Kynhlutlaust mál með öllum þrem kynjum og hvorugkynið í tveim myndum

[birt 2020-03-07 á einkynsmáli] [snúið yfir á þríkynsmál 2010-03-15]

ÞESSI TEXTI ER SKRIFAÐUR Á ÞRÍKYNSMÁLI MEÐ VENJULEGRI SAGNBEYGÍNGU

BILD TRÍHÖFÐI

1. Persónufornöfn

1. Persónufornöfn eru þau orð sem höfða til persóna og hluta og koma í samheíngi sínu í staðinn fyrir nafnorð, samheiti eða sérnöfn. Þau eru af þremur málfræðilegum kynjum, en eru kyngreinandi, þ.e., þau vísa til raunkyns, en aðeins í vissri höfðun til persóna.

Kyngreinandi

2. Persónufornöfn fyrstu og annarar persónu (”ég | við/vér”; ”þú | þið/þér”), það er, þenn/þau sem talar/tala og þenn/þau sem talað er við, hafa ekkert kyn og beygjast eins. Þau eru þannig í þessum tveim persónum ekki kyngreinandi í sjálfum sér, en taka með sér raunkyn (eða valkyn) þenns/þeirra sem talar/tala eða talað er við. Kyngreinandi í sjálfum sér eru bara þau persónufornöfn þriðju persónu sem í númáli hafa karlkyn eða kvenkyn, það er að seígja, ”hann | þeir” og ”hún | þær”.

3. Í íslensku númáli taka þessi persónufornöfn með sér karlkyns og kvenkyns fallorð. Í kynhlutleystu íslensku máli taka þau hinsvegar með sér hvorugkyn eða sérstakar kynhlutlausar orðmyndir fornafna, lýsíngarorða og töluorða, eins og hér að neðan er skírt. Þau eru þá kyngreinandi, en hvorki karlkyns- né kvenkyns, heldur málfræðilega hvorugkyns, þannig kynhlutlaus.

Kynhlutlaus

4. Kynhlutlaus persónufornöfn höfða til persóna án þess að útseígja nokkuð um raunkyn þeirra.  Í íslensku númáli er þetta kynhlutlausa persónufornafn ”það”, sem er notað bæði um hluti og í höfðun til persóna (blaðið; skáldið). En mörgum finnst það alltof annarlegt og jafnvel mótbjóðandi og ósvífið að nota hvorugkyn um sjálft sig og annað fólk til kynhlutleysis. Ný kynhlutlaus persónufornöfn hafa því nýlega verið höfð uppi í málinu, þar á meðal ”hán”. Beygíngi: hán – hán – háni – háns | þau – þau – þeim – þeirra.

5. Notkun þessa nýa persónufornafns var hugsað á sama hátt og nýa persónufornafnið ”hen” bæði var hugsað og er notað í sænsku máli.  Um þetta orð seígir Orðabók Sænsku Akademíunnar (2015):

”hen [hen´] pers. fn.; ef. hens; objektform (þf. og þgf.) hen fremur en henom kynhlutlaust orð um þenn sem verið er að tala um… 2 orð um einhveri sem ekki vill eða getur greint sig sem hvort heldur er mann eða koni.”

6. Takið eftir að það er bara í merkíngu 1, sem þetta persónufornafn er notað kynhlutlaust. Í merkíngu 2 er orðið nánast kyngreinandi á sinn hátt, nefnilega notað af, eða um, hinseigin persónur, þótt ekkert sé sagt um raunkyn eða valkyn.

7. Í sænsku máli er það núorðið bæði útbreitt og all vanalegt, fremst í skrifuðu máli, að nota fyrri merkínguna: ”om någon kör alltför fort riskerar hen att bli bötfälld” (ef einhveri keyrir alltof hratt er hætt við að henn verði sektuði); ”som läkare vet hen hur behandla såret” (sem læknir veit henn hvernig meðhöndla sárið). Með þessu er komist hjá að nota ”han eller hon”.  Eitthvað er um að nota orðið líka ”hen” í merkíngu 2, en, sýnist mér, í mun minna mæli. – Virðist mér þá einnig að brúkið á ”hán” í íslensku tali og skrifum sé þveröfugt því sem tíðkast í Svíþjóð varðandi persónufornafnið ”hen”, sé m.ö.o., varla notað í merkíngu 1. Ég veit þó mest lítið um það með nokkri vissu, en vil meina að best væri að hafa tvö ólík orð fyrir þær ólíku merkíngar sem til greina koma.

