Hugaræfíng í hvorugkynjun til kynhlutleysis

Fyrir málfræðilega kynhlutlausa íslenska túngu er hvorugkynjun ”persónuorða”, – þ.e., slíkra nafnorða sem höfða til persóna og geta kyngreints og tekið með sér mótsvarandi kynbeygíngu annarra fallorða, svo sem fornafna og lýsíngarorða, – algjört aðalatriði. Kynhlutlausar ”mannverumyndir” nefndra orðflokka, og sérstakar kynhlutlausar orðmyndir persónufornafna eru meira bara fíness í málinu og til fegrunar þess, eða til að minka eitthvað annarleika kynhlutleysta málsins.

Við hvorugkynjun er hinsta frumatriðið ekki breytíng á mynd persónuorðanna svo að hún aðlœgjist að hvorugkyninu, heldur að orðunum ekki sé leyft að hafa í för með sér karlkyns eða kvenkyns beygíngu annarra fallorða. Þú gætir þannig til kyngreiningar (sem auðvitað á sér þörf og fulla réttlætíngu í vissum kríngumstæðum) sagt t.d. ”hann”, eða ”hún”, en svo látið orðið fylgja hvorugkyninu í teíngslum sínum við önnur orð. Þannig hefur okkur þótt það viðeigandi í algerlega hvorugkynjuðu máli (einkynsmálinu), að leyfa öllum nafnorðum að (í óákveðni) halda orðmynd sinni í nefnifalli eintölu (oft sem valfría tvímynd, dæmi: hestur/hest – hest – hesti – hests), en þá án þess að það raski málfræðilegu hvorugkynseðli orðsins í teíngslum við önnur nafnorð.

Þetta sagt, er þó hvorugkynjun á sjálfum orðmyndunum mikilvæg og einfaldar málið þegar til leíngdar lætur, og þess vegna vil ég gera tvennt hér. (1) Leggja fram þá reglugerð til hvorugkynjunar sem séð hefur dagsins ljós sem sjálf niðurstaðan af nú býsna làngri vinnu minni að því verki í ”einkynsmálinu”; (2) Leggja fram texta eínn á hreinu hvorugkynsmáli, nema hvað hann þó inniheldur kynhlutlaust persónufornafn (sem ég hér læt vera ”þenn” [þenn – þenn – þenni – þenns] þótt ég núorðið hafi ”þán” [þán – þán – þáni – þáns] til þessa hlutverks).

Meiníngin með þessum tveim hlutum er þá að lesandið geti tileignað sér reglugerðina, kunni hana og skilji, og geti síðan skoðað hana að verki í textanum. Með þessu fæst hugaræfíng í hvorugkynjun, sem gerir það að verkum að þán getur mætt hvaða nafnorði sem er og gefið því viðhæfandi hvorugkynsmynd. Man kann þá sjálft hvorugkynjunarferlið gegnum að beita því í anda sér að öllum nafnorðum sem man sér í textanum, og mun þá eiga auðvelt með að hvorugkynja þau tiltölulega fáu nafnorð (persónuorðin) sem man mætir í ”þríkynsmálinu.” Í þessari æfíngu færð þú líka vissan vana af að sjá karlkynsorð og kvenkynsorð taka kynjastakkaskiptum, og það mun greiða veg þinn til að sjálfi hugsa og skrifa kynhlutlaust.

Litlu síðar vil ég fókusera á þjálfun í að einnig nota kynhlutlausar mannverumyndir fallorðanna í málinu. Þær vil ég líta á sem þjóðleiðina til kynhlutlauss máls. En nú, fyrst sjálf reglugerðin, og þá ritverkið, sem er dulúðarverkið forna, Corpus Hermeticum eða Hirði Mannverisins. Vil svo geta þess að í æfíngartextanum sjáum við til að öll orðin haldi nefnifallsmynd sinni eins og hún er í venjulegri íslensku.

(1) Reglugerðin: Hvorugkynjun nafnorða

Beygíngarmynstur hvorugkyns í venjulegri íslensku eru þrjú (að einstökum orðum undanteknum, sbr. “fé”); eitt þeirra munstranna er veikt (A), hin tvö eru sterk (B1, B2). (Orð sem í eignarfalli eintölu enda á samhljóða eru sterk, öll önnur veik.)

Veika beygíngarmunstrið meðal upprunalegra hvorugkynsorða varðar okkur ekki til hvorugkynjunnar, en við sýnum það þó samt hér til þess að öll möguleg beygíngarmunstur skuli vera með í þessari greinargerð:

A: a – a – a – a | u – u – um – (n)a || að – að – anu – ans | un – un – unum – (n)anna

Dæmi: (A) auga, eyra, firma, hjarta, nýra, drama.

B1: ø – ø – ø – s | ø – ø – (j)um – a || ið – ið – nu – sins | in – in – (j)unum – (j)anna

B2: ø – ø – i – s | ø – ø – (j)um – a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – (j)anna

Í sterku beygíngunum í íslenskunni er bara um þessi tvö mynstur að ræða. (Ath. að hér að neðan leggjum inn sem orðadæmi einnig ekki-hvorugkynsorð sem passa inn hvað varðar víxlun á stofni (≤ø) og beygíngarendíngu (≥), og, – til þess að gera hvorugkynjunarferlið sem slíkt meira skiljanlegt og tamt, – einnig orð sem eínganvegin geta höfðað til persóna, og þannig hvorugkynjast alls ekki í þríkynsmálinu). Orð af karlkyni eða kvenkyni sem í þríkynsmálinu höfða til persóna eða mannvera, og sem skv. ofansögðu passa perfekt inn í þessi munstur, taka sér sess hér í B1 og B2. Nefnifall og þolfall eintölu og fleirtölu eru hér eins í báðum mynstrunum. Í B2 endar þágufallsandlagið (í eintölu) á beygíngarendínginu ”i” (≥i). Í B1 endar það fallið á ”i”-hljóði sem heyrir til stofns (≤ø) og er ekki beygíngarendíng. Dæmi um orð sem heyra til þessara munstra: (B1) gerði, bindi, stykki, virkni, veiði, ákveðni, gleði; (B2) haf, skip, hjól, ból, rör, leður, hreyður, sumar, þvaður, reður, kaðal(l), kamar, vetur.

