Jóhannesarguðspjallið (5/21)

BILD IKON

Tak rekkju þína og gakk!

(1)* Þessu næst var ein af hátíðum Gyðinga og Jesús fór upp til Jerúsalem. (2) Við Sauðahliðið í Jerúsalem er laug sem kallast á hebresku Betesda. Þar eru fimm súlnagöng. (3)** Í þeim lá fjöldi sjúkra manneskja, blindra, haltra og lamaðra [sem biðu hræringar vatnsins.(4) En engill Drottins fór öðru hverju niður í laugina og hrærði vatnið. Þenn sem var fyrsti að fara ofan í eftir hræring vatnsins varð heili, hvaða sjúkdómur sem svo þjáði þenna.] (5)***Þarna var mann eitt sem hafði verið sjúkt í þrjátíu og átta ár. (6) Jesús sá þenni þar sem þenn lá og vissi að þenn hafði lengi verið sjúki. Þenn segir við mannið: ”Viltu verða heili?” (7)° Hini sjúki svaraði þenna: ”Herri, ég hef eíngi til að láta mig í laugina þegar vatnið hrærist og meðan ég er á leiðinni fer annari ofan í á undan mér.”(8) Jesús segir við þenni: ”Statt upp, tak rekkju þína og gakk!“(9) Jafnskjótt varð mannið heilt, tók rekkju sína og gekk.

En þessi dagur var hvíldardagur, (10) og menni nokkri sögðu við hini læknaði: ”Í dag er hvíldardagur. Þú mátt ekki bera rekkjuna.”

(11) Hann svaraði þeim: ”Þenn sem læknaði mig sagði við mig: Tak rekkju þína og gakk!”

(12) Þey spurðu hann: ”Hveri er það maður sem sagði þér: Tak hana og gakk?”

(13) En læknaða mannið vissi ekki hveri þenn var því að Jesús hafði leynst brott enda var þröng á staðnum.

(14)  Nokkru síðar hitti Jesús þenni í helgidóminum og sagði við þenni: ”Nú ert þú orðni heili. Syndga ekki framar svo að eigi hendi þig annað verra.”

(15) Mannið fór og sagði ráðatívum Gyðinga að Jesús væri þenn sem læknaði þenni. (16) Nú tóku þey að ofsækja Jesú fyrir það að þenn gerði þetta á hvíldardegi.( 17) En þenn svaraði þeim: ”Fæðri mitt starfar til þessarar stundar og ég starfa einnig.” (18) Nú sóttu þey enn fastar að taka þenni af lífi þar sem þenn braut ekki aðeins hvíldardagshelgina heldur kallaði líka Guð sitt eigið fæðri og gerði sjálfi sig þannig Guði jafni.

Bildresultat för Bedesta pool

Þér rannsakið ritningarnar því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf

(19) Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur burið gert af sjálfu sér. Þenn gerir það eitt sem þenn sér fæðrið gera. Því hvað sem þenn gerir, gerir burið einnig. (20) Fæðrið elskar burið og sýnir þenna allt sem þenn gerir sjálfi. Þenn mun sýna þenna meiri verk en þessi svo að þér verðið furðu lostni. (21) Eins og fæðrið vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og burið þey sem þenn vill. (22) Enda dæmir fæðrið eíngi heldur hefur þenn falið burinu allt dómsvald (23) svo að alli heiðri burið eins og þey heiðra fæðrið. Þenn sem heiðrar ekki burið, heiðrar ekki fæðrið sem sendi þenni. (24) Sannlega, sannlega segi ég yður: Þenn sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms heldur er þenn stiginn yfir frá dauðanum til lífsins. (25) Sannlega, sannlega segi ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin að hini dauði munu heyra raust Guðs bursins og þey sem heyra munu lifa. (26) Eins og fæðrið hefur líf í sjálfu sér þannig hefur þenn og veitt burinu að hafa líf í sjálfu sér. (27)  Og þenn hefur veitt því vald til að halda dóm því að þenn er Mannsbur. (28) Undrist þetta ekki. Sú stund kemur þegar alli þey sem í gröfunum eru munu heyra raust þenns (29) og ganga fram. Þey sem gert hafa hið góða munu rísa upp til lífsins en þey sem drýgt hafa hið illa munu rísa upp til dómsins. (30) Ég megna eigi að gera neitt af sjálfi mér. Ég dæmi samkvæmt því sem ég heyri og dómur minn er réttvís því að ég leita ekki míns vilja heldur vilja þess sem sendi mig.