Þenn, hán, henn

8. Það nýa persónufornafn sem ég hef mest verið að prófa til kynhlutleysis hefur verið ”þenn”. Beygínguna hef ég normalt haft sem: þenn – þenna – þenni – þenns, en ég hef einnig verið að prufa orðið með beygíngunum þenn – þenni – þenna – þenns, og, sem kanske er það besta afbrigðið, með þenn – þenn – þenn – þenns. Ég hef svo líka beitt nýa íslenska persónufornafninu ”hán” kynhlutlaust í nokkrum af þeim textum sem ég þegar hafði snúið yfir á kynhlutlaust mál. Ég hef þá haft beygíngi orðsins eins og til er lagt, eins og ”lán”: hán – hán – háni – háns.

9. Niðurstaða mín er að ”hán” ekki hefur bragðast mér allt of vel, og að ”þenn” kanski gerir að það verður of þraungt um ”þen”-hljóðið í málinu, mikið, kanski, vegna þess að ég hef haft þetta hljóð líka í ábendingisfornöfnunum ”” ([sá/sú/það] > þenn) og  ”þessi” (þessi/þessi/þetta] > þenn(s)i/þenna).  Nú vil ég þess vegna reyna málið með því persónufornafni sem ég í venjulegu túngumáli mest kynni hef af, nefnilega ”hen” > ”henn”. Ég mun þá prufa það með ýmis beygíngismunstri orðsins: (1) henn – henn – henn – hens; (2) henn – hennu – henni – hens; (3) henn – hennu – hennu – hens.

10. Þegar ég set mig í gáng með þessa tilraun með ”henn”, mun ég halda ”þenn” sem kynhlutlausa myndið á ábendíngisfornafninu ””. Ég hef ekki alveg botnað beygíngu þess, en ég hallast að: þenn – þenn – þeimi – þenns | þau/þey – þau/þey – þeim – þeirra. Ábendíngarfornafnið ”þessi” vil ég hinsvegar beygja svo:

þessi/(þensi) – þenna – þessu – þess. 

2. Ekki með persónufornöfnunum einum saman…

1. Þess ber að geta að í hinum norrænu málunum, að undanskildu því  færeyska, er það ekki mikið mál að kynhlutleysa málið. Það eina sem þarfnast til þess er að framskapa kynhlutlaust persónufornafn, og síðan vera duglegi að nota það. Þetta er sökum þess að þessi mál hafa bara tvö kyn (nema meðal persónufornafna), hvorugkyn/neutrum og samkyn/uterum. Í íslenskunni, með sín þrjú málfræðilegu kyn, er kynhlutleysíng málsins mun flóknara og allt annað mál! Og líklega er það þetta sem býr að baki því að man virðist ekki hafa komist áfram með kynhlutlaust íslenskt persónufornafn?

Sýnist mér þá að tvo veígi sé hægt að vappa hér til kynhlutleysis: (1) Steypa saman karlkyni og kvenkyni til eins sameiginlegs kyns, samkyns/uterum; eða (2) fækka kynjum til aðeins eins kyns. Ég mun kanski gera það seinna, en ég hef enn ekki reynt að fara veg 1 í þessu efni, heldur hef ég farið veg 2 og þá með tveimur ólíkum mátum. (a.) Einkynjun á grundvelli kvenkynsins, og (b) einkynjun á grundvelli hvorugkyns. Að ná einkynjun á grundvelli karlkyns hef ég ekki reynt, þótt það væri kanski eðlilegra en á grundvelli kvenkyns, þar eð karlkynið er meira upphaflegt í indévrópeískum málum.

