Sýnishorn texta með og alls án kynhlutlausra nýmynda

[Matt.8:5-13. Textinn er fyrst birtur með nýmyndum og — þegar það má þykja sjálfsagt — líka með einhverjum venjulegum hvorugkastsmyndum þeirra fallorða sem vísa til persónuorða. Síðan, eftirá, með einúngis hvorugkastsmyndum venjulegrar íslensku.

Hvorugkynjunargerð kynafmarkaðs máls byggir á jafngildi og valkvæmni nýmynda og hefðbundinna mynda, og þar með, á verksömu og persónulegu vali milli hinna ólíku kynhlutlausu orðmynda við formúleríngu undirbúins máls síns.

Farið því gjarnan vandlega í gegnum þessi tvö textabrot, og skapið fram ykkar eigið persónulega afbrigði. Æfíngin skapar Meistarân! … eða var það Meistarað!? ]

Sem þú trúir, þannig mun og þér verða

(5) Þegar Jesús kom til Kapernaúm kom til hans hundraðshöfðíngi nokkur og bað hann: (6) „Drottin, dreíngur mínñ liggur heima, lami og mjög þúngt haldîn.”

(7) Jesús sagði: „Ég kem og heila hann.“ 

(8) Þá sagði hundraðshöfðíngîn: „Drottin, ég er ekki verðñ þess að þú gángir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð og þá mun barn mitt verða heilt. (9) Því að sjálfñ er ég maður sem verður að lúta valdi, og ræð jafnframt yfir hermönnum, og ég seígi við einñ þeirra: Far þú, og hein fer, og við annvan: Kom þú, og hein kemur, og við þjón mínñ: Ger þetta, og hein gerir það.“ 

(10) Þegar Jesús heyrði þetta undraðist hann og mælti við þey sem fylgdu honum: „Sannlega seígi ég ykkur, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinun í Ísrael. (11) En ég seígi ykkur: Margi munu koma frá austri og vestri og sitja til borðs með Abraham, Ísak og Jakob í himnaríki (12) en börn landsins munu út rekin í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.“ (13) Þá sagði Jesús við hundraðshöfðíngjân: „Far þú, verði þér að trú þinni.“ 

Og barnið varð heilt á þeirri stundu.

———

textinn án nýmynda:

5) Þegar Jesús kom til Kapernaúm kom til hans hundraðshöfðíngi nokkurt og bað hann: (6) „Drottin, dreíngur mitt liggur heima, lami og mjög þúngt haldið. / (7) Jesús sagði: “Ég kem og heila hann.” / (8) Þá sagði hundraðshöfðíngið: „Drottin, ég er ekki verðugt þess að þú gángir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð og þá mun barn mitt verða heilt. (9) Því að sjálft er ég maður sem verður að lúta valdi, og ræð jafnframt yfir hermönnum, og ég seígi við eitt þeirra: Far þú, og það fer, og við annað: Kom þú, og það kemur, og við þjón mitt: Ger þetta, og það gerir það.“ / (10) Þegar Jesús heyrði þetta undraðist hann og mælti við þau sem fylgdu honum: „Sannlega seígi ég ykkur, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinu í Ísrael. (11) En ég seígi ykkur: Mörg munu koma frá austri og vestri og sitja til borðs með Abraham, Ísak og Jakob í himnaríki (12) en börn landsins munu út rekin í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.“ (13) Þá sagði Jesús við hundraðshöfðíngjað: „Far þú, verði þér að trú þinni.“ / Og barnið varð heilt á þeirri stundu.

_____

Upphaflega birt í Máliðjunni þ. 9. mars 2024. Höf. Rúnar Freysteinn