HÁVAMÁL INDÍALANDS (BHAGAVAD-GÍTA) Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI (Í NÆRGERÐI-NÆR) ÚTFRÁ ÞÝÐÍNGI SIG. KRISTÓFERS PÉTUSSONS 1925
[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +
A Ú M
FJÓRÐA KVIÐIÐ
Hið dýrðlega drottni mælti:
1. Ég kenndi Vívasvat þessi ævarandi jógafræði. Vívasvat kenndi þau Manú. En Manú skýrði aftur Ikshvakú frá þeim.
2. Þau gengu þannig mann frá manni, uns þau komu til konunglegra vitringa. Þó féllu, Arjúna! fræði þessi í gleymski eftir því sem aldi liðu.
3. Ok nú hefi ég flutt þér ídag þessi fornu jógafræði. Er það sakir þess, að þú ert lærisveini mitt og vini. Háleitt laundómi er fólgið í fræðum þessum.
Þá mælti Arjúna:
4. Vívasvat var uppi áður; þú fæddiskt seinna í tíminu. Hvernig má þá það vera, at þú hafir kennt fræði þessi þegar í upphafi?
Þá mælti hið dýrðlega drottni:
5. Jarðvisti mörg hef ég að baki. Sama er að segja um þig, Arjúna! Ég man þau öll, Arjúna! en þú manst ekki eftir þínum.
6. Ég er at vísu ófætt frumvitundi og eilíft, og drottna yfir öllum verum og svíf yfir náttúrinu, sem ég sjálft á, en máttur[1] mitt verður þess þó valdandi að ég fæðist.
7. Ég kem fram, Arjúna! þegar réttlæti[2] er í hnignuni og ranglæti[3] ryðst til valda.
8. Ég fæðist á aldafresti til þess að vernda hið góða, tortíma illvirkjum og endurreisa réttlæti.
9. Það mannveri fæðist ekki aftur, er þekkir, í rauni och veri, hið guðdómlega fæðingi mitt og starfsemi. Það hverfur til mín, Arjúna! er það skilur við líkhamið.
10. Mörg eru Þau, sem leitað hafa athvarfs hjá mér och sameinast eðli mínu. Þau hafa losnað við ástríði, ótti og reiðigirni og orðið hrein í eldi vitskisins.
11. Ég segi mannveri boðin og velkomin, hvert veg sem þau nálgast mig á, afþví að vegin, sem þau velja, þá er þau koma hvaðanæva, eru mín vegi.
12. Þau tigna Guði og tilbiðja, er þrá, að verki þeirra gefi af sér góð ávexti hér í heimi. Og vissulega líður ekki á löngu hér í manverisheimum, áður en ávexti sprettur af athefni.
13. Ég hefi skapað stéttin fjögur, og ég hefi skift á milli þeirra störfum og eiginleikum. En þótt ég sé skapari þeirra, þá skaltu vita, að ég er athafnavana og óumbreytilegt.
14. Athhefni saurga mig ekki, og ég þrái ekki ávöxt athafna. Hvert það mannveri, er þekkir mig og veit, að þessu er á það vegið farið, er og ekki reyrt viðjum athafna.
15. Þetta vissu þau feðri vor [og mæðri, RF] til forna, er ávallt leituðu og störfuðu. Fyrir því skaltu vinna verki þín, einsok forveri[4] vor gerðu forðum daga.
16. Hvað er athöfn, og hvað aðgerðarleysi? Jafnvel vitringi eru í nokkru vafi um þetta. Fyrir því vil ég fræða þig um það athöfn eitt, er getur orðið til að frelsa þig frá illu, er þú kannt skil á því.
17. Þörf er hverju mannveri á að kunna skil á réttri athöfn og aðgerðisleysi. Torvelt er að skilja eðli athafna.
18. Mannveri, er sér aðgerðisleysi í athöfnum og athöfn í aðgerðisleysi, er vitríngi eitt meðal annarra manneskja. Það er samt og jafnt, hvers konar verki sem Það hefir með höndum.
19. Það mannveri kalla vitringi horkskt, er ekki lætur leiðast í starfsemi af löngunum og hefir brennt athefni sín eldi vitskisins.
20. Henþað hefir hætt að hugsa um ávöxt athafna sinna; Það unir ávalt hluti sínum og er engum háð. Það hefst og ekki að, þótt Það vinni.
21. Henþað væntir einskis og hefir taumhald á hugi sínu og á sjálfu sér. Það telur sig ekki eiga á neinu rétt, vinnur aðeins med líkhami sínu og drýgir ekkert synd.
22. Það unir hverju því, er henþví af tilviljuni hlotnast. Það er og ekki háð andstæðum og er laust við öfund. Samt og jafnt er henþað í meðlæti sem og mótlæti. Og þótt Það vinni, þá er Það ekki bundið athöfnum.
23. Athefni hvers Þess manns og hvers Þess kons hverfa Því, er ekki lætur bindast þeim og Það er ávalt samt og jafnt. Henþað hefir allt sitt hug á vitski og Það vinnur öll sín verki sem fórni.
