Rúnikon 2: Um varpi og vefi taflanna tveggja, aðal þeirra og inniburð

Vefin vera að baki og framfyr vörpunum – sem vera undirstoðin og ávallt hulin, – en það ver tilsamans sem þau birta sjálft vefnaðið og gera það sýnilegt, verksamt, fagurt og nytsamlegt

BILD VÄVNAD

Í VINNSLI

C. Um vörpi og vefi rúnataflanna tveggja

1. Vefnaður orsakavalda, örlagaþráða og hugreka.

Tvö vera rúnatöfli eða rúnaflétti hins endurreista norræna dulrúnakerfis, og þau vera ofin af vörpum, vefum, og af römmum rúnastöfum, þeim er Alfaðir Óðinn hirti úr Djúpinu. Vefkonin vera systri þrjú, er heita Urð, Verðandi, Skuld. Að því verki, bæði Óðins og Dísanna, ver Allverisins Íð.

Þessu kapítuli ver ætlað að skýra þetta vefnað í frumdráttum sínum, áðr en horfið verðr til að greina nánar frá inniburði rúnveranna í hugi og starfi.

– – –

1.1. Vörpi/varpi og vefi rúnataflanna – eins og skírt verðr nánar frá leíngra inni í þessu ”Rúnikoni” – samspila á slíkt máti að kerfisbundin teíngsli vera á milli rúnanna sem þannig raðast upp. Hvernig rúnunum er raðað af meisturunum fornu ver þátt eitt í meiníngi þeirra. Rúnin vera alls eíngin ísólöt, ekki einángruð eylendi án brúa og teíngsla, ekki án samgaunguleiða, og þess vegna ver sjálft skipulag þeirra afgerandi fyrir rúnavitund þess mannveris sem rúnin notar, og þar með fyrir það verk sem rúnin vinna því. Án skipulags síns vera þau að litlu eða eíngu gagni, og það ver nauðsynlegt að þenþað sem brúkar rúnin, hvort heldur veri í spádómi, hugleiðsli eða galdri, þekkji, viti og finni það kerfið.

Samgermanska fúþarkið (rúnaraðið) hafði 24 rúni í þremur symmetrískum röðum. Í því ýngra norræna fúþarkinu hefr rúnunum af dulrænum ástæðum verið fækkað til 16 rúna, asymmetrískt uppröðuðum, og 8 (að inntaki mikilvægum rúnum) haldið undan. Í þessu gái ver hinsvegar fúþarkið endurreist og – útfrá vissum lyklum í 16-rúna fúþarkinu – endurraðað symmetrískt í tveimur samanhángandi töflum.

Strúktúri hins endurreista norrænna fúþarks eða rúnaraðis ver að lýsa í termum af láréttum og lóðréttum strikum, línum, þráðum, svokölluðum ”vefum” og ”vörpum”, og ver þá rúnatöflunum tveimur þannig líkt við vefnað. Reyndar ver þetta meira en bara líkíngi, þar sem tillverið allt sem rúnin höfða til og í sjálfu sér vera, ver samtvinnað af örlagaþráðum, -geislum og -kröftum, – ver, m.ö.o.  samofið út frá hinu Guðdómlega Forsýni Allfæðris, Guðs. Það minni ”vefnaðið” meðal rúnanna ver út frá eðli þess að kalla ”Hið Andlega Vegsins Rúni”, og inniheldr það þau 8 undangeymdu rúnin, en nú raðað upp kríngum einmitt það rúni sem í 16-rúnafúþarkinu ver merkt sem alveg sér á báti, í og með að það visúellt (assymmetrískt) fellr utanfyr hóp hinna (3 x 5) rúnanna. En rúni þetta kallast samgermanskt Kenaz, og frísískt Ken (=Kyndill/Kyndli), á norrænu ”Kaun” (=Kýli/Sár). Hin rúnin fimmtán, – skipuð annarsvegar í fimm vefi (eða ”heimi” með Jarðheimið sem Miðheimið), og hinsvegar þrjú vörpi (með Byggð, Sveit og Bæ sem miðvarpið undir forveri Hagalaz/Hagl), – fjalla í stýfðu táknmáli um hin ýmsu þætti og drætti, áreiti og kvati í Heimi Þjóða, Ætta og Einstaklínga, og hljóta tilsamans með Kenaz/Kaun nafnið ”Heimsins Rúni”. BILD FUDARK