Öll karl- og kvenkynsnafnorð má eins og ofan er getið, hafa eins og í nefnifalli númáls, en sum þeirra koma svo að eiga sér að auki nýmynd (frá hvorugkynsbeygíngunni) sem valfrjáls tvímynd. Nefnifall í númáli er annaðhvort stofn án beygíngarendíngar (≤ø), eða svo stofn með beygíngarendíngum (≥x), þar sem ”x” getur verið ýmist –ur, –r, –l, –n, –i, eða –a. Þannig má í kynhlutlausa málinu finna allar þessar endíngar í nefnifalli nafnorðs. En taki man ekki þessar beygíngarendíngar með, heldur bara nýmyndir frumlagsins, munu nefnifallsmyndir nýmáls vera (a) annaðhvort endíngarlausar og af sömu mynd og þolfallið, eða þá (b) enda á ”i”-i, með sömu endíngu í þolfalls- og þágufallsandlaginu. Eignarfallið í eintölu og óákveðni myndast svo með ”s”-i, bættu að stofni (≥i) ef eignarfallið endar á ”s”-i í númálinu (C1, sjá neðan), annars skeytist ”is” að stofninum (≥is). M.ö.o: ef eignarfall endar á t.d. –ar, is, –ur, –r, –i, u eða –a, þá er höfuðreglan að orðið fær í nýmálinu eignarfallsendínguna –is (C2, sjá neðan), annars ”s”.

Það sem greinir þessi beygíngarmunstur (C1 og C2) og það næsta (C3, sjá neðan) frá sterkum beygíngum upprunalegra hvorugkynsorða, er að nefnifall og þolfall fleirtölunnar í óákveðni eru hér ekki leíngur sömu myndar sem eintölunnar (eins og i B1 og B2), heldur eiga sér beygíngarendínguna ”i” (≥i) og eru þannig samsömuð þágufalli eintölunnar. Að öðru leiti beygjast þessi orð eins og í sterkri beygíngi hvorugkyns í númáli. Þetta gildir einnig um eignarfallið í ákveðni eintölu (sem myndast með því að skeyta ”sins” að stofninum, og ekki ”isins”, nema ”sins” reynist vera of óþjált eða erfitt að frambera).

C1: ø – ø – i – s | i – i – um – a || ið – ið – anu – sins | in – in – unum – anna

Híngað (til C1) heyra karlkyns og kvenkyns nafnorð sem hafa stofninn beran (án endíngar, ≥ø) í þolfalli eintölu, og mynda eignarfall eintölu með stofni + s (≥s), eða er án endíngar (≥ø). Híngað reiknast líka nafnorð sem hafa stofnmyndina sem þolfallsmynd sína, og sem eiga sér tvímynd eignarfalls eintölu, hvar af önnur myndin er ≥s, – nema þá fólki líki betur endíngin ≥is (sjá C2). Dæmi um orð sem færa má híngað: (C1) hól(l)*, bíl(l)*, stein(n)*, kaðal(l)*, kamar, maur, strákur/strák, heimur/heim, háfur/háf, reður, strætó, karl, maður/mann, móðgun, líðan, markaður/markað, kjóll/kjól, hugur/hug, veggur/vegg. [*Hér er litið á annan samhljóðann í nefnifallinu sem ”innskeyti” eitthvert í stofninn, og stofninn þannig í raun sem endíngislaus (≤ø). Alternatíft má skoða hann sem beygíngarendíngu (≥)]

C2: ø – ø – i – is | i – i – um – a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna

Híngað (til C2) heyra karlkyns og kvenkyns nafnorð sem hafa stofn sinn beran (án endíngar, ≥ø) í þolfalli eintölu, og mynda eignarfall eintölu með stofni + -ar, is, -ur, -r, -i, u eða -a. Híngað má reikna líka nafnorð sem hafa stofnmyndina sem þolfallsmynd sína, og sem eiga sér tvímynd eignarfalls eintölu, hvar af önnur er ≥s, – ef nú mennum fellur endíngin ≥is betur í geð en ≥s. Dæmi um orð sem híngað heyra: (C2) taung, il, mynd, rún, nauð, skál, ást, veggur/vegg, markaður/markað.

C3: i – i – i – is | i – i – um – (n)a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna

Til þessa munsturs reiknast nafnorð, sterkt beygð eða veikt beygð, sem hafa þolfall sitt í eintölu sem stofn (≤ø) + endíngu eitthverja (≥a, ≥u, eða ≥i), en þau fá ”i” sem þolfallsendíngu og þágufallsendíngu (≥i). Þessi endíng gefur einnig þá orðmynd sem þjónar sem tvímynd orðsins í nefnifallinu. Orð sem þegar í nefnifalli númáls enda á ”i”-i fá því ekki tvímynd. Til þessa mynsturs heyra einnig öll þau orð sem eru endíngarlaus í nefnifalli (≥ø) og stofninn endar á eða hefur (kvenkyns) viðskeytið ”íng”. Slík orð fá í nýmáli tvímynd með ≥i í nefnifalli. Dæmi om orð þessa munsturs: (C3) kona/koni, bóndi, skvísa/skvísi, veisla/veisli, belja/belji, galli, skóli, drottníng/drottníngi, meiníng/meíníngi, undantekníng/undantekníngi, teikníng/teikníngi. [Ath. að þetta þýðir að hér er horfið frá ”sjöbeygíngakerfinu” sem við höfðum í brúki um stund (og sem leyfði munstrin: i – a – i – is og a – u – i – is í eintölunni, og sem fäunguðu til sín veik orð eins og ”dóni”, ”kjáni”, ”dani” og ”kráka”, ”kona”, ”tombóla”.)]

