Njálukafli 6, kynhallalaus

Hrútr var með konúngi um vetrinn í góðu yfirlæti

ATHUGASEMDIR VARÐANDI KYNAFMÖRKUN SJÖTTA KAFLA BRENNUNJÁLSSÖGU

[1:a] “Hrútr var með konúnginu um vetrinn í góðu yfirlæti.” Þannig hefði mátt hafa fyrstu setníngu þessa texta, án þess að í nokkru hnikra merkíngu hans. Textinn, eins og vel fer á, lætur það vera að hafa persónuorðið konúngur í ákveðni hér, enda augljóst af öllu samheíngi sögunnar að um alveg ákveðîn og áður tilgreindvan einstaklíng er að ræða, kóng Harald gráfeld af Noregi. Þannig er það líka sem oftast, að vísunin er sjálfgefin í samheínginu, og með það í huga má líklega seígja að greinirinn sé oft stórum ofnotaður í íslensku. Kannski er það góð regla að alltaf athuga í skrifum sínum hvort ekki sé hægt að láta greininn bara vera.

Sigurður Nordal vildi meina að málið hafi upphaflega verið án greinis. Honum fannst líka að viðskeytti greinirinn veikti málið, og sýnist mér samanburður á setníngunni hér að ofan og setníngu Textans leiða það í ljós.

Í Njálu er greinirinn vissulega sparsamt notaður, en notaður þó, sjá t.d. tota 2 Textans og athugasemd 2:b hér að neðan, þar sem einhlítur samkastsgreinir kynafmarkaðs ritmáls er einnig tekinn upp til umræðu.

[1:b] Samkastsorðmyndirnar hljóðñ og hugsjúkñ í þessari málsgrein, stafa frá fimmtu ytri beygíngarsamstæðu út frá því sem áður er sagt um slíkar aðstæður.

Fyrsta beygíngarsamstæða (S1) er þegar orðið í sákasti (kk.), súkasti (kvk.) og þaðkasti (hk.) er einnar og sömu myndar, þ.e., orðið er eins í öllum köstum (sk. málfræðilegum ”kynjum”), þannig óbeygjanlegt hvað kast eða “kyn” þess varðar (t.d. hugsi, andvaka, örgeðja, sammála, ráðþrota, örmagna). Í þessari aðstæðu er samkastsorðmyndin auðvitað höfð sú sama og allra hinna kastanna.

Önnur samstæða (S2) er þegar sákast (kk.) og súkast (kvk.) eru sömu myndar (t.d. klár, kurteis, vær, hægri, heldri, snar, kær, var, næs), og þessi mynd er líka látin gilda sem samkastsmynd orðsins, enda eru með því móti allar myndir kastanna kynhlutlausar, þó að á ólíkan veg séu. Málsögulega athugað er þetta líka upphaflega staðan: það var til “hlutakyn” (þaðkast) og það var til “mannkyn” eða “manneskjukyn” (samkast), en ekkert sérstakt kast var til í “úrmálinu” sem talið var “kvenkyns.” Eðlilegt þá að í þessari stöðu láta sameiginlega sákasts- og súkastsmynd gilda sem samkastsmynd líka.

Þriðja samstæðan (S3) er þegar sákast og hvorugkast eru sömu myndar (t.d. eins, hins, góðs, væns, fallegs, mjós). Þessi staða á sér stað í eignarfalli eintölu. Í henni, til þess að halda okkur til þess sem rökrétt er, höfum við verið að taka fram eiginmynd samkastsins. Hinsvegar er munurinn á þessari samkastsmynd (mynduð með ~ñs að stofni) og þessara tveggja upprunalegu kasta indóevrópskra mála (myndaðar hér með ~s að stofni) iðulega mjög lítill, og spurníng er, hvort ekki væri ráð að láta sákasts– og þaðkastsmyndina gilda í kynafmörkuðu máli einnig sem samkastsmynd orðsins í eignarfallinu. Að svo komnu er það þó ekki gert, þrátt fyrir að það myndi sjálfsagt einfalda málið og venjast fljótt.