Spurníngið ver þá, hvað í heimi þessu ver alveg sér á báti, alveg sérstakt og eigið? – Svarið ver skilyrðisaust ”Ég-ið”, sjálfið, sérverið, í G.W. Leibniz orðum, ”mónaðið” sem sérsúbstans Allverisins, Guðs. Sem slíkt riður þetta mónað sér pláss, eða sess, annarsvegar í ”Heiminu”, og hinsvegar mitt í, eða mitt á ”Andlega Veginu”. Mónaðið, einnig að kalla Einverið og Eigiðverið, og jafnvel Markverið, með hliðsjón af stefni þess og miði í tilverinu, lifir stöðugt og án endis í alheimi Guðs Alfæðris, og ver alltaf, í skömmu perspektífi, á veígi sínu til Hins Betra eða Hins Verra, til Lífs eða Hels, Góðs eða Ills…, en í lángperspektífi þó ávallt í nálguni  – í þessu besta mögulega heimi okkar – að Borgi Guðs, þess Andlega Samfélags sem Augustínus kallaði Civitatis Dei, og forfæðrin norrænu, ýmist Ásgarð (í upphæðu merkíngi) eða Gimhlé.

BILD RÚNATAFLIÐ

Mynd: Rúnataflið allt, af mínímalísku gerði og með heillasymbólum ýmsum ásamt Urrúni. Kenaz/Kaun, Ég-rúnið, mitt á milli taflanna tveggja.


1.2. ”Égið” ver í endurreista norræna rúnakerfinu á milli heima. Það stendr báðum fótum á Jarði niðri, en með hug og hjarta einatt á Himnum uppi, þótt það oftast sé ómeðvitað um þaðBLD MLL HEMA. Þannig á það sér tvennt félagsskapa, heimskisins og andisins, og veit iðulega ekki hvert að tý sig, til heims síns eða andis.

Á jarði niðri ver Kenaz/Kaun, kaun, sáraböld eitt, illt og úldið, og tínt og tröllum gefið. En á himnum uppi, í samfélagi Hulinrúnanna eða Andlega Vegsins Rúna, ver það allt annað og meira. Því ver þá gefið annað nafn sem hvorki kemr frá kyndli né kauni, heldur frá því daulræna skipulagi sem það, Ég-rúnið, í hinsta skilníngi ávallt ver vafið í. Það heitir hér ”III” = ”TRI-ISA”. Nafn þetta dregr rúnið frá því staðreyndi að það tekr sér sess sitt mitt í rúnatafli Andlega Vegsins Rúna, og bæði mitt í og í utköntum á Úrrúni, Allra Rúna Mæðris og Dætris. Nafnið hefr og með það að gera að ISA-rúnið (”|”) ver mitt í hópi (hinna) 15 stafa heimsrúnanna (nr. IIX) þegar þeim ver symmetrískt uppraðað (en Ísið er Súbstans hins skapaða heims, eins og frágreint ver í Eddubókum, og á í innra sér jafnvel Hitið sem Allverið tillsendr). Égið, Sjálfið, Mannverið,  ver hér táknað í innra og æðra veldi sínu (sem Þrjú Ísi), sem Mónaðið/Sjálfið, enda nú, í samfélagi dulrúnanna, á Andlegu Frelsisveígi á Leiði sínu til Borgis Guðs. III er auk þessa Tákn hins Helga Þrenningis og Alheimssálsins meðal rúna þessa Heilaga Vegs.

En Égið/Sjálfverið ver ekki bara til í æðra veldi sínu, heldur og í sínu lægra. Því má í rúnaverki aldrei forgleyma að mannverinu ver þannig háttað. Má hér þá draga sér till minnis að Kenaz/Ken, samgermanska rúnheitið, þýðr ”Kyndill”/”Ljós”, sem nota má til að tákna sjálft Allverið, eða þá Heimdal eða Hóruss sem Alfæðris Bur, eða Égið sem Upplýst Orðið, en það má einnig nota til að lýsa sér veg í myrkurdjúpum á jarði niðri.  Égið ver bæði Kyndil/Ljós og Kaun/Sár. Með því fyrra má létt tákna Meðvitund eða Sjálfsvitund og Hugveri Mannverisins sem einstaklíngs, og með Kauni/Kýli/Sári, má tákna, annarsveígis, að mannverið í félagsheimi sínu sé Viðkæmt, verði létt fyrir slysum, líði sársauki ýmis, mein og að lokum líflát, og að allt líf mannverisins sé Sársauka Þrúngið, og hinsveígis, að fólk sé stöðugt á Flýandi Fæti undan þessu sársauki sínu og fari þá gjarnan Ferði sem Firra þau frá eiginlegu markmiði sínu (á Andlega Veíginu).

