Matteusarguðspjallið, kynhallalaust (kafli 1-7 af 28)

með textann í tveimur gerðum kynafmarkaðs máls til skapandi samanburðar – sjá Máliðjan

[Kafli 1]

Ættartalan

(1) Ættartala Jesú Krists, sonar Davíðs, sonar Abrahams. (2) Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Jakob gat Júda og bræður hans. (3) Júda gat Peres og Sara við Tamar, Peres gat Esrom, Esrom gat Ram, (4) Ram gat Ammínadab, Ammínadab gat Nakson, Nakson gat Salmon, (5) Salmon gat Bóas við Rahab og Bóas gat Óbeð við Rut. Óbeð gat Ísaí (6) og Ísaí gat Davíð konúng.

 Davíð gat Salómon við konu Úría, (7) Salómon gat Róbóam, Róbóam gat Abía, Abía gat Asaf, (8 ) Asaf gat Jósafat, Jósafat gat Jóram, Jóram gat Ússía, (9) Ússía gat Jótam, Jótam gat Akas, Akas gat Esekía, (10) Esekía gat Manasse, Manasse gat Amos, Amos gat Jósía. (11) Jósía gat Jekonja og bræður hans á tíma útlegðarinnar í Babýlon. 
(12) Eftir útlegðina í Babýlon gat Jekonja Sealtíel, Sealtíel gat Serúbabel, (13) Serúbabel gat Abíúd, Abíúd gat Eljakím, Eljakím gat Asór, (14) Asór gat Sadók, Sadók gat Akím, Akím gat Elíúd, (15) Elíúd gat Eleasar, Eleasar gat Mattan, Mattan gat Jakob (16) og Jakob gat Jósef, hann Maríu, en húnn ól Jesú er kallast Kristur.


(17) Þannig eru alls fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs, fjórtán ættliðir frá Davíð fram að útlegðinni í Babýlon og fjórtán ættliðir frá útlegðinni til Krists.

Fæðingin

(18) Fæðing Jesú Krists varð á þennan veg: Móðir hans, María, var fest Jósef til hjúskapar. En áður þau komu saman reyndist húnn hafandi af heilögum anda. (19) Festarmaður hennar, Jósef, var maður grandvar, og vildi ekki valda henni vansæmd í annara augum, og hugðist því skilja við hana í kyrrþey. (20) Hann hafði ráðið þetta með sjálfun sér, en þá vitraðist honum í draumi eíngill Drottins, er sagði:

“Jósef, sonur Davíðs, óttast ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þínñ. Barnið, sem húnn geíngur með, er af heilögum anda. (21) Húnn mun ala son og hann skaltú láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýðinn frá syndum þeirra.

(22) Allt varð þetta til þess að það skyldi rætast sem Drottin lét sjáanda [boðbera og kunngjöranda]1 sínñ opinbera:

(23) “Sjá, úngmey mun vanfær verða og fæða son, og mun hann kallaðñ verða Immanúel,“ það þýðir: Guð með oss. 


(24) Þegar Jósef vaknaði gerði hann eins og eíngill Drottins hafði boðið honum og tók heitkonu sínñ til sín. (25) En hann kenndi hennar ekki fyrr en húnn hafði alið son. Og hann gaf honum nafnið Jesús.

+++
1:18–24>>texti samanburðargerðar (delta):

(18) Fæðing Jesú Krists varð á þennan veg: Móðir hans, María, var fest Jósef til hjúskapar. En áður þau komu saman reyndist húnn hafandi af heilögum anda. (19) Festarmaður hennar, Jósef, var maður grandvart, og vildi ekki valda henni vansæmd í annara augum, og hugðist því skilja við hana í kyrrþey. (20) Hann hafði ráðið þetta með sjálfu sér, en þá vitraðist honum í draumi eíngill Drottins, er sagði: / “Jósef, sonur Davíðs, óttast ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þitt. Barnið, sem húnn geíngur með, er af heilögum anda. (21) Húnn mun ala son og hann skaltu láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýðinn frá syndum þeirra. // (22) Allt varð þetta til þess að það skyldi rætast sem Drottin lét sjáanda [boðbera og kunngjöranda] sitt opinbera: / (23) “Sjá, úngmey mun vanfær verða og fæða son, og mun hann kallað verða Immanúel,“ það þýðir: Guð með oss.  // (24) Þegar Jósef vaknaði gerði hann eins og eíngill Drottins hafði boðið honum og tók heitkonu sitt til sín. (25) En hann kenndi hennar ekki fyrr en húnn hafði alið son. Og hann gaf honum nafnið Jesús.

åter beta>>

[Kafli 2]

Koma vitrínganna þriggja

(1) Þegar Jesús var fæddñ í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konúngs, komu vísmenni nokkur frá Austuálfu til Jerúsalem (2) og sögðu: ”Hvar er þein nýfæddi konúngur Gyðínga? Við sáum stjörnu hans renna upp og erum komnin til að veita honum lotníngu.“

(3) Þegar Heródes heyrði þetta skaut honum skelk í bríngu og allri Jerúsalemborg með honum. (4) Og hann stefndi saman æðstu prestunum og fræðimönnunum og spurði þey: ”Hvar á Kristur að fæðast?“

(5) Þey svöruðu honum: “Það mun vera í Betlehem í Júdeu. Því þannig er ritað hjá spámenninu1: (6)

Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ert þú síst meðal heldri borga Júda. Því að höfðíngi mun frá þér koma sem verður hirðir lýðs míns, hliðsinna minna [Ísraels].“


(7) Þá kallaði Heródes vitríngana til sín á laun, og grófst eftir því hjá þeim hvenær stjarnan hafði birst. (8 ) Hann sendi þá síðan til Betlehem og sagði: “Farið og spyrjist vandlega fyrir um barnið, og er þið finnið það, látið mig vita, til þess að ég geti einnig komið og veitt því lotníngu.“ 


(9) Þey hlýddu á konúng og fóru. Og stjarnan, sem þey [fyrst] sáu austur þar, fór fyrir þeim uns hana bar þar yfir sem barnið var. (10) Þegar þey sáu stjörnuna [þar] glöddust þey harla mjög. (11) Þey geíngu inn í húsið, og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotníngu. Síðan luku þey upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru. 


(12) En þar sem þey feíngu bendíngu í draumi að snúa ekki aftur til Heródesar, fóru þey aðra leið heim í land sitt.

+++
2:1–12>>texti samanburðargerðar (delta):

(1) Þegar Jesús var fætt í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konúngs, komu vísmenni nokkur frá Austurálfu til Jerúsalem (2) og sögðu: ”Hvar er hið nýfædda konúngur Gyðínga? Við sáum stjörnu þess renna upp og erum komin til að veita honum lotníngu.“ // (3) Þegar Heródes heyrði þetta skaut honum skelk í bríngu og allri Jerúsalemborg með honum. (4) Og hann stefndi saman æðstu prestunum og fræðimennunum og spurði þau: ”Hvar á Kristur að fæðast?“ // (5Þau svöruðu honum: “Það mun vera í Betlehem í Júdeu. Því þannig er ritað hjá spámenninu Guðs: (6). / “Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ert þú síst meðal heldri borga Júda. Því að höfðíngi mun frá þér koma sem verður hirðir lýðs míns, hliðsinna minna [Ísraels].“ // (7) Þá kallaði Heródes vitríngana til sín á laun, og grófst eftir því hjá þeim hvenær stjarnan hafði birst. (8) Hann sendi þau síðan til Betlehem og sagði: “Farið og spyrjist vandlega fyrir um barnið, og er þið finnið það, látið mig vita, til þess að ég geti einnig komið og veitt því lotníngu.“  // (9Þau hlýddu á konúng og fóru. Og stjarnan, sem þau [fyrst] sáu austur þar, fór fyrir þeim uns hana bar þar yfir sem barnið var. (10) Þegar þau sáu stjörnuna [þar] glöddust þau harla mjög. (11Þau geíngu inn í húsið, og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotníngu. Síðan luku þau upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru.  // (12) En þar sem þau feíngu bendíngu í draumi að snúa ekki aftur til Heródesar, fóru þau aðra leið heim í land sitt.

