Um Amduat og Ferðalag Mitt og Sóla gegnum Hulinsdjúpin. Fyrsti kafli

BILD HATHOR

Þetta er Haþór, mitt Mikla Menat, Hún með Hornin, Endurgræði Alls sem Er

Aðdragandi

Hvatti ég var í draumi til að slá fylgi með Sólguðinu (Ra) á ferð þess gegnum Undirheim. Mig dreymdi að mér birtist meginsál mitt, og að það fór vel og kærlega okkar á milli, en henn – sem þá var í konumyndi – sagði, að ég ætti að stilla mig inn á að ferðast med Haþór og Ra, svo fljótt sem auðið væri, gegnum Undirdjúpin. Þetta mér til þekkingis, mér til nýungis og mér til frelsunis frá fölskum vegum mínum. Og taktu með þér litla bræðri þitt, sem er sjúki og þarf lækníngis við, sagði hún, og munt þú hafa af hennu mikið gagn og mikla gleði, því henn er, sem trúarsagnafræðíngi, kunnugi vel um veri þey sem í Hulinsheimi hafast við. – Þetta sagt hvarf henn frá mér að fara á fund Haþórs, og beyðast pláss á einhverju þófta bátsins.

Bildresultat för sun boat

Frágreiningi ferðalags þess sem þetta leiðir til, hafa við á þríkynsmáli, athugasemdi neðanmáls á einkynsmáli. En ferðalagið sjálft ver staðlað, milljón sinnum og óteljandi sinnum farið, og prógrammið að mestu gefið og vel kunnugt. Það kallast ”Ritið um Amduat”, eða ”Ritgerðið um Hulinherbergi Undirheims”, ”Bókið um Þjúat”, og ýmsum öðrum nöfnum. Við köllum það ”Bókið”, eða ”Bókið Djúpa”, ”Bókið Helga”, og enn öðrum nöfnum sem upp koma í stund og á stað. Ver þá fyrst að greina frá upprunalegu titli þessa verks, en það er all lángt, og það er þetta (á þríkynsmáli):  


Titill þessa heilaga verks:


(1) Ritgerð [orða og ímynda] um Hulinsviðið (Amduat), [um] stöður Sálnanna (Ba-sálnanna eða Sérlífsgeislanna*), Guðanna, Skugganna, Ahk-andanna og það sem verið er að gera [þar]. (2) [En] Upphafið er Vesturhornið [við] Port vestra sjóndeildarhringsins; endalokin eru Myrkur Samanþjappað [við] Port vestra sjóndeildarhringsins. (3) [Vita þarf og] að þekkja Sérlífsgeisli (Bau-sáli) Undirheims [og] vita hvað er gert; að vita ummyndanir Þeirra fyrir [Sólarguðið] Ra, að þekkja hulin Sérlífsgeisli [Hulinsheims]; að vita hvað er í Stundunum og [hveri**] Guði þeirra eru; að vita hvað Henn*** kallar til Þeirra; að kunna Hliðin (Portin) og þá Veígi sem Þetta Mikla Guð ferðast yfir; að vita hvernig tæimarnir líða og [hvernig] Guði þeirra eru; að þekkja Það sem Blómstrar og Það sem Afnumið er [er Eytt].

________

Neðanmál: 

* Sálarhugtak þessa rits ver ekki alveg það sama og kristindómsins, og er því sálið kallað Ba|Bau, eins og egyptar gerðu, eða Ba-sál|Ba-sáli, eða enn Sérlífsgeisli, stundum Meginsál. Þetta sál er hvorki aðgerðarlaust né máttlaust, heldur séreiginlegt geisli himins sem getur horfið úr líkamanum að vild og ferðast frítt um í heiminu, ”niður” í Undirdjúpin og ”upp” til Himins. Það getur og breytt myndi sínu á ýmist veg, og sameinast hlutum, formum, myndum og táknum, búsett sig í þeim og fyllt þau lífi sínu og krafti og sjálft, – útfrá séreðli sínu og eigin geði (megni), – þannig lyft þessum jarðnesku hlutum til himnesks lífs í sér. Þetta, með undantekníngi frá fyrsta sköpunaraugnabliki heimsins, oftast ekki varanlega heldur stöðugt endurkomandi og gjarnan með hjálp af helgum rítum. Í Hulinsheimi er Ósírus sem Lifandi Lík, og Ba-sál Henns er sjálft Sólarguðið Ra sem sækir Henn heim á sérhverju nótti. Horus kemur fljúgandi sem Ba-sáli frá Himnum sérhvern dag til að vera í og njóta líkneskis síns í hofinu. 

**Hér mætti vel nota ”hver”, hvorugkynið í fleirtalinu, í staðið fyrir kynhlutlusa mannverumynd fornafnsins, [hver/hver/hvert] > hveri (beygíngið: hveri – hveri – hveru – hvers | hveri – hvera – hverjum – hverra).

*** Eftir að normalt hafa ”þenn” og einnig experimenterað dálítið með persónufornafnið ”hán” sem kynhlutlaust, vill ég hér tékka á því sem mér upprunalega og persónulega mest er kunnugt, nefnilega ”henn” af sænska kynhlutlausa persónufornafninu ”hen”.

Bildresultat för ba soul sparrow egypt

1. UM HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA Á FYRSTU STUNDU NÆTUR

Það var komið nær sólarlagi við jafndægri, þar og þegar við þrjú söfnuðust saman, og vitnuðum sólina síga í mar. Er hún svo slítur síðustu geisla sína niður fyrir sjóndeildarhringinn, og ljósið þynnist og það dimmir yfir okkur, og myrkrið jafnframt þjappast saman, að lokum glætulaust, þá verður það að við hverfum á vængjum meíginsálna okkar með heilögi* Haþór, undurfögri*, góðhjörtuði* ¡eiginkoni** og jafnvel mæðri Guðs þess Háhimna sem Hórus heitir, … – á einu augnabliki gerðist það, sálnaflug þetta – til þess staðar þar sem Vesturport heitir.  

Það er hlýtt þarna, og skógi vaxið, ilmur fallinna laufa í lofti, haustilmur, klettaveggir til allra átta, stöðuvatn í djúpri kyrrð, með myrkar víkur inn á milli hamranna, en á sveimi yfir vatninu, eldflugur, þúsundtals, sem ótt og títt hverfa út og inn í myrkrið. Enda þótt ég viti vel að hver og ein þessara flugna kveikir ljós og slekkur svo á því og kveikir aftur, verður mér hugsað til sálna sem koma, eiga líf, og fara. En hvert?

Apatrínin, þey*** flestu voru nú farin að hátta, burin með mæðrum sínum, hvílandi rótt í faðmi þeirra, en feðrin öll og afarnir og ömmurnar, og piltar og stúlkur án barna, voru á fótum ennþá. Þey höfðu enn verk eitt að vinna, Guði sínu Mesta, sem nú var að koma og setjast niður hjá þeim. 


* Þetta lýsíngarorð ver kynhlutlaust mannverumynd, sem myndast með því að skeyta ”i” að stofni orðsins. Upprunalega kynhlutlausum lýsíngarorðum, eins og t.d. ”hugsi” og ”þurfi”, er auðvitað haldið óbreyttum. | ** Öll karlkyns- og kvenkynsorð sem hafa hluti sem inntak sitt halda málfræðilegu kyni sínu í kynhlutlausu þríkynsmáli, meðan orð sem höfða til persóna eða mannvera og goðvera verða hvorugkynjuð. Þetta kvenkyns nafnorð, eiginkona, ver í sjálfu sér kyngreinandi, en það höfðar til mannveris/persónis (sem má tilskrifa raunkyn eða valkyn eitthvert), og ver því hér hvorugkynjað til kynhlutleysis. Slík karlkyns eða kvenkynsorð fá þá samkynsmerkið ”¡” sem forskeyti í skrifuðu máli, til þess að gera þetta hvorugkynjandi greinilegra fyrir þau sem lesa textið. Þetta er bara gert við karlkyns- og kvenkynsorð. |*** ”Þey” er mannverumynd eða sérstakt virðíngarform af ”þau”. Fyrir utan að nota má ”þey” um gæludýr og þvíumlíkt, er það bara notað um persóni, meðan ”þau” er notað bæði um hluti og persóni. 


i. Um Apatrínin Níu

Vanda sínum vön höfðu apatrínin farið á fætur að morgni við upprás sólar, og þá byrjað daginn með því að apast saman, gáskast á, umgangast eins og alltaf að morgni, hafa gaman með hvert öðru, áður en svo liðið skiptist upp í smáhópa sem halda til vinnu sinnar í skóginum, að afla sér matar þessa dags. Undir geislum sólar starfa þau, en þegar sól er sem hæst á lofti, – en það er einmitt þá sem sól stekkur frá Morgunbáti sínum yfir til Kvöldbátsins, – koma hóparnir aftur saman við vatnið til að svala þorsta sínum og taka sér síesta, eins og gjarnan er siður í suðrænum löndum. Þareftir aftur til vinnu, og þegar líða tekur að kvöldi er haldið heim aftur, farið að apast enn saman, áður en liðið fer að hátta, en þegar þetta gerist þá er þegar Guð Sólar í aðkomu, dvínandi, máttarvana, en standandi í kvöldbáti sínum, en hann hefur verið á lofti síðan um hádeígi. Henn* er nú  í ferð með að halda af stað til Undirheims, til Heljar, og að hefja næturför sína með lið sínu heilagra. 

Hver eru öll þessi apatríni sem standa hér, hvísla ég að Sóla bræðri mínu, sem kann það mesta um það flesta, en er þó eíngi ¡dýrafræðíngi**. Og hvað eru þau að fara að gera?

– ”Þey”, ekkiþau”, svarar þenn hvasst. Ég held þetta séu Guðveri. Og þá seígir man ”þey”!

– Alveg rétt, mælir ¡meginsáli Haþórs ljúfum tóni áður en henn svífur að ¡syni sínu, Horus, og að Ra, sem þegar eru saman komni í bátnum. Og þey, Þessi helgu apatríni, eru af níu gerðum útfrá sérlífsgeislum sínum. Þey eru hér til að fylgja í ¡sáli sér, og svo hjálpa og fagna Sólinni Miklu*** þegar innar er komið í Jörðina. Þú kannt þetta Sóli, seígðu hennu frá því.  

– Mér sýnist þey nú bara vera ölli° alveg eins, sagði ég, kanski dálítið önuglega við bræðri mitt. Apar°° sem apar, svo að segja…. En þey eru sæt og skemmtileg, þessi apatríni.