Slík myrkri og þjáníngi þrúngin merkíngi eiga all illa við í Samkvæmi Andlegu Rúnanna, en vera sér meira að vænta í Samkvæmi Heimsins Rúna. Þetta þá þrátt fyrir að þau rúnin séu af meisturunum samanfléttuð á slíkt hátt að sársauki, heimski og firríngi sé haldið í skefjum í heiminu svo sem hægt ver.

BILD TRIISA2

 Þrí-Ísa/III í Einíngi, Kærleiki og Unaði. Hug og Muni fljúga þar yfir, en Þau Þrjú vera stödd í Gimhléi góðu: Það ver Kenaz/Kaun í æðra veldi sínu og sannleiki.


1.3. Áðr en leíngra ver haldið vill ég hér stuttlega lýsa töflunum tveimur, þeim kraftafléttum af vörpum og vefum ristínga er verkan, mætti og þýðíngi rúnanna stýra. Fyrst bara með því að greina frá hvaða rúni taki sér sess, og hverning, í töflunum, og síðan greina frá hlutverkum þeirra í rúnaverkun, og reíginmuni þeirra útfrá því sjónarhorninu. Þar á eftir vill ég að lokum ræða hreint allmennt hlutverk rúnanna sem slíkra, áðr en greint ver – í næsta kapítuli – frá aðli og inniburði einstakra rúna í samspili við hvert annað og varpi og vefi rúnataflanna.

Vörpi Andlegu Rúnanna, einnig kölluð ”stöfi”/”stafi og ”stofni”, og (með flétti hulinrúnanna í líkíngi við heilagt hof eða musteri í hugi) jafnvel, ”stoði” og ”súlni”, vera, lesin frá hægri í fléttinu, þannig frá fyrsta rúni Alversins, Guðs  (rómersk talni í svigunum sýna hinsvegis, röðun rúnanna þegar þau vera lesin frá vinstri, frá Gebo/Gefn, því meir explósíft verksama hlið Alverisins, Guðs.):

Varp 1. INGWAZ/YNGVI-FREYR (III) – ALGIZ/ELGR (VI) – DAGAZ/DAGR (IX); Varp 2. EHWAZ/HEST (II) – (KENAZ)/III (V) – ÓÐALA/ÓÐAL (IIX); Varp 3. GEBO/GEFN (I) – PERTHRO/VÖLUBIKAR (IV) – WUNJO/HAMÍNGI (VII)

Vefi, eða þræði andlegu rúnanna, einníg kölluð ”bjálki” hofsins, vera svo (reiknuð upp ofanífrá og niður, og rúnin í vefunum frá vinstri):

Vef 1. GEBO/GEFN (I) – EHWAZ/HEST (II) – INGWAZ/YNGVI-FREYR (III); Vef 2. PERTHRO/VÖLUBIKAR (IV)  – (KENAZ)/III  (V) – ALGIZ/ELGR (VI); Vef 3. WUNJO/HAMÍNGI (VII) – ÓÐALA/ÓÐAL (IIX) – DAGAZ/DAGR (IX)

BILD ANDLEGA VEGISINS RÚNI

Andlega Vegsins Rúni í mínímalísku formgerði (Algiz ”stúngið” að hliðarstöfum þess til aðgeiningar frá norræna Mannaz-rúnmyndinu)


Vörpin vera kennd við forveri þeirra, Rúnanna í byrjuni þeirra, þannig vörpi Gebos, Ehwas, og Ingwaz.  Þau má einnig þekkja sem Stoð, Súla eða Varpr Lögmálsins çg Göfgsins (Ingwazs); Stoð, Súla eða Varpr Samversns og Kærleiksins (Ehwas); og ”Gjöf Lífsins”, eða Stoð, Súla eða þá Varpr Lífsins og Skilníngsins (Gebos).