åter beta>>

Flóttinn til Egyptalands

(13) Þegar vísmennin voru farin þá vitrast eíngill Drottins Jósef í draumi og seígir: ”Rís upp, tak barnið og móður þess, og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera, uns ég læt þig vita, því að Heródes mun leita barnsins til þess að fyrirfara því.“ 


(14) Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands. (15) Þar dvöldust þey þángað til Heródes var látîn, því að það átti að rætast sem Drottin lét boðbera1 sínñ og sjáanda1 seígja:

“Frá Egyptalandi kallaði ég bur mínñ.“ 


(16) Þá skildi Heródes, að vísmennin höfðu gabbað hann, og varð reiðñ mjög, og lét myrða öll sveinbörn í Betlehem og nágrenni hennar, tvævetur og ýngri, en það samsvaraði þeim tíma er hann hafði komist að hjá vitríngunum.


(17) Nú rættist það sem sjáandîn og boðberîn1 Jeremía hafði sagt fyrir um: (18 )

Rödd heyrist í Rama, / harmakvein, beiskur grátur. / Rakel grætur börnin sín, og vill ekki huggast láta, / því að þey eru ekki framar lífs.”

+++
2:13–18>>texti samanburðargerðar (delta):

(13) Þegar vísmennin voru farin þá vitrast eíngill Drottins Jósef í draumi og seígir: / ”Rís upp, tak barnið og móður þess, og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera, uns ég læt þig vita, því að Heródes mun leita barnsins til þess að fyrirfara því.“ // (14) Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands. (15) Þar dvöldust þau þángað til Heródes var látið, því að það átti að rætast sem Drottin lét boðbera sitt og sjáanda seígja: / “Frá Egyptalandi kallaði ég bur mitt.“ // (16) Þá skildi Heródes, að vísmennin höfðu gabbað hann, og varð reitt mjög, og lét myrða öll sveinbörn í Betlehem og nágrenni hennar, tvævetur og ýngri, en það samsvaraði þeim tíma er hann hafði komist að hjá vitríngunum. // (17) Nú rættist það sem sjáandið og boðberið Jeremía hafði sagt fyrir um: (18 ) /. Rödd heyrist í Rama, / harmakvein, beiskur grátur. / Rakel grætur börnin sín, og vill ekki huggast láta, / því að þey eru ekki framar lífs.”

åter beta>>

Heim aftur

(19) Þegar Heródes var dáîn, þá vitrast eíngill Drottins Jósef í draumi í Egyptalandi (20) og seígir: “Rís upp, tak barnið og móður þess og far til Ísraelslands. Nú eru þey allin dánin, sem sátu um líf barnsins.“

(21) Jósef tók sig upp, og fór til Ísraelslands með barnið og móður þess. 


(22) En þá er hann heyrði að Arkelás réði ríkjum í Júdeu í stað Heródesar, föður síns, óttaðist hann að fara þángað, og hélt til Galíleubyggða eftir bendíngu í draumi. (23) Þar settust þey að í borg þeirri sem Nasaret heitir, en það átti að rætast er sjáendurni1 sögðu fyrir um:

”Nasarei skal hann kallaðñ verða.”

+++
2:19–23>>texti samanburðargerðar (delta):

(19) Þegar Heródes var dáið, þá vitrast eíngill Drottins Jósef í draumi í Egyptalandi (20) og seígir: “Rís upp, tak barnið og móður þess og far til Ísraelslands. Nú eru þey öll dáin, sem sátu um líf barnsins.“ // (21) Jósef tók sig upp, og fór til Ísraelslands með barnið og móður þess.  // (22) En þá er hann heyrði að Arkelás réði ríkjum í Júdeu í stað Heródesar, föður síns, óttaðist hann að fara þángað, og hélt til Galíleubyggða eftir bendíngu í draumi. (23) Þar settust þey að í borg þeirri sem Nasaret heitir, en það átti að rætast er sjáendurni sögðu fyrir um: / ”Nasarei skal hann kallað verða.”

[Kafli 3]

åter beta:>>

Jóhannes skírari

(1) Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu. (2) Hann sagði: “Takið sinnaskiptum, himnaríkið er í nánd.“ (3) Nú rættist það sem sjáandîn og boðberîn1 Jesaja talaði um:

Rödd sem hrópar í eyðimörkinni: / Greiðið veg Drottins, / gjörið beinar brautir Guðs.


(4 ) Jóhannes hafði klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér. Hann hafði sér til matar eíngisprettur og villihunáng. (5) Mönn2 streymdu til hans frá Jerúsalem, og allri Júdeu og Jórdanbyggð, (6) létu hann skíra sig í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.


(7) Þegar Jóhannes sá að margin farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þey: “Þið nöðrukyn, hver kenndi ykkur að flýja komandi reiði? (8 ) Sýnið þá í verki ávexti samboðnum sinnaskiptum ykkar! (9) Látið ykkur ekki til hugar koma, að þið getið sagt með sjálfum ykkur: Við eigum Abraham að föður. Ég seígi ykkur, að Guð gæti vakið Abraham börn af steinum þessum. (10) Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verður upp höggvið og því í eld kastað.

(11) Ég skíri ykkur með vatni til þess að þið takið sinnaskiptum, – en þein sem kemur eftir mig, er mér máttugri, og er ég ekki verðugñ að bera skó hans. Hein mun skíra ykkur með heilögum anda og eldi. (12) Hein er með varpskófluna í hendi sér, og hein mun gjörhreinsa þreskaða kornið sitt og safna hveiti sínu í hlöðu, en hismið mun hein brenna í óslökkvanlegum eldi.“

+++
3:1–12>>texti samanburðargerðar (delta):

(1) Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu. (2) Hann sagði: “Takið sinnaskiptum, himnaríkið er í nánd.“ (3) Nú rættist það sem sjáandið og boðberið Jesaja talaði um: / Rödd sem hrópar í eyðimörkinni: / Greiðið veg Drottins, / gjörið beinar brautir Guðs. // (4 ) Jóhannes hafði klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér. Hann hafði sér til matar eíngisprettur og villihunáng. (5) Mönn streymdu til hans frá Jerúsalem, og allri Júdeu og Jórdanbyggð, (6) létu hann skíra sig í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar. // (7) Þegar Jóhannes sá að mörg farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þau: “Þið nöðrukyn, hvert kenndi ykkur að flýja komandi reiði? (8 ) Sýnið þá í verki ávexti samboðnum sinnaskiptum ykkar! (9) Látið ykkur ekki til hugar koma, að þið getið sagt með sjálfum ykkur: Við eigum Abraham að föður. Ég seígi ykkur, að Guð gæti vakið Abraham börn af steinum þessum. (10) Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verður upp höggvið og því í eld kastað.” \\ (11) Ég skíri ykkur með vatni til þess að þið takið sinnaskiptum, – en Það sem kemur eftir mig, er mér máttugra, og er ég ekki verðugt að bera skó ÞessÞað mun skíra ykkur með heilögum anda og eldi. (12) Það er með varpskófluna í hendi sér, og það mun gjörhreinsa þreskaða kornið sitt og safna hveiti sínu í hlöðu, en hismið mun það brenna í óslökkvanlegum eldi.“

åter beta:>>

Skíríngin

(13) Þá kemur Jesús frá Galíleu að Jórdaná til Jóhannesar að taka skírn hjá honum. (14) Jóhannes vildi varna honum þessa og sagði:

“Mér er þörf að skírast af þér og þú kemur til mín!“ 


(15) Jesús svaraði honum: “Lát það nú eftir mér. Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti.“ Og hann lét það eftir honum. 


