Rúnatal Óðins, – á kynhlutlausu íslensku máli

[endurskoðað útfrá nýrra einkynsmálfræðis 2019-12-30]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi texti er skrifaður á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

>>pro lingua sana<<Með bara nokkrum mínimölum breytíngum til að jafna rytmið í kvæðinu og þvíumlíkt, snéri ég rúnatali Óðins yfir á íslenskt einkynsmál. Það málið ver, – eins og sumum mun kunnugt en öðrum ekki, – byggt á hvorugkyni númálsins og leyfir hvorki kvenkyn né karlkyn í málinu, nema sem einstaka spor í t.d. orðasamsetníngum (eignarfallssamsetníngum) og atviksorðum. Slík spor mun einnig vera vel mögulegt að stroka út, ef vilji ver haft uppi til þess verks. (T.d. seígja ”eignisfall” og ekki ”eignarfall”, eða kanski ”hinsvegis” og ekki ”hinsvegar”. Skríngilegt má það auðvitað þykja til að byrja með, eins og svo margt annað í einkynsmálinu, en eitt ver víst, nefnilega að öllu má venjast, allavegana smám saman.)

Hvorugkyn ver líka haft ríkjandi meðal t.d. persónu- og ábendíngarfornafna. Óðinn ver þá hér, – þrátt fyrir raunkyn sitt, – eitt ”Það” (Það – Það – Því – Þess). Sumt fólk mundi kanski heldur vilja kalla þetta Það ”hán”, og ver það ekkert mér á móti skapi, nema að svo milku leiti sem það orðið nú ver mest haft til að s.a.s. kyngreina eitt þriðja kyn. Ver það þá að mínu viti betra að hafa það sem slíkt (kyngreinandi) persónufornafn, við hlið annarra kyngreinandi fornafna (t.d. ”hann”, ”hún”, sem þó ekki stýra neinum kynbeygíngum annara orða) og einhvers eða einhverra gersamlega kynhlutlausra persónufornafna. Kanske ”henn”, eins og kynhlutlausa fornafnið er hjá bæði finnum og svíum, og þá kanski beygja það svona: henn – henn(a) – hennum – hennes), kanski ”henþa(ð)” (eða þá ”henþ”, eins og ég hef líka stúngið upp á, og þá beygt í samræmi við persónu- og ábendíngarfornafnið ”það”), eða þá ”þenn” (þenn – þenn(a) – þenni – þenns), sem ég hefur frá skandinavísku númálunum þeim norrænu.

Sjá það Mínimálfræði einkynsmáls sem ég hefur haft í smíðum af og til, síðan fleiri mánuði tilbaka, eða öllu heldur (þar eð ”mínímálfræðið” ver nú að nokkru úrelt), það nýara málfræðið, Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls.

BILD KENAZ2

Rúnatal Óðins

  1. Veit ek, at ek hékk / vindga meiði á / nátti öll þau níu, / geiri undað ek var / ok gefið Óðni / sjálft ek gefið sjálfu mér, / á því meiði, er manngi veit, / hvers það af rótum rennr.
  2. Við hleifi mik sældu / né við hornigi; / nýsta ek niðr, / nam ek upp rúni, / æpandi nam / féll ek aftr þaðan.
  3. Fimbulljóð níu / nam ek af inu frægja buri / Bölþorns, Bestlu feðri, / ok ek drykk of gat, / ins dýra miðis, / ausið Óðreri.
  4. Þá nam ek frævask / ok frótt at vera / ok vaxa ok vel havask; / orð mér af orði / orðs leitaði, / verk mér af verki/ verks leitaði.
  5. Rúni munt þú finna / ok ráðin stafi, / mjök stór ein stafi / mjök stinn ein stafi, / er fáði fimbulþulr / ok gerðu ginnregin / ok reist Hroftr rögna.
  6. Óðinn með ásum, / en fyr álfum Dáinn, / Dvalinn ok dvergum fyrir, / Ásviðr jötnum fyrir, / ek sjálft reist sum þeirra.
  7. Veistu, hve rísta skal? / Veistu, hve ráða skal? / Veistu, hve fáa skal? / Veistu, hve freista skal? / Veistu,  hve biðja skal? / Veistu, hve blóta skal? / Veistu hve senda skal? / Veistu, hve sóa skal?
  8.  Betra ver óbeðit / en sé ofblótit, / ey sér til gildis gjöf; / betra ver ósent / en sé ofsóit. / Svá Þundr of reist / fyr þjóða rök, / upp Það þar of reis, / er Það aftr of kom.