– En eíngir apar eiginlega, heldur Guði sem eru teíngd við Thóth, Guð galdra og launhelga. Thóth sjálfi á sér annan ham sinn sem api. Hinn er hegri.  Og þey eru semsagt af níu flokkum sálargerða! svaraði henn. Ég man reyndar ekki alveg nöfn þeirra. En ég á bókina heima; ég hverf þángað sem snöggvast og glugga í hana.


* Öll orð sem höfða beint til persóna vera gerð kynhlutlaus, annaðhvort gegnum að þau fá sérstök kynhlutlaus orðmyndi (gidir t.d. um fornöfn og lýsíngarorð), eða gegnum að þau hvorugkynjas (sérstaklega nafnorð). Sem kynhlutlaust persónufornafn hafa við gjarnan haft ”þenn”, en hér velja við að nota ”henn” á alveg kynhlutlaust hátt (þ.v., eins og gert ver í sænsku máli með ”hen” úteftir meiníng 1 orðsins.|**  Nafnorð sem ekki taka til hlutveruleika heldur til persóna, verða í þríkynsmálinu, eins og áður var nefnt, kynhlutleyst með því að hvorugkynja þau skv. einföldum gefnum reglum í málfræði einkynsmáls. | ***Sólin Mikla er augljóslega táknmál og orðið því undanþegið hvorugkynjun, skv. regli þess efnis. | ° Kynhlutlaust mannverumynd af ”allur”: [allur/öll/allt] > alli eða ölli. | °° Aparnir hér eru gegnum samheíngi sitt á mörkum hlutveris og mannveris, og hefði því mátt hvorugkynja þau hér, en það er ekki gert í þessu tilfelli og orðið meðhöndlað eins og um líkingarmál eða táknmál væri að ræða. En á öðrum stað í þessum texta troða þeir fram meira beint sem verksöm Guði, og orðið er þá þar hvorugkynjað. Að drag mörkin rétt milli mannveris og hlutveru er eiginlega eina vandamál þríkynsmálsins að tala um. 


ii. Hveri eru þar í báti Sólar?

Þar með flaksaði henn í ¡fjörgeisli sínu á brott, alla leiðina til Óðals síns á Íslandinu Góða, og ég tók að virða fyrir mér Guðin öll sem voru að birtast mér, eða myndast – útfrá meginsálum sínum, held ég, – í sólarbátnum á lóninu.

Þar var Ra, Sólarguðið, standandi í varnarskríni í miðju báts, með slöngustaf í annarri hendi sér, tákn lífsanda í hinni, og með höfuð hrúts og horn, krýndu skildi sólar. Rétt fyrir framan henn, sé ég standa viðkunnarlegt útlit Haþórs, með konuhöfuð fagurt og með horn kýr, en á milli þeirra hornanna disk sólar, ekki þeim mundi mána sem ég er vant að sjá á hennu. Ég held þó þetta örugglega vera Haþór, einfaldlega með næturkrónu sína, og ég kalla hennu ”Frú Bátsins”, því að henn er eina kvenmennið í honum, og ég hefði sjálfi gjarnan haft hennu sem ”frú” mína, eins og ¡ættíngi mitt Óttar Heimskí forðum átti Freyu. Henn blótaði Freyju svo ynnilega og heitt að hargur hans bráðnaði og varð að gleri, og þetta líkaði Guðynjinu vel, hló dátt að þessu og gerði Óttar að stöðugu ¡fylgivini sínu. En ég er ekki að hugsa þetta sem einhverja kynástarvináttu, heldur meira eins og mér  – þegar ég var strákur og bjó í Sætúni, nálagt Stöð í Stöðvarfirði –  var hlýtt til og elskaði kusu mína, –og hún greinilega elskaði mig líka, og við áttum góðar stundir tilsamans undir fjölmörg sumur mín þarna í sveitinni. Má seígja með nokkurri vissu að í þessum vinskap bar mikið á móðurlegri umhyggju…. Ég ránkaði nú við mér og hélt áftram með sýsslu mína.

Að baki Ras sé ég svo Hórus með haukshöfuðið, sjálft Bur Ósíris og ¡eiginmenni Haþórs, og í stafni einhveri* tvey sem ég ekki þekki, og nær skuti, einhveri fjóri** kanski dvergin fjögur, þey Austri, Norðri, Suðri, Vestri, eða eitthvað svoleiðis, hugsa ég í hjarta mínu. Samtals magíska talið níu….. En þá var bræðri mitt litla aftur þar komið.

Þetta tók þá einhverja stund, sagði ég önugt.

– Já, örlitla, ég greip tækifærið til að renna í gegnum bókina alla, og líka ýmis afbrigði hennar, og eitthvað af hinum Undirheimsbókunum. En nú get ég sagt þér frá öpum þessum, sem á alþjóðamálum eru kölluð ”babooni”, á egypsku ”benetyo”. Þar er fyrst að telja (1) Apatrínið, þá (2) Lofsverða Apatrínið, síðan (3) Slakrar Bumbu Apatrínið, (4) Jarðarhjarta, (5) Uppáhald Jarðar, (6) Dýrkarið, (7) Jarðaropnarið, (8) Þenn*** sem Sleppir inn til Jarðar, og að lokum, (9) Þenn sem er Séð° af Ra. 

– Níu ólíkar tegundir, bætti henn svo við. Það þýðir allar mögulegar tegundir, allar! Öll apatríni alheims hér saman komin! Eiginlega. 

– Eins og í Sólarbátnum, sagði ég. Eins fullur og hægt er. Og einmitt níu.

– Alveg rétt! Og níu eru allir ólíkir hlutar Mannverisins, dauðs sem lifandi: khat, saahu, ab, og ka, ba, khahíbít, og khu, sekhhem, ren. 3 x 3 = 9! Óteljandi þey sem eru í bátnum! 

Þetta var auðvitað algjör algebra og meyníngarleysa fyri mig, en ég nennti ekki að elta þetta til skílnings míns, heldur spurði: 

– En hveri°° eru þey sem standa í stafni og í skuti bátsins? 

– Það eru Wepwawet og Sía sem eru í framstafninum….. En þey fjóri í afturststafninum eru vissulega án sérstakra kennimerkja og tóla, en þey eru nær árum bátsins og hafa örugglega med siglingu og stýríngu hans að gera. Eini°°° þeirra kallast ”Leiðbeinandi bátsins,” annari °°° Árvakni”, ”Aðgætni”, þey hini°°° tvey eru Guðið Hú, en þenn er máttugi°°° mjög og mælir fram kraftaorð sem virka vel, og svo eini annari sem kallast ”Naut” eða ”Boli” eða ”Tuddi Siðgæðis og Sannleika.”

Eíngin ¡áttadvergi þar, hugsaði ég, og seígi svo: – Og Wepwawet og Sía?

– Við komum að Áttunum Fjórum seinna, þær koma til sögu síðar í Djúpunum, sagði henn, sem síðan veikin tók henn, á í erfiðleikum með að henn oft hverfur inn í hug annarra og veit þá hvað í honum býr. Svo hélt henn áfram: –  Wepwawet, er úrgalamt sjakalaveri, sem hér í bátnum er með manneskjuhöfuð, en henn kallast oft ”Þenn sem Greiðir Veginn fyrir ¡Konungið,” og þá gjarnan með ofbeldi og hernaði. En Sía er kunnáttuguði, oftast með pappírus í hendi sér, og er Goðveri eitt Skriftarinnar, Skilnings og Galdra. 

Með hamri og sleggju, og bleki, fjöður, pappíri og galdrastöfum má fá þetta gert, kváði ég. 

– Ekki bara það, Rúnki,ekki bara. Aðgætnis og Siðgæðis, Kraftorða og Leiðarljóss þarfnast líka. Eða hvað, bræðri gott? Ekki bara framstafninn, heldur og meigin miðju og skuts ráða ferðinni.

En hvað er það sem hángir á framstafninum? Eða þekur hann?

Það eru ýmsar skoðanir um það, en eíngi*1 veit einlega hvað þetta er. Bókin segir ekkert um það. Sumt fólk talar um strámottu. Kanski táknar þetta myrkur, en þá er það dálítið undarlegt að það hverfi af stafninum þegar í næstu stund.

Ég held líka að þetta sé eitthvert tákn, sagði ég. Líklega sefgresis, og að ferðinni er í fyrstu heitið til Fensala, eða eitthvað svoleiðis. 

– Gæti vel verið, sagði henn, gæti vel verið. Næstu tvær stundir ferðarinnar eru allavegana yfir all vota velli, skaltu vita, vatnavánga.  


*  Kynhlutlaust mannverumynd af fornafninu ”einhver”: [einhver/einhver/einhvert] > einhveri | ** Kynhlutlaust mannverumynd af reikniorðinu ”fjórir”: ¨[fjórir/fjórar/fjögur] > fjóri. Hin þrjú raðtalnin hafa við sem [einn/ein/eitt] > eini >> eyn; [tveir/tvær/tvö] > tvaui >> tvey; [þrír/þrjár/þrjú] > þrý; [fjórir/fjórar/fjögur] > fjóri | *** Þetta er kynhlutlaust mannverumynd ábendíngarfornafnisins ”sá”: [sá/sú/það], með beygínginu þenn – þenn – þeimi – þeims | þey – þey– þeim – þeirra. | ° Þetta er normalform hvorugkynsins af lýsíngarorðinu ”séður”. Auðvitað má hér jafn vel hafa kynhlutlausa mannverumyndið: [séður/séð/séð] > séði. | °° Kynhlutlausa mannverumyndi af spurnarfornafninu ”hver”. | °°° Kynhlutlaust mannverumynd.| *1 Hér er dæmi um að það fer betur á að nota kynhlutlausa mannverumyndið en normalformið af hvorugkyninu. Eitthvað annarlegt væri að seígja: ”Ekkert veit eiginlega hvað þetta er”.|


iii. Og Guði Þey sem þar ganga fyrir Guðinu Mikla á vatninu?

En nú var kvöld svo lángt fram liðið að vart nokkur glæta ljóss var eftir í myrkrinu, og þá bara eins og ára í kringum bátinn í lóninu. Og þá umlauk um síðir Nóttin allt, ”gleypti Daginn”, eins og það heitir í Bókunum, og Guðið Mikla, á þessari  Dauðastundu sinni, tók stuðníng af stafi sínum og leið standandi í næturbátnum til myrkrar víkur milli klettanna í austurátt, en á undan hennu gekk einhversskonar lest eða skrúðgánga Guða er liðu fram. Yfir eða á vatninu síndist mér fyrst, en svo sá ég að þau skriðu fram á landi.