2. Aðferð númer 2.a hef ég nú gersamlega gefið upp á bátinn, og svo einbeitt mér í stað þess að einkynjun á grundvelli hvorugkyns, og unnið gagngert að því sem ég kalla ”íslenskt einkynsmál”. Aðal vandamálið í þessu er að finna fram til haldbærra og einfaldra ferla til hvorugkynjunar, þ.e., til að hafa uppi þegar öllum karlkyns og kvenkynsorðum túngumálsins (nema sérnöfnum) er steypt til hvorugkynsmynda útfrá (bara tveimur) munstrum sterkrar beygíngar hvorugkyns. Þetta hef ég gert til dæmis í pistli því sem kallað er ”Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls”  

3. Tæknilega séð er síðan einfaldast að alhæfa hvorugkynið og nota það í öllum þeim orðflokkum sem eiga sér kynstýríngu, nema þar sem sérstakar kynhlutlausar orðmyndir eru viðhafðar (t.d. meðal persónufornafna). Lýsíngarorð eru þá bara til í hvorugkyni, flest fornöfn líka, og það sama gildir um þau töluðorð sem hafa kyngreinandi myndir. En þótt þetta sé tæknilega einfaldast er það í reyndinni mörgum of annarlegt að nota hvorugkynið alhæft, sértaklega þegar orðin standa sjálfstætt eða höfða til fyrstu eða annarar persónu (og þá sérstaklega eintölunnar). Hið tæknilega einfaldara verður það sálrænt erfiðara.

….heldur og með sérstökum kynhlutlausum orðmyndum fornafna, lýsíngarorða og töluorða

4. Mörgum mun finnast of annarlegt að seígja ”Öll verða að fara héðan” eða ”Eíngin meíga vera hér inni”, eða þá ”Ég sjálft er svo feimið” eða ”Þú ert svo stórkostlegt!”  – Hvernig bregða við þessu?

5. Í greinarkorni mínu, eða ófullkomnuðu uppkasti að pistli einum sem ég hef kallað ”Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku”, hef ég reynt að viðhafa einföld ferli til að framskapa kynhlutlaus orðamyndi til að sigrast á þessu vandkvæði. Í stuttu máli reyni ég að kerfisbundið viðhafa ”-i”-endíngu í nefndum orðflokkum.

6. Aðalreglan er þar að gánga útfrá kvenkynsmyndinni þegar kynhlutleysa þarf lýsíngarorð, og þá skeyta ”i”-endíngu að stofni, og svo stytta ef þess þarf. T.d: ”feiminn” feiminn/feimin/feimið] > feim(i)ni = feimni; ”stórkostlegur” [stórkostlegur/stórkostleg/stórkostlegt] > stórkostlegi;  ”búinn” [búinn/búin/búið] > búni; ”heill [heill/heil/heilt] > heili. Stundum koma upp valkostir að velja á milli. T.d. ”fagur” [fagur/fögur/fagurt] >fög(u)ri = fögri, eða þá (‘?) ”fagri” á  þeim grundvelli að ”a” er yfirvegandi og í hvorugkynsmyndinu. Annaðhvort hefur man þá svonalagað sem valfrjálst eða ákveður sig fyrir að nota eitt alternatíf einúngis.

7. Hvað svo varðar fornöfn má fá fram kynhlutlausar orðmyndir á svipaðan hátt, þ.e., með því að skeyta við kvenkynsmyndina ”i”-i: ”sjálfur” [sjálfur/sjálf/sjálft] > sjálfi; ”einhver” [einhver/einhver/einhvert] > einhveri;  ”sumur” [sumur/sum/sumt] > sumi; ”allur” [allur/öll/allt] > ölli (eða alli); ”annar” [annar/önnur/annað] > önn(u)ri = önnri (eða þá annri); ”hvor” [hvor/hvor/hvort] > hvori; ”einn” ”einn” [einn/ein/eitt] > eini; ”minn” [minn/mín/mitt] > míni; ”góður” [góður/góð/gott] > góði.

8. Dæmi: ”Ölli/Alli verða að fara héðan”; ”Eíngi meíga vera hér inni”; ”Ég sjálfi er svo feimni”; ”Þú ert stórkostlegi!”; ”Einhveri hefur stolið þessu”; ”Hefur nokkri hér vit á þessu?”.

