HÁVAMÁL INDÍALANDS 1: Hugarvíli Arjúna

[endurskoðað 2020-01-05 með mannverumyndum af ”þau” og sumra orða meðhöfðum]

HÁVAMÁL INDÍALANDS (BHAGAVAD-GÍTA) Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI ÚTFRÁ NÝASTA MÁLFRÆÐÍNU OG ÞÝÐÍNGI SIG. KRISTÓFERS PÉTURSSONS TIL ÍSLENSKS MÁLS 1925.

 

A Ú M

HEILLASYMBÓL

FYRSTA KVIÐIÐ

– – –

Dhríttarashtra mælti:

1. Hvað hefir, Sanjaya! orðið til tíðinda með þeim, mönnum mínum og Pandúngum, er mættust í vígahugi úti á hinum helgu völlum, Kúruvöllum?[1]

Þá mælti Sanjaya:

2. Dúryódhana konúngsson gekk fram fyrir fræðari sitt, og er þenna sá fylkíngi Pandúnga, þá mælti þenn þessum orðum:

3. >>Sjá þú, fræðari mitt! Þetta óvíga herefli Pandúnga. Hið spaka Drúpada, lærisveini þitt, hefir fylkt því

4. Þar vera hetji, bogmenni mikil og jafnoki Arjúana og Bhíma í orrustum; Yúyúdhana, Vírata í vígreiði.

5. Dríshtaketú, Kekítana og hið hrausta hilmi frá Kashí, Púríjít, Kúntíbhoja og Shaívya, þjórið[2] meðal manna.

6. Hið hrausta Yúdhamanyú og Úttamaúja hið hugumstóra, Saúbhadra og niðji Drúpada. – Og öll vera þey í vígreiðum miklum.

7. Heyr þú nú enn fremur, hið mætasta meðal hinna tvisvar bornu! hveri vera helstu foríngji mín. Vill ég nú seígja þér heiti þeirra, svo að þú vitir fremur deili á þeim.

8. Fyrst vert þú, herra! og Bhísma. Þá ver Karna, Krípa hið sigursæla, Ashvatthama, Víkarna og sonur Sómadattí.

9. Þar vera og mörg hetji önnur, sem reiðubúin vera að láta lífið fyrir mig. Hafa þey bæði höggvisvopn og atlægisvopn og vera reynd vel í orrustum.

10. Virðist mér her vort veri helst til lítið, þótt Bhíshma stýri því. En her þeirra þykir mér næsta nógt, þótt það lúti stýri Bhímas.

11. Fyrir því skall hafa fast skipuni á fylkíngum vorum. Sérhvert menni veri á sínu staði, og við öll, javnvel þér, herforíngi! hlífið Bhíshma!<<

12. Þá blés hið fræga öldúngi, Bhíshma som elst ver allra Kúrúnga, í herlúðri sitt til þess að hughreysta Dúryódhana. Og lét í lúðri því sem þá er ljón öskrar.

13. En í sama bili kváðu við kuðúngshorn, herlúðri, ketilbumbi, stór sem smá, svo að af varð gný eitt mikið.

14. Þá blésu og þey, Krishna og Arjúna, megi tvö Pandús, í heilög herlúðri, þar sem þey stóðu í vígreiðinu mikla, sem beitt var fyrir hvítum fákum.

15. Krishna þeytti lúðrið Panchajanya, og Arjúna blés í lúðrið Devadatta. En Bhíma hið ógurlega, þeytti hið mikla lúður, Paúndra.

16. Yúdhíshþíra konúngi, sonur Kúntí, blés í lúðrið Sísigrandi, Nakúla í Hunángsóm, og Sahadeva blés í lúðrið Gimsteinablóm.

17. Og konúngur Kashíborgis,[3] bogmennið mikla, hetjið Shíkhandi, Vírata og Satyakí hið ósigrandi,

18. Drúpada og syni þenns, og Saubhadra konúngur, hið armsterka, þeyttu í öllum áttum stríðslúðri sín.

19. Loft og hauður dundu af hergnýi. Var það til þess að skjóta mönnum Dhrítarashtra skelk í bríngu.

20. Pandúngið, Arjúna, er hefir api eitt í gunnfáni sínu, leit á lið Dhrítarashtra. Þenn tók upp bogi sitt, er örvi voru farin að fljúga milli fylkínganna.

21. Þenn ávarpaði konúng Krishna orðum þessum:

Þá mælti Arjúna:

Lát þú stríðsvagni mitt, þú sem aldrei breytist! nema staðs frammi á milli fylkínganna,

22. svo að ég meígi sjá þá er þrá að leggja til orrustis og ég verð að heyja við þetta hyldisleik.

23. Ég vill virða menni þessi öll fyrir mér, er safnast hafa hér saman, búin til bardaga, til þess að þóknast Dúryódhana, hinu illúðislega syni Dhrítarashtra.