– Hveri eru það? undraði ég. Ég þekki bara ¡Guðynjin tvö, næst bátnum, þey eru bæði Maat, Siðgæðið og Sannleikurinn.

– ”Þar eru næst stafni Tvöfaldi Maati”, stendur í Bókinni, ”er draga Bátinn með Guðinu Mikla”, seígir Sóli. Og það hef ég séð að þau eru kallaðar ”Dætri tvö Ras”. 

– Að þey eru tvítekni, sagði ég, hlýtur að þýða að það sem þey eru, skiptir öllu máli, einnig í Undirheimi…. Og svo þekki ég auðvitað múmíuna, Ósíris, bætti ég við. En hin sex?

Ekki beinlínis Ósíris, kanski, en Guð eitthvert í Henns formi eða svipi, eða hami, skeggjuði* og með krónu hvíta á höfðinu. Hvít er króna Norðursins. Henn hefur líka Menat-men sér til varnar gegn öllu illu. Þenn** kallar Bókin Amduat ”Fremsta (eða ¡Fursti) Vestursins”. Það þýðir Fursti Hinna Dauðu. Það er óneytanlega heiti sem passar ósíris. 

– Með Menat, míni Haþór um háls sér! Hugsaði ég. Það er gott, full af vernd er Menat, Skjöldur Góður.

– En að baki Furstis þessa er Þenn sem Sker, með hníf sinn reiddan, og fyrir framan múmíuguðið, Sekhmet, Ljónagyðjið máttuga, Gyðja Eyðingar, Sjúkdóma og Lækninga. Henn er dóttir þenns*** sem er í miðju bátsins, Ras. Fyrir framan hennu er svo Guð nokkurt með hrútshöfuð, en þenn seigjir Bókin vera ¡Upplýsarið Mikla, en það veit ég reyndar vera heiti Sólar. Stoðirnar fjórar fyrir framan hennu hafa allar skeggjuð mannshöfuð. Það er dauðíngjatákn. Þær eru háhelgar, og eru kallaðar Úrskurður Ras, Úrskurður Atums, Úrskurður Khepris, og Úrskurður Ósíris.

– Segðu mér meira frá þeim, þessum Háhelgu, sagði ég. En það vildi ekki bræðri mitt: – Seinna, sagði hán. Einmitt núna vil ég halda áfram með að reikna upp allt fylgilið Guðanna í bátnum….  Og þenn sem hér er fyrst í flokki, heldur henn þá áfram, er Guð eitt með galdrastaf, og þenn kallar Bókin Amduat ”Þenn sem er Ferðalángur Stundanna”….

– Mér sýnist hann, sagði ég, – og þar átti ég við stafinn sem Guðið hélt á, – mér sýnist hann líkjast búmerangi. Til dæmis ástralíubúar notuðu slík verkfæri sem vopn í veiði og stríði, og man getur líka kastað þeim út í loftið, og svo koma þeir tilbaka eftir fleiri mínútna flug. Heimsmetið er víst meira en eitt heilt korter á lofti!

Mér þótti gaman af að sjálfi get lagt eitthvað til sögunnar, svo að ég flýtti mér að leggja til meira af visku minni í þessu efni, en hún kemur mér þar af að ég er annarsvegar ¡mannfræðíngi að mennt, og hinsvegar geiplilega sportintresseraði°. 

– Hef lesið það einhversstaðar að sá elsti búmerang som fundist hefur var kanski tuttuguþúsund ára gamall, hann fannst í Póllandi, og að faraó Tutankhamon hafði einn úr gulli með sér í grafhýsið!

Hmm, hummaði Sóli bró, dálítið impóneraði°, held ég,… Það passar kanski vel hér, Guðið í stafninum kastar þá þessum stafi sínum út framfyrir fylgiliðið, og athugar með því stundirnar og mínúturnar sem eru framundan. 

– Dáldið eins og hrafnar Óðins, sagði ég. Og…og fuglarnir háns Nóa.

– Einmitt, svaraði hán, með áhuga í hreiminum og glampa í augunum. Og það kanski skýrir eitthvað slönguorminn skrítna sem stendur á sporðinu eða rassi sínum bakvið Guðið, eins og hann sé að bíða eftir einhverju, eða sé í spenntri væntíngu einhvers! Það er óljóst hver þessi ormur sé, því virðist eitthvað hafa verið að vefjast fyrir Bókinni Heiðu:

Því ritað stendur: (1) Er þetta Stundin?

– En ég held hún hafi rétt tilgetið þar, Bókin Vísa, Sagí Sóli í ákefð: Þetta er vissulega Stundin, með höfuð sitt búið til höggs og snúið að Portinu framundan, sem einnig það á sér orm einn gríðarlegan, samkvæmt Bíkinni um Hliðin, snúnum í hina áttina, móti Guðaliðinu.


* Kynhlutlaust mannverumynd lýsíngarorðsins ”skeggjaður”: [skeggjaður/skeggjuð/ skeggjað] > skeggjuði. | ** Kynhutlaust mannverumynd ábendíngarfornafnsins ”sá” í þolfalli: [sá/sú/það] – þenn. | ***Kynhutlaust mannverumynd ábendíngarfornafnsins ”sá” í eignarfalli: [sá/sú/það] – þenn. | ° Kynhlutlaust mannverumynd af lýsíngarorðinu. 


 

BILD KHA

iv. Hvað er þar fyrst að sjá?

Meðan á þessu samtali stóð höfðum við bræðrin fylgt eftir guðaliðinu, þ.e., skipinu í virðulegri siglíngu þess og fygiliðinu frammi fyrir því, ýmist þar sem við skoppuðust, stukkum, liðum eða svifum yfir flóðbökkunum, eða þá – og þar fannst mér best að vera –stóðum á þóftunni eða pallinum við fótskör þess dásamlega Guðynjis bátsins sem ég, í sjálfu mér, held vera Haþór með næturkrónu sína. Sóla bró er sérlega hlýtt til Ísis, hvað mér skilst, en mér, sem sagt, til Haþórs, sem ég löngum hef haft miklar og merkar draumfarir með. Þetta eftir að hafa fengið að gjöf frá nú látnu newage ¡vinkoni mínu, bókarkorn nokkuð um þetta fallegasta og fínasta allra Guðynja.

Í upphafi næturferðar þessa Mikla Guðs, var fljótið þröngt og flaut milli tveggja sandskaga sem voru háir og brattir, og næstum lokuðu leiðinni. En strax þar á eftir víkkaði fljótið verulega þar sem það rann í dalnum milli tveggja fjallakraga með sendnar strendur að vatninu. Myrkur var yfir öllu og ekkert að sjá nema vatnið, sandinn og fjallshlíðirnar en tindar fjallana fólust í myrkrinu. En þegar ég leit tilbaka sýndist mér þó siglingarleiðin að baki okkar lokast alveg þegar hjá var komið og svo hverfa í fjarska þegar lengra var komið ferðinni. Það fannst mér ískyggilegt og mér sló í brjóst þungur smellur af innilokunarkennd.

– Hvar erum við eiginlega? spurði ég hljótt og með skjálfandi röddu.

– Ja,… ekki erum við inni í Jörðinni, allavegana, þótt man* stundum seígji svo, og ekki undir henni heldur. Við erum í rauninni á ferð í þessum dal við hliðina á Jörðinni, því fjöllin til vinstri, held ég það sé, skilja að Hulindjúpin, Thúat, Hel, frá Jarðarríkinu, meðan fjöllin til hægri aðskilja þau frá Himnum, Pet eða Himnaríki. Fljótið sem við nú siglum á, á sér mótsvörun sína bæði í Nílarfljóti Jarðar og í Níl Himnanna, en það er allt annað en eins og þau fljótin, því á bökkum þessa Dauðrafljóts eru á ferli, ekki bara góð ¡vætti, apatríni og Guðaveri, heldur líka allskyns hræðileg ¡ófreski og ¡djöfli  og ¡púkaskratti af öllum mögulegum stærðum og gerðum og ókynnum, og þar á meðal heill hellíngur sem eru ofasfeíngið illgjarni** og fjandsamlegi** gagnvart öllum þeim verum sem þreíngja sér inn í þennan Dauðras Dal. 

– Hér er ekki neitt spor að sjá af þeim, sem betur fer, sagði ég vonglatt. Og þótt við séum hér bara sem ¡sáli, og líkamar okkar séu á jörðu uppi, þinn í bólinu þínu í hitakasti og bólgum, og minn við tölfuna að reyna að komast einhversstaðar með fjársetníngarnar, þá erum við þó samt lifandi ¡veri á leið inn í Undirheiminn, og þó hefur eíngi enn á okkur ráðist, og ekki heldur á Guðaliðið sem við erum í för með! … Hvað ég fæ séð.

– En, náttúrulega, bætti ég svo við dálítið dapurlegra: við erum ekki komni svo lángt inn í Hulindjúpin. 

– Satt seígir þú bræðri gott, svaraði Sóli, við erum bara í Forstofu Undirheims! Bókin seígir líka, hélt henn svo áfram, að við einmitt núna séum á leið yfir víðáttu mikla vatns einhvers, heila 300 mílna umfángs, til svokallaðra Wernesvalla, og þetta þá yfir fyrsta stað Undirheims sem kallast AkrarMaatis, og er reyndar ekki bara akrar eða vellir heldur og stærðar borg.

Því ritað stendur: (2) Guð þetta kemur í Kvöldbátnum, og banar sér veg gegnum hallargarð borgar þessarar, sem er tvöhundruð og tuttugu mílna lángur,… og fer á leið sinni til Wernesvalla gegnum vatn það sem er þrjúhundruð mílur að umfángi, og úthlutaði ökrunum til guðanna sem fylgdu hennu.

– En ekkert er hér að sjá til akranna, né heldur blasir við okkur þessi víðátta sem Bókin talar um. Og hér eru absolút engin hús að sjá, ekkert! Hvað þá meira stærðarinnar borg! 