(16) En þegar Jesús hafði verið skírðñ, steig hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig. (17) Og rödd kom af himnum: “Þetta er mitt elskaða barn sem ég hefi velþóknun á.“

+++
3:13–17>>texti samanburðargerðar (delta):

(13) Þá kemur Jesús frá Galíleu að Jórdaná til Jóhannesar að taka skírn hjá honum. (14) Jóhannes vildi varna honum þessa og sagði: “Mér er þörf að skírast af þér og þú kemur til mín.” \\ (15) Jesús svaraði honum: “Lát það nú eftir mér. Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti.“ Og hann lét það eftir honum \\ (16) En þegar Jesús hafði verið skírt, steig hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig. (17) Og rödd kom af himnum: “Þetta er mitt elskaða barn sem ég hefi velþóknun á.“

åter beta:>>


[Kafli 4]

Freistíngarnar

(1) Þá leiddi andinn3 Jesú út í óbyggðina til þess að djöfullîn3 gæti freistað hans. (2) Þar fastaði hann í fjörutíu daga og fjörutíu nætur, og var þá orðîn hungraðñ mjög. (3) Þá kom freistarîn og sagði við hann: “Ef þú nú ert barn Guðs, þá bjóð þú að steinar þessir verði að brauði.“


(4 ) Jesús svaraði: “Ritað stendur:

“Ekki lifir maðurîn á brauðinu einu saman heldur á hverju því orði sem fram geíngur af Guðs munni.“ 


(5) Þá tekur djöfullîn Jesú með sér í borgina helgu, setur hann á brún musterisins (6) og seígir við hann: “Ef þú nú ert barn Guðs, kasta þér þá ofan, því að ritað stendur:

”Hein mun fela þig eínglum sínum, og þey munu bera þig á höndum sér, svo að þú steytir ekki fót þinn við stein.”

(7) Jesús svaraði honum: “Aftur er ritað:

”Þú skalt ekki freista Drottins, Guðs þíns.“


(8 ) Enn tekur djöfullîn hann með sér upp á ofurhátt fjall, sýnir honum öll ríki heims og dýrð þeirra (9) og seígir: “Allt þetta mun ég gefa þér ef þú fellur fram og tilbiður mig.“ 


(10) En Jesús sagði við hann: “Vík héðan, Satan! Því að ritað stendur:

”Drottin, Guð þínñ, skalt þú tilbiðja og heinun einun þjóna. 


(11) Þá fór djöfullîn frá Jesú. Og eínglar komu og þjónuðu honum.

+++
4:1–11>>texti samanburðargerðar (delta):

(1) Þá leiddi andinn Jesú út í óbyggðina til þess að djöfullið gæti freistað hans. (2) Þar fastaði hann í fjörutíu daga og fjörutíu nætur, og var þá orðið hungrað mjög. (3) Þá kom freistarið og sagði við hann: “Ef þú nú ert barn Guðs, þá bjóð þú að steinar þessir verði að brauði.“ // (4 ) Jesús svaraði: “Ritað stendur: / Ekki lifir maðurið á brauðinu einu saman heldur á hverju því orði sem fram geíngur af Guðs munni.“  // (5) Þá tekur djöfullið Jesú með sér í borgina helgu, setur hann á brún musterisins (6) og seígir við hann: “Ef þú nú ert barn Guðs, kasta þér þá ofan, því að ritað stendur: /  ”Það mun fela þig eínglum sínum, og þau munu bera þig á höndum sér, svo að þú steytir ekki fót þinn við stein.” // (7) Jesús svaraði honum: “Aftur er ritað: /”Þú skalt ekki freista Drottins, Guðs þíns.“ // (8 ) Enn tekur djöfulliðhann með sér upp á ofurhátt fjall, sýnir honum öll ríki heims og dýrð þeirra (9) og seígir: “Allt þetta mun ég gefa þér ef þú fellur fram og tilbiður mig.“ //  (10) En Jesús sagði við hann: “Vík héðan, Satan! Því að ritað stendur: /  ”Drottin, Guð þitt, skalt þú tilbiðja og Því einu þjóna. //  (11) Þá fór djöfullið frá Jesú. Og eínglar komu og þjónuðu honum.

åter beta:>>

Ljós upp runnið í myrkri

(12) Þegar Jesús heyrði, að Jóhannes hefði verið tekîn höndum, hélt hann til Galíleu. (13) Hann fór frá Nasaret og settist að í Kapernaúm við vatnið í byggðum Sebúlons og Naftalí. (14 ) Þannig rættist það sem boðberiñ og sjáandîn1 Jesaja sagði: (15, 16)

Sebúlonsland og Naftalíland við vatnið, landið handan Jórdanar, Galílea heiðingjanna. — Sú þjóð sem í myrkri geíngur sér mikið ljós. Yfir þey sem búa í skuggalandi dauðans er ljós upp runnið. 


(17) Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og seígja: “Takið sinnaskiptum, himnaríki er í nánd.“

+++
4:12–17>>texti samanburðargerðar (delta):

(12) Þegar Jesús heyrði, að Jóhannes hefði verið tekið höndum, hélt hann til Galíleu. (13) Hann fór frá Nasaret og settist að í Kapernaúm við vatnið í byggðum Sebúlons og Naftalí. (14 ) Þannig rættist það sem boðberið og sjáandið Jesaja sagði: (15, 16) / Sebúlonsland og Naftalíland við vatnið, landið handan Jórdanar, Galílea heiðingjanna. — Sú þjóð sem í myrkri geíngur sér mikið ljós. Yfir þey sem búa í skuggalandi dauðans er ljós upp runnið. // (17) Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og seígja: “Takið sinnaskiptum, himnaríki er í nánd.“

åter beta:>>

Að veiða fólk

(18 ) Hann gekk meðfram Galíleuvatni og sá þar tvey bræður, Símon, sem kallaðñ var Pétur, og Andrés, bróður hans, vera að kasta neti í vatnið, en þey voru fiskarar. (19) Hann sagði við þey: “Komið og fylgið mér. Ég mun láta ykkur veiða fólk.“ (20) Og þegar í stað yfirgáfu þey netin og fylgdu honum. 


(21) Þá er hann gekk áfram þaðan sá hann tvey aðra bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þey voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínun, að búa net sín. Jesús kvaddi þá til fylgdar við sig (22) og þey yfirgáfu jafnskjótt bátinn og föður sínñ og fylgdu honum.

+++
4:18–22>>texti samanburðargerðar (delta):

(18 ) Hann gekk meðfram Galíleuvatni og sá þar tvö bræður, Símon, sem kallað var Pétur, og Andrés, bróður hans, vera að kasta neti í vatnið, en þau voru fiskarar. (19) Hann sagði við þau: “Komið og fylgið mér. Ég mun láta ykkur veiða fólk.“ (20) Og þegar í stað yfirgáfu þau netin og fylgdu honum.  // (21) Þá er hann gekk áfram þaðan sá hann tvö önnur bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þau voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínu, að búa net sín. Jesús kvaddi þau til fylgdar við sig (22) og þau yfirgáfu jafnskjótt bátinn og föður sitt og fylgdu honum.