Samstæðan sú fjórða (S4) er þegar súkast og þaðkast eru sömu myndar (t.d. smart, flott, stolt, hult). Þetta þýðir að sákastið (kk.) er sér á báti, og hin köstin tvö eru samsöm með stofni orðsins. Í Skandinavíumálunum hefur sú myndin sögulega gjarnan orðið ráðandi og síðan virkað sem samkastmyndin, en hér er þörf á að finna fram til eigin samkastsmynda til kynhlutleysis, meðvitað og skjótt, án lángvinnar söguþróunar.

Að lokum, sú fimmta (S5). Þessi beygíngarsamstæða er til staðar þegar öll köstin eru eigin og ólíkrar myndar, og þá vill ekkert annað til en að vaska fram eigin samkastsmynd orðsins.

Hér, í orðunum hljóðr/hljóð/hljótt og hugsjúkr/hugsjúk/hugsjúkt, er það semsagt síðastnefnda beyíngarsamstæðan, S5, sem er uppi á teníngnum, og það þýðir að nefnifall samkastsins fær endínguna ~ñ. Orðin þessi beygjast svo samkvæmt annarri beygíngu eða beygíngarmynstri (B2) útfrá innri samhljóðan þeirra í þolfallinu (sjá neðan): hljóðñ — hljóðvan — hljóðun — hljóðñs; hugsjúkñ — hugsjúkvan — hugsjúkun — hugsjúkñs

Hverng fer mann að því að finna þolfallsmyndina — er mönnum kannski spurn — og þar með í flestum tilvikum restina af fallendíngunum?

Þannig: Innri samhljóðan (eiginlega sérhljóðan) tekur sér útgángspúnkt í köstunum öllum þremur tilsamans í þyrpíngu eða klasa [sák./súk./þak.] í ólíkum föllum, sérstaklega þolfallinu, þar sem í einmitt þessu tilviki a-hljóðan síðasta atkvæðis yfirgnæfir, [ó-a/ó-a/ó] og [ú-a/ú-a/ú], — en það gefur af sér samkastsfallendínguna ~(v)an í þolfalli eintölu. En sé svo ekki, þá verður þolfallsendíngin í eintölu ~ñ.

Samkastsorðmyndin “nakkvar”, í þf. ”nakkvarñ”, hvað varðar ytri beygíngarsamstæðu orðaklasans í nefnifalli, kemur úr þeirri fyrstu þeirra (S1). Innri samhljóðan klasans í þolfallinu [a-u/a-a/a-u] merkir súkastið sem sér á báti með sérhljóðan seinna atkvæðis síns. Eínginn sérhljóði í samkastsendíngu þolfallsins er þá hafður uppi, heldur er endíngin höfð sem ~ñ og sem slík látin mynda samstöfu með síðasta atkvæði stofnsins (Sjá 1.1:b). Beygíngarmunstrið er það þriðja (B3): nakkvar — nakkvarñ — nokkvurun — nokkurñs.

[1:c] Kynhlutlausa ábendíngarfornafnið ”þein” er áður rætt lítillega (í 4:a) og fleirtala þess, ”þey”, sem líka er fleirtalan af gjörkynhlutlausa persónufornafninu ”hein” (sjá t.d. í 3.1:a). (Hér mætti eins vel samheíngis vegna nota skilyrðislaust kynblönduðu fátöluna / tvítöluna”þau” sem valkvæmt persónufornafn um þey Gunnhildi og Hrút.)

Þetta ”þein” höfum við verið að beygja þannig: þein — þenn — þeinun — þenns. Þetta fornafn er vissulega sérmyndað, og má því vel beygja þannig ef manni finnst það best svo, eða fallegast, rökréttast eða eitthvað annað, en þágufallsmyndin sem “þeinun” víkur þó að óþörfu frá þeirri reglugerð sem liggur að baki reglumyndun samkastsorða og beygíngum þeirra. Skv. þessari reglugerð ætti þágufall þessa orðs að vera “þeinñ”, — þar eð eínga u-hljóðan er að finna í þágufallsbeygíngarmyndun orðaklasans [sá/sú/það]. (Beygínguna þarf að leiðrétta í fyrri færslum þessa Unnar þáttar, Hrúts ok Marðar.)