Athugasemd um beygíngarafbrigði

Vert er að athuga að sum upprunaleg karlkyns- eða kvenynsorð, gætu vel fallið undir t.d. B2, samtímis sem þau líka fá beygíngu skv. C2. Þetta varðar t.a.m. reður, sem er karlkyns, en má vel beygja eins og leður (B2), – en jafn vel skv. C2, og þá hafa nefnifall og þolfall fleirtölunnar sem reðri og ekki reður (og auðvitað ekki reðrar eins og í númálinu); sama gildir vetur, með fleirtölu sem vetur (eins og í númáli) eða vetri, kamar og hamar (kömur/kamri eða kömri og hömur/hamri eða hömri), kaðall (köðul /kaðli eða köðli), o.s.frv. Eiginlega má að svo komnu máli heita það smekksatriði hvað seígja og skrifa, og því vil ég halda því opnu í hvorugkynsmáli sem valfrjálsum beygingarafbrigðum. Að tala om mörg vetur og reður er kanski eðlilegra og fallegra en að ræða um ótöl kamri og hángandi köðli, köld og hörð vetri, og hvala reðri?

Viðskeyttur og laus greinir

Í beygíngarmunstrum þeim sem sýnd eru í ofanverðu gefur viðskeyttann greini að líta í ákveðni eintölu og fleirtölu: ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna. Laus greinir sem samsvarar þessum viðskeytta greini er hafður fyrir framan lýsíngarorð sem fylgt er af nafnorði. Þetta er í númáli íslensku ”hinn” og er í þremur kynjum, og tiltölulega sjaldan notaður.

Í íslensku númáli er hliðstæður eða laus greinir óákveðni normalt ekki hafður uppi. Í einkynsíslenskunni og við hvorugkynjun í þríkynsmálinu er þetta meira venjulegt. Þessi greinir er orðið ”eitt” og er hann bæði notaður í eintölu og fleirtölu: eitt – eitt – einu – eins | ein – ein – einum – einna. Málafinningarlega hefur þetta það hlutverk að undirstrika hvorugkynið. Óákveðinn laus greini má hafa bæði fyrir framan nafnorð og/eða að baki þeirra. Greinirinn er fallorð, og í nálægð þess nafnorðs sem hann vísar til, styður hann – eins og önnur fallorð sem gera þennan sama hlut – sjálft hvorugkynseðli orðsins. Ef ég seígji eða skrifa ”eitt mann stýrir krananum” eða ”koni ein sitja á steini”, eða ”eitt persóni er mér kært” þá geri ég meira augljóst hvorugkynið (og töluna). – Tvöföld óákveðni er sjaldgæf, en ekki óhugsanleg, t.d. í ljóðaskáldskapi.

Hljóðvörp

Mikið ber á hljóðvörpum í íslensku máli, og þá ekki síst í beygíngum sterkra hvorugkynsorða. Dæmi um það eru t.d. ”haf” og ”þak”: haf – haf – hafi – hafs | höf – höf – höfum – hafa; þak – þak – þaki –þaks | þök – þök – þökum – þaka. Hljóðbreytíngarnar eiga sér hér staðar milli eintölu og fleirtölu. Svo einnig í nafnorðabeygíngum í munstrunum C1–C3.

Hvernig meðhöndla hljóðvörp í hvorugkyjuðum nafnorðum er mér ekki fært að setja upp neinar reglur um, en sjálfsagt er það því fólki fært sem rannsakað hefur almennilega slíka hluti í íslenskunni. Man verður þá bara að láta tilfinninguna ráða, þ.e. láta það gilda sem man ”finnur á sér” að sé það rétta, eða það besta: manni > menni; garpi > gerpi; tönn > tenni; kanni >könni; hamri > hömri, staði > stöði … o.s.frv.

(2) Ritverkið: Corpus Hermeticum

1. Það hendi mig eitt sinn er hugur mitt dvaldi í eigin leiðsli yfir hlutveruleikinu, að hugsun þess, míns hugis, var hafið upp till allra hæstu hæða, á meðan skynvitum líkhamis míns var haldið í hömlum – rétt eins og menni eín sem eru niðurþýngd af höfgi vegna ofurfyllis matfánga eða sökum ofþreytis líkhamsins.

Mér sýndist þá Vera eítt, gríðalega mikið, og meira en það, að umfángi algjörlega takmarkalaust, kalla nafn mitt og seígja: Hvað vilt þú heyra og sjá, og hvað hefur þú sjálft hugsað þér að læra og vita?

2. Og ég seígji: Hver ert þú?

Þenn seígjir: Ég er þenn sem er Mennis-Hirðið (Pöjmandres), Allsherjarhugr alls snilligáfis; Ég veit hvað þú þráir, og Ég er með þér, allstaðar.

3. Og ég svara: mig lángar til að læra um öll þau hluti sem til munu vera. Mig lángar til að skilja náttúri þeirra, og að þekkja Guð. Þetta er, sagði ég, þetta er það sem ég vil, það sem mig fýsir að vita.

Þenn svaraði mér þannig: Halt þú þá í hugi þér öllu því er þig lángar til að vita, og Ég mun það kenna þér.