Vefin, hinsvegis, vera kennd beint við það sem í hverju og einu þeirra býr, en ekki í hinum: Þannig ver fyrsta vefið Vefur Fyrirheitanna; annað vefið, Vefur Skilyrðanna; þriðja Vefur Uppfyllínganna. (Fyriheit Gebo/Gefns ver þá ”Hamíngið” í Wunjo; fyrirheit Ehwas/HestannaHeimilið” og ”Eigið Sess í Heiminu” í Othalaz; fyrirheit IngwazNýa Lífið” eða ”Endurfæðíngi” í Dagaz. Og skilyrðin síðan útfallið í Perthro, að eiga ”Verðuleika” gegnum að Unna og Virða Gjöf Lífsins; að Virða Lögmálið sem utarst alstras af Ingva-Frey, og Eiga Göfuglyndi og Umhyggju útfrá því sem í Algiz á sér stað; ásamt, að Vera Sig Sjálft, Uppfylla Eigið Sitt, Ná að Vera Ófirrt, skv. inntaki Þrí-Ísa/ III.)

Þetta allt ver þá nánasta samfélag Sjálfverisins, Kenaz/Kaun, meðal hulinrúna þeirra sem haldið var undan af norrænu rúnameisturunum til þess að mynda rúnaflétti Andlega Vegsins Rúna.

+   +   +

En þetta samfélag Sjálfverisins á leið þess til Borgis Guðs, ver sem sagt ver, ekki það eina félagskap þess í tilverinu. Það á sér samfélag eða samferð líka með Heimsins Rúnum. En þess ver að geta frá allra fyrsta orðinu um þau rúnin, ver að þau eínskisveígin bara vera  ”efnisleg” rúni, – ekki bara nokkuð dautt og skyni sneytt ”materia”.

Ver það reyndar strángleg að draga í efa hvort eitthvert slíkt fýrirbæri sé yfir höfuð að finna í alheiminu. Og alveg örugglega á slíkt sér ekki stað í því kraftasviði og skyni borna, skynjandi og lifandi orkukerfi sem sem Heimsins Rúni (með samverkan frá einnig Dulrúnunum í æðra fléttinu) skilgreina og skipa.

1.4. Þrjú vera verpi Heimsins Rúna, og kallast þau klassískt ”ætti” (alternatíft ”átti”, útfrá því að upprunalega voru 8 rúni í hverju raði). Þau eru þessi: 1. Freysætt (undir forveri Fehu/Fés og þar med hálfguðsins Freys);  2. Hagalsætt (undir forveri Hagalaz/Hagls og þar með hálfguðsins Heimdalls); Týsætt (undir forveri Tiwaz/Týrs, þar með hálfguðsins Týs).

Ættin hafa hvert fyr sig fimm rúni, svo að meðan Andlega Vegsins Rúnatafli má lýsa (hvað talnagildi varðr) sem þrisvar sinnum þrjú, þá má lýsa tafli Heimsins rúna sem þrisvar sinnum fimm, en fimm, sem áðr ver getið, ver einmitt tali eitt Mannverisins, þannig Hugverisins. Að það vera hér þrjú raði af fimm rúnum, hlýtr þá að undirstrika að það ver hér spurníngi eitt um lifandi mannlegt heild. Slíkt kölluðu indverji að fornu ”Mansúsha”, þ.v. Manneskjið, og skópu það og gáfu því líf, út frá heilögum bókverkum sínum, í samfélagi sínu. Það norræna Mannverið ver þó fullkomnara en þeirra, í því að það ver meira grundleggjandi, einfalt og allmennt, og án stétta og þeirra hlekkja sem þángað heyra.

Þetta eru svo rúni varpanna þriggja (eða ”ránna”/”slánna”) reiknuð frá vinstri:

1.Freysætt: FEHU/FÉ (I) – URUZ/ÚR (IV) – ÞURISAZ/ÞURS (IIV) – ANSUZ/ÁS (X) – RAIÞU/REIÐ (XII); 2. Hagalsætt:  HAGALAZ/HAGL (II) – NAUÞIZ /NAUÐ (IV) – ISA/ÍSS (IIX) – JARA/ÁR (XI) – SOWILO/SÓL (XIV); 3. Týsætt: TIWAZ/TÝR (III)  – BERKANO/BJÖRK (VI) – MANNAZ/MANN (IX) – LAGUZ/LAUGR (XII) – IHWAZ/ÝR (XIV)

