Lagatexti um samræði og nauðgun, og hvernig orða það

Bildresultat för rättvisa pixabay

Það er einkar áhugavert sögukorn sem Eiríkur Rögnvaldsson dregur upp í greininu ”Maður, manneskja, eða man?” varðandi núsögulega breytileg viðhorf (einkarlega uppúrstandandi kvenmanna) til orðanna ”maður” og ”manneskja”. Ég ætla mér ekki að rekja það mál allt hér, en bendir fólki á að endilega lesa þetta ágæta pistli Eiríks.

Greinilegt ver að fólki finnst ekki orðið ”manneskja” passa inn í samheíngi lagatexta, og veldur það mér auðvitað undrun nokkru í sjálfu sér, þar eð ég sjálft hefur búið svo leíngi og djúpt við skandinavísk númál, þar sem ”menneske” eða ”människa” alls ekki geta verið að sjá sem annarleg orð í slíku samheíngi. Þetta ver augljóst af hvernig þessi orð vera notuð í þessum málum: ”la oss nå være mennesker”, (=lát oss nú haga okkur eins og vitræn veri / ekki vera einhver asni); ”aldrig blive et menneske igen” (=vera líkhamlega eða andlega eyðilagt); ”bli en ny och bättre människa” (=verða nýtt og betra mannveri/maður”).

Né heldur kannast ég við það úr eigin tilfinníngalífi að íslenska orðið ”manneskja” skyldi vera á eitthvert hátt ”kvenlegt” eða sérstakliga hnýtast konum. Vitaskuld ver þetta málfræðilega séð eitt kvenkynsorð, en höfðun þess verður vart af þeim sökum einum saman til kvenna, – ekki meira svo en að ”stjórnarskrá íslendínga” fær kvennlegt inntak, eða ”sáttmáli Sameinuðu þjóðanna” karlmannlegt. Eiríkur lyftir líka hvorugkynsorðinu ”man”, upprunalega af merkínginu ”ófrjáls maður eða kona” og í skáldamáli ”kona”, og veltir því fyrir sér hvort ekki þetta orð gæti komið í staðið fyrir ”maður” og vinna sér hefð í slíku brúki. Ég heldur sjálft að þenn sé vissulega inni á réttu spori þar, enda hefur ég síðan leíngi haft þetta orð með mér í málasmíðum mínum að einkynsmálinu. Upphaflega þá, til að koma í staðið fyrir ”maður” í orðaburði eins og ”maður veit nú aldrei”, eða ”manni bregður ílla við að heyra slíkt.” Í dönsku, norsku og sænsku máli notast samkynsorðið ”man” m.a. einmitt á þetta hátt, þó einnig sé hægt að nota orðið ”en”/”ens” í þessu samheíngi (þótt óþjálla sé), og hefur ég oft gert það í einkynstextum mínum (”einu bregður illa við að heyra slíkt”), við hlið þess að nota hvorugkynsorðið ”man” (”man veit nú aldrei). – En ég hefur líka verið á leiti eftir einhverju öðru orði sem gæti komið í staðið fyrir ”manneskja”/”maður”/”mannveri” (og reyndar þá helst eitt slíkt orð sem ekki hefur í sér ”mann-”-liðið). Þetta híngað til þó án þess að ég hafi fundið nokkurt endanlegt lausn á málinu. Er það þá von mitt að þörf það sem finnst á slíku orði í samheíngi laganna, verði til þess að vandkvæðið leysist af öðrum.

Það lagatexti sem Eiríkur hefur upp mál sitt með í pistli sínu fjallar um samræði eða önnur kynmök án samþykkis. Ég síterar orðagrannt fyrsta stykkið í pistli þenns (og farið gjarnan inn á hlekki Eiríks í stykkinu, því þau vera alls áhugis verð):

Í fyrra varpaði Jón Steindór Valdimarsson alþingismaður fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka íslenskt lagamál til endurskoðunar og fara yfir það með kynjagleraugum. Það held ég að sé tímabært. Hann vísaði í skilgreiningu á nauðgun í 194. grein almennra hegningarlaga þar sem segir „Hver sem hefur sam­ræði eða önnur kyn­ferð­is­mök við mann án sam­þykkis hans ger­ist sekur um nauðgun“ og benti réttilega á að þessi orðanotkun „virð­ist ekki tala skýrt til kvenna“.

Á einkynsmálinu mætti líklega formúlera lagaákvæðið þannig:

Hveri þenn er hefur samræði eða önnur kynferðismök við einhvera án þenns samþykkis, gerist seki um nauðgun.

Orðin ”hveri”, ”einhveri” og ”seki” vera hér kynhlutlaus mannverumyndi. (Sjá greinarkorn mitt: ”Mannverumyndi og hlutverumyndi í einkynsmáli íslensku”.) Frá sjónarhóli (eða biasi) númáls virðist þenna ”einhveri” nánast vera kvenmenni, en þetta ver vegna beygíngis orðsins (einhveri – einhvera – einhveru – einhveris) skv. tillögum (til bráðabrigða) um beygíngi slíkra mannverumynda. En auðvitað mætti ákveða eitthvert annað beygíngi, t.d. að nf. og þf. hafi sama orðmynd, og þannig vera hér ”einhveri”.

Strángt tekið þarf ekki á orðinu maður/manneskja/mannveri að halda í þessu lagaákvæði, þótt vitaskuld eða líklega væri æskilegt að hafa það með í þessu og svipuðum textum. Kanski mundi man vilja fylla upp ”einhveri” með enn öðru óákveðnu fornafni, nefnilega [annar/önnur/annað] > annaþi:  ”Hveri þenn sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við einhvera annaþa án þenns samþykkis, gerist seki um nauðgun.”

Líkt og þegar um ver að ræða kirkjutexti til upplestris við guðþjónusti og annars ”heilags” brúks, ver að að mínu mati mikilvægt að lög lýðsins veri endurskoðuð, ekki bara með kynjagleraugun milli sín og textsins, eins og Eiríkur og Jón Valdimarsson vera hér inni á, og eins og séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir sömuleiðis í ”Mál beggja kynja”  ver líka inni á hvað varðar Guðsorðið, – og það allt ver vissulega og óneitanlega mikið þarfaverk, –  heldur, vill ég meina, ver það mikilvægt að enn dýpra veri tekið í árin á málaséttinu okkar. Auðvitað ver þess mannsaldra að bíða að það verði gert, en einhversstaðs verður einnig eilífðarferðalagið að eiga sitt upphaf.

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast við að málfræðilega einfelda málið, heldur einúngis að kynhlutleysa það.]

______

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Mannverumyndi og hlutverumyndi í einkynsmáli íslensku

Má fólk misþyrma máli sínu?

Fyrir heilbrigt túngumál! Pro Lingua Sana!