4. Þenn skipti einnig svipi við þessi orð, og samstundis, á einu augnabliki, urðu hluti öll opnuð fyrir mér, og í óendanlegu sjónhverfíngi eínu fæ ég þá séð er hluti öll verða Ljós – til eíns Ljúfs, Unaðslegs Ljóss verða þau öll! Og ég starði, – sem bergnumið starði ég, – og töfraðist.

En eftir stund eítt lítið lagði sig Myrkur yfir sumt af þessu. Þrúngið Ógni, varð það, og drúngalegt, og það hríngaði sig í bugðandi fellíngum, svo að mér fannst það líkt Ormi eínu vera.

Og Myrkur þetta ummyndaðist svo til Vætis; að Blautu Náttúri einhverju breyttist það, sem svo, strax þar á eftir, fram fyrir augum mínum, slaungvast um með slíku háttalagi að ekki verður því á neitt veg með orðum lýst. Belgjandi út frá sér reykmekki miklu, sem lægi það af eldi logandi, stynjandi átakanlega, ymjandi hástöfum, og harmstöfum og sárum kveinum, – slíkum, að ekkert mannverumál nær að útseígja það, né útmála.

5. Og þar á eftir, Öskur eitt, alls óskiljanlegt, átakanlegt, sem gekk út frá því, sem væri það sjálft Rödd Eldsins.

Út úr Ljósinu steig þá Orðið hið Helga (Logos) niður í Náttúri það. Og uppávið, til hæstu hæða, hljóp hreint Eldur frá hinu Vota Náttúri; Ljós var það, Skjótt og Verksamt, eins og Ljósið ávallt er.

Og einnig Loftið, sem líka er létt, fylgdi á eftir Eldinu; út frá Jörði-og-Vatni reis það upp til Eldsins, og virtist svo eins og hánga útfrá því.

En Jörðið-og-Vatnið héldu áfram að vera samanblönduð, svo mjög svo að ekkert mannveri gæti úrskilið Jörðið frá Vatninu. En þó var þeim unnt að heyra, sökum þess að Andis-Orðið (Logos) gegnsýrði þau.

6. Þá sagði við mig Mannhirðið: Fékkst þú Sýn þetta Skilið?

Neeij, sagði ég, – en Það mun ég.

Ljós þetta, sagði Þenn þá, það er Ég, þitt Guð, það Hugur sem áður er en það hið Vota Náttúrið er, það er frá Myrkrinu kom; Ljós-Orðið (Logos) sem frá Huginu kom, Það er Bur Guðs, þess Afkvæmi.

Og, seígji ég, hvað, hvað kemur svo?

Vita skalt þú, að það sem Sér í Þér, og það sem Heyrir í Þér, er eítt Orðsins Drottinn (Logos); en Hugið er Guð-og-Fæðri. Ekki eru Þau tvö skilin frá hverju öðru, heldur er sjálft Lífið til bara í Einíngi þeirra.

Þökk sé Þér, sagði ég. Innilega séu þakki Þér!

Þannig, – svaraði Þenn, – skildu Ljósið, og gerðu Það að Vini þínu!

7. Og á meðan Þenn þannig talaði, starði Þenn leíngi, leíngi í augu mér, svo að ég skalf fyrir augliti Þenns.

En þá er Þenn reisti höfuð sitt og kínkaði kolli á móti mér, þá sé ég í Hugi mér Ljósið, en nú í Veldi og Myndugleiki sem eíngin veri gætu lýst eða afmyndað, og Kosmósið, Alheimið, í víðátti aukið útyfir öll skorði og takmörk, og að Eldið, sem umgirt var á öll veígi af því hinu Hæsta Mætti og Megni, var nú yfirbugað og hafði stöðvast.

Og þá er ég sá öll þessi hluti, skildi ég; fyrir tilstilli Orða Mannhirðisins (Lógos), skildi ég. 

8. En á meðan ég enn var í voldugu undruni, sagði Þenn við mig: Þú náðir að áskoða í Huginu, Úrmynd það Án alls Endis, það Úrmót alls sem Áður Er en nokkuð annað Var. – Þannig talaði til mín Mannhirðið.

Og ég seígji: Hvaðan koma þá frumefni og grunnþætti öll Náttúrsins til Tilveris þessa?

Þessu gefur Þenn mér til svars: Frá Guði og Vilji Þenns, þaðan koma þau.

Náttúrið tók á móti Orðinu (Logos), og á meðan það einblíndi með starandi augnaráði á Alheims-Fegrið (Fegurðið), þá afmyndaði það það hið sama, og með Eígin Efnisviðum og Frumsköpunum sála, gerði Sig Sjálft að Alheimi.

9. En Hugið (sem Sjálft er Guð), – og sem bæði er eítt Karli og Koni eítt, Ljós og Líf, – bar fram eitt annað Hug af Orðinu, til þess að gefa hlutunum öllum myndi sín öll og form, sem síðan (í eigínleiki sínu að vera Guð af Eldi og Andi) skapaði Valdhöfi ein Sjö / Hersin Sjö, sem þareftir umluktu, í sér, þáverandi sinnisheim allt, – en sjálft stjórn Þeirra Sjö og ríki, það kalla mannveri Örlög og Sköp.

10. Á því stundi, útfrá þessum niðursökktu þáttum Guðs, hljóp þar Orð Guðs fram til hins Hreina Verks Náttúrisins, sem á sér innibúandi einíngi með þessu hinu Verksama Hugi. Og frumefnin þau niðursökktu, urðu eftir þar, án Vits og án Rænis, til þess að framveígis verka sem hreint materíi, sem sjálft Efnisheimið.