[1:d] Hónn er haft með tveimur ennum, eins og einnig hin kynmörkuðu persónufornöfnin, hánn og hann. Þetta þjónar sem vísbendíng um að þessi fornöfn vissulega tilgreini raunkyn fólks sem þetta eða hitt, en að það hafi í vísun til persóna eínga þýðíngu fyrir hvaða málfræðilega “kyni” eða kasti þau tilheyra. Þau kyn- eða kastsamræmast þannig öðrum samkastsorðum meðal fallorða, og koma í staðinn fyrir persónuorð sem eru samkasts gegnum sína kynsamræmíngu.

Vonandi truflar þessi ritháttur eitthvað sefa fólks um að tvö enn hljóti alltaf að benda til sákasts (kk.). Það gera þau vissulega meðal hlutveruorða, þar sem fornafnið “hann” er sákasts, “hún” stendur fyrir súkastsorð, og “hán” er aldrei notað.

[1:e] Lýsíngarorðin alîn, eins og óþveígîn, komîn, og fleiri orð af þessu tægji fylgja beygíngarmunstrinu því fyrsta (B1: ~ø – ~ø – ~un – ~ñs). Þau hafa áður komið við sögu, og það þá útskýrt að rithátturinn með bara einu enni stafar af að svona orð eru eins í hljóðan í nefnifalli sákasts og súkasts (kk. og kvk.), og til samkastsorðmyndarinnar sem af því leiðir verður þá að velja á milli ritháttanna.

Eitt enn (og ekki tvö enn) verður þá fyrir valinu. Athugið þá að sá ritháttur hefur auðvitað rökrétt ekkert með súkast (kk.) að gera fremur en sákast (kk.). En — gegnum gamlan vana og sökum þess að þannig er þessu enn háttað meðal hlutveruorða — virkar það ósjálfrátt sem vísbendíng um að hér sé um súkast að ræða. Það er ekki gott, og til þess að verka á móti þessari, viðbótarmálfræðilega séð, kolröjngu tilhneigíngu hef ég nú tekið þá ákvörðun að í þessari stöðu setja þak (“^”) yfir “i”-ið.

Þetta þak er þá lesanda vísbendíng um einmitt hvaða málfræðiatriði sé hér að verki, samtímis sem það virkar sem enn ein mörkun þess að textinn sem hein er að lesa sé á kynafmörkuðu máli. Þetta höfum við frá byrjun kallað “samkynsmörkun”, og það er hún sem býr að baki þess ritháttar sem sumi hafa (ránglega) haldið vera stælíngu á t.d. hvernig Halldór Laxness skrifaði um einhvern tíma.

[1:f] Samkastsfornafnið “nakkvar” kemur úr ytri beygíngarsamstæðu númer tvö (S2) og útfrá innri samhljóðan þolfallsins [a-a/a-a-/a-a] er þriðju beygíngar (B3): nakkvar — nakkvarñ — nakkvarun — nakkvarñs (að því er ég held).

[2:b] Persónuorðið “konúngur” er hér haft í ákveðni. Það er þá skrifað með tveimur ennum, til að markera að það sé, eða sé ætlað sem kynmarkerandi, og að auki með þaki yfir “i”-inu, til að minna á að raunkyn viðkomanda kemur málfræðilega séð málinu ekkert við. (Sjá einnig að ofan: 1:a, 1:d, og 1:e.)

Viðskeytti greinirinn er þessi: ~(î)n(n)  —  ~(î)n(n)  —  ~(i)nu  —  ~ins  |  ~ni  —  ~na  —  ~num —  ~nna 

Beygíngarmynstrið er í nefnifalli og þolfalli eintölu ýmist með einu enni eða tveimur, og þá með einu ef vísun er kynhlutlaus eða ætluð sem slík, en með tveimur ennum ef orðið er í sjálfu sér kynmarkað eða ætlað sem kyntilgreinandi, hvort sem svo kynmörkun er gerð að kvenmenni, kvármenni eða karlmenni. Þannig er ekki bara karlînn og gaurînn hafðir með tveimur ennum, heldur líka konann og kvárînn, stelpann og stálpînn. 