– En þetta kemur kanski seinna, sagði henn svo eftir litla stund. Eða svo er þetta ósýnilegt okkar augum, ¡smásáli sem við erum, en ekki Guðsins Mikla og ekki Föruneytis Þenns? Guð veit! Kanski er í gángi fagnaður mikill Góðra Vætta og Guða á bökkunum, og ljót skuggaveri og ¡skratti sem haldið er í skefjum eða hrint undan af Guðinu Mikla og þeim öllum í bátnum, en við svo erum þó eínskis þessa vari.° 

– Veistu hvað! sagði ég. Kanski erum við einfaldlega á siglíngu í sálardjúpum okkar eigin, og höfum ekki náð svo djúpt að við snertum það innra okkar sem einnig er hið innra allra annarra, mannkyns, guða og lífheim alls! Erkitýpurnar, veistu, Hugfrumgerðirnar!

Við áttum ekkert svar við þessu, annað en að einfaldlega bíða og sjá hvað síðan gerist, og sátum því hljóði° við fótskör ¡Gyðjisins Ljúfa með Sólarmundinn milli Horna sinna, og hlustuðum á vatnið gutla og gæla við borða bátsins meðan hann vaggar mjúkt og svífur rólega áfram á vatninu. 

Hversu lengi við sátum þarna við þetta vitum við ekki, því að höfgi mikla sótti að okkur svo að við vorum að lokum í djúpu dái, eins og útslokknaði** væru. Né heldur vissum við þar af leiðandi hversu lángt við værum komni inn í Hulinsdjúpin, þegar við komum tilbaka til meðvitundar. En þá er við þá flugum upp og litum okkur um í loftinu sáum við enn eínga akra, og eínga borg, eíngin fjandsamleg andaveri, og heldur ekki neina aðra viðáttu en þá sem leiddi framávið og þá sem var að baki okkar. En sú víðátta, – alveg eins og sú sem yfir höfði okkar var, – endaði í myrkrinu samanþjöppuðu. 

– Við erum kanski að fá sjónina! sagði ég svo snarlega, þegar við urðum vari** við einhverja ókyrrð á vinstri ströndinni. Það var til Guðsins Seths, bræðris Ósírisar, sem við sáum þarna á fljótsbakkanum. Við þessu var reyndar bara að búast, Sagði Sóli, því ritað stendur í inngángi Bókarinnar um Thúat, að einmitt Henn sé það fyrsta Guðaverið þar að sjá:

Því ritað stendur: (3) Guð þetta fer inn gegnum vestra port sjóndeildarhringsins. Seth [bræðri Ósíris] stendur á fljótsbakkanum. (4) 120 mílna er ferðin gegnum þetta port áður en báturinn nær til þeirra sem eru í Undirheimi. Þenn ferðast á vatninu þar á eftir til Wernes [vattnavanga].

– Og Bók Hliðanna, þar að auki, sagði henn svo, sýnir Seth á bökkum Neðannílar tilsamans með Guði einhverju Dauðaheims, á fyrstu stundu nætur. Henn er þar að blótum að Hrútshöfði og Sjalkalahöfði á Uppreistum Stöfum, svo það á heima hér að til Seths sé eitthvað að finna.

Visa källbilden

Þó var dálítið einkennilegt fyrir okkur að sjá þetta Guð þarna, heilsandi í virðingu og að því er virtist í fullum velvilja og jafnvel dýrkun, sjálfu Sólarguðinu þar sem Það var á leið til Ósíris, bræðris og óvins Seths í dauðaheimi, – en henn hafði sjálfi*** í sjaldgæfri vondsku sinni myrt og limlestað Ósíris. Auk þess er henn ¡erkióvini Hórusar sem er þarna á bátnum bakvið Ra, og hafði eitt sinn eyðilagt auga henns sem hefnd, – seígir mér Sóli, – fyrir það að henn ekki vildi láta sig tælast til ónáttúrulegs samkvæmis við henn, og lauk þá þessu með að Hórus hjó af bræðri sínu tittlinginn fyrir augað. Seth er og ¡uppreisnarseggi hið illilegasta gegn Maat, gegn sjálfu Siðgæðinu, Réttlætinu og Sannleikanum sem gegnumsýrar heim allan, og heimi alla, og sem þarna einnig er á ferð á fljótinu, í tvöföldu, ef ekki þreföldu veldi og formi. 

– Ertu nú viss um að þetta skuggalega veri sé Seth? spurði ég. Var að vonast að svo væri ekki, því mér stóð óneitanlega viss ógn af þessu ljóta Guði. Renndi því sem snöggvast augum mínum til Haþórs, sem líka heitir Menat, Verndarmenið! Þenn stendur bergfast og kyrrt í bátnum. Fann traust í því.

Bildresultat för female goat goddess egypt

– Hundviss, svaraði henn. Það sé ég á bjúgbeygðu höfðinu og eyrunum henns, sem ekki eru hvöss leingst út, og ekki ávöl, heldur nánast rétthyrnd, sem væru þau klippt á þverinn. Auk þess veit ég að Seth á jákvæðu hlutverki að gegna í þessum Hulinsheimi, ekki bara illu, – þó að í sumum Bókum Neðanjarðar sé líka sagt að henn sitji þar, Illvirkið Vonda, um ¡sáli dauðra til að taka þau. 

En þá sá ég eitthvað hlaupa um, fram og tilbaka eins og argur hundur væri, á hinum fljótsbakkanum: – Sóli! hvíslaði ég og benti, hvað er nú þetta? 

BILD SETH

Henn hvessti augun yfir fljótið til hins bakkans, og sagði svo: – Rúnki míni***! Þetta er líka Seth! Fjórfætt kvikindi vissulega, en alveg sömu augu og henns. Og það er auk þess rautt eins og eyðimerkursandurinn. Og eins og skaplyndi Seths, ¡nauðgarsins. . . . Afhverju eru þey tvey hérna, í tvöfaldri upplögu? Merkilegt! . . . Tvífari? Fylgja Seths?

– Eða skuggi, stakk ég uppá.

– Skuggi! hróðaði hán þá. Einmitt! Skuggi! Jájá! Akkúrat það! Skuuuggiii!

Og sem bræðri mitt litla sagði þetta orð, ”skuggi”, á þennan undarlega, uppgötvandi, og samtímis á næstum skipandi hátt, þá sáum við skugga bregða við af Næturbáti Guðs og Fylgi þenns á fljótinu, og reyndar; við sáum líka skugga bregða við af fljótinu sjálfu. Þetta var sem að sjá tvöfalt, nema hvað sýnirnar voru ekki bara mismunandi skarpar, heldur einnig ekki alveg þær sömu á þessu fljótinu og hinu. En þó svipaðar, og eiginlega þær sömu.

– Í ”skugganum” eru alltaf einhver af eiginleikum þenns sem skugganum kastar, seígir Sóli bró, íhugandi: Í skugganum kann til og með að leynast kjarni þenns sem skuggann á. 

Og við tókum að rýna niður og inn í skuggana, eða kanski ”láta okkur rýnast á þá”, því það var ekkert, alls ekkert af ”ofbeldi” í þessari einbeitni okkar bræðra á hliðarverin, sem svo tóku að skírast allt meira fyrir okkur. Skugginn tók að verða ljós og litir, umvaf myrkurs og birtu,  og – og þetta er það sem við sáum á hinu fljótinu:


* Þetta orð ver hvorugkyns og þýðíngið upprunalega ”kona” í skáldlegu máli, en ver hér notað sem ”maður” eða ”mann” og sem ekki kyngreinandi. | ** Kynhlutlaust mannverumyndi lýsíngarorðs. | *** Óákveðið fornafn í kynhlutlausu mannverumyndi. | ° Kynhlutlausa eignarfornafnið ”minn” í mannverumyndi: [minn/mín/mitt] > míni. Auðvitað mætti vel hér, sem og í öllum mótsvarandi kringumstæðum, að í staðið fyrir mannverumyndið nota hvorugkynið sem slíkt: Sóli mitt; Rúnki mitt. |  


 

v. Skuggafljótið og það sem á því fer

– Skuggafljótið tekur til heildarinnar, sýnist mér. Báturinn er morgunbátur Guðs, sem verður siglt út fyrst tólf stundum seinna. Í skugganum: Fyriheitið! Það sem verða mun!

– Af hverju það? Hvernig veistu það?

– Sérðu ekki Tordýfillinn! Hann er Kheprí, og þýðíng hans er Sólarguðið-Ra endurborni!

– Mykjubjölluna? Vísst! Mitt í bátnum milli tveggja guða sem tilbiðja eða dýrka hana, eða öllu heldur ”hennu”, þar sem þetta er persóni og Guð. Þey snúa andliti sínu að Guðinu Mikla í bjöllulíki, en eru sjálfi snúni að sínhverjum stafni bátsins. Skrítið! finnst mér.

– Þenni tvey guði eru báði Ósíris, seígjir Bókin Vísa, en sjálf athöfnin er kölluð ”Tilurð Ósíris”, Ósíris er hér að verða til. Hér eru einhverjar hulinmerkíngar: Guðið Mikla, Ra, Sólarguðið mun endurnýast í Ósírisi, lífgast upp á ný, og þá fá að fullu mátt sinn og meigin aftur. En Ósiris er alltaf í Hulindjúpinu í Miðju Nætur og á ekki afturkvæmt til Lífs á Jörðu undir Ljósi þeirrar Sólar, sem Ra á að deígi til. En Ósíris endurfæðist þegar Sólarguðið endurnýast. Örugglega: Þetta er eitt og hið sama Guðið! Eini og sami. Já, reyndar ölli þrý. 

– En hvert er báturinn að fara? Greinilega í sömu átt og ormarnir þrír sem á undan honum fara, eða reyndar, sem líða fram fyrir bátnum. Til heilla, held ég, fremur en til óheilla. Þerir líða eða synda svo rótt og mjúkt. 

– Skugginn fylgir þeimi sem kastar honum. En Rúnki. Skuggabáturinn er ekki með neitt sefgresi, einga mottu í stafninum. Hvað lest þú í það?

– Að báturinn fer framhjá Fensölum Undirheims og heldur alla leiðina í gegnum Hulinsdjúpin og svo út hinummegin. Að þetta er Morgunbáturinn, og ekki Næturbáturinn sem skugganum kastar.

– Sammála! Alveg sammála. Og að ormarnir þrír séu þarna sem tákn til heilla, og ekki bara til að tákna að Hulinheimur sé fullur af ormum og slíkum kvikindum, þótt það sé sjálfsagt einmitt satt. Tökum eftir að þeim er ekki kastað sem skugga; þeir eru ómenormar, þeir eru þarna einúngis sem heillatákn alls annars sem þarna er að sjá og gerast.  

– Já. Þeir veita okkur ró í því sem er að gerast hér.

