Kæru vinir! Hér hef ég uppi fyrir ykkur (og sjálvan mig) gamlan kunníngja er stafar frá haustmánuðum 2021 og eitthvað fram á eftirfarandi vor. Ég bakkaði tilbaka til allra fyrstu texta Máliðjunnar, og fann þar þennan og ýmsa aðra texta Jóhannesarguðspjallsins, á því kynafmarkaða íslenska máli sem ég þá hafði á prjónunum. Mikið vatn hefur runnið undir brúarnar síðan þess, og málið er í mörgu öðruvísi nú en þá, og meira framþróað og kerfisbundið. Það er þess vegna með vissum unaði sem ég piffa upp á þenna gamla félaga og snyrti með betri skræddum búníngi en textinn sá áður átti.
Þessi texti Jóhannesarguðspjallsins er sem sagt á afmörkuðu íslensku máli. Með ”afmarkað” er þá átt við ”ómarkað”, þ.e., kynhlutlaust mál. Orðið afmarkað er oft haft í merkíngunni ”einángrað” eða ”aðgreint, eins og í dönskunni, en ekki hér, heldur sem ”ekki leíngur (kyn)markað” (sbr. orðið ”afhjúpað”), þannig sem synonýmt með ”kynhlutlaust”. Textinn er útfærður samkvæmt ”C-gerð” þessa afmarkaða máls, en hún er af blönduðum ferlum hvað afkynjun persónuorðanna varðar; annarsvegar “hvorugkynjun”, þ.e., kynsamræmíng persónuorðamna (l. genus congruentia, e. gender agreement) við hvorugkastsmyndir annarra fallorða en nafnorða, og hinsvegar það sem við höfum kallað “samkynjun”, en líklega væri nær að tala um sem “nýmyndunarferli”, þar eð það fjallar um að kerfisbundið framleiða nýjar kynhlutlausar orðmyndir, jafngildar hvorugkastsmyndunum, sama eðlis og þær og valkvæmar gagnvart þeim, en í frumtökum ekki notaðar um hlutveru.
Viðbótarmálfræðilegum athugasemdum og neðanmálsgreinum er hér stillt í hóf, málinu leyft að hafa uppi sitt eigið mál og þannig í fari sínu birta sitt innra ytra í sínu ytra. Íslenskir málhafar sem lesa þessa texta gaumgæfilega og fordómalaust munu sjálfkrafa og fljótlega nema innri viðbótarmálfræðilegar reglur málsins og séreígindir þess. Einstaka stuttlegar skýríngar munu þó gefnar, en annars vísað til nýlegra færsla í fb-hópnum (Máliðjan).
Markmiðin með birtíngu þessara kafla guðspjallsins hér eru auðvitað hreint málalegar, og hafa ekkert með trúarbrögð að gera, alveg eins og kynafmarkaðir forntextar Máliðjunnar, Njálutextar, sögubrot úr Völsúngasögu, m.fl. ekkert hafa með þjóðernishyggju eða ættjarðarást að gera. Áform mín eru að svo smám saman birta alla 21 kafla guðspjallsins, samhliða því að textar Njálu fá svipaða meðferð. Mér þykir það sérdeles gefandi og andlega hollt að velkja óð og önd í slíku gömlu og nýju vönduðu máli. – Von mín er að jafnvel annað fólk finni það álíka gott.
Rúnar Freysteinn
1/21 UPPHAFIÐ
Orðið
(1) Í Upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. (2) Það var í upphafi hjá Guði. (3) Allir hlutir urðu til fyrir Það, og án Þess varð ekki neitt til af því sem Til Er orðið. (4) Í Því var Líf, og Lífið var Ljós Hrannanna*. (5) Ljósið skín í myrkrinu, og Myrkrið nær Því ekki!
(6) Þar kom hrann* eitt af Guði sent, sem hét Jóhannes. (7) Hann kom til vitnisburðar, til að vitna um Ljósið, svo að alli skyldu trúa fyrir hann (8) Sjálfñ var hann þó ekki Ljósið, heldur átti hann að vitna um Ljósið. (9) Það er, hið Sanna Ljós, sem lýsir öllum Mannverum sem koma í þennan heim.