Vefin (þræðin) meðal Heimsins Rúna eru þrisvar sinnum fimm, og því mætti kalla verpin þrjú ”fimmi” í stað þess að tala um ”ætti”. (Kenaz/Kaun stendr eitt sér utanfyr vefnaðið en þó tilheyrandi því sem sextánda rúnið). – Þetta eru rúni vefanna fimm (reiknuð neðanífrá):

1. FEHU/FÉ (I) – HAGALAZ/HAGL (II) – TIWAZ/TÝR (III); 2. URUZ/ÚR (IV) – NAUTHIZ/NAUÐ (IV)  – BERKANO/BJÖRK (VI); 3. ÞURISAZ/ÞURS (VII) – ISA/ÍS (IIX) – MANNAZ/MANN (IX) ; 4. ANSUZ/ÁS(ÓS) (X) – JARA/ÁR (XI) – LAGUZ/LAUG (XII); 5. RAIDHO/REIÐ (XIII) – SOWILO/SÓL (XIV)  – IHWAZ/ÝR (XIIV)

BILD HEIMSINS RÚNI

Heimsins Rúni í mínímalísku formgerði. Kaun er ekki haft með hér, enda stíngur það rúnið skarpt út úr symmetríinu.


Geta má þess þegar hér, að samband er á milli vefanna á það mátið að hægt væri að seígja að vefin (eins og vörpin) séu bara þrjú, en þau fjögur ystu séu samofin, eða þræðin samspunnin tvö og tvö og innihaldi rúnapör, þannig að rúnirnar á ólík veígi skilgreini hvert annað og ýmist örvi eða haldi hverju öðru í skefjum. Það vera þannig – eins og líka gefr að skilja frá ofansögðu – mikil spenníngi og streiti, víxlverkandi gagnverkan og magnan milli vefa og varpa, og reyndar milli rúna, í þessu flétti Heimsins Rúna. (Það hið sama gildr á sitt eigið hátt um hulinrúnirnar í vefnaði Hins Andlega Vegs, en þá þannig, ađ seígja má að vefi og vörpi þess rúnatafls séu samofin á það háttið að þau mynda eitt fjöleiníngi, reyndar níu hýpóstösi eða persóni í einu einstök púnkti, – en þađ er einmitt myndi eitt hið allra besta af Háguđinu, Því Eina, Alfæðrinu, Yngva-Frey, Ehwaz og Gebo. Hjá Alfæðrinu, Þríeinu Guði, falla Fyrirheiti og Uppfyllíngi saman, og Skilyrðin teíngja þau til einnar Lifandi Heildar.)

Hér hafa við þá í stuttu máli ”Geðheimi” í tveim ystu vefunum (1 og 5); svo  eitt Jarðheim”/”Miðheim í miðvefinu; þá ”Hugheimi í þeim tveimur vefum sem á milli þessarra annara liggja (2 og 4). Tilsamans og í innra samspili sínu mynda þessi þrjú slags heimi ”félagslegt heim” Sjálfverisins.

2. Hlutverk rúnataflanna

2.1. Þetta ver þá hið ”óæðra” félagsskap Kenaz/Kauns, Sjálfverisins. Það ver þó ekki svo að skilja að þetta félagsskap sé á eitthvert hátt ”lágt” eða ”ljótt”, eða ”skaðvænt”. Þvert á móti hafa rúnameistarin í vísdómi sínu, skarpskyggni og ástríki, raðað upp rúnunum og kröftum þeirra, og skipað þau með slíku móti, að þau svo lángt og auðið ver styrki og göfgi og efli Sjálfverið í eiginveri þess og félagsveri, og að auki búi það samtímis fyr skírn þess í sessi sínu meðal Rúnanna þeirra Andlegu og Duldu. Samfélag þess við þetta rúnaflétti ver því ávallt til staðs, hvort sem það ver meðvitað um það eða ei.