11. Hugið hið Skapandi, Eitt Nú orðið með Skynseminu, – Þenni sem umlykur svið öll alheimisins og spinnur þau með snældi sínu, – fer að snúa sköpunum sínum í hríngiði, og lætur þau snúast íkríng frá Upphafi án Upphafs, til Endis án Endis. Því hringferli sviðanna á Byrjun sína þar sem það Endar, – eins og Hugið það líka gerir.

Og frá hinum niðursökktu þáttum, bar Náttúrið fram af sér vit-laust líf; því Það rétti ekki út Skynsemið (Lógos) til þess. Loftið bar fram vængjuð hluti öll, Vatnið hluti allskyns sem synda kunnu, og Jörð-og-Vatn geíngu skilin vegi, einsog Hugið það vildi. Og frá brjóstum sínum bar Jörðið, þau Líf sem það átti í sér, fjórfætlíngi öll og skriðdýri öll, dýri öll bæði vild og töm.

12. En Hugur Allfæðris, sem er Líf og Ljós, framskapaði Manneski eitt, eitt Mannveri Þenni sjálfu Jafnvert, og varð svo fángið Ásti af þenni, sem væri þenn Bur eítt (þ.e., afkvæmi/barn) Þenns eigið; Þenn, þetta mannveri, varð virkilega afar fagurt! Án samanburðs var Það fallegt, mannveri þetta, ímynd eitt og líkingi Skaparis síns!

Svo sannarlega, já svo sannarlega, varð Guð fángið Ásti af myndi og líkíngi Sjálfs Síns; og Þenn veitti að Þenni öll sköpuni Sín, – já, Allt það sem Þenn hafði gert, – fyrir Þenn, Bur Þenns og Afkvæmi, að Sjálft hafa að Eigni.

13. Og þá er Mannveri það með miklu athygli hafði virt fyrir sér Meistarið, það hið Skapandi, í sjálfum sköpunargerðum Þess í Fæðrinu, þá vildi þenn líka Sjálft Gera, Sjálft Forma og Mynda, og Sjálft Vera Skapandi Meistari eítt; þess vegna skildist Þenn frá Fæðrinu, með blessuni Þess, Fæðris þenns, og færðist svo yfir í þau hin Verksömu Baugagarði Tilversins.

Og þá er Þenn síðan, eftir þetta, skyldi eiga fullt heimild, og vald allt í verksemi sínu, athugaði þenn og skoðaði vandlega sköpun Meðburða (þ.e. Systkyna/Systka) sinna, þeirra Hersanna Sjö, en Þau aftur fylltust miklu Ásti til Þenns, og sérhvert þeirra gaf Þenni hlutdeild í Sínu eigin skipulagi og kerfisgjörðum.

Og eftir að Þenn þannig hafði náð að vel þekkja og vel skilja hið innra kjarni þeirra, og eftir að hafa orðið þáttakandi eítt í eðli þeirra, lék Þenni mikið hugur á að brjótast í gegnum byrgi myrkrisheimanna og undirkasta hugi sínu Vald það sem yfir Eldinu er.

14. Og, eftir að svo hafa náð valdi yfir öllum dauðlegum verum alheims, og hlutum og dýrum vitrænislausum, draup Þenn ásýni sínu niður í gegnum Samstillið, í gegnum Harmoníið, og yfirvann og braut þar Mátt Baughríngs þess, og sýndi svo, og birti, hinu Niðursökkta Náttúri þar undir, það Fegri – er bara Mynd eítt Guðs getur átt.

Og þegar það, Nátturið hið Niðursökkta, sá birtíngarmynd þess Fegris sem aldrei getur sefjað um of, og sá líka Þenn sem þar í Birtist því, og sem nú Átti í Sjálfu Sér hvert og eitt agn af orki Hersanna Sjö, og að auki Guðs Eigið form, – þá brosti Það, hið niðursökkta náttúri, – já, þá brosti Það glatt út af Ásti sínu, Innilegu, Ríku!.

Ímynd hins fallegasta Manneskisforms hafði þenn nú feíngið séð í Eígin Vatni sínu, og skuggi Þenns á Jörði sínu eigin!

Og þá er Þenn þannig hafði birt þenni sjálft Fegri Guðs, og séð mynd Sitt og Líkíngi inni í þenni, þá elskaði Þenn náttúrið hið niðursökkta – og vildi æ vera og æ lifa í Því.

En með Viljinu því kom Verkið, og þannig kveikti Þenn til Lífs það form og það mynd, sem áður var tómt, rænislaust.

Og Náttúrið tók Ástarefni sitt og hjúpaði sig fullkomlega og þétt kríngum það, og Þau blönduðust saman, því að Þau voru nú – Elskhugi eín.

15. Og þaraf er Mannverið, – útyfir öll önnur lífveri í Heiminu öllu, – eítt Tvöfalt Veri; það er dauðlegt veri, vegna líkhamis þess, og það er ódauðlegt veri vegna undirstaðis þess í hinu Innra, Ekta og Eilífa Mannveri.

Þrátt fyrir að Þenn þannig sé alls án eigin lífláts og eigi einnig valdræði yfir öllu, þá á þenn sér þó þjáníngi þau öll sem dauðleg veri eiga við að búa, og er, – eins og öll önnur veri, – örlögunum undirkastað.

Þannig, þótt þenn sé hátt yfir Samstillið hafið, og því öllu æðra, þá er þenn þó Þræll eitt í því og undir því. Og þótt þenn sé eítt Karl-Kona, af Fæðrinu, sem sjálft er Karlmenni eítt og Kvenmenni, og sem drottnar æ alvakið án svefns, er þenn þó, – Alls Ólíkt Fæðrinu, – í því að þenn er Æ Yfirbugað af hyldjúpu Svefndrúngi….