(10) Ljósið var nú að koma í heiminn. Það var í heiminum, og fyrir Það var heimurinn gjörður, en Heimurinn þekkti Það ekki. (11) Það kom til eignar sinnar, en þess Eigið fólk meðtók það eigi. (12) En þeim öllum sem tóku við Því, gaf Ljósið réttinn til að verða Guðs börn, þeim, er á nafn Þess trúa.
(13) Ekki eru þey af Blóði borni, né af Holds vild, eða af Mennskum vilja, heldur af Guði fædd!
(14) Og Orðið varð Manneskja og bjó með oss, og vér sáum dýrð Hans, dýrðina sem Barnsins Eina af Fæðrinu** fæddu, — fullan náðar og sannleika!
(15) Jóhannes vitnar um Hann, hann hrópar og seígir: ”Þetta er Þein sem ég átti við þegar ég sagði: Eftir mig mun koma Þein sem á undan mér var, enda áður en ég! (16) Af gnægð Þenns höfum vér öll feíngið, náð á náð ofan. (17) Því að lögmálið var fyrir Móses útgefið, en náð og sannleikur kom með Jesú Kristi.
(18) Eíngîn hefur nokkurn tíman séð Guð: Barnið Eina, sjálft Guð, sem er í faðmi Fæðrisins. Það, Henns bur, það hefur opinberað Henn fyrir oss.
(19) Og þessi er vitnisburður Jóhannesar, þá er Gyðíngar sendu til hans presta og kynsmenni*** Levís úr Jerúsalem til að spyrja hann að því hver hann væri. (20) Hann játaði og neitaði ekki, svo seígjandi: ”Ekki er ég Kristur.” (21) Þey spurðu hann þá enn: ”Hvað þá? Ertu Elías?” Hann sagði: ”Ekki er ég hann”. ”Ertu þá spámaðurînn?“ En hann ansaði: ”Nei, ekki.” (22) Þá sögðu þey við hann: ”Hver ert þú þá? Vér verðum að gefa svar þeim sem sendu okkur. Hvað seígir þú af sjálfun þér?” (23) Hann sagði: ”Ég er rödd Þenns sem hrópar í Eyðimörkinni: ´Gerið beinan veg Drottîns! svo sem Jesaja spámenni*** hefir sagt.´”
(24) Nokkri úr flokki farisea voru og útsendi. (25) Þey spurðu hann og sögðu honum: ”Hvers vegna skírir þú þá, ef þú hvorki ert Kristur, né Elías, né heldur Spámaðurînn?“ (26) Jóhannes svaraði þeim og sagði: ”Ég skíri með vatni, en (27) Þein er nú þegar komîn meðal yðar, sem þér ekki þekkið, Þenn sem eftir mig mun koma, Hein sem fyrri var en ég, og hvers skóþveíng ég ekki er verðñ að leysa.”
(28) Þetta skeði í Bethaníu, hinum meígin Jórdanár, þar sem Jóhannes skírði.
Sjá Lamb Guðs!
(29) Dæginn eftir sér Jóhannes Jesú koma til sín og seígir: ”Sjá, Lamb Guðs sem ber synd Heimsins. (30) Þar er þein er ég sagði um: ´Eftir mig kemur maður, sem var á undan mér, því hann er fyrri en ég.´ (31) Sjálfñ þekkti ég Hann ekki, en til þess kom ég og skíri með vatni, að Hann opinberist fólki Guðs****.”
(32) Jóhannes vitnaði og þetta: ”Ég sá Andann niður fara af Himni sem dúfu og nema staðar yfir honum. (33) Sjálfñ þekkti ég hann ekki, en Þein, sem sendi mig til að skíra með vatni, Hein sagði mér: ´Þein, sem þú sérð Andann koma yfir og nema staðar á, Hann er þein sem skírir með Heilögum Anda. (34) Þetta sá ég, og ég vitna, að Hann er Guðs Barn.”