Þá mælti Sanjaya:

24. Krishna lét þá vígreiðið góða nema staðs frammi á milli fylkínganna, er Arjúna hafði ávarpað þenna á þetta veg.

25. Var þenn þá gegnt þeim, Bhísma, Dróna, og öllum höfðíngjunum. Þenn mælti: >>Sjá þú, sonur Príþa! þessi Kúrúngi öll er safnast hafa hér saman.<<

26. Þá leit Arjúna feðrisbræðri sín, afi sín, og fræðari, mæðrisbræðri, systrúngi, syni, sonssyni, stallbræðri sín,

27. teíngdafeðri og velgerðismenni. Og er þenn sá öll þessi ættmenni báðum meígin,

28. varð þenn gagntekið meðaumkun og mælti, í hugi hryggt:

Þá mælti Arjúna:

Krishna! Nú er ég sé þessi ættíngji búin til bardaga og ólm til víga,

29. dregur þrótt úr limum mínum, munn mitt þornar, líkhamið tekur að nötra og hárin rísa mér á höfði,

30. bogið, Ghandíva, hnígur mér úr hendi, allt hörund mitt svíður, ég fæ ekki á fótum staðið og veit ekki mitt rjúkandi ráð.

31. Og, Krishna! ég sé ömurleg íllsviti. Eigi mun hagur mitt batna að heldur, þótt ég fái veígið ættíngji í orrusti.

32. Krishna! ég þrái ekki að bera sigur úr býtum né öðlast yfirráð né unaðssemi. Krishna! Hvers virði ver oss yfirráðin? Hvers virði vera oss nautni eða jafnvel lífið sjálft?

33. Krishna! Vér sækjumst eftir völdum, nautnum og fögnuði, aðeins sakir þessara manna, er standa hér búin til bardaga, reiðubúin til að fórna fé og fjöri:

34. Feðri, syni, fræðari, afi, mæðrisbræðri, teíngdafeðri, sonssyni, mágji og önnur ættíngji.

35. Krishna! ég vill ekki valda þeym fjörtjóni, jafnvel þótt þey yrðu til að vega að mér eða ég ætti að fá að ráða yfir heimunum þremur, hvað þá heldur sakir yfirráða á jarðríki.

36. Krishna! Hvert ánægji myndi af því leiða að vega þessi vandamenni Dhrítrarashtra? Syndið myndi aðeins saurga oss, er vér hefðum fellt þessi ofurhugi.

37. Fyrir því ber oss ekki að vega menn Dhrítarashra, ættmenni vor. Krishna! Hvernig ættum vér að una vel æfi vorri, ef vér hefðum orðið ættíngjum vorum að bani?

38. Ágirnd hefur glapið þeijm sýn, svo að þey sjá ekki, hvílík ódæðisverki ættsvíg vera, né fólski í fjandskapi gegn vinum.

39. Krishna! Vér sjáum, hílíkt glæpi það ver að glata ættinu. Hví skyldum vér ekki forðast að drýgja það glæpið?

40. Hin æfafornu ættslögmál líða undir lok með tortímíngi ætts eins. Og þá er ættslögmálin vera undir lok liðin, þá drottnar lögleysi með lýðinu.

41. Krishna! Þegar lögleysi ríkir, taka koni ættsins óðum að spillast. Og þar sem koni spillast, niðji Vríshnís,[4] blandast stétti öll saman.

42. Blandist stétti, þá leiðir það bæði þey sem vega að ættínu og ættið sjálft til helvítis. Feðrin hrapa, er þey verða svipt hrísgrjónahleifum og dreypifórnum.

43. Ódæðisverk ættsvegenda, er leiða það af sér að stétti blandast, verða og til þess, að ættsiði og stéttsiði öll hverfa.

44. Þey menni, Krishna! er glata ætt- ok stéttsiðum sínum, eiga vísa vist í helvíti að eilífu. Svo hefir oss, Krishna! verið kennt.

45. Vei oss! Vér hafa þegar drýgt mikið synd, er vér höfum í hyggji að vega að ættíngjum til þess að svala valdfísnum vorum.

46. Ég uni því betur, að menn Dhrístarashtra komi með vopni í höndum til þess að vega að mér í orrustinu, vopnlausu, og án þess, að ég veiti þeim nokkurt viðnám.

 

Þá mælti Sanjaya:

47. Arjúna hneig er þenn hafði þetta mælt, niður í vagnsætið, bugað af harmi. Þenn fleygði þá bæði bogi sínu og örvum.

 

Þannig hljóðar fyrsta kviði óðsins helga, Hávamála, fræðanna um hið EILÍFA, yoga-ritsins, samtal þeijra drottins Krishna og Arjúna. Og það heitir:

 

HUGARVÍLI ARJÚNA.

 

Hávamál Indíalands: 2. Sankya-yoga

Hávamál Indíalands: 3. Athafna-yoga

Hávamál Indíalands: 4. Vitskis-jóga

Hávamál Indíalands: 5. Jóga athafna-afsals

 

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál byggt á hvorugkyni númáls

 __________________________________________________________________

[1] Velli þessi voru kennd við mann nokkurt, er Kúru hét. Þenn var talið forfeðri þeirra, Kúrúnga ok Pandúnga.

[2] Þjór var heiðursheiti nokkurt, er þenþað hlaut, er þótti af bera öðrum að hreysti.

[3] Kashíborg heitir nú Bernares.

[4] Þ. v,. Krishna, er komið var af kynstofni er kennt var við Vrishni.