Bildresultat för ancient egypt worshiping gods

vi. Skuggaliðið sem geíngur fyrir Guðinu Mikla

– En á undan ormunum fara sex guðaveri, og þey hafa ýmist Mannshöfuð eða Höfuð Hauks. Þau guðaveri sem kasta þeim skuggunum eru greinilega þau Tvö Maat sem eru í Guðaliðinu, þey sem eru Siðgæðið, Lögin og Réttlætið.

– Það eru ljómandi velpassandi skuggar fyrir Maat: Þey með mannshöfuð bera nefnilega nöfn sem benda til Akra, Haga og Lifibrauðs; en þey með haukshöfuð, hafa nöfn sem benda til Virðíngar og Valda. Þetta eru Laun Dyggðarinnar meðal bæði Lifandi og Dauðra.

– ”Þenn sem hefur hnífinn”, heldur Sóli áfram, ”Þenn sem sker”, kastar sem skugga sínum ”Jarðarskikanum”, því Guði sem kölluði* er ”Reitur”, en henn ber sér tvo Valdastafi Faraos krosslagða að brjósti. Það er þannig í nafni konunglegrar tignar sem henn beitir vopni sínu, því sem henn nánast er heitið eftir. En þenn sem er í skugga múmíuguðsins, ”Fursta Vestursins”, er eíngi önnri en ¡Gyðjið Neith.

– Ég sé hennu þarna greinilega, milli Guðsins með valdastafana og Gyðjisins með Geitahöfuðið, – en hveri er henn? Ég meina Neith. Þekki ekkert til henns. 

Bildresultat för neith goddess symbol

Neith er eitt margþætt Gyðji sem Egyptar hafa átt þegar frá upphafi till endaloka. Henn er Valkyrja, Skapari og líklega Græðari, einnig Fæðari þótt henn ekki hafi verið neinu manni teíngdi, og henn er Gyðja Nílarárósanna. Henn er líka sagði vera Dauðaguð sem vakir yfir líkkistu Ósíris tilsamans med Ísis, Nepthýs, og Serket, og sér þá um austurenda sarkofagsins, en Ísis um þann vestra. Henn er sögði vera Ráðgefandi og Vísi, og þenn sem uppfann vefnaðinn og veitir umbúðirnar til að binda um múmíur. Margt meira má af hennu telja, en þetta nægir alveg nú. 

– Absolútt, svara ég. Of mikið til að muna það allt. En fær mig þó að skilja að það er örugglega gott fyrir múmíuguðið að eiga slíkt Lífgefandi ¡Gyðji að sér sem skugga sinn! Ekki síst ef man er dautt ¡konúngur, og sem slíkt líka Fursti Vesturáttar. – En þenn með Geitahöfuðið, hveri er það?

– Veit það ekki. Henn á að heita Artet, og vera sjaldgæft Gyðja, en ég veit ekkert um hennu. En henn birtist í skugga Sekmeths, ¡Ljónagyðjisins, kanski það geti gefið einhverja vísbendíngu. 

– Hvað veistu um hennu? spurði ég.

– Að henn er tvíeggjuði og ofurmáttugi: Henn er hættulegi og eyðileggjandi, en líka verndandi og græðandi; henn er ¡hernaðargyðji og veldur pestum, en í eiginleika sínum sem voldugt ¡líknargyðji, heldur henn þeim einnig burtu frá skjólstæðíngum sínum. Henn er sögði vera dætri Ras og eins og Haþór náteíngdi við Auga Ras og samsemi með því. 

– Hvað skyldi geitin hafa með þetta allt að gera? Hvað býr í geitunum? Mér verður hugsað til Pan. Og Satans.

– Artet, henn** með Geitahöfuðið er kvenkyns, ekki karlkyns. Man verður auk þess í táknfræði sinni að gera skíran greinarmun á geitinni sem hafri, og geitinni sem hún-geit. Satan með geitarhorn og geitarskegg heyrir alls ekki híngað. Það er seinni tíma hugmynd og ekki egypta að skeyta Pan og Djöflinu saman. Egyptar hafa vissulega Min, sem er frjósemis- og kærleiksguð, og guð nautna, en það guðaverið tekur sér eíngan geitaham fyrir því. Hjá hennu ver eínga sataníska vondsku að finna, enda stendur henn á stalli sem er sjálfa híeróglýfan fyrir Maat, Siðgæðið, Lögmálið, Réttlætið. 

BILD MIN

Sóli sagði þetta með festu og myndugleika, eins og hán stundum eða gjarnan gerir, þótt henn reyndar ekki alltaf sé alveg hundrað öruggi á sannleikanum, en ég var samt inni á að þetta væri rétt hugsað hjá hennu. Hér er nú best að halda hafrinum og fallusi hans burtu úr myndinni, og fókusera á það sem sjá má hjá geitinni sem slíkri.

– Geitin klifrar hátt og kemst upp bratta kletta og hoppar létt á milli hyllanna. Hún gerir þetta til að ná sér í mat, hún hefur góða matarlyst, og gefur okkur bæði mjólk og ost, og, ef man hugsar eftir, þá eru geitirna rétt ánægðar líka. Finnst mér.

– Hæfni að komast hátt? hugsaði Sóli hátt, og dyrfska. Hefur góða lyst, er ánægð, gjöful og glöð, þetta er kanski það sem er að sjá Gyðjunni með Geitahöfuðið?

– Kanski myndi þetta magískt stilla Sekmeth meira inn á jákvæða eiginleka og krafta sína, benti ég á. Gera hennu minna hættulegi fyrir guðaveri og gott fólk. En neikvæðu eiginleiki henns eru jákvæðir í sumu samheíngi, t.d. gegn djöflum og óþýði allskonar. Svo er eitthvað af fjöllum og bróttum klöppum í geitinni, og það er vart jákvætt. Svo ég veit ekki….

Förhandsgranskning av bild

– Rúnki. Við komust nú ekkert leíngra með þetta. Á einhvern hátt eiga Geitagyðjið og Ljónagyðjið einfaldlaga saman við hveru önnri. Það nægir að sinni.

– En það Guðaveri, hélt henn svo áfram, sem er fremst í liðinu, er Nepthýs, og henn er í skugga ¡Upplýsarsins Mikla með Hrútshöfuðið. Hvað fáum við út úr því? Nepthýs er systri Ísis og kallast Freya Hússins, henn er teíngdi Seth en í kynbandi við Ósíris, sem henn syrgði óhugganlega þegar henn var myrtur, og með hennu á henn sjakala- og múmíferíngarguðið Anúpis, og er líka sjálfi henn Grafagyðja og eini þeirra fjögurra sem vakir yfir líki og kystu Ósírisar. ”Upplýsarið Mikla”, sem, semsagt, er sólarheiti, kastar Nóttu og Ljósi í Myrkri sem skugga sínum, því þannig sé ég nú Nepthýs, eins og líka Ísis, Neith og Serket. 

Við vorum þá hljóði litla stund. – En þá eru öll ljós upptalin í þessum skugga sólarbátsins og fylgiliðis hans, hélt Sóli svo áfram, og setti með því, – virtist mér – púnkt til þessarar skuggafræði okkar.Bildresultat för nephthys goddess of death and grief

– Nei, ekki! mótmælti ég. Við eigum orma- og bátsstafinn eftir, og að minsta kosti tvo skugga til.

– Ha? Hvað meinarðu? Er ég að missa eitthvað í fræðum mínum? Ég reiknaði þey til tíu. 

Sóli hefur alltaf haft betri augu en ég, sem núorðið er nær hálfblindni orðni, svo ég spyr: – Sérðu hann ekki? 

Henn rýndi gaumgæfulega niður í skuggann, og sagði svo: – Jú, svo sannalega, ég sé hann núna. Flott hjá þér! Þetta er Stafur með Bát efst uppi, og í honum standandi Múmía, en neðan fyrir bátinn eru Ormar á ferð í báðar áttir fyrir framan og bakvið stafinn. Þetta er þá skuggi Úrskurðanna, Stoðanna Fjögurra sem hafa Mannshöfuð með Dáinsskegg. 

 – Þeirra ”háheilögu” sem þú hljópst yfir áður og ekki vildir fara út í neinar skýríngar á, sagði ég nokkuð ásakandi. Þetta voru Úrskurður Ras, Úrskurður Atums, Úrskurður Khepris, og Úrskurður Ósíris.

– Sem ég vil skýra út sem Heildarmynd Allra Umbreytinga, ekki bara ferðar Sólar hér í heimi, heldur og Umhverfíngar Alheimssálsins sjálfs, Þess Alsális og Hæsta Guðs sem öll önnur Líf og ¡Sáli eru brot og geislar af; Úrskurður Kheprís að morgni og í Upphafi Alls, Úrskurður Ras hátt á lofti á Deígi Alls, Úrskurður Atums í dvínandi að Kvöldi Alls, og Úrskurður Ósíris að nóttu í Undirdjúpum Alls, en það er þegar að er komið Endurnýjúngu Alls þess sem ekki eyðast á. Fjórir Úrskurðir, það eru Fjórir Dómar, og það táknar Almátt Orðs Guðs og Skipunar í Ómæli Alheims.     

Bildresultat för goat head goddess egypt

– Og í skugga þessa, í Stafnum með ormana í báðar mögulegar áttir og Dauðabát Lífs á endanum, botnaði ég henn, þar höfum við heildarferli og hríngrás, og kjarna þessarar heildarmyndar. 

– Og skuggi Ormsins sem stendur á enda sínum, skuggi Stundarinnar, er Valdastafur Faraós, eins og biskupskrækla, – sérðu hann?  Og skuggi Ferðalángs Stundanna, er þenn sem stendur frammi fyrir og andspænis valdastafnum, og öllu fylgiliðinu og bátnum, – sérðu henn?

– Já, ég sé. Henn heitir í Bókinni ”Þenn sem Lýkur öllu Aftur og Innsiglar það”. ”Ferðalángur Stundanna” og ”Innsiglari Ferðarinnar” eru þey eini og sami. 