(35) Annan dag einn stóð Jóhannes aftur þar, og tvey læríngja***** hans. (36) Og sem hann lítur Jesú þar gángandi seígir hann: ”Sjá! Þetta er Lamb Guðs. (37) Og læríngjar þessi tvey hlýddu á orð hans, – og fylgdu Jesú eftir.
Undir fíkjutrénu
(38) En Jesús sneri sér við, leit þey sér fylgjandi og spurði: ”Að hverju leitið þér?” Þey svara: ”Rabbí (þ.e., meistari), hvar átt þú heima?” (39) Hann sagði þeim: ”Kom og sjá!” Þey komu þá og skoðuðu hvar hann dvaldist, og voru svo hjá honum þann dæginn. En þetta gerðist nær aftni að liðnu nóni.
(40) Annar af þessum tveimur læríngjum sem hlýddu á Jóhannes og fylgdu eftir Jesú, var Andreas, bróðir Símons Péturs. (41) Hann fann þá áður bróður sínñ Símon, og sagði: ”Vér höfum fundið Messías“ (það þýðir, Hîn Smurða), (42) og tók svo hann með sér til Jesú. Þá er Jesús leit hann mælti hann: ”Þú ert Símon, þú skalt heita Kefas. (”pétur”, en það útleggst sem hellusteinn/klettur).
(43) Næsta dag vildi Jesús ferðast til Galíleu. Hann finnur þá Filippus og sagði honum: ”Fylg þú mér.“ (44) En Filippus var af Betsaídu, þeirri sömu borg og Andreas og Pétur. (45) Filippus fann Natanael og sagði við hann: ”Vér höfum fundið þenn um hverñ Móse í lögmálinu og spámennin öll hafa skrifað: Jesú, Jósefsson, af Nasaret.”
(46) Natanael sagði: ”Hvað gott má af Nasaret koma?“ Philippus svaraði: ”Kom og sjá.”
(47) Jesús sá Natanael koma til sín og sagði við hann: ”Sjá þar, einñ Ísraelíta, í hverjun eíngin svik eru. (48) Natanael sagði þá: ”Hvernig þekkir þú mig?” Jesús svaraði: ”Áður en Filippus kallaði á þig, þá er þú varst undir fíkjutrénu sá ég þig.” (49) Þá seígir Natanael: ”Rabbí, þú ert Guðs bur, þú ert konúngur Ísraels.” (50) Jesús spyr hann: ”Þú trúðir af því að ég sagði þér að ég hefði séð þig undir fíkjutrénu. Sjá muntu enn þessu meira.”
(51) Og hann sagði við hann: ”Sannarlega, sannarlega seígi ég þér: Upp frá þessu munuð þið sjá Himininn opinn og eíngla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannverubarninu.”
_____
Neðanmál 1/21: * Hrann (hk.) og hrannur (sák./kk.), nýyrði sömu merkíngar og manneskja, menni og mannvera | ** Þ.e. þein sem fæðir, hvort heldur mæðri eða feðri. | *** Orðliðurinn –menni hér notaður til kynafmörkunar orðsins. | **** Israel er hér skilið sem svo. | ***** Nýyrði fyrir lærisveinn til kynafmörkunar orðsins.
____________________________________
2/21 KERÖLD FULL OG NÝTT MUSTERI
Vatnið varð að Víni
(1) Á þriðja deígi þar eftir var haldið brúðkaup í Kana í Galíleu og þar var mæðri Jesú. (2) Honum var og boðið til brúðkaupsins og læríngjum hans líka. (3) En er vínið þraut sagði móðir Jesú við hann: ”Þey hafa ekki vín.” (4) Jesús svaraði og sagði við hana: ”Kona, hvað viltu mér með það? Mín stund er enn ekki komin.” (5) Móðir hans sagði þá við þjónarna: ”Hvað helst þann seígir yður, þá gjöri þið það. (6) En þar voru sex steinkeröld, sett eftir venju hebreskrar hreinsunar. Hvert eitt þeirra tók tvo eða þrjá mæla. (7) Jesús talaði til þjónanna og sagði: ”Fyllið upp kerin af vatni.” Og þey fylltu þau allt á barma. (8) Og hann sagði þeim: ”Ausið nú af og færið það veislustjóra. Og þey færðu heinun. (9) En þá er veislustjóri smakkaði vatnið sem að víni var nú orðið, vissi hein ekki hvaðan það kom, en þjónarni er vatnið sóttu vissu það. Veislustjórîn kallaði þá á brúðgumînn (10) og sagði: ”Alli gefa í fyrstu góða vínið, og þegar fólk svo gjörist ölvað, þá hið lakara. En þú hefur geymt góða vínið allt til þessa.”
