Hvorugkynjun karlkyns og kvenkyns orða er uppi höfð í kynhlutlausu máli bara til kynhlutleysis, eða, með öðrum orðum, til að bera uppi af-markað íslenskt mál. Karlkyns og kvenkyns orð sem benda til hluta (hlutaorð) eru án þýðíngar hvað varðar kynhlutleysi málsins. Aðeins orð sem benda til persóna (persónuorð) skipta máli í þessu samheíngi.

Spurníngin er síðan hvaða aðferð sé best til afkynjunar persónuorðanna. En það er praktísk spurníng sem krefst athugunar, prufunar og reynslu.
___________
Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda: beygíngar og myndanir hvorugkynsorða
Horugkynjun persónuorða til kynhlutleysis málsins