åter beta:>>

Í Galíleu að kenna og lækna

(23) Jesús fór nú um alla Galíleu, kenndi í samkundum, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið, og læknaði hvers kyns sjúkleika og veikindi meðal fólksins. (24) Orðstír hans barst um allt Sýrland og mönn2 færðu til hans allva þey sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldnin íllum öndum, tunglsjúka og lama. Og hann læknaði þey. (25) Mikill fjöldi fólks fylgdi honum úr Galíleu, Dekapólis, Jerúsalem, Júdeu og landinu handan Jórdanar.

+++
4:23–25>>texti samanburðargerðar (delta):

(23) Jesús fór nú um alla Galíleu, kenndi í samkundum, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið, og læknaði hvers kyns sjúkleika og veikindi meðal fólksins. (24) Orðstír hans barst um allt Sýrland og mönn færðu til hans öll þau sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldin íllum öndum, tunglsjúk og lama. Og hann læknaði þau. (25) Mikill fjöldi fólks fylgdi honum úr Galíleu, Dekapólis, Jerúsalem, Júdeu og landinu handan Jórdanar.

[Kafli 5]

Fjallræðan

(1) Þegar hann sá mannfjöldann, gekk hann upp á bergið. Þar settist hann, og læríngjar4 hans komu til hans. (2) Þá tók hann til orða, kenndi þeim og sagði5:

(3) Sælin eru fátækin í anda, því að þeirra er himnaríki.

(4) Sælin eru sorgmæddin, því að þey munu huggaðin verða.

(5) Sælin eru þey, sem hógværin eru, því að þey munu jörðina erfa.

(6) Sælin þey, sem húngrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þey munu mettaðin verða.

(7) Sælin eru þey sem miskunnsamin eru, því að þeim mun miskunnað verða.

(8 ) Sælin eru þey í hjarta hreinin, því að þey munu Guð sjá.

(9) Sælin eru þey sem friðsamin eru, því að þey munu Guðs börn kallaðin verða.

(10) Sælin þey, sem ofsóttin eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.

(11) Sæl eruð þið, þá er annað fólk smánar ykkur, ofsækjir og lýgur á ykkur öllu íllu mín vegna.

(12) Gleðjist og fagnið, því að laun ykkar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þey og sjáendurna [og sendiboðana]1, sem á undan ykkur voru.

+++
5:1–12>>texti samanburðargerðar (delta):

(1) Þegar hann sá mannfjöldann, gekk hann upp á bergið. Þar settist hann, og læríngi hans komu til hans. (2) Þá tók hann til orða, kenndi þeim og sagði: / (3Sæl eru fátæk í anda, því að þeirra er himnaríki. //  (4Sæl eru sorgmædd, því að þau munu hugguð verða. //  (5Sæl eru þau, sem hógværeru, því að þau munu jörðina erfa. // (6Sæl þau, sem húngrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þaumunu mettuð verða. //  (7Sæl eru þau sem miskunnsöm eru, því að þeim mun miskunnað verða. //  (8 ) Sæl eru þau í hjarta hreinu, því að þau munu Guð sjá. //  (9Sæl  eru þau sem friðsöm eru, því að þau munu Guðs börn kölluð verða. //  (10Sæl þau, sem ofsótt eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki. //  (11) Sæl eruð þið, þá er annað fólk smánar ykkur, ofsækir og lýgur á ykkur öllu íllu mín vegna. //. (12) Gleðjist og fagnið, því að laun ykkar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þau og sjáendurna [og sendiboðana], sem á undan ykkur voru. 

åter beta:>>

Salt jarðar og ljós heims

(13) Þið eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á þá að selta það? Það er þá til einskis nýtt, fólk fleygjir því og treður undir fótum sér.

(14) Þið eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. (15) Ekki kveikja mönn2 heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastjaka, og þá lýsir það öllum í húsinu. (16) Þannig lýsi ljós ykkar meðal hranna6 [þ.e., fólksins], að þey sjái góð verk ykkar og vegsami Fæðri ykkar, sem er á himnum7.

+++
5:13–16>>texti samanburðargerðar (delta):

(13) Þið eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á þá að selta það? Það er þá til einskis nýtt, fólk fleygir því og treður undir fótum sér. (14) Þið eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. (15) Ekki kveikja mönn  heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastjaka, og þá lýsir það öllum í húsinu. (16) Þannig lýsi ljós ykkar meðal hranna [þ.e., fólksins], að þau sjái góð verk ykkar og vegsami Fæðri ykkar, sem er á himnum.

åter beta:>>


Nýtt lögmál

(17 ) Ætlið ekki að ég sé komîn til að afnema lögmálið eða boðberana1. Ég kom ekki til að afnema, heldur til að uppfylla. (18 ) Sannlega seígi ég ykkur: Þar til himinn og jörð líða undir lok mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu, uns allt er komið fram. (19) Hver þein sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast öllum minni í himnaríki, en þein, sem heldur boðin og kennir þau, mun mikilñ kallast í himnaríki. (20) Ég segi ykkur: Ef réttlæti ykkar ber ekki af réttlæti skriftlærðra og farísea, þá komist þið aldrei í himnaríki.

+++
5:17–20>>texti samanburðargerðar (delta):

(17 ) Ætlið ekki að ég sé komið  til að afnema Lögmálið eða Boðberana. Ég kom ekki til að afnema, heldur til að uppfylla. (18 ) Sannlega seígi ég ykkur: Þar til himinn og jörð líða undir lok mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu, uns allt er komið fram. (19Hvert það sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast öllum minni í himnaríki, en það, sem heldur boðin og kennir þau, mun mikið kallast í himnaríki. (20) Ég segi ykkur: Ef réttlæti ykkar ber ekki af réttlæti skriftlærðra og farísea, þá komist þið aldrei í himnaríki.

åter beta:>>

Verið skjót til sátta

(21) Þið hafið heyrt, að sagt var við forfæðrin: Þú skalt ekki morð fremja. Þein er morð fremur, skal svara til saka fyrir dómi. (22) En ég seígi ykkur: Hver þein sem reiðist systkini sínu skal svara til saka fyrir dóminum. Þein sem hrakyrðir systkyni sínu skal svara til saka fyrir ráðinu, og hver sem svívirðir það hefur unnið til eldsvítis. (23) Ef þú nú ert að bera fram fórn þína á altarið, og þá minnist þess þar, að systkyni þitt hefur eitthvað á móti þér, (24) þá skaltu skilja gjöf þína eftir þarna fyrir framan altarið, fara sem fyrst og sættast við það; komdu fyrst síðan tilbaka og færðu fórn þína. 


(25) Flýttu þér til sátta við andstæðíng þínñ meðan þú ert enn á leið með heinun, til þess að hein selji þig ekki dómaranu í hendur og dómarîn svo selji þjóninu og þér verði varpað í fángelsi. (26) Sannlega segi ég þér: Ekki munt þú komast út þaðan fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri skuldar þinnar.

