[endurskoðað 2019-12-30]
>>pro lingua sana<<
[Athugasemd 2020-07-09: Þessi síða er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]

Þetta ver Sigrúnið: Manverið á sér Alltaf Val!
Krækji að velja milli:
I. HLUTI: KYNHLUTLAUS ÍSLENSKA Í ÓLÍKUM GRÁÐUGERÐUM: INNGÁNGA, EFNISYFIRLITA
Það sem undir þessu hlekkji býr, vera ýmis tilrauni mín til að vaska fram eitt kynhlutlaust íslenskt túngumál af einhverju tagi, og einnig að málfræðilega einfalda málið þannig að það kæmist á sama stig, um-það-bil, sem skandinavísk númál vera. Þau ólíku reynsli mín í þessu verki, góð sem ill, leiddu mig að lokum til íslensks einkynsmáls byggðu á hvorugkyni númálsins íslenska, sem líklega það besta og einfaldasta aðferðið til að ná í mark með þetta mál. Þar af krækið hér að neðan. Og þar af að þetta texti (sem þú nú vert að lesa) ver skrifað á því einkynsmáli. Ég sjálft hefur þannig yfirgefið þetta ”kvenkynsmál”.
II: HLUTI: EINKYNSMÁL ÍSLENSKT
Þetta ver sagt einkynsmál af þeim sökum að mér sýnist að fullkomið einkyn veri bara mögulegt á grundvelli hvorugkynsins. Þegar ég hefur reynt að basera kynhlutleysið á kvenkyninu, hefur mér nefnilega þótt það á stundum alveg ógerlegt.
Hér má auk texta um málfræði einkynsmáls (lifandi dokument, breytíngum undirorpin) finna ýmis texti, litterer sem önnur, og blogginleggi á einkynsmálinu. Nefna má og, að í þessum textum og textabrotum hefur ég um sinn horfið frá að einfalda málið, t.d. með einfaldara sagnabeygíngi. (Fyrri tilrauni mín af slíku tagi gefur að líta undir fyrsta krækjinu hér að ofan.) En síðan hefur ég aftur horfið til að reyna að halda uppi tilraunum í það áttið. Reglugerði um þetta ver að finna í nýustu atlögum mínum til þess að leggja fram einkynsmálfræði.
EITT ELDRA TILRAUN AÐ MÁLFRÆÐI EINKYNSMÁLSINS:
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls (að nokkru úrelt)
NÝASTA TILRAUNIÐ:
Málfræðilega kynhlutlaust mál byggt á hvorugkyni (lifandi dokument)