9. Með töluorðin er málið ekki jafn einfalt, og verður man þá annaðhvort að alhæfa hvorugkynsmyndirnar og láta þær ávallt gilda, eða nýskapa kynhlutlausar myndir. Ég hef ekki feíngið það gert, en ég vil þó kanski telja frumtölurnar til ”fjórir” svona: einitveiþrífjóri. Raðtölurnar hef ég í hvorugkyni.

Hvernig þá beygja og nota?

10. Líklega væri best að hafa þessar sérstöku kynhlutlausu orðmyndir að mestu án beygíngar og með þessu mynstri: -i – -i – -i – (¡)-s | -i – -i – (¡)-um – (¡)-a, – (þar sem ”¡” stendur fyrir millistaf eða teíngihljóð eitthvert). Eða þá t.d. með þessu sem er örlítið meira beygt: -i – -i – -u – (¡)-s | -i – -i – (¡)-um – (¡)-a; eða jafnvel þannig: -i – -i – -u – (¡)-s | -i – -a – (¡)-um – (¡)-a

11. Dæmi: einhver – einhveri – einhveri/einhveru – einhver(i)s | einhveri – einhveri/einhvera – einhverjum – einhverra; dreymni – dreymni – dreymni/dreymnu – dreymnis | dreymni – dreymni/dreymna – dreymnum – dreyminna; sjálfi – sjálfi – sjálfi/sjálfu – sjálf(i)s | sjálfi – sjálfi/ sjálfa – sjálfum – sjálfra; dauði – dauði – dauði/dauðu – dauðs | dauði – dauði/dauða – dauðum – dauðra; nokkri –nokkri – nokkri/nokkru – nokkris | nokkri – nokkri/nokkra – nokkrum – nokkurra.

12. Ekki er vert að ofnota þessar sérstöku kynhlutlausu orðmyndir, heldur leitast við að venjast hvorugkyninu sem meira eða minna alhæfðu. Eínga ástæðu finn ég til að nota þessar sérstöku kynhlutlausu orðmyndir þegar lýsíngarorðin, fornöfnin eða þá töluorðin teíngjast beint því sem þau höfða til, nema þá, þegar þau teíngjast fyrstu og annari persónu í höfðun sinni. Þannig er eíngin ástæða til að í setnínginu hér rétt að ofan seígja ”eíngi ástæða að…”  Það er bara þegar fornöfnin koma upp ”sér á báti” sem þetta er hentuglegt, og, fyrir sumt fólk, með fyrstu og annari persónu persónufornafnsins.

13, Dæmi: Öll konin voru þar saman komin / Alli (eða Ölli) konin voru þar saman komni; Strákin fóru flesti að spila skák / Strákin fóru flest að spila skák; Stór ljósastauri lýsa upp grasið á túninu / Stóri ljósastauri lýsa upp grasið á túninu. 

Hinsvegar: Sumi kunna ekki að hegða sér / Sum kunna ekki að hegða sér; Alli (eða Ölli) fóru heim / Öll fóru heim; Nokkri urðu eftir á skipinu / Nokkur urðu eftir á skipinu; Einhveri verður að gera það! / Einhvert verður að gera það!

3. Hvað svo um kynhlutlausa ”þríkynsmálið”?

1. Í málsgrein 2.1 hér að ofan ræddi ég lítillega ólíkar aðferðir sem hægt er að hafa upp til kynhlutleysis málsins, og talaði þá um þá veígi sem ég hefur verið að vappa í því skyni. Ég nefndi möguleikann að (1) framskapa samkyn í íslensku máli gegnum að steypa í sameiginlegt málfræðilegt form karlkyns- og kvenkynsorðum íslensks máls og þannig hafa í málinu tvö kyn, samkyn og hvorugkyn; og að (2) fækka kynjum málsins til aðeins eins kyns, en þar hef ég valið, að, að endíngi gera þetta á grundvelli hvorugkyns. Resultatið er t.d. það ”einkynsmál” sem mikið af mínum textum hafa verið skrifuð á, meðal annars textið í eftirfarandi tilvitnun. Nú vil ég nefna að til er einn þriðji mögulegi máti að gera þetta á, nefnilega (3) með því að halda öllum þremur kynjum íslensks máls í kynhlutlausa málinu, en gefa hvorugkyninu í vissum kríngumstæðum tvímyndir.