+++
5:21–26>>texti samanburðargerðar (delta):

(21) Þið hafið heyrt, að sagt var við forfæðrin: Þú skalt ekki morð fremja. Það er morð fremur, skal svara til saka fyrir dómi. (22) En ég seígi ykkur: Hver það sem reiðist systkini sínu skal svara til saka fyrir dóminum. Það sem hrakyrðir systkyni sínu skal svara til saka fyrir ráðinu, og hvert sem svívirðir það hefur unnið til eldsvítis. (23) Ef þú nú ert að bera fram fórn þína á altarið, og þá minnist þess þar, að systkyni þitt hefur eitthvað á móti þér, (24) þá skaltu skilja gjöf þína eftir þarna fyrir framan altarið, fara sem fyrst og sættast við það; komdu fyrst síðan tilbaka og færðu fórn þína. // (25) Flýttu þér til sátta við andstæðíng þitt meðan þú enn ert á leið með því, til þess að það selji þig ekki dómaranu í hendur og dómarið svo selji þjóninu og þér verði varpað í fángelsi. (26) Sannlega segi ég þér: Ekki munt þú komast út þaðan fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri skuldar þinnar.
åter beta:>>

Betra er þér að …

(27) Þið hafið heyrt, að sagt var: Þú skalt ekki drýgja hór. (28 ) En ég segi ykkur: Hver þein sem horfir á eihverñ annvan í girndarhug hefur þegar drýgt hór með heinun í hjarta sínu. (29 ) Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér að einn lima þinna glatist en öllum líkama þínum verði kastað í helvíti. (30) Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. Betra er þér að einn lima þinna glatist en allur líkami þinn fari til helvítis. 


(31) Þá var og sagt: Þein sem skilur við konu sínñ, skal gefa henni skilnaðarbréf. (32) En ég seígi ykkur: Hver sem skilur við konu sínñ, nema fyrir hórsök, verður til þess að húnn drýgir hór. Og þein sem geíngur að eiga fráskilda konu, hein drýgir hór.

+++
5:27–32>>texti samanburðargerðar (delta):

(27) Þið hafið heyrt, að sagt var: Þú skalt ekki drýgja hór. (28 ) En ég segi ykkur: Hvert það sem horfir á eitthvert annað í girndarhug hefur þegar drýgt hór með því í hjarta sínu. (29 ) Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér að einn lima þinna glatist en öllum líkama þínum verði kastað í helvíti. (30) Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. Betra er þér að einn lima þinna glatist en allur líkami þinn fari til helvítis. // (31) Þá var og sagt: Það sem skilur við konu sitt, skal gefa henni skilnaðarbréf. (32) En ég seígi ykkur: Hvert sem skilur við konu sitt, nema fyrir hórsök, verður til þess að húnn drýgir hór. Og það sem geíngur að eiga fráskilda konu, það drýgir hór.

åter beta:>>

… já, já, og nei, nei …

(33) Enn hafið þið heyrt að sagt var við forfæðrin [þey gömlu]: Þú skalt ekki vinna rángan eið en halda skaltu eiða þína við Drottin. (34) En ég seígi ykkur, að þið eigið alls ekki að sverja, hvorki við himininn, því hann er hásæti Guðs, (35) né við jörðina, því hún er skör fóta henns, né við Jerúsalem, því hún er borg hins mikla. (36) Og eigi skaltu sverja við höfuð þitt, því að þú getur ekki gert eitt hár hvítt eða svart. (37) En þegar þið talið, þá sé já ykkar já og nei ykkar nei. Allt sem umfram það er kemur frá hinun vonda.

5:33–37>>texti samanburðargerðar (en delta og beta eins):

å(33) Enn hafið þið heyrt að sagt var við forfæðrin [þey gömlu]: Þú skalt ekki vinna rángan eið en halda skaltu eiða þína við Drottin. (34) En ég seígi ykkur, að þið eigið alls ekki að sverja, hvorki við himininn, því hann er hásæti Guðs, (35) né við jörðina, því hún er skör fóta henns, né við Jerúsalem, því hún er borg hins mikla. (36) Og eigi skaltu sverja við höfuð þitt, því að þú getur ekki gert eitt hár hvítt eða svart. (37) En þegar þið talið, þá sé já ykkar já og nei ykkar nei. Allt sem umfram það er kemur frá hinun vonda.

åter beta:>>

Verið fullkomin eins og Fæðri ykkar í himnum

(38) ÞIð hafið heyrt að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. (39) En ég seígi ykkur: Rísið ekki gegn þeim sem gera ykkur mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinnina, þá bjóð heinun einnig hina. (40) Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gefðu honum þá eftir yfirhöfnina líka. (41) Og neyði einhver þig með sér eina mílu, þá farðu með heinun tvær mílur. (42) Gefðu þeinñ sem biður þig, og snúðu ekki baki við þeinñ sem sækir láns hjá þér. 


(43) Þið hafið heyrt að sagt var: Þú skalt elska náunga þínñ og hata óvin þínñ. (44) En ég seígi ykkur: Elskið óvini ykkar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja ykkur. (45) Þannig sýnið þið að þið eruð börn Fæðris ykkar á himnum; Henns er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta. (46) Þótt þér elskið þey sem ykkur elska, hver laun eigið þér fyrir það? Gera ekki tollheimtumennin hið sama? (47) Og hvað er það þótt þér heilsið bræðrum ykkar og systrum og þeim einum? Það gera jafnvel heiðíngjarni. (48) Verið því fullkomin eins og Fæðri ykkar himneska er fullkomið.

+++
5:38–48>>texti samanburðargerðar (delta):

(38) Þið hafið heyrt að sagt var: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. (39) En ég seígi ykkur: Rísið ekki gegn þeim sem gera ykkur mein. Nei, slái eitthvert þig á hægri kinnina, þá bjóð því einnig hina. (40) Og vilji eitthvert þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gefðu því þá eftir yfirhöfnina líka. (41) Og neyði eitthvert þig með sér eina mílu, þá farðu með því tvær mílur. (42) Gefðu því sem biður þig, og snúðu ekki baki við því sem sækir láns hjá þér. // (43) Þið hafið heyrt að sagt var: Þú skalt elska náunga þitt og hata óvin þitt. (44) En ég seígi ykkur: Elskið óvini ykkar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja ykkur. (45) Þannig sýnið þið að þið eruð börn Fæðris ykkar á himnum; Þess er lætur sól sína renna upp yfir von sem góð og rigna yfir réttlát sem ranglát. (46) Þótt þið elskið þau sem ykkur elska, hver laun eigið þið fyrir það? Gera ekki tollheimtumennin hið sama? (47) Og hvað er það þótt þér heilsið bræðrum ykkar og systrum og þeim einum? Það gera jafnvel heiðíngjarni. (48) Verið því fullkomin eins og Fæðri ykkar himneska er fullkomið.

[Kafli 6]

åter beta:>>



Ekki fyrir öðrum

(1) Varist að iðka réttlæti ykkar fyrir öðrum hrönnum5 [þ.e., öðrum manneskjum] þeim til sýnis, annars eigið þið eíngin laun að heimta hjá Fæðri ykkar á himnum. 
(2) Þegar þú gefur ölmusu skaltu ekki láta þeyta lúður fyrir þér eins og hræsnararni gera í samkunduhúsum og á strætum úti til þess að hljóta lof af öðrum. Sannlega seígi ég ykkur, þey hafa nú þegar tekið út laun sín.


(3) En þegar þú gefur ölmusu, þá viti vinstri hönd þín ekki hvað sú hægri gerir, (4) svo að ölmusa þín sé í leynum, og Fæðri þitt, er sér í leynum, mun umbuna þér.

+++
6:1–4>>texti samanburðargerðar (delta):

(1) Varist að iðka réttlæti ykkar fyrir öðrum hrönnum [þ.e., öðrum manneskjum] þeim til sýnis, annars eigið þið eíngin laun að heimta hjá Fæðri ykkar á himnum. (2) Þegar þú gefur ölmusu skaltu ekki láta þeyta lúður fyrir þér eins og hræsnararni gera í samkunduhúsum og á strætum úti til þess að hljóta lof af öðrum. Sannlega seígi ég ykkur, þau hafa nú þegar tekið út laun sín. // (3) En þegar þú gefur ölmusu, þá viti vinstri hönd þín ekki hvað sú hægri gerir, (4) svo að ölmusa þín sé í leynum, og Fæðri þitt, er sér í leynum, mun umbuna þér.