* Þetta er kynhlutlaust mannverumynd lýsíngarorðsnins ”kallaður”, sem er dálítið intressant að kíkja á: [kallaður/kölluð/kallað] > kölluði, eða kalluði eða þá kallaði. Orðmyndunarreglið er að skeyta ”i” að stofninu, svo að fyrsta valkostið liggur nánast til hands, en hin eru þó jafn gild.| ** Hér mætti vel seígja ”hún” þar sem það er ekki bara í samheínginu kunnugt að undir persónufornafninu ”henn” hér liggur kvenveri, heldur það einmitt málinu viðkomandi. Kynhlutlaust mál krefst þess ekki að ”hann” og ”hún”, og ”þeir” og ”þær”, aldrei séu notuð í málinu, heldur bara að þessi fornöfn taki með sér hvorugkyn hvort heldur er í normalformi eða kynhlutlausu mannverumyndi. Því má nota þau hvenær sem það ekki finnst nokkur ástæði til dylja raunkynið.|


vii. Töluspeki fyrstu stundar skv. Sóla bró

Við ræðum síðan stuttlega talnaspeki þess sem við höfum hér augum litið. Hana kallaði Sóli ”undursamlega”. Útfrá því sem henn útleggur um hana myndi ég kanski kalla hana ”furðulega”:

– Sjáðu hér, Rúnki!: 9 – 9 – 9 – 12 – 9 – 12 | 3 – 9 – 9 – 12 – 9 – 12  > 3 – 3 – 3 – 4 – 3 – 4 | 1 – 3 – 3 – 4 – 3 – 4 > 4 – 6 – 6 – 8 – 6 – 8 > 19, seígir Sóli um þetta, að því er mér sýnist all gáfulega, og skilmerkilega, en ég skil þó ekki neitt í neinu.  

– Hvað ertu að fara? seígji ég, sem aldrei hef verið stærðfæðimenni neitt, en þó ekki alveg án áhuga fyrir talnamýstík, en bara af einföldu tagi. Hvað viltu seígja?

– 19! Þetta sem við höfum nú séð, plús það sem Bókin Góða seígir um Lífið á Bökkum þessarar Nílar Neðanjarðar, er 19, og eíngin tala gengur upp í hana nema 19, það er ”1”, og það þýðir ”Einstæði Alls” og að Guð er, einmitt, ”Einstæði*”, en það er reyndar grunndvallarhugmynd Egypta um Guðaverið Mikla.

– Sjáðu nú: Níu eru Guði í Báti Ras, Guðsins Mikla, og þrjú eru Þau í Skuggabátnum á leið til Himins. Níu eru Guðin einnig í Fylgiliði Kvöldbátsins, og sömuleiðis níu í Fylgiliðinu sem á undan fer Morgunbátnum, eða, öllu heldur, þau Guðaveri sem þarna fara sem Fyllíng fyrra liðsins, og sem hafa Þrjár Heillaslöngur milli sín og Fyllíngarbátsins, Uppfyllíngarbátsins. Við sjáum í þessu enn eitt sýmból Órjúfandi Heildar og Lifandi Umskiptínga, og að ”Það er harla Gott”.

Og á Bökkunum er strúktúrinn 9 – 12 – 9 – 12 > 3 – 4 – 3 – 4. Tilsamans með því sem er á fljótunum tveimur sem í raun eru eitt, er þetta 19. Guð er ”Einstæði”, ”Júník”, og allt er frá Guðinu Mikla og Einstæða komið! Og það skaltu vita, bræðri mitt sælt, að töluna 19 er að sjá sem Vörð þess sem gerist í Hulindjúpunum, og þess vegna er sagt að 19 erkieíngli** innsigli Hel. 

Ég verð nú að googla þetta – hugsaði ég – þegar ég kem tilbaka að tölfunni minni, og sá þá sem snöggvast bregða fyrir mér mynd mína, líkama eða ham sitja fyrir framan skerminn í Óðalinu hens Sóla, en ¡sál** henns í bátnum hélt áfram tali sínu um tölurnar og þýðíngu þeirra:

–   Þenn sem heitir ”Innsiglari Alls” og þenn sem heitir ”Ferðalángur Stundanna”, er eitt og hið sama, sögðum við, og einmitt henn er þenn sem stendur vörð um Hel, en það sem henn stendur andspænis og innsiglar, Liðið allt auk henns, og Guðin í bátunum, eru 33 að tölu, en það er 3 x 11, en 11, aftur, er ekki bara tákn bráðra tíma, heldur líka, og ekki síst Réttlætisins, þar með Maats, sem hér er að sjá, ekki bara í tvöfeldni, heldur í þrífeldni. BILD CHARIOT

– Og, heldur Sóli áfram, í bátunum eru samtals (3 x 3) + 3 = 12 Guði, en það er tala Fullkomnunar og Heildar, og hún finnst með í 9 – 12 – 9 – 12 strúktúri þess eða þeirra sem Bókin Góða getur á Bökkunum; 12 + 12 voru Guði okkar þau fornu og Gyðjin norrænu; 12 eru tímar nætur, og 12 eru tímar dags;  12 eru mánuðir árs, og 12 ár tekur það Júpiter að fara heilan hríng kringum Sólu; 12 voru og  stofnar Ísraels;…. 

– Og veistu hvað? Ég reiknaði eitt sinn út að talan 12 er höfð uppi 22 sinnum í Opinberunarbókinni. Það er þá dáldið athyglisvert að Liðið allt sem er fyrir bátunum og svo að seígja dregur þá eftir sér útmeð Níl Undirheima er einmitt 22, sem er tvisvar sinnum 11, þegar man reiknar ”Þenn sem Innsiglar” með, en 21 ef man ekki gerir það, – og það er ekki óeðlilegt að gera það líka, þar sem henn stendur andspænis öllu hinu liðinu – en það gefur merkistölurnar 3 og 7. Og 7 er sannarlega mikilvæg tala. Hún er prímtala, bara deilanleg með 1 og sjálfu sér, og sem slík stærst þeirra sem eru lægri en talan 9. Hún er stóra prímtalið. Í Opinberunarbókinni eru Söfnuðirnir sjö, Innsiglin eru sjö, ¡Eínglin eru sjö, Lúðrarnir líka og Stjörnurnar. Heimurinn á sér stað á sjö dögum, ég meina Sköpunin samkvæmt Biblíunnu, og talan sjö er af gildum ástæðum kölluð Guðstalan. Hún táknar meðal annars Verkið Fullkomnað, og Sigur, en einnig Miklar Gáfur, Intellígens og Opið, Forvitiið Hugarfar reiðubúið til að leiðrétta sjálft sig og breyta til þess Besta og Sanna, og hún táknar á þá lund Transformazjón, Umbreytíngu og Endurnýjúngu Andans.*** Og einmitt það er það sem öll þessi reisa fjallar um!


* Kynhlutlaust mannverumyn lýsíngarorðs. | ** Hvorugkynjað mannverunafnorð | *** Andinn er méir að líta á sem súbstans eða líffæri en mannveri, huglag, og orðið því ekki hvorugkynjað.


 

viii. Það sem sjá má gerast á bökkunum

Og þar með, allavegana, – og með þetta svo vel sagt og ályktað af bræðri mínu, þó ég sjálfi skildi mest lítið í því, og hafði ekki heldur séð neitt þýðíngarmikið jarteikna að gerast á bökkunum – héldum við bræðrasálin, húkandi á þóftu Haþórs í Guðabátnum, – að nú væri þó að endíngu skuggafræði okkar till lykta leidd. Allavegana leit Sóli út fyrir að vera inni á þeirri skoðun, þar sem henn sat hugsi og kinkaði kolli.

En  ekki! Skuggar í Hulinsheimi þessum eru Ekki Skortur á Ljósi, og ekki Myrkur þess sem kastar honum, heldur Fyllíng þess, og einmitt sem Sóli bróðir felldi þessi orð, kastaði bátur okkar með Guðunum Níu í, og allt Fylgdarlið hans, skuggum sínum (og kanski okkar), ekki bara á fljótið, heldur líka á bakkana og strendurnar. Það var eins og ljós eitthvert og litaflæði stæði af liðinu, yxi raskt og flæddi yfir, og við sáum þar akra víða og engi Maats, og hús og hallir, torg og stíga, og guðaveri allskonar og dáið fólk, sem var lifandi, og dansandi og syngjandi, lofprísandi, fullt af hamíngju. Það bókstaflega úði og grúði af lífi og fjöri allskonar á ströndunum beggja vegna fljótsins, og af hlátrasköllum og bumbuslætti í þessari niðaborg, sem heitir AkrarMaatis”.  

– Ég finn lykt af ilmolíum, hvíslaði Sóli nokkuð upphrifni*, en henn er annarsvegar lyktnæmi mjög, kanski sex sinnum umfram annað fólk, og að auki haldni synesþesíu þeirri sem gerir að henn sér lyktirnar í ólíkum litum. Stundum getur henn til og með þreyfað á þeim og fundið þær grófar, sléttar, mjúkar eða harðar, o.s.frv..

– Og ilm af reykelsi finn ég, seígir henn svo. Og blómalykt, dásamliga ghóða, og unaðslega matarlykt! Og veistu hvað, Rúnki, þetta er ekkert meiðandi eins og þegar ég er heima í likamanum. Í ¡sáli mínu er þetta allt ljúft, sætt og gott!

– Fínt, Sóli! Stórfínt! Ég verð svo glaði* að heyra það! Kanski ummyndunin hafi byrjað og þú svo getir tekið þetta góða ástand tilbaka heim.

– Mig lángar ekkert heim! Þetta er alveg dásamlegt! Ég vil bara vera í þessum sannarlega Feíginsheimi!

Loft allt fylltist nú flugeldum einhverjum í öllum mögulegum litum og gerðum. Ekki raketum, eins og á gamlárskvöldi, heldur fljúgandi eldum sem kveiknuðu og slökktust, eins og af gríðarstórum eldflugum hátt á lofti.

– Vaá! Þvílíkt litahaf! kvakaði ég hátt!

– Hvað! Sérð þú þá líka!

– Já, auðvitað.

Og þá er ljómi þeirra baðaði loftið ofan þeirra sáum við að þetta allt átti sér stað í gríðarmiklu hveli, í heljarstórum helli einhverjum. En það var ekki grjót, ekki klettur, sem var þakið á hvelinu, loftið, heldur eitthvað gljáandi á iði, ekki hröðu, heldur hægu og óreglulegu iði. 

– Ég veit ekki, sagði henn þegar henn nam hvað ég hugsaði. Ég veit ekki hvað þetta er. Í heiminum er jú allt á endalausu iði. Ekkert er í fullri kyrrð.

– Erum við kanski í maganum á einhverju? spurði ég Sóla, og varð hugsað till Siggu litlu systris okkar, sem við einu sinni áttum í maganum á mömmu.