16. Þá talaði Hugur mitt ótt og sagði: Sjálft ég, líka Ég elska þessi orð og þetta tal! Kenndu mér meira! Ger þú það!

Sagði þá Mannhirðið: Þetta er Hulindómið, Það sem haldið hefur verið leyndu, til Þessa dags.

Náttúrið, umfaðmað af Mannverinu, frambar undur eín, svo unaðsleg undur útyfir öll undur. Því, svo sem Það hafði það eiginleiki að Vera í Samræmi við Þau Sjö, – sem, eins og Ég sagði, eru af Elds- og Andisnáttúri, – svo tafði þenn ekki við, heldur hraðaði sér, og bar umsvifalaust fram sjö “Menni” eín, í samræmi við inra kjarni og eðli þeirra Sjö, eitt Karl-Koni eitt, sem Þenn svo hóf upp til Upphæða.

Við þetta sagði ég: Óh Mannhirði! Ég er nú uppfyllt miklu Ástríði og mig lángar mjög að hlýða á þetta allt. Hættu því ekki að kenna! Hættu ekki að kenna mér!

Sagði Mannhirðið: Vertu þá í fullu hljóði, því eigi hef Ég enn undið upp af því hinu Fyrsta Samræði (Logoi/Yrðíngi).

Vísst! sagði ég. Ég þeígji. Nú er ég alveg hljótt!

17. Svoleiðis, – eins og Ég hef sagt, – var tilurð Þeirra Sjö þannig: Jörðið var Kona og Vatn þenns var þrúngið lostum; Þroski sitt tók þenn frá Eldi, en Andi sitt frá Eteri. Þannig bar Náttúrið fram formgerði þau ýmis sem passa formi Mannverisins.

Og Mannverið, af Ljósi og Lífi, breyttist til Sális og til Hugis – að Sáli varð Lífið, að Hugi Ljósið.

Og á slíkt hátt héldu öll hluti sinnisheimsins áfram að vera og verka, veígið allt hið lánga til Endaloka þeirra og Nýrra Upphafa.

18. Hlýddu nú á eftirstöðvi frásagnis þessa (Lógos) sem þig svo fýsir að heyra.

Þar eð tímaskeiðið nú kom til endis, voru bindíngi þau öll sem héldu þeim saman, leyst upp af Guðs Vilji. Öll dýri, – karl-kona voru þau, tvíkynja, – voru samtímis með Mannverinu leyst frá sjálfum sér, þannig að sumt þeirra varð Að Mestu að Karli, sumt sömuleiðis, Að Mestu að Koni.

Og umsvifalaust – í Heilögu Orði Sínu – talaði þá Guð og sagði:

– Aukið yður í Aukníngi yðar! Margfaldið yður í Margfeldni yðar, öll Þér sköpuni og lífveri sem Til Eru!

– Og mannveri það sem Á og Veit sig eiga Hug í sér, viti einnig að nema og skilja að í Sjálfu sér er Það ódauðlegt vera, og að orsök dauðis Þess er Ástið, – þrátt fyrir að Ástið, Kærleikið, Hjartað, reyndar sé Allt.

19. Þá þegar er Þenn sagði þetta, orsakaði Forsýn Þenns, gegnum Örlögin og Samstillið, samfari þeirra og upphöf kynslóðanna. Af þeim sökum voru öll lífveri margfölduð, hvert og eitt eftir Sínu Eigin gerði og tegundi.

Og Þenn, sem þannig hafði náð að nema og skilja Sjálft sig, hafði og náð því Góða sem geíngur útyfir jafnvel ofgnætti öll. En Það hitt, sem á sér ásti slík er leiða afvegis, til villis þenns, þenn eyðir ásti sínu á líkhamið eitt – og þenn verður þá eftir, ráfandi hálft Rænislaust í Myrkrinu, og þenn mun sannarlega, sannarlega gegnum skynvit sín, Líða Hlutkost Dauðsins.

20. Hvað getur þá verið villa eitt svo mikið, sagði ég, spurði ég, er þau óvitandi mannverin öll drýgi, að þeim fyrir það myndu verða frátekin ódauðleikið, það ódauðleiki sem þau þó Eiga í Sjálfu Sér?

Þú virðist, ó þú! sagði Þenn, ekki hafa hlustað neitt á það sem þú heyrir! Bauð ég þér þá ekki að hugsa?

– Jú, vísst! Og ég hugsa, virkilega, og ég man orð þín öll, og ég þakka þér, sagði ég.

En ef þú nú hefur hugleitt þetta nokkuð, sagði Þenn svo, seigj mér þá: Af hverju eiga þau öll, sem nú eru í Dauðinu, skilið að deyja?

– Það er, svaraði ég, vegna þess að Drúngalegt, Dapurt og Gleðissnautt Myrkur er rót og grunnur sjálfs efnisviðsins; og frá einmitt því kom það hið Vota Náttúri;

Og, – sagði ég enn, – og af því, þessu Vota Náttúri, var líkhamið í sinnisheiminu samanþjappað og steypt, og frá þessu líkhami dregur svo Dauðið fram Vatn sitt (þ.e., næríngi sitt).

21. Vel talar þú, óh Þú, er þannig talar. Ég, Hugið, sjálft Ég, er með öllum mannverum Helgum og Góðum, þeim hinum Hreinu og Miskunnsömu, Þeim er Dyggðugt Lifa.

Slíkum mannverum er Nærvera Mitt að gagni, og umsvifalaust fá þau Innra Þekkíngi og kynni eitt af öllum hlutum (gnosis), og, með hreinlífi sínu, vinna þau sér Guðdómlegt Ásti Fæðrisins. Þau gera og Þenni eitt heitt og innilegt þakkargjerð, biðjandi Þenna um blessun Þenns, og þau syngja Þenni sálmi sín, þrúngin brennandi Ásti Þeirra til Þenns.