åter beta:>>

Nær þú biðst fyrir

(5) Og þegar þið biðjist fyrir, verið þá ekki eins og hræsnararni. Þey vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að aðrik sjái þey. Sannlega segi ég ykkur, þey hafa tekið út laun sín. (6) En nær þú biðst fyrir skaltu gánga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja Fæðri þitt sem er í leynum. Fæðri þitt sem sér í leynum, mun og umbuna þér. 


(7) Þegar þið biðjist fyrir skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi eins og heiðingjarni gera. Þey halda að þey verði bænheyrðin fyrir mælgi sína. (8 ) Líkist þeim ekki, Fæðri ykkar veit hvers þið þurfið, áður en þið biðjið henn.

(9) En þannig skuluð þér biðja:

Fæðri7 okkar, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, (10) til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. (11) Gef okkur í dag okkar daglega brauð. (12) Fyrirgef okkur skuldir okkar, svo sem við og fyrirgefum okkar skuldunautum. (13) Og leið þú okkur ekki í freistni, heldur frelsa okkur frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu, – amen.


(14) Ef þið fyrirgefið öðrum misgjörðir þeirra, þá mun himneskt Fæðri ykkar fyrirgefa ykkur. (15) En ef þið fyrirgefið ekki öðrum mun Fæðri ykkar sömuleiðis ekki heldur fyrirgefa misgjörðir ykkar.

+++
6:5–14>>texti samanburðargerðar (delta):

(5) Og þegar þið biðjist fyrir, verið þá ekki eins og hræsnararni. Þey vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að önnur sjái þau. Sannlega segi ég ykkur, þau hafa tekið út laun sín. (6) En nær þú biðst fyrir skaltu gánga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja Fæðri þitt sem er í leynum. Fæðri þitt sem sér í leynum, mun og umbuna þér. // (7) Þegar þið biðjist fyrir skuluð þið ekki fara með fánýta mælgi eins og heiðingjarni gera. Þau halda að þau verði bænheyrð fyrir mælgi sína. (8 ) Líkist þeim ekki, Fæðri ykkar veit hvers þið þurfið, áður en þið biðjið það. // (9) En þannig skuluð þér biðja: /. Fæðri okkar, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, (10) til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. (11) Gef okkur í dag okkar daglega brauð. (12) Fyrirgef okkur skuldir okkar, svo sem við og fyrirgefum okkar skuldunautum. (13) Og leið þú okkur ekki í freistni, heldur frelsa okkur frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu, – amen. // (14) Ef þið fyrirgefið öðrum misgjörðir þeirra, þá mun himneskt Fæðri ykkar fyrirgefa ykkur. (15) En ef þið fyrirgefið ekki öðrum, mun Fæðri ykkar sömuleiðis ekki heldur fyrirgefa misgjörðir ykkar.

åter beta:>>

Nær þú fastar

(16) Þegar þið fastið, þá verið ekki döpur í bragði eins og hræsnarar látast vera. Þey afmynda andlit sitt svo að eíngum dyljist að þey séu að fasta. Sannlega segi ég ykkur, þey hafa tekið út laun sín. (17 ) En nær þú fastar þá smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt (18) svo að mönn verði ekki vör við að þú fastir, heldur bara Fæðri þitt sem er í leynum. Og Fæðri þitt, er sér í leynum, Hein mun umbuna þér.

+++
6:16–18>>texti samanburðargerðar (delta):

(16) Þegar þið fastið, þá verið ekki döpur í bragði eins og hræsnarar látast vera. Þau afmynda andlit sitt svo að eíngum dyljist að þau séu að fasta. Sannlega seígi ég ykkur, þau hafa tekið út laun sín. (17 ) En nær þú fastar þá smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt (18) svo að mönn verði ekki vör við að þú fastir, heldur bara Fæðri þitt sem er í leynum. Og Fæðri þitt, er sér í leynum, Það mun umbuna þér. 

åter beta:>>

Fjársjóðurinn eini

(19) Safnið ykkur ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. (20) Safnið ykkur heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir mölur né ryð né þjófar brjótast inn og stela. (21) Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. 


(22) Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt ekki gruggað, þá mun allur líkami þinn baðast í ljósi. (23) En sé auga þitt gruggað, verður myrkur ríkjandi í líkama þínum gjörvöllum. En ef nú sjálft ljósið í þér er niðamyrkur, hversu djúpt verður þá ekki þetta myrkur þitt.

+++
6:19–23>>texti samanburðargerðar (delta):

(19) Safnið ykkur ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. (20) Safnið ykkur heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir mölur né ryð né þjófar brjótast inn og stela. (21) Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. //  (22) Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt ekki gruggað, þá mun allur líkami þinn baðast í ljósi. (23) En sé auga þitt gruggað, verður myrkur ríkjandi í líkama þínum gjörvöllum. En ef nú sjálft ljósið í þér er niðamyrkur, hversu djúpt verður þá ekki þetta myrkur þitt.

åter beta:>>

Guð og Mammon

(24) Engîn getur þjónað tveimur drottnum. Annaðhvort hatar hein annvan þeirra og elskar hínñ, eða þá þýðist hein öðrun þeirra og afrækir hinñ. Þú getur ekki þjónað bæði Guði þínun og Mammon.


(25) Því seígi ég ykkur: Verið ekki áhyggjufull um líf ykkar, hvað þið eigið að eta eða drekka né heldur um líkama ykkar, hverju þið eigið að klæðast. Er lífið ekki meira en fæðan, og líkaminn meira en klæðin? (26) Lítið fugla himinsins: Hvorki sá þeir né uppskera, né safna í hlöður, og Fæðri ykkar á himnum fæðir þá. Eruð þið þó ekki miklu fremri þeim? (27) Og hvert ykkar getur með áhyggjum sínum aukið einni spönn við aldur sinn? 


(28) Og hví eruð þið full áhyggju um klæðnað ykkar? Hyggið að liljum vallarins, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. (29) En ég seígi ykkur: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð, var ekki svo vel búîn sem ein einasta þeirra. (30) Fyrst Guð skrýðir svo gras vallarins, það sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi hein þá ekki miklu fremur klæða ykkur, – þið trúlitlu! 


(31) Seígið því ekki í geði fullu áhyggju: Hvað eigum við að eta? Hvað eigum við að drekka? Hverju eigum við að klæðast? (32) Allt þetta stunda heiðingjarnin, og ykkar himneska Fæðri veit að þið þarfnast alls þessa. (33) En leitið fyrst ríkis henns og réttlætis, þá mun allt þetta veitast ykkur að auki. (34) Hafið því ekki áhyggjur af morgundeíginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum deígi nægir sín þjáning.

