1. Ég sjálft og mitt eigið* / Ég á mig sjálft! Max Stirner

[endurbirt og endurskoðað 2020.01.06]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi þýðíng er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

Ég hef reist mál mitt á eíngu! [1]

+   +   +

BILD STIRNER

+   +   +

Hvað á þá ekki að vera mitt mál! Mitt málstaði! ????? [2]

Fyrst og fremst málefni Hins Góða, þá málefni Guðs, og málefni Mannverisins, Sannleiksins, Frelsisins, Mannúðsins, Réttlætisins; enn fremur málefni Þjóðsins, Konúngs míns, Fósturlandsins; að endíngi javnvel málefni Andsins sem og þúsunda annarra hluta.

Einungis málefni mitt á aldrei að vera Mitt! “Svei þessu andskotans egóisti sem bara hugsar um sjálfi sig!”

Lítum þá eftir hverning þeij fara með sitt eigið málstaði, þeij sjálf sem eiga öll þau málefni sem okkur er gert að vinna fyrir, gefa oss á vald, og fyllast eldmóði yfir.

Þið þekkið svo mörg djúpstæð hluti að kunngera um Guð, og hafið áraþúsundum saman rannsakað “djúp Guðdómsins” og skoðað inn í hjarta þess, svo það mun ykkur létt um vik að segja okkur frá því hvernig Guðið sjálft hefur hendi um málstað sitt, það “málstað Guðs“ sem við erum kölluð að þjóna. Og ekki leynið þið heldur háleitum verkum Drottnis vors. Svo, hvað er þá að segja um málstað Þenns[3]? Á Guð sér málstað, eins og af okkur er krafist, sem er þenni framandi, ekki þenns sjálfs? Hefur þenn gert málstað sannleiksins eða kærleiksins að sínu eigin málsstaði?

Þetta misskilning okkar ofbíður ykkur, og þið upplýsið okkur um að málefni Guðs sé vissulega málefni Sannleiksins og Kærleiksins, en að þetta málefni geti hinsvegar á ekkert veg kallast framandi fyrir Guði, þar eð þenn sjálft sé einmitt Sannleikið og Kærleikið. Það tilgáti er ykkur algjört andstyggði að Guði gæti verið að líkja við einhver vesæl ormi eins og okkur, og að þenn gæti verið að reka einhver málefni sem ekki væru þenns eigin. “Myndi Guð gefa málstað sannleiksins og kærleiksins nokkurt gaum ef Það sjálft ekki væri sannleikið”? Þenn kærir sig bara um sitt eigið málstað, en í og með að þenn er allt í öllu, þá er sömuleiðis allt þenns mál. Við hinsvegar, við erum ekki allt í öllu, og málefni okkar er öldungis smávægilegt og smánarlegt; þess vegna verðum við að “þjóna æðra málstaði”. – Svo, þá er þetta augljóst, Guð hefur bara áhyggji af sínu eigin, hefur bara með sitt að gera, hugsar bara um sjálft sig og hefur bara sig sjálft fyrir augum. Vei öllu því sem þenn eigi hefur velþóknun á. Drottnið þjónar eíngu sem æðra er og fullnægir einungis sjálfu sér. Málefni þenns er, – hreint egóistískt!

Hvað þá um Mannkynið og það málstað þess sem við eigum að gera að okkar eigin? Er málefni þess einhvers annars en þess sjálfs, og þjónar það einhverju æðra málstaði? Nei, mannkynið sér bara til síns eigin, mannkynið vill bara draga tauma sjálfs síns, mannkynið er sitt eigið málefni. Svo að það megi þróast lætur mannkynið kynstofna og einstaklinga þræla út sig í þjónustu þess, og þegar þau hafa rekið af hendi það sem mannkynið þarf á að halda, þá verður þeim með þökkum kastað á mykjuhaugi mannkynssagnisins. Er ekki málefni mannkynsins – gersamlega eigingjarnt málefni?

Ég þarf ekki að fjalla um hvert einasta hlut sem vill kasta sínu máli yfir á okkur, til að sýna fram á að það bara fjalli um sjálft það, ekki um okkur, heldur bara um þess eigið heill og hag, ekki okkar. Lítið bara á hin málstöðin. Ágirnist Sannleikið, Frjálsræðið, Mannúðið, Réttlætið, nokkuð annað en að þið skulið fyllast ákefð og hrifningi og þjóna þeim?

Þeim geðjast það öllum einkar vel, þessum háu málstöðum, þegar þau eiga við að njóta skyldurækni og hyllis okkar. Hugsið ykkur bara hvernig einlæg ættjarðarvini slá vörð um Þjóðið okkar. Þau falla í blóðugu barátti, eða svo í barátti gegn húngri og neyð; en hvað er með þjóðið þá? Það verður fyrir tilstilli áburðs mykjuhauganna af líkum hinna föllnu að “blómstrandi þjóði”! Einstaklingin hafa látið lífið ”fyrir göfugt málstað þjóðarinnar”, og þjóðið beinir nokkrum þakkarorðum til þeirra – og rakar svo heim gróðinu af þessu öllu saman. Þetta kalla ég, frá mínu sjónarhorni, all arðbært egóisma[4].

En gleymum nú ekki Súltaninu, sem svo kærleiksfullt lítur eftir “sínum eigin”. Er þenn ekki ósíngirnið sjálft, og fórnar þenn sér ekki stundlega og daglega fyrir þeij sín? Sannarlega! Fyrir “þej sín”, þeij sem eru þenns eigin! En freistaðu þess einhvert skipti að sýna þig sem ekki þenns eigið, heldur sem þitt eigið: Þá verður þú, fyrir það að þú hefur virt að vettergi egóisma þenns, að fara í fangelsið. Súltanið hefur reist mál sitt á eíngu, það er að segja, á sjálfi sér. Þenn er sér sjálfu allt í öllu, er eitt saman sjálfu sér (der Einzige) og þolir eíngi við sem dirfist að ekki vera “þenns eigið” (der Seinen).