(11) Þetta fyrsta jarteikn sitt gjörði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði dýrð sína, og læríngjar hans trúðu á hann. (12) Eftir það fór hann ofan til Kapernaum, hann og móðir hans, bræðri hans og læríngjar, og voru þar nokkra daga.
Nýtt musteri
(13) Nú fóru páskar Gyðínga í hönd, og Jesús fór upp til Jerúsalem (14) og fann þar í musterinu sitjandi þey sem seldu naut, sauði, dúfur, og þey sem umskipti gjörðu á peníngum. (15) Þá gjörði hann sér svipu af köðlum og rak út alli og allt úr helgidóminum, bæði naut og sauði, og hratt niður peníngum og borðum víxlaranna (16) og sagði við þey sem dúfurnar seldu: ”Burt héðan með allt þetta! Gjörið eigi hús Fæðris míns að sölubúð!” (17) Læríngjar hans hugleiddu þá hvað skrifað stendur: ”Vandlætíng vegna húss Þíns mun tæra mig upp.”
Musteri Upprisunnar
(18) Ráðamenni Gyðínga sögðu þá við hann: ”Hvert teikn sýnir þú oss að þú meígir gjöra þetta?” (19) Jesús svaraði og sagði þeim: ”Brjótið niður þetta musteri, og ég skal reisa upp það á þriðja deígi.” (20) Þá sögðu þey: ”Þetta musteri var í smíðum í fjörutíuogsex ár, en þú ætlar að reisa það á þremur dögum!” (21) En þann talaði um musteri líkama síns. (22) Og þá er hann var upprisni frá dauðum, minntust lærisveri hans að hann hafði þetta mælt, og þey trúðu ritníngunni og orðinu, sem Jesús hafði talað.
(23) Meðan hann var í Jerúsalem yfir páskahátíðina, fóru margi þey er sáu þau tákn sem hann gjörði að trúa á nafn hans. En Jesús trúði ekki þeim til um sig sjálfvan, af því að þann þekkti alla. Hann þurfti ekki þess við að nokkurt hranna* bæri öðruñ vitni, því að þann sjálfñ vissi gjörla hvað í hranni* hverju býr.
_________
Neðanmál 2/21: * Nýyrðasmíði í tveimur köstum, sömu merkíngar og manneskja, mannveri, menni: hrann (hk.) og hrannur (kk.)
_________________________________________
3/21 RÍKIÐ OG LJÓSIÐ Í VAXANDI
…nema Þér fæðist að nýu!
(1) Þar var maður nokkur meðal Fariseanna, Nikódemus að nafni. Hann var einñ af ráðstývum* Gyðinga. (2) Hann kom til Jesú að nóttu og sagði við hann: ”Rabbí, vér vitum að þú ert meistari af Guði komîn, því að eíngi getur gjört þau tákn sem þú gjörir nema Guð sé með heinun.”
(3) Jesús svaraði og sagði: ”Sannlega, sannlega segi ég þér: Eíngîn getur séð Guðs ríki, nema hein fæðist að nýu.”
(4) Þá sagði Nikódemus: ”Hvernig getur nokkur hrannur** fæðst þegar hein er þegar gamalñ orðîn? Eða fær hein stigið aftur í kvið móður síns, og fæðist svo?”
Jesús svaraði: (5) ”Sannlega, sannlega seígi ég þér: Eíngîn getur komist inn í Guðs ríki nema hein fæðist af vatni og anda. (6) Það sem af holdinu fæðist, það er hold, og það sem af andanum fæðist, það er andi. (7) Undrast ekki að ég seígi þér að yður ber að fæðast að nýju. (8) Vindurinn blæs hvert sem hann vill, og þú heyrir þyt hans, en ekki veistu hvaðan hann kemur né hvert hann er að fara. Svo er um þenn sem af andanum er borîn.