+++
6:24–34>>texti samanburðargerðar (delta):

(24Ekkert getur þjónað tveimur drottnum. Annaðhvort hatar það annað þeirra og elskar hitt, eða þá þýðist það öðru þeirra og afrækir hitt. Þú getur ekki þjónað bæði Guði þínu og Mammon. // (25) Því seígi ég ykkur: Verið ekki áhyggjufull um líf ykkar, hvað þið eigið að eta eða drekka né heldur um líkama ykkar, hverju þið eigið að klæðast. Er lífið ekki meira en fæðan, og líkaminn meira en klæðin? (26) Lítið fugla himinsins: Hvorki sá þeir né uppskera, né safna í hlöður, og Fæðri ykkar á himnum fæðir þá. Eruð þið þó ekki miklu fremri þeim? (27) Og hvert ykkar getur með áhyggjum sínum aukið einni spönn við aldur sinn?  // (28) Og hví eruð þið full áhyggju um klæðnað ykkar? Hyggið að liljum vallarins, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. (29) En ég seígi ykkur: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð, var ekki svo vel búið sem ein einasta þeirra. (30) Fyrst Guð skrýðir svo gras vallarins, það sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi Það þá ekki miklu fremur klæða ykkur, – þið trúlitlu!  //  (31) Seígið því ekki í geði fullu áhyggju: Hvað eigum við að eta? Hvað eigum við að drekka? Hverju eigum við að klæðast? (32) Allt þetta stunda heiðingjarni, og ykkar himneska Fæðri veit að þið þarfnast alls þessa. (33) En leitið fyrst ríkis Þess og réttlætis, þá mun allt þetta veitast ykkur að auki. (34) Hafið því ekki áhyggjur af morgundeíginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum deígi nægir sín þjáning.

åter beta:>>


[Kafli 7]

Dæmið ekki

(1) Dæmið ekki svo að þið ekki munið dæmd verða.  (2 ) Því að með þeim dómi, sem þið dæmið, munuð þið sjálf dæmd verða, og eins og þið mælið öðrum, þannig mun og ykkur mælt verða. (3) Hvernig máttu sjá ögnina í auga bróður eða systur þíns en tekur ekki eftir vaglinu í þínu eigin auga? (4) Eða hvernig fær þú sagt við bróður þínñ eða systur: Lát mig draga flísina úr auga þér? Og þó ertu með bjálka í þínu eigin. (5) Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér og þá sérðu glöggt til að draga ögnina úr auga systkyna þinna.


(6) Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau myndu troða þær undir fótum, og snúa sér við og rífa ykkur í sig.

+++
7:1–6>>texti samanburðargerðar (delta):

Dæmið ekki. (1) Dæmið ekki svo að þið ekki munið dæmd verða.  (2 ) Því að með þeim dómi, sem þið dæmið, munuð þið sjálf dæmd verða, og eins og þið mælið öðrum, þannig mun og ykkur mælt verða. (3) Hvernig máttu sjá ögnina í auga bróður eða systur þíns en tekur ekki eftir vaglinu í þínu eigin auga? (4) Eða hvernig fær þú sagt við bróður þitt eða systur: Lát mig draga flísina úr auga þér? Og þó ertu með bjálka í þínu eigin. (5) Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér og þá sérðu glöggt til að draga ögnina úr auga systkyna þinna. // (6) Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum ykkar fyrir svín. Þau myndu troða þær undir fótum, og snúa sér við og rífa ykkur í sig. 

åter beta:>>

Knýið á …

(7 ) Biðjið og ykkur mun veitast, leitið og þið munuð finna, knýið á og fyrir ykkur mun upp lokið verða. (8 ) Því að hver þein sem biður, hein öðlast, og hver þein sem leitar, hein finnur, og fyrir þeinñ sem á knýr mun upp lokið verða. (9) Eða hver er þein hrannur5 ykkar á meðal, sem gefur barni sínu stein þegar það biður henn um brauð? (10) Eða höggorm þegar það biður um fisk? (11) Fyrst þið sem eruð vond, þó hafið vit á að gefa börnum ykkar góðar gjafir, hversu miklu fremur mun þá ekki Fæðri ykkar á himnum gefa þeim góðar gjafir sem biðja henn?


(12) Allt það sem þið viljið að aðrin geri ykkur, það skuluð þið og þeim gera. Því að þetta er Lögmálið og Spámenni1 Guðs.

+++
7:7–12>>texti samanburðargerðar (delta):

(7 ) Biðjið og ykkur mun veitast, leitið og þið munuð finna, knýið á og fyrir ykkur mun upp lokið verða. (8 ) Því að hvert það sem biður, það öðlast, og hvert það sem leitar, það finnur, og fyrir því sem á knýr mun upp lokið verða. (9) Eða hvert er það hrann ykkar á meðal, sem gefur barni sínu stein þegar það biður það um brauð? (10) Eða höggorm þegar það biður um fisk? (11) Fyrst þið sem eruð vond, þó hafið vit á að gefa börnum ykkar góðar gjafir, hversu miklu fremur mun þá ekki Fæðri ykkar á himnum gefa þeim góðar gjafir sem biðja henn? // (12) Allt það sem þið viljið að önnur geri ykkur, það skuluð þið og þeim gera. Því að þetta er Lögmálið og Spámenni Guðs. 

åter beta:>>

Þröjngt er hliðið

(13) Gángið inn um þröjnga hliðið. Því að breitt er hliðið, og breiður sá vegur, er liggur til glötunar, og margin eru þey sem þar fara inn. (14 ) En þröjngt er það hlið, og mjór sá vegur, sem liggur til lífsins, og fáin þey sem finna hann.

+++
7:13–14>>texti samanburðargerðar (delta):

(13) Gángið inn um þröjnga hliðið. Því að breitt er hliðið, og breiður sá vegur, er liggur til glötunar, og mörg eru þau sem þar fara inn. (14 ) En þröjngt er það hlið, og mjór sá vegur, sem liggur til lífsins, og fá þau sem finna hann.

åter beta:>>

Af ávöxtum þeirra

(15) Varist falsspámennin [fölsku sjáendurna og boðberana]1 Þey koma til ykkar í sauðaklæðum, en innra eru þey sem gráðugir vargar. (16) Af ávöxtum þeirra skuluð þið þekkja þey. Hvort lesa mönn2 vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? (17) Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu en slæmt tré vonda. (18 )  Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur slæmt tré góða. (19) Hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verður höggvið niður og í eld kastað. (20) Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þey.

+++
7:15–20>>texti samanburðargerðar (delta):

(15) Varist falsspámennin [fölsku sjáendurna og boðberana] Þau koma til ykkar í sauðaklæðum, en innra eru þau sem gráðugir vargar. (16) Af ávöxtum þeirra skuluð þið þekkja þau. Hvort lesa mönn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? (17) Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu en slæmt tré vonda. (18 )  Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur slæmt tré góða. (19) Hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verður höggvið niður og í eld kastað. (20) Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þau. 

åter beta:>>

Að byggja á bjargi …

(21 ) Ekki mun sérhver þeirra sem seígir við mig Drottin! Drottin! gánga inn í himnaríki, heldur bara þein einñ er gerir vilja Fæðris míns sem er á himnum.


(22) Margin munu þey til mín seígja á þeim deígi: Drottin!, Drottin! hef ég þó ekki í þínu nafni flutt orð Guðs, rekið út ílla anda og gert mörg kraftaverk? (23) Þá mun ég votta þetta: Aldrei þekkti ég þig. Farðu frá mér, þú, íllmenni.


(24) Hver þein sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, hein er líkur hyggnu hranni5 er byggði hús sitt á bjargi. (25) Svo skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi en það féll þó ekki því að það var hlaðið á hellusteini.


(26) En hver þein sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, hein er líkur heimsku hranni5 er byggði hús sitt á sandi. (27) Steypiregn skall á, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi. Þá féll það, og fall þess var mikið.“


(28 ) Þegar Jesús hafði lokið þessari ræðu varð mannfjöldinn djúpt snortinn af orðum hans (29) því að kennsla hans var sem af mátti og mindugleika, og ekki eins og þeirra skriftlærðru.