24. Hið Eilífa er fórnisgjöfið. Hið Eílífa er hið hreinsaða viðsmjörið. Hið Eilífa er og Það sem fórnar. Og hvert það menni eða kvenni, er fær sökt sér niður í umhugsun um hið Eilífa, fer vissulega til hins Eilífa.
25. Sumt jógaiðkanda færa guðum hluti að fórni. Önnur fórna aðeins með því einu að leggja fórn sitt á eld hins Eilífa.
26. Svo eru enn önnur, er fórna heyrni og öðrum skynjunum, er Þau leggja á eld sjálfsagisins. Sum fórna og hljómum og öðru því er Þau skynja, og leggja það á eld skynjana.
27. Og ennþá önnur færa allt starfsemi skynjana sinna og lífs síns sem fórn, er Þau leggja á eld samvitundis, sem kveikt hefir verið kyndli vitskisins, er Þau hafa fengið vald á sjálfu sér.
28. Þá eru og Þau, sem einhuga eru og unnið hafa heitin, er ekki má rjúfa. Þau fórna auði eða með því að lifa við harðrétti, iðka íhuguni, lesa í hljóði og leggja stund á vitski.
29. Svo fórna sum önnur útönduni sínu í innönduni og innönduni sínu í útönduni. Hafa Þau hemil á innönduni og útönduni og hugsa um það eitt að ná öndunisvaldi.
30. Önnur, er hafa regli á fæði sínu, fórna lífsönduni sínu í lífsöndninu. Öll Þessi, menni sem kvenni, þekkja eðli fórnis. Hafa Þau og afmáð syndi sín með fórnum sínum.
31. Öll Þau, er bergja á ódáinsveigum fórnisleifa, hverfa til hins Eilífa, er aldrei breytist. Veraldi þetta er ekki ætlað þeim, er fórna ekki, Arjúna! hvað þá heldur annað heimi!
32. Mörg eru þau og margvísleg, fórnin, sem borin eru að munni hins Eilífa. En það skaltu vita, að öll eru þau af athöfnum komnar. Þú munt og frelsast, er þú hefur öðlast þekkingi á þessu.
33. Vitskisfórni eru hlutfórnum æðri, Arjúna! Öll athhefni, Arjúna! ná hámarki sínu í vitskinu.
34. Nem þú vitski með því að falla að fótskeri fræðara, með rannsóknum og með þjónusti. Hin vitru, er hafa fundið sannleikið, munu og fá veitt þér vitski.
35. Þú munt ekki, Arjúna! efast framar, er þú hefir öðlast vitskið. Muntu þá sjá, að öll lífveri undantegningislaust eru í þínu eigin frumvitundi og í mér.
36. Þú fleytir þér yfir hvers kyns synd á fleyi vitskisisns jafnvel þótt þú værir öllum syndurum syndugri.
37. Vitskiseldi brennir öll athefni upp till askis, líkt og, Ajúna! logandi eldur brennir skíði upp til kaldra kola.
38. Ekkert hluti hreinsar eins og vitskið. Fullkomið jógaiðkandi finnur sjálft sig í sjálfu sér í fyllíngi tímisins.
39. Sérhvert það mannveri, er lætur í öllu leiðast af trúi, öðlast vitski, er hann tekur að hneygjast að vitskinu og fær haldið skynjunum sínum í skefjum. Áður en langt um líður hverfur Það og inn till æðri friðs.
40. Óviturt, trúlaust og efandi manneski gengur til glötunis. Hvert Það, sem efast, öðlast ekki sæli. Henþví hentar hvorki þetta heimi né annað.
41. Athefni fá ekki fjötrað það mannveri, er hefir, Arjúna! hafnað þeim sakir jóga-iðkana. Henþað hefir þá látið vitskið sundra efaseminu og stjórnast af frumvitundi sínu.
42. Láttu vitskishjör frumvitundis kljúfa efið, er fávitskið hefir af sér alið og hvílir í hjarta þér. Iðka þú jóga og rís á fæti þér, Arjúna!
Þannig hljóðar fjórða kviði óðsins helga, Hávamála, fræðanna um hið EILÍFA, yoga-ritsins, samtal þeirra, drottins Krishna ok Arjúna. Ok það heitir:
VITSKIS-JÓGA.
Hlekki:
Neðanmál:
[1] Mâyâ = hugsunismáttur guðdómsins, er skapar þau hluti, er eiga fyrir sér að líða undir lok. Virðast þau því hverful, þegar þau eru borin saman við hið eilífa raunveri.
[2] Dharma. Sumt fólk þýðir Dharma hér sem trú. Það gerir Mahadeva Sastri.
[3] Adharma. Það þýðir Mahadeva Sastri sem trúleysi.
[4] Ég nýskapa þetta orð og hef það til að kynhlutlaust tánkna forfeðri og formæðri okkar. RF