Karlkyn, kvenkyn, og hvorugkyn í tveimur myndum

2. Ég hef áður lagt fram texta nokkurn um sjö frumtök slíks ”þríkynsmáls”, og ég endurbirti það hér óbreytt (textinn er á einkynsmáli):

”Regla númer 1 slíks kynhlutlauss íslensks þríkynjamáls er þetta: (1) Öll íslensk hvorugkynsorð halda málfræðilegu kyni sínu, hvort heldur inntak þeirra snertir hlutveruleiki eða mannveri. Regla númer 2 er síðan: (2) Öll orð sem eru karlkyns eða kvenkyns í númáli, og sem snúast um hluti og ekki persóni, halda því málfræðilega kyni og því beygíngi sem þau hafa í númálinu. Regla númer 3 er aftur á móti þetta: (3) Öll karlkyns- og kvenkynsorð sem höfða til persóna fella niður málfræðilegt karlkyn eða kvenkyn sitt, og taka sér kynhlutlaus mannverumyndi (eða hvorugkyn) í staði þeirra (svo leíngi þau eru höfð í mannverubrúki), og (4) er það orðmyndið að kalla ”samkyn”, þótt í rauni sé um að ræða eitt af tveimur (valfrjálsum) myndum hvorugkynsins þegar höfðun er gerð til persóna. (5) Samkynið, þ.e., þessi sérstöku mannverumyndi, beygist samkvæmt einföldum, einhliða uppsettum reglum (skv. málfræði einkynsmáls, sjá hlekki), og tekur með sér, eða stýrir, bara hvorugkyni eða ”samkyni”. (6) Hvorugkynsorð sem höfða til persóna/manneskja, taka sér einnig valfrjálst kynhlutlaust mannverumynd, við hlið hlutverumyndsins sem nota má um bæði persóni og hluti. (7) Valfrjálst er einnig að beygja öll hlutveruorð skv. þeim beygíngisreglum sem framsett hafa verið í orðmyndunis- og beygíngisfræði einkynsmálsins. En sé það valkostið fullt út notað, þá er auðvitað íslenska einkynsmálið í brúki. – Kynhlutlausa þríkynjamálið er þannig millistig milli íslensks númáls og íslensks einkynsmáls.”

3. Til að fá fram þessar umtöluðu ”mannverumyndir” föllum við tilbaka á þær sérstöku kynhlutlausu orðmyndir sem ofan eru ræddar. Ég hef verið að experímentera lítillega með þetta þriðja kynhlutlausa íslenska mál í textum mínum (meðal annars þessum sem þú nú ert að lesa), og þá feíngið að sjá að aðal vandkvæðið hér er að ná fram till skírrar og skorinorðrar  skilgreiníngar á hvað ”málfræðileg mannvera” í þessu samheíngi sé, m.ö.o. að vita hvernig sérskilja ”hlutveruleika” og ”mannveruleika”.

Ég hef þá sjálft líklega verið alltof breitt í beitíngi mínu á hugtakinu í nefndu málfræðilegu samheíngi, og vil nú þreíngja það eins og auðið er. Það nægir ekki til að nota ”kynhlutlausu mannverumyndina”, að orðið sem höfðað er til hafi sem inntak einhverja lauslega eða fjarteíngda ”mannverunertíngu”, eða sé alveg séreigið fyrir mannveruna. Það verður að höfða beint till lifandi eða ímyndaðra ”persóna” af einhverju tagji sem slíkra, og það inntakið verður að vera s.a.s. ”kyngreinanlegt”.