(9) Nikódemus spurði þá: ”Hvernig má þetta verða?“ Jesús svaraði og sagði: (10) ”Þú ert lærifeðri í Ísrael og veist ekki þetta? (11) Sannlega, sannlega seígi ég þér: Vér tölum það sem vér þekkjum og vitnum um það sem vér höfum séð, en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum. (12) Og ef þér ekki trúið þegar ég seígi yður af jarðneskum hlutum, hvernig munuð þér þá meíga trúa, þegar ég seígi yður af himneskum hlutum?”
(13) Eíngîn hefur stigið upp til himins, nema þein er steig niður frá himni, Mannverubarnið. (14) Svo sem Móses hóf upp orminn í eyðimörkinni, þannig á líka Manneskjuburîn að verða upphafîn, (15) svo að hver þein sem á hein trúir hafi eilíft líf. (16) Því svo elskaði Guð heiminn, að Hein gaf Bur sínñ Eingetîn, til þess að hver sem á Hein trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (17) Eigi sendi Guð Barn sitt í heiminn til þess að það skyldi dæma heiminn heldur til þess að heimurinn skyldi frelsast fyrir það.
(18) Þein sem á það trúir, dæmist ekki. En þein sem ekki trúir, er þegar dæmdñ, því henn hefur ekki trúað á nafn Guðsbursins Eina. (19) En þessi er dómurinn: Ljósið kom í heiminn og hrönnin** elskuðu myrkrið fremur en Ljósið, því verk þeirra voru vond. (20) Hver sem ílla gjörir hatar Ljósið og kemur eigi til Ljóssins, svo að verk henns eigi verði uppvís. (21) En þein sem ástundar Sannleikann kemur til Ljóssins, svo að augljóst verði, að verk henns eru í Guði gjörð.”
Hann á að vaxa! En ég að minnka.
(22) Eftir þetta fóru þey Jesús og læríngi hans út í Júdeuhérað, og þar dvaldist hann ásamt þeim og skírði. (23) Jóhannes var þar enn og skírði við Aínon, nálægt Salem, því að þar mikið um vötn. Fólk kom þángað og lét sig skírast. (24) Þá var enn ekki búið að kasta Jóhannesi i fángelsi.
(25) Nú kom upp deila um hreinsun milli læríngja Jóhannesar og Gyðings nokkurs. (26) Þey komu til Jóhannesar og sögðu við hann: ”Rabbí, hein sem var hjá þér handan Jórdanar og þú barst vitni um, hein er að skíra og alli koma til hans. (27) Jóhannes svaraði þeim: ”Eíngîn getur tekið neitt nema heinun sé gefið það af Guði. (28) Þér getið sjálfi vitnað um að ég sagði: Ég er ekki Kristur heldur er ég sendñ á undan honum. (29) Kristur er brúðgumînn sem á brúðurûnn, en vinur brúðgumsins, sem stendur þar hjá og hlýðir á hann, gleðst mjög við rödd hans. Þessi gleði er nú mín að fullu. (30) Hann á að vaxa, en ég að minnka.”
Hein kemur að ofan og er yfir öllum
(31) Þein sem kemur að ofan er yfir öllum. Þein sem er af jörðu, hein er af jörðu og talar af jörðu. Þein sem kemur af himni er yfir öllum og (32) hein vitnar um það sem hein hefur séð og heyrt, og eíngîn tekur á móti vitnisburði henns. (33) En þein sem hefur tekið á móti vitnisburði henns hefur staðfest að Guð sé sannorðñ. (34) Þein sem Guð sendir talar Guðs orð, því ómælt gefur Guð af andanum. (35) Fæðrið*** elskar Bur sínñ, og hefur lagt allt í hönd henns. (36) Þein sem trúir á Burîn hefur Eilíft Líf en þein sem óhlýðnast Burinu mun ekki öðlast Líf, heldur varir reiði Guðs yfir heinun.