Og þá er þau – þegar það tímið er inni – gefa upp líkhami sitt til jarðnesks dauðis, þá snúa þau sér í andstyggði frá nautnum og lostaæsíngum líkhamsins, þá er þau vel þekkja og vel vita hvaða hluti og verk þau nautnin vinna. Nei, það er Ég, Hugur alls, sem læt þessi válegu iðji líkhamsins, ekki koma til náttúrlegs fullnaðs síns. Því ég stend þar í dyrunum, og ég skýt loki fyrir öll þau inngäungí, – og hegg sundur öll þau sinnisgerði, – sem lág, íll, og váfeíng meígin og mögn í sér hafa.

23. En frá hinum, frá þeim mannverum er Án Hugis eru, þeim Vondu og Siðspilltu, þeim Öfundssjúku og Ágjörnu, þeim sem reisa sér varnarmúri og baugagarði kríngum guðleysi sitt sem þau elska svo mjög og unna, – frá þeim Er Ég Víða Fjarri.

Þeim er nærri Eíngill eítt Hefnínga, og Það eínglið er hjá þeim, og Það pínir þau, Það matar eldið, eykur þar eld að eldi undir þeim; og Það kastar sér yfir þau gegnum skynvit þeirra, og lætur þannig vaxa vilji þeirra, og sjálft losti þeirra til að brjóta vébönd öll, svo að þau kalli yfir sig ennþá meiri kvöli og enn meiri þjáníngi, margfölduð, og þá aldrei, aldrei muni láta af läungunum sínum og þráhyggjum til þess sem Íllt er og Öfugsnúið, – saðningslaust keppandi eftir þessu öllu, – í Myrkrinu.

24. Vel og vandlega hefir þú kennt mér, ó Hugur mitt, eins og ég hef viljað af þér. Og nú, – ég bið þig, – seígj Þú mér þá eitthvað um það sem ræður í Hæðum Uppi varðandi Endurkomi Mitt Eigið.

Þessu svaraði Mannhirðið: Þegar til stendur að uppleysa efnislíkhamið, þá skalt þú fyrst gefa upp líkhamið að undirkastast þeim breytíngisferlum sem við því taka. Þannig hverfur frá þér það Lífsmót sem var þitt í lífinu, og þú fórnar þá einnig Lífsveígi þínu, – en þá tæmdu af orkumegni sínu, – til Eínglisins. Skynvit líkhamsins hverfa þá tilbaka til róta sinna, verða aðskild frá hverju öðru, og rísa svo upp aftur sem orkumegni; en ástríði og losti öll draga sig tilbaka til þess náttúris sem rænislaust er.

25. Og þannig er það, að mannverið, strax eftir hið jarðneska dauði sitt, hraðar sér upp gegnum hæði öll Samstillisins.

Til Fyrsta beltis þess gefur Þenn Orkumagnið fyrir Vöxt og Rýrnun; til þess Annars, Vond Véli allskyns, afmögnuð; til þess Þriðja, Tálavéli og Lostavéli afmögnuð; til þess Fjórða, Sjálfsvald sitt, Dramb sitt og Hroka sitt, sömuleiðis afmögnuð; til þess Fimmta, Vanhelgandi Fífldirfski sitt og Hvatvísa Ósvífni, bæði afmögnuð; til þess Sjötta, Gróðafíkni og Gróðasókn með Vondum vélum, afsköluð öllu upphafníngi; og, til þess Sjöunda beltis Samstillisins, gefur Þenn Fals sitt og Fláræði, einnig afmögnuð.

26. Og svo, þá er allt mögnun Samstillisins er af því fláð, og það nú er íklætt Sínu Rétta Orkumegni, kemur það til þess Náttúris sem heyrir til Þenns Hins Áttunda, og sýngur þar Fæðrinu lof og dýrð tilsamans með ”Þeim–Sem–Eru”.

Þau sem eru þar, heilsa þenni kærlega velkomið með Gleði sínu og Fögnuði; og þenn, – þángaðkomið, nú jafngilt orðið þeim sem þar dvelja, –  þenn hlýðir náið á Orkumegni Upphimnanna (sem eru yfir því Náttúri er heyrir til Þenns hins Áttunda) þegar þau sýngja lofsálmi sín á túngumáli eínu sem Þeirra er Eigið.

Og svo, í einu liði, fara þau til heims Fæðrisins; fórna þar Sjálf Sjálfum Sér til Kraftanna, og verða gegnum þetta, Þau sjálf, Kröfti eín, og Orkumegni í Guði. Þetta eru þau lukksömu endalok þeirra sem unnið hafa Innra Þekkíngi og Andleg Kynni allra hluta (Gnosis) – þetta, að verða Sjálfgert af Guði, Eitt og Samt með Guði.

Hví þá tefja við? – Hlýtur það ekki að vera einmitt vegna þess, að Þú, – þar eð þér hefur svo ríklega verið veitt, – átt að vísa Veígið fram, fyrir þau mannveri sem þess eru Verðug, – og þannig koma því til leiðis að kynkvísli dauðlegra vera, gegnum Þig, meígi verða af Guði Þínu frelsuð?

27. Þetta sagt, blandaði sér Mannhirðið saman við Kröftin ofansögðu, við Háorkumegni Alheimsins, en ég, þakksamlega og með orð eín til blessunis Fæðris Allsherjis, varð frelsað, og uppfyllt af öllu því orkumegni úr Hæstu Hæðum sem hellt hafði verið yfir mig, og þrúngið öllu því sem Þenn hafði kennt mér um Eiginleiki Alverisins og Náttúri þess. Hafandi, af hinum Háfleygustu Hugsjónum, varð ég.