Innan sviga er hér líka “i” í nefnifalli, þolfalli og þágufalli eintölu, því það kemur fram sem þáttur í greini bara þegar stofninn sem hann skeytist að endar á samhljóða. Endi hann á sérhljóða þá er það hljóðan hans sem er í greininum; sé hann “u” þá fyllir það svigann, sé hann “i” þá er greinirinn bara ~n(n). Í báðum tilvikum er “i”-ið skrifað með þaki (“^”) yfir í nefnifalli og þolfalli, en það er þar og þá til merkis þess og áminníngar um að raunkyn, hvert sem er og hvort sem það er tilgreint eða ekki, er málinu málfræðilega séð óviðkomandi (sjá einnig hér að ofan: 1:d). Athugið að þetta þak snertir á eíngan hátt framburðinn (um þetta einnnig annars staðar í athugasemdunum). 

Auk þessa — en það er ekki sýnt hér — eru nokkur kerfisbundin innskot milli greinis og stofns viðhöfð valkvæmt, en bara þegar þörf er eða þörf þykir á. Við komum að þessu í öðru samheíngi.

Öll persónuorð hafa — eins og áður er nefnt — í óákveðni orð- og beygíngarmyndir sínar alls óbreyttar í samkasti, en í ákveðninni fá þær einhlíta samkastsgreininn. Orð- og beygíngarmyndirnar í óákveðni hafa því eíngar sérstakar samkastsbeygíngar. Beygíng greinisins er hinsvegar einn af tveimur höfuðþáttum samkastsbeygínga. Hinn þátturinn er beygíng þeirra fallorða sem kynsamræmast með persónuorðunum (sjá 4.1:d).— Einstaka sérmyndanir samkastsorða eiga sér stað og með þeim eigin beygíngar. En þetta er örsjaldan. Dæmi: hánn — hánn — háni — háns; þein — þenn — þeinñ — þenns.

[2:c] Varðandi “búni”, sjá að ofan (1:d). Beygíngin er skv. fyrstu beygíngu: búîn — búîn — búnun — búinñs | búni — búna — búnum — búinna.


Orðmyndin “hvártki” er samteíngíng, og sem slík kynhlulaus.

[3:a] Ábendíngarfornafnið “þein” er sérmyndað, og “þenn” er þolfallsmynd þess. Þágufall og eignarfall þess eru “þeinñ” og “þenns.” (Sjá nánar 1:c ofan)

[3:b] Ákveðni greinirinn kemur hér fyrir bæði sem viðskeyttur og laus. Þar gildir í báðum tilvikum það sem áður (1:e) er sagt varðandi kynmörkun og kynhlutleysi.

[4] Orðmyndina “þey” höfum við nefnt í 2:c og rætt t.d í 3.1: og 3.6, og það nægir. Orðmyndina “hrann” höfum við líka haft uppi, fyrst í 1.1:f . Hér kemur hún í staðinn fyrir “mann”, sem líklega sögulegra aðstæðna vegna hefur endilega verið karlmenni, en það er þó ekkert því til fyrirstæðu að geta hans kynhlutlaust, sem “hranns”, þar eð raunkyn sendiboðans skiptir eiginlega eíngu. Hægt hefði verið að skrifa: “…síðan sendi hann einhverñ austr á rángárvöllu til marðar gígju at búaz við boði.”

[5, 6] Hér er ekkert að viðbótarmálfræðilega þínga um: “þey” og “hrannur” og ákveðni greinirinn er margsinnis rætt hér rétt að ofan og vísað er til þess. Persónuorðið brúðurînn er kynmarkandi að konu (brúðgumi kynmarkar karlmenni).

Lýsíngarorði “dapr” er í annari beygingarsamsæðu (S2) þegar horft er framhjá hljóðvarpi í stofni. Útfrá innri samhljóðan þolfallsins er það annarrar beygíngar (B2): dapr — dapran — döprun — dapurñs.
Eignarfornafnið “sínñ” er hinsvegar þriðju beygíngar (B3): sínñ — sínñ — sínun — sínñs.

[7:a] Í staðinn fyrir “menn” er hér haft “mönn” sem er ætlað sem kynhlutlaust persónuorð og að adrei þýða bara menn. Það má og nota sem óákveðið fornafn. Það er beygt eins og “man” eins og áður er nefnt.

Samkastsmyndin “mínñ” kemur frá beygíngarsamstæðu S5, og er útfrá innri samhljóðan þriðju beygíngar (B3), eins og líka “mínñ” og “sínñ.”