_______
Neðanmál 3/21: * ráðsherrum | ** Orðmyndirnar hrannur og hrann eru nýsmíði sömu merkíngar og manneskja. | *** Þein sem fæðir eða fæðir af sér, þannig foreldri, faðir eða móðir.
________________________________________________
4/21 LIFANDI VATN, TÁKN OG STÓRMERKI
Samverska konânn
(1) Farísear höfðu heyrt að Jesús feíngi fleiri læríngja og að hann skírði fleiri en Jóhannes. (2) (Reyndar skírði Jesús ekki hann sjálfñ, heldur voru það læríngi hans sem skírðu.) (3) Þegar Jesús varð þessa vís, hvarf hann brott úr Júdeu og hélt aftur til Galíleu. (4) Til þess þurfti hann að ferðast gegnum Samaríu.
(5) Nú kemur hann til borgar þeirrar í Samaríu er Síkar heitir, en hún er nálægt landspildu þeirri sem Jakob gaf Jósef syni sínun. (6) Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóðñ orðîn og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil.
(7) Samverskñ kona nokkur kemur þar að sækja vatn. Jesús seígir við hana: ”Gef mér að drekka”. (8) En læríngi hans höfðu farið inn í borgina að kaupa þeim vista.
(9) Þá seígir samverska konânn svo við hann: ”Hvernig mátt þú beiða mig drykkjar? Þú sem ert Gyðíngur, en ég kona samverskñ? [Gyðíngar eiga siðum samkvæmt ekki mötuneyti með samversku fólki]. (10) Jesús svaraði og sagði við hana: ”Ef þú vissir hvað Guð hefur að gefa, og hver þein er sem seígir við þig: Gef mér að drekka, þá myndir þú beiðast þess af heinun, og hein myndi gefa þér lifandi vatn.”
(11) Húnn seígir við hann: ”Herra, þú hefur ekkert að ausa með, en hátt er ofan í brunninn. Hvaðan hefur þú þá þetta lifandi vatn? (12) Eða ertu meira feðri voru Jakobi, er gaf oss þennan brunn, og sjálfñ drakk af honum, og niðjar hans, og hjörð hans?
(13) Jesús svaraði: ”Hverñ þenn sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta, (14) en þein sem drekkur af vatninu er ég gef heinun mun aldrei að eilífu þyrsta. Því að vatnið, sem ég veiti heinun verður í þeinñ sem það drekkur að lind sem streymir fram til eilífs lífs. (15) Þá seígir konânn við hann: ”Drottîn, gef mér þetta vatn svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara híngað að ausa.”
(16) Hann seÍgir við hana: ”Farðu, kallaðu á mann þínñ og komdu síðan híngað.”
(17) Konânn svaraði: ”Ég á eíngvan mann!” – Jesús segir við hana: ”Rétt er það að þú eigir eíngvan mann, (18) því þú hefur átt fimm menn, og þein sem þú átt nú er ekki maður þínñ. Þetta sagðir þú satt.”
(19) Konânn sagði þá við hann: ”Herra! Ég sé að þú ert spámenni. (20) Fæðri okkar hafa öll tilbeðið á þessu fjalli, en þér seígið að Jerúsalem sé sá staður þar sem vér eigum að tilbiðja.” Jesús sagði við hana: (21) Kona, trú þú mér: Sú stund kemur að hvorki á þessu fjalli né í Jerúsalem munuð þér tilbiðja Fæðrið. (22) Þér tilbiðjið það, sem þér þekkið eigi, en vér þekkjum hvað vér tilbiðjum, því að hjálpræðið er af Gyðíngum. (23) En sá tími kemur, og er nú þegar kominn, að hini sönnu tilbiðjendur munu tilbiðja Fæðrið í anda og sannleika, af því að Fæðrið leitar einmitt slíkra er svo tilbiðja. (24) Guð er andi og þey sem tilbiðja Heinñ, eiga að tilbiðja í anda og sannleika.”
(25) Konânn seígir við hann: Ég veit að Messías kemur, – þein sem Kristur kallast. Og nær hein kemur þá mun hein kunngjöra oss allt.”