4. Auðvitað má skipta upp tilveru okkar í ”mannveru” og ”hlutveru” úteftir hvað sé í hlutunum, og hvað sé í manneskjunum. En fyrirbrigði svo sem hugtök, ímyndir, tilfinníngar, gleði og sorg, eru vissulega ekki að finna meðal steina og kristalla, né dauðra trjábúta, og bara í takmörkuðum mæli hjá dýrum, og mætti því nefna sem mannveruleika, eitthvað heyrandi til mannverunnar. En markmiðið er ekki að skipta upp heiminum útífrá hversu mikið ber á slíkum fyrirbærum hjá mannverinu, eða hversu einstök þau eru fyrir það. Jafnvel hlutir sem hugur í eiginleika sínum sem hæfileiki hjá manneskjunni, eða t.o.m. lifandi heilagur andi hennar sem einskonar ”súbstans”, eða sál einstaklíngsins sem einhverskonar líffæri eða hluti einstaklíngsins, réttlæta ekki meira en ”blóð” að nokkurt þessara reiknist með við að taka til málfræðilegrar kynhlutlausrar mannverumyndar í málinu. Né heldur er hér að reikna inn athafnir, jafnvel þótt mjög svo mannlegar séu, t.d. samkunda, guðsþjónusta, veisla, skrúðgángakosníng, stríð og tölfuleikir, né samtök svo sem  pólitískan flokk eða trúarsöfnuð. Ekki nægir það heldur að mannverið okkar sé með í orðinu, eins og t.d. í mannfjöldi, eða mannvondska, eða manndómur, eða kvennahreyfíng… 

5. Hinsvegar heyrir híngað, – þ.e., til mannveruleika í málfræðilegum skilníngi okkar, – súbjekt allskonar svo sem maður og kona, auðviðað, öll stráki og stelpi, mæðri, bræðri, og sérhveri hermaður og leikkona, forseti og ráðherra, hetja, læknir, ræníngi, róni, guði, eíngli, djöfli, skratti og púki, og líka andar allskyns, góðir sem vondir, og sálir, þegar þær troða fram sem einstaklíngar, sem geta átt ætlun, vilja og mið, og hægt er að tilskrifa raunkyn eða valkyn af einhverju tagi, að meðtöldu tvíkyni, flæðikyni, og akyni (t.d. sumra eingla). Þetta er þá ”skilgreiníng” okkar einhverskonar, ”á málfræðilegu mannveri” að svo komnu máli. Takið þá sérstaklega eftir að sum orð geta átt sér bæði hlutveru- og mannverumyndir, t.d. ”sál” (sál í kvk. og í hk., og ”andi” (andi í kk., og í hk.).

6. Hvað svo kynhlutlausa persónufornafnið ”það” varðar, svo hefur það mannverumynd sína í nýa kynhlutlausa fornafninu (hvað sem svo verður upp á þeim teníngnum). Við höfum svo lagt til eina nýa mynd sem mannverumynd í fleirtölunni að nota valfrjálst gagnvart gömlu myndinni (þau), nefnilega ”þey”, en þá bara til að nota um persónur/mannverur, ekki um hluti: | þey/þau – þey/þau – þeim – þeirra. Má þá nota þessa mannverumynd ekki minnst ef man vill tjá virðíngu sína fyrir þau/þey sem um er talað.

Hvað um mannveru- og hlutverumyndir í táknmáli?

7. Ég hef verið að erfiða dálítið með þessa spurníngu innan ramma þríkynsmálsins. Innan einkynsmálsins er þetta auðvitað ekkert vandamál yfirhöfuð. Vandkvæðið kemur upp, annarsvegar (1) þegar karlkyns- eða hvorugkyns nafnorð eru notuð sem tákn fyrir lifandi, hugsandi og skyni gæddar mannverur, og hinsvegar (2) þegar slík orð eru notuð sem nöfn eða heiti hluta og gæða þeim sérstökum mannlegum eða svipuðum eiginleikum, sem svo í táknmálinu ræna hlutina hvorugkyni sínu.