Fornafnið “allñ” | “alli” er útfrá innri samhljóðan þolfallsins, [a-a/a-a/a], annarrar beygíngar (B2).

[9] Textinn seígir “ … þá sendi hann mann eptir þeim hrúti ok höskuldi.” Ég hef þá eytt persónuorðinu “mann” hér, enda eíngin þörf á því. Að öðrum kosti hefði ég skipt því út fyrir “hrann.”

[10] í staðinn fyrir “heimamenn” hef ég hér skrifað út eiginlega kynhlutlausa merkíngu þess með “heimafólk.”

[11] Varðandi búîn, sjá t.d. 2:c og 1:e hér ofantil.

TEXTI SJÖTTA KAFLA

[1] Hrútr var með konúngi um vetrinn í góðu yfirlæti. Enn er váraðiz, geriz hrútr hljóðñ mjök. gunnhildr fann þat ok talaði til hans er þey váru tvau saman: ”ert þú hugsjúkñ, hrútr?” sagði hónn. ”þat er mælt” seígir hrútr ”at íllt er þeinñ, er á úlandi er alîn.” ”vill þú til íslands?” seígir hónn. ”þat vil ek” sagði hann. ”átt þú konu nakkvarñ út þar?” seígir hónn. ”eigi er þat” sagði hann. ”þat hefi ek þó fyri satt” seígir hónn. síðan hættu þey talinu.

[2] Hrútr gekk fyri konúng ok kvaddi hann. konúngr mælti ”hvat vill þú nú hrútr?” ”ek vil beiðaz, herra, at jer gefið mjer orlof til íslands. ”mun þar þinn sómi meiri enn hjer?” seígir konúngr. ”eigi mun þat vera” sagði hrútr ”enn þat verðr hverr at vinna er ætlat er. ”gunnhildr mælti: ”við rammvan mun reip at draga, ok gefit hánum gott orlof, at hann fari sem hánum líkar bezt.” þá var ært ílla í landi; enn þó fjekk konúngrînn hánum mjöl, sem hann vildi hafa. nú býz hann út til íslands ok össurr með hánum. ok er þey váru búni, þá gekk hrútr at finna konúngînn ok gunnhildi.

[3] Gunnhildr leiddi hann á eintal ok mælti til hans: ”hjer er gullhringr, er ek vil gefa jer” ok spennti á hönd hánum. ”marga gjöf góða hef ek af jer þeígit” seígir hrútr. hónn tók höndum um háls hánum ok kyssti hann ok mælti ”ef ek á svá mikit vald á jer, sem ek ætla, þá legg ek þat á við þik, at þú meígir eíngri munúð fram koma við þenn konu, er þú ætlar þjer á íslandi at eiga. enn fremja skalt þú meíga við aðra konur vilja þinn. ok hefir nú hvártki okkat vel: þú trúðir mjer eigi til málsins.” hrútr hló at ok gekk í braut. síðan fór hann til fundar við konúngînn ok þakkaði hánum, hversu höfðíngliga hann hafði alla hluti til hans gört. konúngrînn bað hann vel fara ok kvað hrút vera hînn röskvasta mann ok vel kunna at vera með tignu fólki.

[4] Hrútr gekk síðan til skips ok sigldi í haf. þeim gaf vel byri ok tóku borgarfjörð. enn þegar er skip var landfast, reið hrútr vestr heim, enn össurr ljet ryðja skipit. hrútr reið á höskuldsstaði ok tók bróðir hans vel við hánum, ok sagði hrútr hánum allt um ferðir sínar. síðan sendi hann hrann austr á rángárvöllu til marðar gígju at búaz við boði. enn þey bræðr riðu síðan til skips, ok sagði höskuldr hrúti fjárhagi hans, ok hafði mikit á aflast síðan hrútr fór í braut. hrútr mælti ”minni mun ömbun verða, bróðir, enn skyldi; enn fá vil ek jer mjöl, svá sem þú þarft, í bú þitt í vetr. síðan rjeðu þey skipinu til hlunns ok bjuggu um, enn færðu varníng allan vestr í dala.

