[Skapað 2019.08.01] [endurskoðað í ljósi nýs einkynsmálfræðis 2019-12-30]
>>pro lingua pulchra et sana<<
+ + +
Fyrir nú rétt laungu síðan (nóv. 2018) formúleraði ég þetta tekstabrot hér að neðan, þar sem ég á nokkuð stýfðu kynhlutlausu máli byggðu á kvenkyninu (því sem ég nú kallar kvenkynsmál), nefndi að ég heldur vildi…
”…leitast við að finna sjálfga mik í sannvirðíngu milli manna ok kvenna (ok annarra), ok frjálsíndu allra, en að halda fast við einhverja kynhroku feðranna ok mæðranna. Ék á mik sjálft! Ok það gildir allar mannverur, ekki bara sumar, ekki bara körlur, ok auðvitað, ekki bara fullorðnar, heldur ok börnur.
Hvernig þá meta þenna verku? Ék hef því miður ekki þá íslenskukunnáttu (hef mest búið erlendis ok við aðrar túngur), né heldur hef ék þá háskólabakgrunnu (doktorgráða mín varðar bara sóscíala mannverufræðu, stjórnmálafræðu, heimspekju ok þvíumlíkt), að mér sé það alls gerlegt að líta á kveríndu mína (eða hvað við nú kalla þetta) sem einhverja málvísindalega verku. Því fer fjarri! Heldur lít ék einfaldlega á þenna sem meira eða minna mikilvæga pólitíska ok siðfræðulega athöfnu, ok, ekki síst, sem praktíska fagurfræðu, kúnstverku eína, ok happeníngu.
Ék vona að verka mín verði metin á þöjr háttur, þó að ék auðvitað fagni málvísindalegum athugasemdum ok viðhorfum í þeijm fræðum lærðra fólka, sem ok skoðunum ólærðra. Auk þessa vonast ék til að aðrar fólkur (sem meira kunna í íslensku ok málamenníngu en ék geri) hafi einhverja áhugu á þennarri tiltöku minni, ok komi til hjálpu, ásamt bæti ok betri verku mína. Það er tíma til komin, má fólku finnast, – finnst að minnstu kostu mér,– að karlkynjuhroka túngíndu sé brottræk gerð! Til þessa þarf mikla vilju, ok margar listrænar hendur ok samverkandi klárar heilur ok hjörtur, ok auðvitað, góðar brjóstur. Það þarfnast Kunnsköpu, Hugrekkju, Sköpunarglæðu! Auk Vilju til að betra ok bæta!”
[Lingvístískt kúnstverk eitt mitt, gert fyrir ytri sinnisorgan, nánast augun, en sem einnig nær að kitla eitthvað hug og hjarta fólks ef það fer að gægjast nánar niður í það]
Eins og sjá má ver ég þarna inni á að til séu (stundum praktísk og pólitískt lituð) língvistísk kúnstverk, og þá á ég ekki við póetíkið sem slíkt í því sem málið seígjir eða málar fram, né þess dramatík eða sagni (narratíf), heldur málið sjálft í byggíngi þess, málfræði, setníngafræði, orðmyndunum, og í því sem það gerir með orðin, ásamt þeim áhrifum sem þetta allt veldur í hugi og hjarta, allavegana sumra. Þetta er nokkuð líkt og eitt og annað af því sem kallast nútíma kúnst, ratzjónellt óræð skúlptúri, eða híeróglýfi, eða rúnamál, aður en, eða í það mund, lyklin vera fundin.
Sem samanburðardæmi má kanski taka Allison Greys ”visionary” verk, þó að mitt visjón sé mynna myndrænt og felist meira í að spinna ósýnileg en þó algild manneskjuleg verðmæti svo sem jafnrétti kynjanna, frelsi og meðburaskap allra í málinu. Eða þá Deena Larsen og þenns ”Rósamál”, sem óneitanlega minnir mig á að greini mitt um ”Fífli í nágrenni mínu” og ”fíflamál” mitt, auðvitað ver að skoða sem lingvístískt kúnstverk á sitt hátt. Sama gildir Tvö steini sátu á steini. En það háttið ver gagngert öðruvísi en þessarra mætu listamenna, í því að ég ekki á neitt þrákelið köllun að þróa einhver ytri hinumeígintúngumál (þó ég reyndar hafi sýslað með það líka í rúnamálum mínum og öðrum), heldur hnika ég lifandi túngumáli okkar þannig að það fremji mannleg verðmæti hjá okkur, og hindri gildis- eða virðistap okkar, samtímis sem þetta (gegnum gagngert andstæði við það sem við erum vön við, gegnum mótsögn þess við það sem við annars ósjálfrátt finnum) skapar ”frikzjón” í huga voru og hjarta. Ég vil þess vegna reikna kúnst þetta til ”friktíónalismis” einhvers. Frikzjónið, núníngið, er Fæðri allra Frigða! Að sjálfsögðu ver hér um ”naívismi” að ræða.
En auðvitað snertir kúnst þetta (ef það nú ver það, eða reiknast sem slíkt) lángtífrá allt fólk pósitíft. Ekki við því að búast heldur. Sumu fólki finnst þetta einfaldlega leiðinlegt, öðru kannski óskaplegt, og níðíngslegt, enn öðru fáránlegt (fíflalegt), sérvitrúngslegt, sumu bara erfitt og truflandi. En það vera bara þó nokkuð klassísk viðbrögð í þrónunarsagni listisins hér í heimi, vill ég meina. Allavegana síðari tímabila.
Ég dregur mér til minnis að ég eitt sinn tók strák mitt þá litla, til Moderna Museet í Stokkólmi, er þá hafði uppi sérstakt Picasso-sýníngi. Strákið mitt var þá kanski 11 ára eða svo. Við fórum vandlega í gegnum allt sýníngið, og kíktum þá líka á Matisse, Miró, Dalí, og önnur meistari nútíma lista. Fannst þenni, stráki mínu, ekki mikið til Picasso koma, vildi meina að þenn auðveldlega sjálft gæti gert svona myndi, en myndi bara ekkert nenna að vera að því. Sumt af því sem Matisse, Miró og Salvador Dalí og sumi önnur voru að gera, fann þó visst náð í augum dreíngsins, enda þenn næmt nokkuð fyrir fegurði. – Væri gaman að heyra hvað þenni nú finns, nú þegar þenn fyrir laungu síðan ver þroskað og fullorðið orðið.
Lært, gáfað, reynt og víðförult sem þenn nú ver, efast ég þó ekki um að þenn nú kann að meta Picassó og hin gæin og stelpin á safninu. En ég veit þó jafngamalt fólk og eldra, sumt t.o.m. þó nokkuð menntað, sem ekki gerir það, og t.d. skilur einfaldlega ekkert hvað þessi ”járnverk” og ”hrúgöld” á torginu hafa þar að gera! Sóun með svæði og fé sveitarfélagsins! Burt með allt svona kulvíteríngi! (eins og feðri mitt kallað svonalagað).
+ + +
En það sem ég ver að gera í einkynsmálinu, ver auðvitað ekki bara ”kúnst”. Því fer fjarri! Það ver líka, og í grunni sínu og botni, ”viðleitni” til betra heims. Ég vona að það viðleitnið meígi geta af sér eitthvað gott.
+ + +
Einkynsmál (textayfirlit)
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli hvorugkyns (málfræði)
Nokkur önnur texti
Þau voru eitthvað að skjóta eitt mannn.…