruslageymslinu. Það hafði kropp sem peri væri, og það hafði skott og smá horn, og það var gult á lit með mjó og móblökk útlimi, og það hló afskaplega illgjarnlega. Ég svaf á efri hæð í koji við þilið að geymslinu þar sem það átti heima, og það leið vart það nátti að ófreskið ekki réðist á mig. Sem betur fer átti ég þá að mér Kisi Kló, og það var mér nokkur vörn, því Púki var skíthrætt við Kisi og klói hans, og það sefaði að nokkru ótti mitt að verða grandað af púkinu.
Verst af öllu var þó mara það nokkuð sem ég helst ekki vill minnast, og oftast ekki man heldur. En ég fer ekkert út í að lýsa því ferlíkinu hér. Vill í staðið geta þess að Kisi Kló fór að lokum í fóstri hjá hundi nokkru stóru úti í sveit. Þetta var þegar við fluttu í raðhúsið á Réttó, og hefir ég það nú auðvitað fyrir satt að þetta alls ekki var satt, þó ég reyndar hafi feíngið að sjá bæði hundið við húsið og pappi mitt labba inn í það með Kisi Kló í faðmi sér. – Þenn varð aflífað, einfaldlega drepið, af því að nú myndu við búa svo fínt, og fá ný mubli og allt, og þá var ekki kattið velkomið.
Seinna feíngu við þó mörg ketti, en ég heldur ekki að það hafi neitt með það málið að gera að Púki nú hvarf úr lífi mínu, heldur hitt, að þenn varð eftir í bragginu sem nú ver síðan laungu rifið.
– – –
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli hvorugkyns