Eins og sjá má ver kvæði þetta á einkynsmálinu ekkert rosalega öðruvísi en á númálinu forna. Samt mun í rauninu rétt erfitt fyrir flesti að kýngja þeim breytíngum sem þarna þó eru. – Spurníngið ver þá: hvers vegna ver ég yfirhöfuð að þessu málasmíði eða túnguhnoði mínu?

BILD FÞARKÐ

Þetta vera ”Andlega Vegsins” níu rúni í Rúnakerfi mínu

Svarið ver að mér ofbauð við eitt tilfelli karlkynshroki íslenska túngumálsins, og uppgötvaði, að væri ég kvenmenni og ekki karlmenni, þá myndi ég oft eiga afar erfitt með att upplifa mig sem fullt út með í miklu af því sem á málinu ver sagt, utanfyrir, minni vert en karlmennin, og þar kemur mér það að eíngu gagni að ég veit að karlkynið ver ”ómarkað”. – Þetta bauk mitt ver mér þannig einfaldlega eitt brýnt jafnréttindismál, einhverskonar femínismi.

En kynhroki ver ekki bara til í málinu. Það ver í málinu af því að það finnst í samfélaginu frá fornu til vorra daga. En að það finnst í málinu, stuðlar að því að kynhrokið haldist við í mannfólkinu og gróflegt mismunun sé áfram stöðugt gert milli kvenna og manna. Þess vegna ver það vel þess virði að leitast við að breyta sjálfu málinu. Pro Lingua Sana!

Auðvitað ver karlkynshroki* víða annarsstaðar að finna, og í öðrum túngum og samfélögum. Eitt skírasta dæmi um þetta ver þegar Jesús, Guðs ”eingetna” bur og sjálft Guð, mettaði 5000 karlmenni með fimm byggbrauðum og tveim fiskum (Jh 6:5-13, Mt 14: 18-22). Væri ég kona, sem líkt og mörg kynsystri mín og fjöldi karlmenna, hafði elt Jesús upp til fjalla, – hvaða sjálfsvirðíngi myndi ég þá eiga frammi fyrir Guði og mönnum, þegar karlmennunum ver lyft fram þegar frá þessu kraftaverki ver sagt (í háhelgu ritverki), en ég og kynsystri mín tæplega meðreiknuð, ekki talin með mönnum heldur nánast flokkuð með börnum?

BILD 5000 karlmenni

Á myndi þessu ver bara að sjá karlmenni, enda karlmönnunum lyft fram í guðspjöllnum

>>Jesús sagði: ”Látið fólkið setjast niður.” Þarna var gras mikið. Menn settust nú niður, samtals um fimm þúsund karlmenni. Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakki og skipti þeim á milli þeirra, sem þar sátu, og eins af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu.<<

>>En þeir sem neytt höfðu, voru fimm þúsund karlmenni, auk kvenna og barna.<<

– – –

* Hefði þetta setníngi verið skrifað skv. (nú yfirgefnu) sjöbeygíngarkerfi endurskoðaða málfræðisins, hefði það byrjað svona: ”Auðvitað ver karlkynshroka víða annarsstaðar að finna….

+   +   +

Kynhlutlaust íslenskt mál, byggt á kvenkyni eða hvorugkyni

Einkynsmál

Ástríkt Fæðri Alheims og Bur Þess Eingetið

Sköpunarljóð (kynhlutlaust)

BILD KENAZ2

Alfæðri Óðinn deyðir Sjálft sig fyrir Vísdómið, finnur Það og kemur svo til Lífs og Verks aftur. Eins og Bur Guðs, Jésús Jósefsson, rís þenn upp frá dauðum og hefur með sér allt það sem mest ver vert