(31) Ef ég vitna sjálfi um mig er vitnisburður minn ekki gildur. (32) Annar er þenn sem vitnar um mig og ég veit að sá vitnisburður sem hann ber mér er sannur. (33) Þér hafið sent til Jóhannesar. Hann bar sannleikanum vitni. (34) Ekki þarf ég vitnisburð mannveris en ég segi þetta til þess að þér megið frelsast. (35) Þenn var logandi og skínandi lampi. Þér vilduð um stund gleðjast við ljós þenns. (36) Ég hef þann vitnisburð sem er meiri en Jóhannesar því verkin, sem fæðri mitt fékk mér að fullna, verkin, sem ég vinn, bera mér það vitni að fæðrið hefur sent mig. (37) Fæðrið sem sendi mig hefur sjálfi vitnað um mig. Þér hafið aldrei heyrt rödd þenns né séð ásýnd þenns. (38) Og orð þenns býr ekki í yður því að þér trúið ekki þeim sem þenn sendi. (39) Þér rannsakið ritningarnar því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær sem vitna um mig (40) en þér viljið ekki koma til mín og öðlast lífið.

BILD IKON

(41) Ég þigg ekki heiður af manneskjum (42) en ég þekki yður, ég veit að þér hafið ekki í yður kærleika til Guðs. (43) Ég er komni í nafni fæðris míns og þér takið ekki við mér. Ef annari kæmi í sínu eigin nafni tækjuð þér við þenna. (44) Hvernig getið þér trúað þegar þér þiggið heiður hveri af öðrum en leitið ekki þess heiðurs sem er frá einu Guði? (45) Ætlið eigi að ég muni ákæra yður fyrir fæðrinu. Þenn sem ákærir yður er Móse og á hann vonið þér. (46)  Ef þér tryðuð Móse munduð þér líka trúa mér því um mig hefur þenn ritað. (47) Fyrst þér trúið ekki því sem þenn skrifaði, hvernig getið þér þá trúað orðum mínum?”

_________

Neðanmálsgreini

(1)* Eins og í kapítuli 3 og 4 hafa við uppi umkastníngi á þolfalli og þágufalli í kynhlutlausa persónufornafninu ”þenn”: Ég hef annars áður í einkynsmálaskrifum mínum haft uppi tvenn beygíngi á því  í eintalinu: þenn – þenn(a) – þenni – þenns. Nú vill ég í nokkrum köflum prófa hvernig málið bragðast mér ef þolfallinu ”þenna” og þágufallinu ”þenni” ver kastað um, svo að beyíngið verði þetta: þenn – þenni – þenna – þenns. Ef til vill verður niðurstaða þessa tilraunis að þolfall og þágufall beri í eintalinu að eiga sama mynd? – Eins og í kafli 3: Til þess að lesandið eigi auðveldera með að muna eftir þessu experímenti mínu, og sjálfi gæta að hvað best sé, mun ég skáskrifa þolfalls- og þágufallsmyndin í textinu.

(3)**: Frumritið hefur ”manna” ekki ”manneskja”. Við hafa kynhlutleyst þetta, en kanski ekki réttilega svo. Það ver vel mögulegt að kvinnfólki ekki hafi verið leyft að lauga sig með karlmönnunum? Þannig var oft á stundum samfélag ísraela.

(5)***: Við nota hér hvorugkynið ”sjúkt” í staðið fyrir kynhlutlausa mannverumyndið, til að minna á að þetta tvennt ver jafngilt.

(°): [hinn/hin/hitt] > hini.

 

BILD IKON

_________________

Kynhlutlaust íslenskt þríkynsmál

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls / Gamla málfræðið

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku 

Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.

Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.

_________________

Jóhannesarguðspjallið (1/21)

Jóhannesarguðspjallið (2/21)

Jóhannesarguðspjallið (3/21)

Jóhannesarguðspjallið (4/21)