Við feíngum svo annað að hugsa um, því við sáum nú Apatrínin öll þar samankomin, apandi um í fögnuði sínum og gleði, aðdáun, ástríki og barnslegri forvitni. Og við sáum fyllíngar þeirra, jafnmargar, óteljandi, dansandi á ströndinni til hægri handar. Þey áttu sér, – skv. því er Sóli hafði frá Bókinni Helgu, – nöfn eins og t.d. ”Öskrari”, ”Logandi”, ”Dansandi”, ”Þenn sem Dýrkar með Eldi”, ”Fursti Lands síns”, og ”Völsi” eða ”Þenn með Liminn”.  

Guðynji Dásamleg, ljómandi falleg, tólf að tölu, sáum við þar í innilegri dýrkun á Guðinu Mikla, og höfðu þey skv. Bókinni Fróðu, ýmis málandi nöfn og heiti, svo sem ”Meyja”, ”Lífsins Freya”, ”Hulin Hulda”, ”Freyja Verndar”, ”Hún með Hálsinn”, ”Sú Virta”, ”Hún sem Lofsýngur með Sáli Sínu”, ”Sigurvega”, ”Upplyft í Andi Sér”, ”Hún sem Fjötrar”, ”Hún með Upplyfta Arma”, ”Sú Stumma”. En fyllíngar þeirra á hinum bakkanum voru í yfirvarpi sínu ískyggilegar, en þeim er lýst í Bókinni þannig:

Því ritað stendur: (5) Tólf eru þar ormar sem spýta eldi, og eru þeir kallaðir ”Gyðji ein sem Gera Ljós í Myrkrinu og Gera að því Birtu”

– Nokkur nöfn þeirra, fyllínganna, sem auðvitað eru ætluð að nánar lýsa innræti Gyðjanna Tólf, eða öllu heldur mætti og megni þeirra í þónustu Guðs hins Mikla, eru til að dæmis ”Sú Fagra”, ”Hún sú Friðsama”, ”Hún sem Blossar”, ”Hin Geislandi”, ….

– Þetta eru falleg og bara ástúðug heiti! greip ég inn í uppreikníng Sóla brós.

– Já. En sum önnur nafnanna eru mun heiftúðugri, t.d. ”Sú Brennheita”, ”Hún sem Sker”, ”Afréttari Óvina”. Og þessi tólf Guðynji eru auðvitað einmitt allt það sem þau heita. Nöfn eru ekki bara nöfn! Absolút ekki!

Því ritað stendur: (6) Nöfn eru Heiti, og Heiti eiga Mátt, og Heitið er Máttur. Þau eru í Upphafi hjá Guði, og Þau eru Guð! Heka og Hú eru Þau. (7) Og Þau eru Orð allra Hluta, og Orð allra Vera sem til eru og orðið hafa og vera munu, allt meðan Heimarnir endast. (8) En, seígir Fyrst Allra Guða, að Endíngu mun Allt verða að Eíngu aftur. Þess eru Níu Heimar að bíða.

Með þessum Dísum er ekki sagan öll, því að á bökkum Akrarmaatis er margt fleira guða og vera sem fagna Guðinu Mikla og dýrka það. Meðal þeirra flokkur níu Guða sitjandi í tilbeiðslu og hópur tólf Gyðja.

Því ritað stendur: (8) Níu Guði, sitjandi, hvert og eitt þeirra með hendur sínar reistar í tilbeiðslu af Ra. Þau eru kölluð einu nafn: ”Guði sem Tilbiðja Ra”. Þau fyrstu þrjú Guðanna hafa Mannshöfuð, næstu þrjú Guðanna er með Sjakalahöfuð, og þau þriðju þrjú eru með höfuð Krókodíls. (9) Heiti þess fyrsta Guðanna með Höfuð Manns er ”Hendur Skínandi”, hins annars ”Hendur Henns Sjást”, þess þriðja ”Þenn með Armana Uppreista í Tilbeiðslu.(10) ”Heiti þess fyrsta Guðanna með Höfuð  Sjalkala er ”Drottni Landsins Heilaga”, hins annars ”Henn sem Heldur Aðskildum Löndunum Tveimur,” hins þriðja ”Henn sem Heldur Aðskildum Máttunum Tveimur.” (11) Heiti þess fyrsta Guðanna með Höfuð Krókodíls er ”Henn sem Ferðast í Undirheimi,” hins annars ”Þenn Æpandi,” hins þriðja ”Henn með Kraftfulla Ásýn.” 

Skuggafyllíngar þessarra sitjandi Guða eru hinsvegar að sjá, ekki sitjansi, heldur standandi á hinum bakkanum, þeim til hægri bátsins, og líka þau eru með hendur uppreistar í tilbeiðslu á Guðinu Mikla, og þau eru öll með mannshöfuð. Meðal þeirra nafna á þessum Guðum sem Sóli tilgetur úr Bókinni Undirdjúpu, eru ”Boli Undirheims”, ”Ýmandi”, ”Naut Formanna”, ”Henn með Hjartað”, og ”Verndari”. 

Því ritað stendur: (12) Tólf Gyðji, með arma sína hángandi með síðum sínum, eru lýst sem ”Þey sem lofsýngja Ra þá er Henn er á leiðinni til Wernes”.

– Þessi Tólf Guðynji eru í raun ”Stundir Allar Nætur”, útskýrði Sóli bró, held ég, eða öllu heldur, þau Guði sem eitt eftir eitt Leiða og Vernda Guðið Mikla á leið þess gegnum Næturdjúpið. ”Með hángandi arma” eru Þau sögð vera, þessi Gyðji, og það er vegna þess að þau hafa eíngin sérstök sýnileg tákn og kennimerki, en eru þó mikilla athafna og verka undir ferð Guðsins Mikla, eins og líka nöfn þeirra og fyllingar á hægri bakkanum benda til.

Henn þagnaði litla stund, brosti svo og hélt svo áfram: – ”Hún sem Mölbrýtur Enni Óvina Sinna”, eða ”Hún sem Rekur á Brott Hyski Seths”, eða ”Hún sem Sker niður Sáli”, þau Gyðjin hafa eingan veíginn armana hángandi slappt niður með síðum sér”. En ”Hún sem er í Miðju Bátar Síns”, eða ”Hún sem Kemur”, eða enn, ”Hún sem Skoðar Fullkomnun Drottnis Síns”, og ”Hún hið Stjörnuríka”, eða  ”Hún sem er Miðnætur” og ”Hún með Munnin”, geta út frá nafni sínu vel gert það. 

–   Heyrðu Sóli, sagí ég. Ég sé Haþór meðal fyllínganna, og það þótt Henn sé hér á bátnum með okkur líka! 

Amentet Wearing a Hawk as a Headdress

– Það virðist sem sáli geti verið víða samtímis, eða haft margfaldar birtingarmyndir samtímis. Eða svo eru þetta bara Guðaveri sem líkjast hverju öðru í útliti. En eitt nafnanna er ”Hún sem Verndar Auga Sitt” og annað ”Gyðja Vestursins”, en bæði þessi nöfn geta átt við Hennu. En líka við sum önnur ¡gyðji**, eins og t.d. Amenet, ”Gyðja Dauðans”. Í hópi fyllíngaguðjanna eru líka ýmis önnur ¡gyðji: Hún með húsið á höfðinu, sérð þú hennu? Það er Nepthýs. Tefnut er þarna líka, og Henn með hásætið á höfði sér, það er Ísis, en stundum er Henn með sama höfuðbúnað og Freya bátsins, sólarskjöld milli kúahorna.  

– Ertu eitthvað að gera mig ruglaði***? Ég meina að einmitt þenn sé Haþór, mitt Mikla Menat.

– Nei. Ekki mér að kenna að hér er ýmislegt all ruglingslegt eða undarlegt útfrá því hvernig við erum vani* að hugsa og vera. Nafnið á Ísis er í Bókinni bæði ”Ísis” og ”Gyðja Austursins”, og Henn getur haft sama höfuðbúnað og ”Gyðja Vestursins”, þíni*** Haþór. Veistu að það eru fjögur ólík Guðynji sem eru sögði* vera ”Auga Hórusar”? Kanski eru Guðaverin einfaldlega á stöðugri hreyfíngu með, og í, og gagnvart, hverju öðru, innan þeirra kosmísku ramma sem þau eru, og reyndar, þeirra kosmísku ramma sem þau sjálf tilsamans eru.

Ég veit ekki ef þetta svar var of óljóst, eða of djúpt fyrir mig, en hvort heldur það var, svo náði ég þessu ekki alveg, en spurði bara: –  Hvað þýðir þetta allt fyrir okkur?

– Að við sem erum ¡sáli** á leið með Guðinu Mikla til Undirdjúpanna, til að þar líða Dóm og Endurfæðíngu og fá Nýa Krafta og Fulla Heilsu, en til þessa verðum við bræðri að vera með um allt sem hér gerist, eiga sáli okkar í Guðunum, og þekkja þær myndir allar sem hér eiga sér stað og kunna nöfnin, því þau eru Birtingar og Mættir Guðsins Einstæða og reyndar Það sem öllu ræður í heimi og lífi okkar.  Við erum sannarlega blessaði* Rúnki, sem fáum að vera með á þessari ferð þótt óhugnaleg sé og líklega ekki hættulaus.

Því ritað stendur: (13) Upphafið er Ljós, Endalokin Myrkur Samanþjappað. Þar Ra, Guðið Mikla, óséð í Launmyndum Hulinsheims og Nöfnum þeim sem fái þekkja. (14) Þenn sem veit myndirnar í Djúpinu mun úr því fara og í það koma að eigin vild, og henn mun fara í gegnum Orminn endalángan og eiga Samneyti við þey sem lifa. Mun það koma hennu að Góðu á Jörðu sem og í Undirheimum, Sönn Bót, margsönnuð.     

– Sóli! Ég er hræddi*. Ert ekki þú það?

– Ég veit ekki. Má ekki vera að því.