BILD HEIMSINS RÚNISjálfverið, Einstaklíngssál þess og líkhami, það Byggð, það Sveit og Bær sem Sjálfverin búa, og það Allsherjarríki eða Samfélag sem búendur allra byggða og bæja Tilsamans mynda, vera að líta á sem þrjú meginþætti germansks samfélags til forna. Þau vera líka inntakið í hinum þremur vörpum, ættum eða fimmum heimisins rúna, og gilda sem slík á öllum tímum og á öllum þeim stöðum í alheimi sem mannveri búa. Stendur þar þá Fehu/Fé í broddi Ríkisins, Hagalaz/Hagl sem forveri fyr Byggð og Bæ, en Tiwaz/Týr sem leiðtogi og kvati fyr Sjálfverið, Einstaklíngið í barátti þess til veraldlesgs – og framfyr allt –  andlegs framis.

Hlutverk Heimsins Rúna ver nokkuð annað og öðruvísi en Andlega Vegisins rúna, í því að það rúnafléttið fyrst og fremst ver Heillagaldur, að gagni fyrir Samfélagið/Ríkið, Byggð og , og Einstaklíngið.  Hlutverk þeirra ver í stuttu máli að með mögnum sínum og meiníngum, stuðla að uppihaldi hins besta mögulega heims meðal mannveranna. En það ver l´ka að greiða veígið fyrir Sjálverið (þ.v., að kunna finna veg sitt til sjálfs síns og vinna frelsun sitt og heilun frá sárum sínum öllum).

Einveri eða mónöði alheims, á öllum lífhnöttum í öllum alheims geimum, vera öll, jafnvel þau allra einföldustu, á iði í krafti skynjana þeirra og þráa. ”Háverin” (hugverin) meðal einveranna líka, en hreyfíngi og máttur þeirra veltur að auki á skilníngi þeirra, þ.e. hugsunismætti og hugsunishætti. Þannig er þessu einnig varið í heimi mannveranna, þar sem rúni þau sem heimi það styrkja og stýra, eiga sér verkan á þessum þremur sviðum mónaðsins sem háveri, þ.e. sem viti borið mónaði. Rúnakefli Heimsins rúna spinna mætti og meiníngi rúnanna þannig að þau tilsamans gegna sérstöku hlutverki sínu að magna heilli sjálfverisins í lífheimi þess og greiða götuþess til til sjálfs sín.

2.2. Til að samanfatta: Meðal heimsins rúna vera þannig þrjú kerfisbundið samofin flokki rúna: skynrúni, hugrúni, og geðrúni, sem mynda fimm vefi Heimisins Rúna.

BILD ÞIM

Skynrúnin eru þrjú og taka sér stað í vefinu inni í rúnataflinu miðji, og eru þau frá vinstri Thurisaz/Þurs, í Freys ætt, Isa/Íss, í Hagals ætt, og Mannaz/Maðr eða Mennið í Týs ætt. Heitir þar, eins og áðr ver nefnt, Jarðheim/Miðheimr. Isa/Íss ver mitt Jarðheiminu, og reyndar lífheiminu öllu, og stendr hér milli t.d. jötunkrafta og manna. Samspil gagnverkan og magnan á sér stað ekki bara lóðrétt í rúnatöflunum, heldur og lárétt.

Geðrúnin (kvatarúnin, þrá- og tilifnníngarúnin) eru hinsvegar sex, og mynda ystu vefi þessa rúnataflis, þannig að í einu þeirra eru rúnin (frá vinstri) Fehu/ Fé, Hagalaz/Hagl, og Tiwaz/Tyr, en í hinu Raidho/Reið, Sowilo/Sól, og Ihwaz/Ýr. Hér vera líka að finna oddrúnið (frumrúnið eða fyrsta rúnið) í Fehu/Fé (Físnisrúnið) og endarúnið, það síðasta rúnið, sem ver Bogrúnið sem eitt Freyjas rúni, en Freya lifr leíngst allra guða, en stendr hér þó fyr endi hulta eða ferla. Fýsni tekst á við Sið og Eið, eða öfugt, Hagl við Sól, og Hetjurúnið Týr við hinsta Takmark sitt.   BILD ÁLFHEIMI

Þau mynda Geðheimi/Þráheimi af tvennu slagi, er samspila og samskapa í ídentítetssteingslum og mótsetníngum sín á milli, og sem tilsamans má kalla Álfheim, og þá kalla Svartálfheim og Ljósálfheim, þó ekki sé það að taka of bókstaglega, og einnig að hafa í minni að bæði þessi heimi eru jafn nauðsynleg fyrir gáng og velgáng lífheimsins.