Og ætlið þið ekki, útfrá þessum heiðskíru dæmum, að læra ykkur að það er síngirnínginu, egóistinu, sem ferst best? Ég fyrir mitt leiti tek lærdómi af þessu, og vil þá öllu heldur, – í stað þess að í ósérplægni þjóna þessum miklu sérgæðingum áfram, – sjálft vera eiginsinnað. Guð og Manneskjið hafa reist málstað sitt á engu, það er að segja, á eíngu nema sjálfum sér. Ég rek sömuleiðis málstað mitt út frá mér. Útgangspunkti mitt er þannig það ég, sem eins og Guð er allt annaðs ekkert, það ég, sem er mitt allt, það ég, sem er ég hið séreina (der Einzige).

Ef nú Guð, og mannkynið, eins og þið viljið vera láta, hafa nægilegt inntak í sér til að vera allt í öllu sjálfum sér, þá finnst mér að þetta muni enn minna skorta mig, og að ég hafi ekkert ástæði til að klaga yfir “tómi” mínu. Ég er eíngiveígis ”ekkert” í merkínginu “tómt”, heldur í merkínginu “skapandi ekkert”, þ.e., það ekki neitt, sem ég sjálft, sem skapari, skapa allt úr.

Burt þess vegna með sérhvert það málefni, sem ekki í einu og öllu er mitt mál! Þið viljið meina að málstaði mitt ætti þó allavegana að vera “málstaði hins góða”? En hvað er gott? Hvað vont? Ég er sjálft mitt eigið mál og mið, og ég er hvorki gott né vont. Hvað mig varðar þýðir þetta hvort tveggja ekki neitt.

Það guðdómlega er Guðs mál, það mennska “mannverisins”. Mitt mál er hvorki hið guðdómlega né hið mennska eða manneskjulega, það er ekki hið sanna, ekki hið góða, hið rétta, hið frjálsa, o.s.frv., heldur einungis það sem að mér sjálfu lítur (das Meinige), og það er ekki neitt allmennt heldur sérstakt, alveg eins og ég er alveg sérstakt (einzig).

Mér er ekkert æðra sjálfu mér!  [5]

+   +   +

2. Ég sjálft og mitt eigið / Ég á mig sjálft! Max Stirner


Íslenskt einkynsmál

Mínímálfræði ískensks einkynsmáls

Nýa málfræðið


Corpus Hermeticum

Hefníngi Völsúnga

+  +  +

* Der Einzige und sein Eigentum

[1] [Ich hab´mein Sach´auf Nichts gestellt, ljóðlíni úr verki efter J.W. Goethe, Vanitas! Vanitatum! Vanitas!, 1806. Stirner höfðar þetta til þess “skapandi einskis” sem þenn sér sem eiginlegt sköpuði alls þess sem að þenni snýr, sem líka ver það “ekkert annarra” sem ekki ver reiknað með af þessum hátignu öðrum.]

[2] Orðaafbrigði hér ver ”málstaður” útfrá því orðmyndunisákvæðis einkynsmálsins sem seígir að öll nafnorð meígi hafa óbreytt eins og þau vera í venjulegu máli í nefnifalli eintalsins. Orðaafbrigðið ”málstaði” í nefnifalli eintalsins ver skv. gamla málfræðinu sem gerir orðmyndið í þágufalli eintalsins að orðafbrigði í nf. et. þegar um ver að ræða karlkyns- og kvenkynsorð umsteypt til einkyns, eða þá upphafleg sterk hvorugkynsorð sem beygjast skv (>b2#1)-munstri (í nýa málfræðinu >B1). Nafnorðin eiga sér gjarnan nefnifallstvímynd í einkynsmálinu, en skv. nýa málfræðinu, væri tvímyndið ”málstað” (endíngislaust stofn, ekki stofn + ”i”).  Hér fylgja við gamla málfræðinu þar eð við halda áfram að experímentera og þreyfa okkur fram með ólík form.

[3] Þetta ver það kynhlutlausa persónufornafn sem ég hallast mest að að nota. Það hefur ég normalt beygt þannig: þenn – þenn– þenni– þenns | þau – þau – þeim – þeirra, en nú vill ég láta þolfall eintalsins enda á ”a”-i, svo að málið hafi beint objektform hér. Ég vill einnig experímentera með ólik mannverumyndi hér, að meðtöldu ”þey” eða ”þeij” sem mannverumynd fyrir ”þau”.

Ég vil halda þessu persónufornafni, þenn, (eða einhverju öðru nýu kynhlautlausu orði) í brúki, gersamlega aðskylt frá öðrum nýorðum eins og t.d. ”hán”, sem á sitt hátt eru notað kyngreinandi. Um þetta mál allt, sjá pistil mitt Kynhlutlaus fornöfn og kyngreinandi í íslensku einkynsmáli. 

[4] Þetta orð beygist skv. (>b7)-beygíngismynstrinu: egóismi – egóisma – egóismi – egóismis | | egóismið – egóismið – egóisminu – egóismisins. (Ekkert fleirtal) Skv. nýa málfræðinu ver þolfallsmyndið ”egóismi”: Þetta kallar ég all arðbært egóismi!

[5] Tilverulega, heimspekilega, sálrænt og á allt annað veg: Ég er þúngamiðja sjálfs míns! Ég á mig sjálft!