* Kynhlutlaust mannverumyndi lýsíngarorðs. | ** Hvorugkynjað nafnorð til kynhlutleysis.| 


 

ix. Fyrsta Hliðið og Opnun þess

Förhandsgranskning av bild

Baðað í ljósi flugeldanna sjáum við nú gríðarmikið hlið úr grjóti og járni framundan Báti Guðs og Fylgiliðs Hens. Þau nema staðar á fljótinu, og  við heyrum að Guð okkar hefur upp raust sína og tekur að skipa fyrir:

–   Opnið fyrir mér Hliðin! Ljúkið þeim upp á víða gátt! Verði ljós yðar þar fyrir mér, á því öllu sem ég hefi gert, og gerið yður að Leiðbeinendum mínum, því sannarlega, sannarlega hefi ég gert yður af Limum mínum með Orði mínu. Ég hef skapað yður fyrir Sálið* mitt! Fyrir mitt Ba hefi ég skapað yður, og fyrir sköpunarmátt minn og meígin. Ég er híngað komni* til að Heilsa Sjálfi** Mér með Sjálfi mér, svo að limir mínir meígi upp rísa og aftur andas. Ég bannlýsi þenn*** sem gegn því verkar. Sem Leyndarímynd læt ég Ósírirs, Fursta Vestursins, Eiga Andardrátt. Apatríni! Opnið fyrir mér Arma yðar! Þér Apar! Opnið á víða gátt Hlið ykkar! 

– Og Þér Guðynji* sem eigið tilurð yðar í Guðdómlegum Sálum mínum. Og Þér Guði sem eru frá Líkama mínum orðni. Þér komuð til veru yðar fyrir Kephri, Tordýfil þenn sem er Yfirhöfuð Undirheima. Standi þér, á Wernesvöllum. Nemið land á þeirra Hularströndum. Vinni þér og verkið tilsamans fyrir öll þau sem eru Undirheims við þetta Hlið, við þennan Stað ykkar og Óðal.  Gróðurland allt frá þessum völlum heyrir ykkur til. Njótið þar af!

Undir ræðu þessari, og að þessu sögðu, sló algjöra þögn á samkomuna, og dauðakyrrð, og á heim allann. Ekki einu sinni bárurnar gældu leíngur við þyljur bátsins. Og svo, – líkt og þrumur væru og eldíngar, – sló á liðið allt fagnaðarlátum, og fagnaðarhljóðum, eins og þeim er áður voru þar uppi höfð á bökkunum, en bara tvíefldum, þríefldum, svo að jafnvel bárurnar hrifust með og dönsuðu á vatninu. 

Svo reisti Apatríni það og Höfíngi er Völsi er kallað upp hægri hönd sína til merkis up að henn vildi taka til orða. Við það stilltu sig Guðynjin og Guðin og Apatrínin öll, og stilltu sig saman í eina raust sem kváði hátt og fylldi hvelið:

– Opnaður fyrir þér er Hulinsdómur sá er umlýkur Launmyndir allar, á víða gátt eru opin fyrir þig hlið Nútar, hins mikla farvegs, Himinhvelsins. Uppljómuð eru fyrir þig Myrkur þess Samanþjöppuð, svo að þú meígir gefa líf og öndun til þess sem er á Gjöreyðíngarstaðnum. Far þú nú í Ras nafni til þess staðar þar sem Ósíris er, þar sem Khenti Amenti, Fursti Verstursins er.  

Þegar ég heyri þetta kemur mér í hug að Sóli hafði eitthvað leiðrétt mig hvað varðaði múmíð í liðinu sem geíngur fyrir bátnum og togar hann. Þessi múmía var víst Ósiris, og ég kasta augum mínum til þessa Guðs, þenns fjórða í Liðinu, og sem stendur hreyfíngarlausi milli Hnífberisins og Ljónagyðjisins.

– ”Ekki beinlínis” sagði ég, heyrði ég Sóla hvísla til mín. En auðvitað á sinn leyndardómsfulla máta er þetta Ósírus, sem hér er með að toga bátinn, alla leiðina frá fyrstu byrjun stundar í Vestri, alveg til síðustu stundar í Austri, en, sérðu Rúnki, ekki á sama skíra og fullkomlega hátt eins og að Miðnætri Sjöttu Stundar.  

– Það eru Gleðihróp til Þín, Ra, við inngánginn að Dyrum Jarðar, héldu Guðin öll áfram ræðu sinni. Þér sé lof sem gerir ljósið skírt þegar þú ferð inn ígegnum hliðið, og gerir þá hinum blessuðu fært að anda. Aðdáendi* Þín lofprísa Þig. Sem Apatríni opnum vér dyrnar fyrir Þér, sem Apatríni ljúkum vér þeim upp fyrir Þig, sem Ormi sýngjum vér Þér lof og upphefjum Þig, og sem Anda-sáli gerum vér bjartara myrkrið fyrir Þig. Guðin dýrka Þig, Ra. Gyðja stundarinnar kemur þér til leiðbeiningar. Ba-dætri Þín tvö toga þig fram í Formum þínum, og Þú tekur þér stöð á mörk akranna á þessu land. Mikla Guð! Það sem þú nemur burt hér er Nótt! Það sem þú færir híngað er Dagur. Þú hefur hrint á braut þeim sem voru yfir Hennu sem á Landskikann. Guðynjur Eiturormanna á Vernesvöngum fagna Þér ákaft og hylla Þig, þá er þú vinnur bug á Óvínum Þínum, orð þín eru Lög og Réttlæti gagnvart þeim, og þú gerir skaða Þeim sem er Refsað! Þú ert ”Ferðalángi Stundarinnar” og bátur þinn með Khepri í færist í kyrrð. ”Þenn sem Lýkur öllu Aftur og Innsiglar það”, Henn lýkur örmum sínum í átt að Þér.

 

Þá eru þey ekki bara eini** og sami**, heldur líka ”á sinn hátt” Ra og Khepri, tordýfillinn í skuggabátnum, hugsaði ég með mér, og einnig ”19”, þenn sem stendur vörð um dyrar heljar, og Sóli játti því hugsi, sá ég , – en Guðið Mikla hóf enn upp raust sína og sagði:

–   Öflug veri Byrgi yðar að þessu Porti, óbifanleg Hliðin, Boltarnir siglaðir! Þér sem komið til mín þegar ég líð hér hjá! Þér sem komið til mín þegar ég þýt hér hjá! Meígið þér ávallt vera stöðug á flóðbökkunum þar sem ér nú standið! Sjálft held ég áfram ferð minni til Wernesvalla.

Þetta sagt flugu upp flokkar af fálkum frá bökkunum báðum, og tóku sig gargandi umborð í bátinn, og settust þar á þóftir, og á stafn og á skut, og á kapellu Guðsins, og á herðar og krónur hinna Guðaveranna. Undarlegt, fanst okkur bræðrum, að það þreígdist þó ekkert um okkur þarna við fótskör Drottníngisins.  

– Öruggleg sáli sem ekki hafa komist í gegnum Fyrsta Hliðið af eigin krafti, sagði Sóli. Til að komast í gegnum fyrstu stund og innar í Undirheim verður fólk að hafa uppi allskonar seremóníur, fórnir og særíngar. Og man verður að eiga sér amúlettur, verdargripi, til þess að komast áleiðis. Það er ekki öllum unnað að fá slíkt með sér í dauðann, og þá komast þey ekki á áfángastað, nema fyrir náð Guðsins Mikla.

Guðin sem fyrir bátnum fóru, tóku nú að toga bátinn með Ra og Guðaáhöfn hans, Haþor með verndargripinn Menat, og okkur Sóla í þrastarlíki og mörg önnur sáli í fálkaham. Við liðum hægt frá frumbyggjunum á bökkunum og gegnum hliðið ógurlega og trausta. Þannig lagði Guðið Mikla hið fyrsta land Undirheims að baki sér, en það landið er kallað Netra, Ras Vætuvángar. – Mikil blessun og dásemd var það landi þessu og frumbyggjum þess, og jafnframt ferðalaungum, að Guðið mikla kom hér við og snerti það. 

Því ritað stendur: (15) Gerð eru þau þessi tákn og þessar ímyndir, í hulindómi Undirheims. Þenn sem gerir þessar myndir er sjálfi þenn líkt Guðinu Mikla. (16) Það er giftusamt fyrir henn á Jörðu, sönn bót er það, sem samsvarar leyndarmyndunum sem eru þar málaðar. (17) Það eru eitthundrað og tuttugu mílur að ferðast till þessa hliðs. Stund þessa staðar er ”Hún sem Mölbrýtur Ennin á Óvinum Ras.” (18) Það er Fyrsta Stund Nætur.   

– ”Stund Nætur”, seígir Sóli, er það Gyðji sem er í bátnum.

Ég leit upp til hennu þar sem við stóðum á þóftu Haþórs, og ég sagði: 

– ”Fyrsta stund nætur” er visssulega Haþór, Menatið mitt Mikla.Visa källbilden

– Eða Ísis, sagði Sóli. Hennu var, sem sagt er, sérlega hlýtt til Ísisar, kanski vegna þess að þenn er fremsta læknisgyðji guðanna, og Sóla er virkilega lækníngar þurfi°, svo ég sagði ekki neitt á móti þessu, og reyndi að láta vera að hugsa meira um þetta. Fyrir mér er ”Frú Bátsins” Haþór, vinkoni mitt. Svo einfalt er það!

– Já, sagði þá Sóli. Það er kanski rétt hjá þér. Ísis er ekki orðuð fyrir þá heift og grimmd sem Haþór er.

Og svo sagði henn mér Guðasöguna um hvernig Haþór næstum útrýmdi mannkyninu öllu, og vildi ekki hamla ofstæki sitt þótt sjálfi Ra byði það. Ástæðan fyrir heilagri reiði Haþórs var sú að sumt mannfólk hafði haft uppi tal um að Guðið Mikla væri farið að grána, verða gamalt, kraftlaust og veikt. Það þurfti að fylla Haþór með áfeíngum bjóri, brugguðum af blóði, til að fá hennu af þessu ofstæki sínu gagnvart mannfólkinu.

– ”Hún sem Mölbrýtur Ennin”, sagði Sóli. Það nafnið passar hennu visssulega vel.      

– ”Hún Er svo Sæt og Góð” passar henni líka vel, sagði ég, og brosti, og var hugsað til Menat míns í kýrhami henns. Og til kusu minnar góðu á Stöðvarfirði.


* Hvorugkynjað nafnorð til kynhlutleysis. | ** Kynhlutlaus mannverumynd fornafns. | *** Kynhlutlaust mannverumynd ábendíngarfornafnsins ”sá” [sá/sú/það] > þenn (þenn – þenn – þeimi – þenns. | ° Takið eftir þessu lýsíngarorði sem á sér bara eina mynd og er þess vegna kynhlutlaust. Form orðsins er það sama sem kynhlutlaus mannverumyndi lýsíngarorða taka í þríkynsmáli.”


 

Bildresultat för hathor goddess

_________

HLEKKI

Kynhlutlaust íslenskt mál með þremur kynjum 

Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál byggt á hvorugkyni

Texti ýmis á íslensku einkynsmáli