Náin kynni og nærveri síðan laungu liðin

[Athugasemd 2020-07-09: Þetta ljóð er samið á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

 

BILD EVA

Málverk í einusinni

 

Einu sinni fyrir laungu síðan
málaði ég.

 

Fyrir laungu síðan.

Ég málaði oft,
og ég málaði mikið.
Ég málaði stórt,
og ég málaði lítið.

Á stundum málaði ég
þó ekki neitt, gat ekki málað.
Vildi það ekki.

En ef ég málaði,
þá var það sem oftast
blautt og vott og feitt.

Mér líkaði olíjuliti.

Stundum var verkið gott, en stundum bara að skrapa,
og mála yfir.

Ég málaði til dæmis
þetta mynd,
í terpentíni og olíji,
á ansi flott dúk,
og reyndi að ekki sletta of mikið,
svo að það yrði fínt.

Ég vandaði mig. Og þess vegna varð það ekki svo feitt, og ekki svo frítt.

En ég málaði það af kærleiki,
nákvæmlega.

Ég málaði það í ástríki af einusinni koni mínu, fyrir laungu síðan.

 

En nú ver myndið mér horfið,
ekki leíngur mitt,
heldur prófílmynd konisins,
á feijsbúkki þenns.

Það ver þessvegna sem það ver svo lítið: eins og fíngurnögl, frímerki.

 

Og það ver ókeij.
Alveg ókeij.

Enda konið sjálft mér alls fjarri,
og frá mér skilið
af óratími af bæði vitleysi
alls kyns, fórnum og fjöri,
og mjög góðum hlutum í það allt ofið.

Og af börnum

Og af öðru eiginkoni. Því þriðja í lífi mínu.

 

En það var gaman að fá að sjá það,
mér annars glatað,
myndið mitt aftur,
eftir allt sem hefur hent og verið og liðið inn og svo út aftur. Og að sjá svipið af koninu líka.

Það ver bara að þakka fyrir endurfundið, 
og gera kross.

Sum önnur veit ég verkin mín,
gleymd, burtköstuð, óvitandi
uppbrennd, týnd, glötuð. Sum af þeim hinum
man ég þó ekkert eftir.

Svo ver það líka með margt annað.

Það sem ver bú,
það ver bú.

 

BILD EVAFRÍMERKI

______________________________________________________________

Kynhlutlaus íslensk túnga

Málfræðilega kynhlutlaust mál byggt á hvorugkyni

Einkynsmál íslenskt