Kærleikur til lífs og dauða

Þann verður smurði af Maríu

(1) Sex dögum fyrir páska kom Jesús til Betaníu þar sem Lasarus var, þenn er hann vakti frá dauðum. (2) Þar var honum búinn kvöldverður og Marta gekk um beina en Lasarus var eini af þeim sem sátu að borði með þanni. (3) Þá tók María fram pund af ómenguðum, dýrum nardussmyrslum og smurði fætur Jesú og þerraði með hári sínu fætur þans. En húsið fylltist ilmi smyrslanna. (4) Seígir þá Júdas Ískaríot, eitt læringja þans, þenn er mundi svíkja þana:  (5) ”Hví voru þessi smyrsl ekki seld fyrir þrjú hundruð denara og gefin fátækum?“ (6) Ekki sagði hann þetta af því að þann léti sér annt um fátæka heldur af því að þann var þjófur. Þann hafði pýngjuna og tók af því sem í hana var látið. (7) Þá sagði Jesús: ”Látið þana í friði. Hún hefur geymt þetta til greftrunardags míns. (8) Fátæka hafið þið ætíð hjá ykkur en mig hafið þið ekki ávallt.“ (Jóh.12:1-7)

______

Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda: beygíngar og myndanir hvorugkynsorða

Hvorugkynjun persónuorða til kynhlutleysis málsins