Má fólk misþyrma máli sínu?

* Sjá neðanmáls.

Prófessor Eiríkur Rögnvaldsson er vafalaust það fræðimenni sem öðrum fremur hefur gert mikið og gott í jafnréttismálum íslendínga útfrá málvísindalegu sjónarhóli og kunnátti sínu á því sviði. Þán hefur við eitt tilfelli haldið stutt og fróðlegt erindi á ráðstefni einhverju um kyn og mál. Erindið bar nafnið ”Má gera kynusla í íslenskunni?”, og er það að mæla með að fólk allt sem hug hefur á málvísindum og jafnréttismálum, kynni sér það.

Eiríkur svarar spurníngi sínu á það veígið að túngumálið sé ekki undanþeígið jafnréttis- og mannréttindasjónamiðum, og að það sé fullt leyfilegt að það breytist, eða að því sé breytt til að mæta breyttum viðhorfum, t.d. til að koma í veg fyrir að það mismuni fólki eða úthýsi. Slík breytíngi kveður þán t.o.m. nauðsynleg vegna málanotendanna.BILD VANBYSSA

Þetta allt er að mínu viti alveg hárrétt hugsað og vel mælt af Eiríki. Spurníngi nokkurt er svo hversu lángt fólk meígi, eða kanski öllu heldur, hversu lángt sé hægt að fara með fólk í þeim málunum. Skoðun Eiríks er að allt slík lagfæríngi á túngumálinu verði að haldast innan þeirra vébanda sem halda sjálfu málakerfinu óbreyttu.

Íslenskt mál, bendir Eiríkur á, hefur fjögur föll, tvö talni og þrjú kyn;  þessu er ekki hægt að breyta, seígjir þán, og það væri meira en lítið vafasamt að ætla sér slíkt, enda væri það mikið inngrip í málakerfið. Þán biður svo fólk að veita því athygli að ekkert slíkt hafi verið lagt til. Og vísst er það svo. Þau nauðsynlegu breytíngi sem Eiríkur svo skörunglega hefur stuðlað að, eru vissulega öll innan þeirra vébanda að málinu ekki er misþyrmt, – þótt auvitað sumu fólki meígi sýnast það svo.

Sem dæmi um verulegt misþyrmíngi á túngumálinu í því skyni að mótverka kynjamismunun, væri skv. Eiríki að seígja Bæði kennararnir eru hress eða eitthvað í það áttið. Þá væri nær, finnst þáni, að halda þessu óbreyttu (þ.e., Báðir kennararnir eru hressir) – að svo seígja að í þessu tilviki sé um málfræðilegt flokkun að ræða er ekki þurfi að tengja við líffræðilegt kyn. Ekkert annað leið sér þán fært hér.

Ég sjálfi er alveg sammála um að þetta setníngi: Bæði kennararnir eru hress, er ekki tiltalandi, til að nú fara milt fram í dómi. En mér er þá spurn hvort það væri um minna misþyrmíngi að ræða, ef man í staði þessa segði: ”Bæði kennörin eru hress”;  eða með mannverumynd (sjá hlekk), ”Bæði kennörin eru hressi”. Í stuttu máli finnst mér sjálfu (sjálfi) einmitt það, og þetta þá vegna þess að hér eru öll liði setníngisins samhæfð og felld undir hvorugkynið (nýa einkynið). Málakerfinu verður þá alls ekki misþyrmt, en því verður gjörbreytt. Og má einmitt það vel þykja, málfræðíngum sem öðrum, ennþá meira og verra misþyrmíngi málsins.

Ég spurði í fyrirsögn þessa pistils, hvort fólk mætti misþyrma máli sínu. Og ég svara þá á nokkuð svipað veg og Eríkur hefur gert, nefnilega með, að auðvitað má fólk gera það, ef fólki finnst málið misþyrma sig; ef því finns það mál sem það á, níða það eða firra, mismuna og úthýsa því, vera beint á móti því sjálfu. Ef allt þetta er virkilega svo að dómi málanotendanna, þá er einfaldlega ekkert annað að gera en freista þess að fá fram öll þau breytíngi sem þörf kunna að vera á. – Ég vill bara fara nokkuð leíngra í þessu en Eiríkur og nánast allt annað fólk, og ég lít vart á það (einkynsmálið) sem misþyrmíngi málsins, heldur öllu fremur sem kerfisbreytíngi, sem málaskipti, nánast sem siðaskipti.

Annað mál er svo hvort þetta kerfisskiptíngi alls sé mögulegt. Í fullu hreinskilni sagt get ég bara efast um það, allavegana á mínu aldurskeiði, og líklega barna minna líka. Ég hef því leiðst til að hverfa frá hugmyndinu um að einkynsmálið gæti verið einhvert lausn á kynhrokaklípinu, og tekið að þróa fram kynhlutlaust íslenskt mál sem heldur öllum þremur kynjum íslenskunnar, nema þegar um er að ræða orð sem höfða til (kyngreinanlegra) persóna. (Sjá teíngil hér að neðan). Við fáum að sjá hvert það leiðir.

Eitt er visst: Það er raunverulega erfitt að aga sig til að tala annað mál, ekki síst þegar þetta+ mál er í orðaforði sínu og einstökum reglum svo náskylt því máli sem man vill breyta. Ef þetta á að vera mögulegt, þá verður þarfi þess að gera það að vera átakanlega stórt hjá talendum, og vilji fólks til þess að breyta málinu sem ristað í stein. En tækist þetta á eitthvert veg, sögulega, þá myndi túngumálið hafa tekið þeim stökkbreytíngum að það ríkti fullt sátt og samlyndi milli máls og notenda þess, og málið sjálft þó finnast enn eftir, – þótt í öðru stakki sé. Það er ennþá mannamál, það er ennþá indóevrópeískt, ennþá norrænt, ennþá íslenskt mál, ennþá okkar, bara meira heilsusamt og vinsamlegt, að sama skapi meira fallegt, virðandi.

Kanski mætti byrja slíkt ferli með að hafa uppi einkynsmálið (eða það nýrra þríkynsmálið) í vissum kríngumstæðum þar sem kynhlutleysi er augljóslega að skoða sem mannréttindamál, t.d., í vissum kirkjutextum sem uppi eru höfð í guðsþjónustum kyrkjuársins, og í lagatextum. Þetta hef ég rætt lítillega í pistlinu ”Kynhlutlaus kirkjutexti: á máli allra og eíngra kynja” og ”Guðþjónusti sem ”Kær leikur” sem ekki þolir ”Ljótt”…”.

PRO LINGUA SANA!

* [Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]

[birt 2019-11-21] [síðast ritskoðað og breytt 2020-10-04]


Eins og ofan er nefnt: Síðan þetta var upprunalega birt hefur kynhlutlausa málið tekið nokkrum stakkaskiptum, og uppskrift að kynhlutlausri þriggja kynja túngu verið sett fram:

Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda

––––––––––––––––––––––

Nokkur eldri áróðurspistli

Pro Lingua Sana!: Til heilbrigðs túngumáls

Ef ekki má heita hvað sem er má líklega ekki tala hvernig sem er 

Íslenska túngumálið, hinseiginbaráttið, og jafnréttisbarátti allra kynja

Kynhlutlaus fornöfn og kyngreinandi í íslensku einkynsmáli