BILD HUGHEIMI

Hugrúnin eru líka sex, og mynda þau vefin tvö milli Jarðheimis og Álfheimanna, og sem tilsamans má heita Hugheim. Undir, eða neðanfyr vefi skynrúnanna höfum við Urus/Úr, Nauthiz/Nauð, og Berkano/Björk, en ofanfyrir þau (skynrúni Miðheims): Ansuz/Áss, Jara/Ár, og Lagus/Laugr. Hér má sjá t.d. hin Frumstæðustu Frumtök í Úruxinu, Úr, balanseras nokkuð af Guðanna Borg, Nauðsyni lífsins verka í sambandi við Uppskeruhátíð og Grósku, Barnslega Tilbeiðslu í tengslum við Heimshaf Hugsuna….

BILD ANDLEGA VEGISINS RÚNIÖll þessi vefi HeimsinRúna og þau vörpi sem þau vefast um, samspila sem sagt í samsköpuni og viðhaldi hins besta mögulega heims meðal manna, kvenna og annarra mannvera, og velgeíngni einstaklíngsins í því. – En hvað þá um hitt rúnataflið?

2.3. Hvert ver hlutverk Andlega Vegisins rúna, annað en að brúka við spádóm, hugleiðsli, galdr og blót? – Það er að leiða einstaklíngið til göfugs lífs í ástríki og siðsemi, og til hamíngis og fullnægíngis í jarðnesku lífi sínu. Rúni þessi og vefnaður þeirra, leiða einnig þau mannveri sem hugleiða Þau og fylgja boðum þeirra og ábendíngum, til yfirskilvitlegs ástands í lífinu, sem kalla má Byrgi eða Ríki Guðs, og gera þau að góðum meðborgurum í því Samfélagi Hávera sem þar á sér setur (þótt þetta ríki reyndar eigi sér eíngan stað, heldur ver verksamt yfir alheimið allt frá þeim ýmsu jarðhnöttum sem fóstra vitrænt líf. Frá þeim innri samböndum sem því, þessu ástandi, vera samfara, má ná sambandi jafnvel við æðri og göfugri háveri á öðrum hnöttum í alheiminu, jafnvel milljóni og aftur miljóni ljósára burt. Slík æðri háveri kölluðu forfæðri okkar norræn, ”Goð”, eða ”Guði”, og sambönd við Þau vera mannverinu afgerandi giftusöm á bæði andlegt og efnislegt hátt. Goðin hjálpa okkur að vappa Lífsveígið, og láta vera Helveígið.

En til þess að hulirúnin geti gegnt þessu hlutverki, krefst ákveðins Viðleitnis hjá læriverinu, rúnalærlínginu, og inri eiginleika þess. Það þarf að sökkva sér niður í Rúnin, virða Þau, hugleiða Þau reglubundið, og gefa Þeim sitt rétta sess í sáli sínu. Lærlíngið verður og að gera allt sem Rúnin í töflinu krefjast af því, og innilega elska Þau, og þá sér í lagi Gebo/Gefn, Ehwaz/Hestin Tvö, og Ingwaz/Yngva-Frey. Ekki síður er það mikilvægt að virða, hugleiða og elska Úrrún. Ef lærlínginu auðnast að fylla sitt sjálf út í Tri-Ísa/III og fylgja Óðins dæmi (eins og það útmálast í Eddukvæðum eða í kortinu af Kaun-rúninu, þá munu öll Þrjú Fyrirheiti hins Þrí-Eina Guðs fullkomnast og sannast í lífi þess. En til samvista við Goðin í alheimi, er annarsveígis, að iðka rúnaleiðsli í sálardjúpi sinu, út úr dansandi innanmeti Úrrúns/Allrúns, og hinsveígis, að hafa sitjíngi, eitt með sjálfu sér og Guðinum, eða, betra það, tilsamans með öðrum meðborgurum í Guðs Ríki.