(26) Jesús sagði við hana: ”Ég er hein, þein sem nú við þig talar.”
(27) Í sama bili komu lærlíngjar hans þar að, og undruðust hví hann væri þar á tali við konu. Þó sagði eíngîn þeirra: ”Að hverju spyr þú?” eða: ”Hvað ert þú að ræða við hana?”
(28) En konânn skildi eftir sig fötu sína, og fór inní borgina og sagði við fólkið þar: ”Komið og sjáið mann þenn er sagði mér allt það sem ég hefi gjört! Skildi hann þá vera Kristur?” (30) Þau fóru úr borginni og komu til hans.
Fæða mín er að gera vilja Fæðris míns
(31) Meðan á þessu stóð, vöktu læríngi Jesú máls við hann og sögðu: Meistari! borða þú! (32) Hann svaraði þeim: ”Ég hef þann mat að borða, sem þér ekki vitið af. (33) Þá sögðu læríngin sín á milli: ”Ætli nokkur hafi fært honum að eta?”
(34) Jesús sagði við þey: ”Minn matur er að gjöra vilja þenns, sem mig sendi og leysa af hendi verk henns. (35) Seígið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, svo kemur uppskeran? Sjá! Ég seígi yður: Lítið upp og lítið akrana, þeir eru þegar fullbúnir til uppskeru. (36) Þein sem uppsker, tekur þegar laun og safnar ávexti til eilífs lífs, svo að þenn sem sáir geti samfagnast með þeinun sem uppsker. (37) Hér sannast orðtakið: einñ sáir, annar uppsker. (38) Ég hefi sent yður til að uppskera það sem þér ekki unnuð að; aðri hafa erfiðað, en þér njótið erfiðis þeirra.”
(39) Margi Samverjar úr þessari borg trúðu á hann vegna orða konuns, sem vitnaði um það að hann hefði sagt henni um allt það sem húnn hafði gert. (40) Þegar því Samverjarni komu til hans beiddust þey af honum að hann staldraði við hjá sér. Var hann þar um kyrrt tvo daga. (41) Og miklu fleiri tóku trú þegar þey sjálfi heyrðu hann. (42) Þey sögðu við samverska konûnn: ”Það er ekki leíngur sakir orða þinna að við trúum. Vér höfum sjálfi heyrt hann og vitum því að hann er sannarlega frelsari heimsins.“
Bara sakir tákna og stórmerkja trúið þér!
(43) Eftir þessa tvo daga fór Jesús þaðan til Galíleu. (44) En sjálfñ hafði hann sagt að eíngin spámenni væru metin í átthögum sínum. (45) Þegar hann kom nú til Galíleu tóku Galíleubúar honum þó vel. Þey höfðu sjálfi sótt hátíðina í Jerúsalem og séð allt sem hann gerði þar.
(46) Nú kom Jesús aftur til Kana í Galíleu þar sem hann hafði gert vatn að víni. Í Kapernaúm var konúngsmaður nokkur sem átti son einñ sem var sjúkñ. (47) Þegar hann frétti að Jesús væri komîn frá Júdeu til Galíleu fór hann til hans og bað hann að koma niður eftir og lækna son sínñ, sem var dauðvona. (48) Þá sagði Jesús við hann: ”Þér trúið ekki nema þér sjáið tákn og stórmerki.”
(49) Konúngsmaður bað hann: ”Drottîn, kom þú áður en barnið mitt andast.”
(50) Jesús svaraði: ”Far þú, sonur þínñ lifir.”
(51 Maðurînn trúði því sem Jesús sagði við hann og fór af stað. En meðan hann var á leiðinni ofan eftir, mættu honum þjónar hans og sögðu að sonur hans væri á lífi.
(52) Hann spurði þey hvenær honum hefði farið að batna og þey svöruðu: ”Í gær upp úr hádegi fór hitinn úr honum.”
(53) Þá fann faðirînn að það var á þeirri stundu er Jesús hafði sagt honum: ”Sonur þínñ lifir.” Og hann tók trú og hús hans allt. (54) Þetta var annað táknið sem Jesús gjörði, þá er hann kom frá Júdeu til Galíleu.
––––––