Og ég tók því að kenna mannverunum, meðbræðrum mínum og meðsystrum (meðburum, systkum), um Kærleiksfullt Tilbeiðsli, Guðshollustu, Alúð og Tryggð, og um Fegurð þess, og um Gnósis, og um hið Innra Þekkíngi og um hin Andlegu Kynni alls sem er:

Ó þér fólk! Jarðborin Veri, þér sem hafa gefið ykkur svo að ofdrykkji og svefnsemi, og að vanþekkíngi á Guði, verið þér algáð nú, látið af offylli yðar! Hættið að láta yður töfrast af forheimskandi höfgum ykkar!

28. Og þá, er þau heyrðu, þá komu þau umsvifalaus!. Og Ég sagði enn:

Þér fólk! Þér Jarðborin Veri! Hví hafið þér selt yður Dauðinu, þegar þér þó hafið bæði mátt og meígin að eiga hlutdeild í Ódauðleikinu? Iðrist þér! Iðrist, ó þér fólk, þér sem gángið hönd í hendi með Ránglætinu! Þér sem bjóðið Fáviskinu til borða yðar! Farið burt út úr ljósi Myrkursins, og, þess í stað, takið þátt í Ódauðleikinu! Afneitið Glötuni yðar!

29. Og nokkur þeirra, með gretti eín í andliti sér, hurfu frá mér, og gáfu sig sjálf Helstefninu á vald; önnur, hinsvegar, beiddust kennslis af mér, og köstuðu sér að fótum mér.

En ég bað þau sig upp rísa, ég bauð. Og ég varð síðan leiðtogi eitt Mannverukynþáttisins til að vísa því veígið til heimilis þess. Ég kenndi þeim Orðin (logoi), og hvernig, og á hvaða hátt þau munu frelsuð verða. Ég sáði í þau Vísdómsorðunum (logoi); Ódauðlegt Vatn, Lífsins Vatn, var þeim borið að drekka.

Og þegar liðið var að aftni og geisli sólis voru farin að setjast, bauð ég þeim að Gera Guði Þakkargjörð. Og þá er þau höfðu lokið því þakkargerði, fór hvert og eitt þeirra til Síns Eígin Hvílustaðs.

30. En ég skráði í hjarta mér velgjörníngi Mannhirðsins, og með öllum vonum mínum uppfylldum, fagnaði ég, já, meir en fagnaði ég, því að svefn líkhamis míns varð að Vakníngi Sálsins, og þegar ég lokaði augum mínum – birtust mér Sönn Sýni, þrúngin hinu Hljóðlausa Góða, og þegar ég bar fram Orð mín (logoi) Gátu þau Af Sér hluti Góð og Dásamleg.

Allt þetta kom mér frá Hugi mínu, þ.v., frá Mannhirðinu, Orði (Logos) Alls Snillisgáfis, en gegnum Þenn, og með Þenni, innblásið Guði, kom ég till hins Hreina Sannleiks. Þaraf þetta, að ég af sáli mínu öllu og af öllu mætti mínu, gef þakki mín innileg, til Guðs-Fæðris, [sem ég elska].

31. Heilagt ert Þú, óh Guð og Fæðri allsherjis! / Heilagt ert Þú, óh Guð, Hvers Vilji fullkomnar Sjálft Sig af eigin Kröftum! / Heilagt ert Þú, óh Guð, sem Vilt vera Vitað, og Ert vitað, af Þínum eígin! / Heilagt ert Þú, óh Guð, sem med Orði Þínu (Logos) Skapar Öll Hluti þau Samræmdu sem til ereu! / Heilagt ert Þú, óh Guð, Hvers Mynd og Líkíngi Alnáttúrinu hefur verið gefið!  / Heilagt ert Þú, óh Guð, Hvers Form, Hvers Mót, Náttúrið Aldrei sjálft hefði getað gert! / Heilagt ert Þú, óh Guð, Máttugra en Mætti Öll tilsamans! / Heilagt ert Þú, óh Guð, sem Yfirskríður Upphefð allt og Yfirburði! / Heilagt ert Þú óh Guð, og Betra en nokkurt lofgerði getur lýst!

Tak Þú á móti Hreinu Fórni Hugis Míns, frá sáli og hjarta eínu til Þín uppstrektu, óh Þú, Þú Óseígjanlegi! Þú, sem alls Ekki Má með Vörum neinum Mæla! Þú, Hvers Nafn ekkert nema Þögnið Eítt fær vel fram borið!

32. Ljá eyru mér sem bið þess, að hið samfellda eðliseigind Allverisins (Gnósis), aldrei, aldrei muni bregðast mér; og fyll Þú mig af sjálfu Orkumegni Þínu, fyll mig og af Náði Þínu, svo að ég meígi gefa Ljós Þitt til þeirra sem enn eru í fávitski um Mannverukynþáttið, þessi Systkyni mín, þessi Meðburði mín, þessi Bræðri og Systri, sem og Öll eru Buri eín Þín.

Því að þetta, sem er Lífsins Stefna, hefi Ég trú á, og vitna um. Og Ég fer til Lífs ok Ljóss.

Blessað Ert Þú, óh Fæðri! [Þú sem ert bæði Mæðri og Feðri!] Mannveri Þín munu öll heilög verða, eins og og Þú ert heilagt, ÞÁ ER ÞÚ SJÁLFT hefur veitt Þeim, að fullu, Heimild Þitt AÐ VERA!

___________

Einföld uppskrift að kynhlutlausri íslensku