8. Þetta eru dæmi um það fyrra (1). Dæmið er frá Jóhannesguðspjalli:

”(6) Þar var mann eitt af Guði sent, sem hét Jóhannes. (7) Henn kom til vitnisburðis, til að vitna um Ljósið, svo að ölli skyldu trúa fyrir henn. (8) Sjálfi var henn ekki Ljósið heldur átti henn að vitna um Ljósið. (9) Það er hið Sanna Ljós, sem lýsir öllum mannverum sem koma í þennan heim. (10) Henn var nú í Heiminum og fyrir henn var heimurinn allur  gjörður en heimurinn þekkti henn eigi.”

9. ”Heimið” í 10. versinu er gætt einhverskonar hlutlagsveru, alveg eins og í 4. og 5. versinu, en þar eru nafnorðin frá upphafi í hvorugkyni og það veldur því eíngum vandkvæðum:

”(4) Í henn var Lífið og Lífið var ljós mannveranna. (5) Ljósið lýsir í Myrkrinu en Myrkrið hefur eigi meðtekið það.”

10. Í versi (10) hafði ég fyrst uppi hvorugkynjun á ”heiminum”, en hef svo komist fram til þess að best sé að láta nafnorðið halda málfræðilegu kyni sínu, hér, karlkyninu. Annað dæmi úr þessu spjalli er það sem hér á eftir fylgir. Hér hef ég í staðiðnn haldið hvorugkynjuninni þar sem mest ber á þessari hlutlagsveru táknmálsins (vers 1 og 5):

”(1) Ég er hið sanna vínviðið, og fæðri mitt er vínyrkið. (2) Hverja þá grein á mér sem ekki ber ávöxt, sníður henn af, og hverja þá sem ávöxt ber, hreinsar henn svo að hún beri meiri ávöxt. (3) Þér eruð þegar hreini vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar. (4) Verið í mér, þá verð ég í yður. Eins og greinin ekki getur borið ávöxt af sjálfri sér, eins getið þér ekki heldur borið ávöxt, nema þér séuð í mér. (5) Ég er vínviðið, þér eruð greinin.”

11. Ég hef sem sagt komist fram til að í táknmáli sem ofangreindu beri ekki að hvorugkynja þau karlkyns- eða kvenkynsorð sem í táknmálinu eru gædd hlutlagsveru/mannveru. Í því dæmi sem hér fylgir um persónugerfíngi skv. (2) hef ég brúkað það regli. Dæmið kemur úr Hervarðarsögu ok Heiðreks: 

”Sigrlami hét konungr er réð fyrir Garðaríki. Henns dætri var Eyfura, er allra meyja var fríðast. Þessi (eða þetta) konungr hafði eignast sverð þat af dvergum, er Tyrfíngur hét ok allra var bitrast, ok hvert sinn, er því var brugðit, þá lýsti af sem af sólargeisla. Aldri mátti hann svá hafa beran, at eigi yrði hann manns bani, ok með vörmu blóði skyldi hann jafnan slíðra. Ekki var þat kvikt, hvárki menni né kvikvendi, er lifa mætti til annars dags, ef sár fékk af honum, hvárt sem var meira eða minna. Aldri hafði hann brugðist í höggi eða staðar numit, fyrr en hann kom í jörð, og þenn maðr, er hann bar í orrustu, mundi sigr fá, ef honum var vegit. Þetta sverð er frægt í öllum fornsögum.”

12. Ég er ekki alveg hundrað á að þetta sé rétt ákvörðun hjá mér, en mér sýnist það þó.

Hvað svo?

Ég mun nú á dögunum halda áfram þessarri framsköpun kynhlutlausa þríkynsmálsins, og fara að tileigna mér það meira aktíft gegnum að nota það líka i viðskiptum mínu í persónulegum skrifum og þvílíku. En neðanmáls, við athugasemdi um þríkynstexti mín, mun ég enn um skeið halda við einkynsmálið, m.a. til að gera hvorugkynjun nafnorða enn meira tamt sjálfu mér, og ekki síst, meira tamt þeim sem athugasemdirnar meíga lesa.

BILD TIWAZ

_____

HLEKKI

”Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls”  

”Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku”

KYNHLUTLAUST ÍSLENSKT MÁL

Nýrri gerð kynhlutlausrar íslensku

Í SKÖMMU MÁLI                                                    Í LEÍNGRA MÁLI

BILD TRÍHÖFÐI