[5] Hrútr var heima á hrútsstöðum til sex vikna. þá bjogguz þey bræðr – ok össurr með þeim – at ríða austr til brúðlaups hrúts ok riðu við sex tigu hranna. þey riðu þar til er þey koma austr á rángárvöllu. þar var fjöldi fyrirboðshranna. skipuðuz karlmenn þar í sæti, enn konur skipuðu pall, ok var brúðrînn heldur dapr. drekka þey veizluna, ok ferr hón vel fram. mörðr greiddi út heimanfylgju dóttur sínñs, ok reið hónn vestr með hrúti.

[6] Þey riðu þar til er þey kvámu heim. hrútr fjekk henni öll ráð í hendr fyri innan stokk, ok líkaði þat öllum vel. enn fátt var um með þeim hrúti um samfarar, ok ferr svá fram allt til várs.

[7] Ok þá er váraði, átti hrútr för í vestfjörðu at heimta fyri varníng sinn. enn áðr hann færi heiman, talaði unnr við hann ”hvárt ætlar þú aptr at koma áðr mönn ríða til þíngs?” ”hvat er at því?” seígir hrútr. ”ek vil ríða til þíngs,” seígir hónn ”ok finna föður mínñ.” ”svá skal þá vera” sagði hann, ”ok mun ek ríða til þíngs með jer.””vel er það ok,” segir hónn. síðan fór hann heiman ok vestr í fjörðu ok byggði allt fjeit ok fór þegar vestan. ok er hann kom heim bjó hann sik þegar til þíngs ok ljet ríða með sjer allva nábúa sínva. höskuldr reið ok, bróðir hans.

[8] Hrútr mælti við konu sinñ: ”ef jer er jafnmikill hugr á at fara til þíngs, sem þú ljezt, þá bú þú þik ok ríð til þíngs með mjer.” hónn bjó sik skjótt, ok síðan ríða þey unz þau koma til þíngs. unnr gekk til búðar föður sínñs. hann fagnaði henni vel; enn henni var skapþúngt nakkvat. ok er hann fann þat mælti hann til hennar: ”sjet hefi ek þik með betra bragði, – eða hvat býr þjer í skapi?” hónn tók at gráta ok svaraði eíngu.

[9] Þá mælti hann við hana: ”til hvers reiðst þú til alþíngis ef þú vill eigi svara mjer eða seígja mjer trúnað þinn? eða þykki þjer eigi gott vestr þar?” hónn svaraði ”gefa munda ek til alla eigu mína, at ek hefða þar aldri komit.” mörðr mælti: ”þessa má ek skjótt vís verða.”þá sendi hann eptir þeim hrúti ok höskuldi. þey fóru þegar. ok er þey kvámu á fund marðar, stóð hann upp í mót þeim ok fagnaði þeim vel ok bað þey sitja.

[10] Töluðu þey leíngi ok fór tal þeirra vel. þá mælti mörðr til hrúts: ”hví þykki dóttur mínun svo íllt vestr þar?” hrútr mælti: ”seígi hónn til ef hónn hefir sakagiftir nakkvarar við mik.” enn þær urðu eíngar upp bornar við hrút. þá ljet hrútr eftir spyrja nábúa sínva ok[heimafólk, hversu hann gerði til hennar. þey báru hánum gott vitni ok sögðu hana ráða öllu því er hónn vildi.

[11] Mörðr mælti ”heim skalt þú fara ok una vel við ráð þitt; því at hánum gánga öll vitni betr enn þjer.” síðan reið hrútr heim af þíngi ok kona hans með hánum, ok var nú vel með þeim um sumarit. enn þá er vetraði, þá dró til vanda um samfarar þeirra, ok var þess verr er meir leið á várit. hrútr átti enn ferð vestr í fjörðu at fjárreiðum sínum ok lýsti yfir því, at hann mundi eigi til alþíngis ríða. unnr talaði fátt um. hrútr fór þá er hann var til þess búîn.

_________

Tilvísanir efnisatriða eru til Athugasemda við Njálukafla í FB-hópnum Máliðjan: https://www.facebook.com/groups/349383750052544/


Rúnar Freysteinn gerði athugasemdirnar og samkynjaði textann. Athugasemdirnar og Textinn sem samkynjaður eru drög og þáttur í verki sem ekki er til lykta leitt. 

2024.01.15