Sitjíngi voru iðkuð forðum af forverum vorum. Áköll gátu þá verið eins og haft er í Sigrdrífumálum (sjá neðan), og má vel nota þau, privat eða í fundi annarra sitjenda:

>> Heill þér, Dagur! Heil séuð þér, Dags syni! Heill þér Nátt ok heill þínum Niftum! Óreiðum augum lítið oss þinig ok gefið sitjöndum sigur!<<

>> Heil verið, Æsi! Heil þíð Ásynji! Heill því inu Fjölnýta Foldi! Mál ok mannvit gefið oss mærum ok líknahendi, meðan vér lifum. <<

mynd-pexels-photo-256355-kaktusarÍ samförum sínum við Goðin, er gott að eiga að sér mjöð það er forfæðrin þau hin norrænu kölluðu Suttúng, og frændfólk þeirra í austri hétu Sóma eða Haóma. Ekki er ljóst hvað haft var forðum till að brugga þetta heilaga mjöð, – má seígja það leyndarmálið að öllu glatað. En öruggt er þó að góða hjálp er að finna í velþekktum drykkjum og lyfjum sem neytt er ídag, eins og t.d. Ayahuasca, Meskalin, LSD. – En auðvitað má ná sambandi við Guðina án slíkra meðala. Miðlar og sitjendur miðilsfunda eru eitt lifandi vittni um það, Félag nýalssinna á Íslandi annað.

2.4. Hvert er hlutverk rúna? Það ver margvíslegt. Það ver að leiða hug eins til þess sem ver að gerast svo að man verði meðvitað um það sem ver á seiði. Það ver og að lokka vilja eins til þess sem gott ver og rétt, svo að man brúki athafnafrelsi sitt sér sjálfu og öðrum til góðs. Það ver að fremja samskipti fólks og snertíngi í alheiminu þó að miljóntals ljósaldi séu sögð á milli þeirra. Það ver að auki að stýra ferlum sínum innan ramma þess sem mögulegt ver útfrá vilji Allverisins (Guðs) til þess sem man helst óskar sér, og afstýra því sem man helst ekki ver með um. Rúnin hafa þannig bæði praktísk og siðfræðileg hlutverk að vinna.

BILD PÚKI2Rúnin eru hafandi. Þau eru hafandi af ”hugrekum” eða ”hugvekjum”, ”hugkveikjum”. En það er bara Hugur eitt sem Allt veit, Einverið


Hvernig ver þetta allt þá mögulegt? Það ver gegnum það að Mannverið ver Háveri meðal súbstansa alheimsins og ver þegar í sjálfu sér Með um Allt sem ver, hefur verið, getur gerst, og mun gerast. Allt fólk ver með um allt annað fólk, og hvert og eitt á sér hræringi í öllum öðrum í Speígilsali Guðs (sem á sér pláss meðal rúnanna, allra helst dulrúnanna). Það sem á skortir ver bara meðvitund sálanna um það sem þau eiginlega vita. Og þar gegna rúnin hlutverki sem verkfæri. Að gera Ljóst það sem er mani dulið.mynd-matryoshka-red-fly-agaric-mushroom-mushrooms-forest

Mynd: Mörg eru veígin til samkvæmis við æðri lifandi og skyniborin mætti í alheiminu

Vitræn heimspeki, skapandi hugleiðíng, draumleiðsla (draumajóga), eru nokkur önnur ”tól” eða ”véli” slíks Ljóstrunis. Tarot, I Ching, sígillisgaldur af ólíku tagi virka eíngu síður, sérstaklega ef rúni forfæðranna vera með í spilinu, til að nefna nokkur dæmi. Seið og íslensk rúnmyndagaldri frá miðöldum, alkemí, ritúal magík, má einnig tilnefna. – Þó er siðgæðislegt gildi þessara tóla og hamíngjuauka að meta sem rýrra en rúnanna, þegar þau einmitt eru sett upp og skilin í því magíska formgerði sem þeim er eiginlegt, og nauðsynlegt, og sem haldið hefir verið leyndu í árþúsundi, og sem fyrst með laundómum og undir rós var gefið til kynna í og með að hið ýngra eđa norræna rúnakerfiđ kom til. Það er þessu launhelgi sem Rúnikoni, gái þessuer ætlað að lyfta slæðinu að nokkru af, eða nægjanlega, allavegana, til að hvert sem er – með eigin áorki – sjálft geti tekið sig inn í Helgidómið.

–  –  –

 

Þannig endar kapítuli tvö um vörpi og vefi og hlutverk rúnataflanna tveggja í endurreista norræna rúnakerfinu

Rúníkon 1. Um frumtök og formgerði

Runikon 3. Fyrirheiti Andlega Vegsins Rúna