7:21–28>>texti samanburðargerðar (delta):

(21 ) Ekki mun sérhvert þeirra sem seígir við mig Drottin! Drottin! gánga inn í himnaríki, heldur bara það eitt er gerir vilja Fæðris míns sem er á himnum.//  (22Mörg munu þey til mín seígja á þeim deígi: Drottin!, Drottin! hef ég þó ekki í þínu nafni flutt orð Guðs, rekið út ílla anda og gert mörg kraftaverk? (23) Þá mun ég votta þetta: Aldrei þekkti ég þig. Farðu frá mér, þú, íllmenni.//  (24Hvert það sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, það er líkt hyggnu hranni er byggði hús sitt á bjargi. (25) Svo skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi en það féll þó ekki því að það var hlaðið á hellusteini. // (26) En hvert það sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, það er líkt heimsku hranni er byggði hús sitt á sandi. (27) Steypiregn skall á, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi. Þá féll það, og fall þess var mikið.“ //  (28 ) Þegar Jesús hafði lokið þessari ræðu varð mannfjöldinn djúpt snortinn af orðum hans (29) því að kennsla hans var sem af mátti og mindugleika, og ekki eins og þeirra skriftlærðru.

______________________
Þessi texti, með tveim samanburðargerðum kynafmarkaðs máls, er fyrst birtur í Máliðjunni 15/03’24. Máliðjan er umræðuhópur á FaceBook með markmiðið að stuðla að málfræðilega kynhlutlausri íslensku sem valkvæmu ritmáli. — Höfundur er Rúnar Freysteinn. Höf. er dr. í mannfræði frá Háskólanum í Uppsölum.

_______

Neðanmál:

1) Persónurðið “spámaður”, sem haft er í frumtextanum, er virkilega ekki neitt gott orð, því það fjallar hér ekki um að spá í venjulegri merkíngu, heldur um að sjá, að opinbera fyrir tilstilli Guðs, að birta og kunngera vilja heins. Ég legg til að nota sem persónuorð ýmist “sjáandi” Guðs (eins og haft er um vitrínga Indíalands, rishi), “boðberi”, ”birtandi”, “sendiboði” og ”kunngjörandi”, í staðinn fyrir þetta leiða og villandi orð, “spámenni”, og þá gjarnan bæta við “Guðs”, til að gera það klárt að þetta sjándi allt og birtandi sé yfirnáttúrulegs eðlis og sérstaklega teíngt Guði.

2) Kynhlutlaus nýsmíði sömu merkíngar og manneskja. Orðið, mann | mönn, beygist eins og hvorugkastsorðið “man” (og bann); og er ætlað að vara gjörkynhlutlaust og ekki tveggja botna eins og “maður.” Í sumum beygíngarmyndum sínum er “mann” eins og “maður”, en ég vil samt vinna orðmyndinni veg í kynafmörkuðu máli. Annars má í sömu kynhlutlausu merkíngar nota ”menni” eða nýsmíðrnar ”hrann” (hk.) og ”hrannur” (sák.), að beygja eins og “rann” og “rannur”, og á stundum “fólk.”

3) Nafnorðið “andi” er annarsvegar að skilja sem einskonar súbstans, eða efnisgerð einstaklíngsins, eða ástand eitthvert sem ekki er líkamlegs eðlis, eða þá sem þáttur í, eða hluti af lifandi heild einhvers, eins og t.d. hugur eða svipur, og reyndar hjarta og nýru eru það, og er þá að skoða sem hlutveruorð af sákasti, eins og hér er gert. — En orðið á sér líka stað sem fleirtöluorð, og er þá að taka sem í frumtökum kyntilgreinanlegt persónuorð.

Nafnorðið “djöfull” í fleirtölu er á sama hátt persónuorð, eins og andar, púkar og vættir. Orðið í ákveðni og eintölu er sömuleiðis persónuorð. Það er þó ekki í sjálfu sér kynmarkað neinu ákveðnu raunkyni, enda þótt djöfull þessi, sjálf persónugerfíng vondskunnar, sé í menníngu okkar hugsaðñ sem karlkyns. (Greinir orðsins er því hafður með bara einu enni.) En líkt og orðið “maður” er tveggja botna og má hafa í ákveðninni ýmist kynmarkað (maðurînn) eða kynhlutlaust (maðurîn) eftir því hver merkíngin er, mætti hér sjálfsagt ætla kyn djöfulsins sem karlkyn og skrifa “djöfullînn. Það er þó ekki gert hér, eíngu fremur en að persónuorðið “drottin” í ákveðni er haft kynmarkað, þrátt fyrir að hein sé allt sem oftast hugsað einmitt sem karlmenni, gamalt og skeggjað á himnum uppi. — Þess má geta í þessu samheíngi að “andinn”, sem heilagur, er í Tómasarguðspjallinu persónugerfður og kyntilgreindur sem kona, nánar tilgreint sem móðir.

4) Læríngi er kynhlutlaust nýyrði að koma í staðinn fyrir kynmarkaða persónuorðið “lærisveinn.” Það er haft ýmist hvorugkastsbeygíngar eða sákastsbeygíngar, og beygist í síðara tilvikinu eins og “ræníngi”, en er í því fyrra sterkrar beygíngar: ~ø — ~ø — ~ø — ~s | ~ø — ~ø — ~jum — ~ja.

5) Fjallræða þessi, svokallaða, er hér einhlítt höfð með nýmyndum fornafna og lýsíngarorða þegar þau snúa að persónuorðum. Hér að neðan er hún hinsvegar, eða öllu heldur fyrstu hlutar hennar, höfð með venjulegum hvorugkastsmyndum, nema hvað varðar “þey” sem í kynafmörkuðu máli vísar til meíngis persóna sem getur verið ýmist af einu eða öðru raunkyni (og þannig komið í staðinn fyrir þeir og þær), eða þá verið af blönduðum kynjum. Hvorugkastsmyndin “þau” í vísun til persóna tekur bara til náið teíngdra einstaklínga í skarpt þröjngum hópi mannvera:

Sæl eru fátæk í anda, því að þeirra er himnaríkið. / Sæl eru þey sem sorgmædd eru, því að þey munu hugguð verða. / Sæl eru þey, sem hógvær eru, því að þey munu jörðina erfa. / Sæl þey, sem húngrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þey munu mettuð verða. / Sæl eru þey sem miskunnsöm eru, því að þeim mun miskunnað verða. / Sæl eru þey hjartahreinu, því að þey munu Guð sjá. / Sæl eru þey friðsömu, því að þey munu Guðs börn kölluð verða. / Sæl eru þey, sem ofsótt eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.

6) Persónuorðin “hrann” og “hrannur” eru nýsmíði ætluð að koma í staðinn fyrir kynhlutlausu merkínguna í tveggjabotna og þess vegna loðna orðinu maður. Þau beygjast eins og hvorugkastsorðið rann og sákastsorðið rannur. Önnur kynhlutlaus orð sömu merkíngar eru t.d. manneskja, mannvera, fólk, og nýyrðin menni og mann (sjá neðanmálsgrein 2)

7) Textinn hefur hér ”faðir yðar.” Í stað þess að notast við þetta kynmarkaða og kynmarkandi persónuorð, er hér haft uppi nýyrðið ”fæðri”, þ.e., þein sem fæðir og eða fæðir af sér, þannig foreldri. Það er nefnilega ekki ókeij útfrá jafngildissjónarhorni að Guð Almáttugt / Almáttugñ gángi undir kynmörkuðu persónuorði. Orðið Guð er bæði hvorugkasts (hk.) og sákasts (kk.) og er — eins og fæðri — ekki í sjálfu sér kynmarkað neinu raunkyni.